Álfheimar 68-72,
Ásgarður 18-24,
Baughús 20,
Brattagata 3B,
Brúnavegur Hrafnista,
Bröndukvísl 8,
Bústaðavegur 65,
Bústaðavegur 67,
Byggðarendi 24,
Drápuhlíð 32,
Dugguvogur 3,
Efstasund 12,
Eiríksgata 6,
Eldshöfði 7,
Fossvogskirkja ,
Gnoðarvogur 78,
Grettisgata 47A,
Grettisgata 5,
Grundarstígur 5,
Gvendargeisli 108,
Háteigsvegur 1,
Háteigsvegur 20,
Hestháls 6-8,
Hjallavegur 4,
Hólmasund 4-20,
Hringbraut 119,
Ingólfsstræti 21B,
Jafnasel 8,
Kirkjustétt 2-6,
Kirkjustræti 12,
Klettháls 3,
Laugavegur 132,
Laugavegur 157,
Laugavegur 180,
Laugavegur 53B,
Logafold 178,
Melhagi 20-22,
Mýrargata 26,
Naustanes 125737,
Pósthússtræti 11,
Rauðagerði 27,
Reykjafold 2,
Seljavegur 25,
Seljugerði 1,
Sigtún 38,
Síðumúli 7-9,
Skildinganes 20,
Skildingatangi 4,
Skúlagata 57,
Sóltún 24-26,
Sólvallagata 20,
Staðarsel 8 ,
Suðurlandsbr. 4-4A,
Sunnuvegur 17,
Sævarhöfði 12,
Teigasel 1-11,
Vagnhöfði 23,
Varmidalur 125766,
Vesturgata 21,
Vesturhús 9,
Vitastígur 20,
Þönglabakki 1,
Bjargarstígur 14,
Mímisvegur 2,
Austurbrún 10,
Ásvallagata 21,
Barmahlíð 55,
Bergstaðastræti 33A,
Efstaland 26,
Fossagata 13,
Hvammsgerði 1,
Langholtsvegur 188,
Leifsgata 32,
Skógarás 16,
Vesturgata 12,
Vesturgata 59,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000
216. fundur 2002
Árið 2002, þriðjudaginn 27. ágúst kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 216. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir
Fundarrirtari var Magnús Sædal Svavarsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 25672 (01.43.410.1)
660991-1159
Álfheimar 68,húsfélag
Álfheimum 68 104 Reykjavík
520883-0109
Álfheimar 70,húsfélag
Álfheimum 70 104 Reykjavík
1. Álfheimar 68-72, Reyndarteikn. 6.h
Sótt er um samþykki fyrir notkun á þakrými yfir íbúðum 5. hæðar í húsi nr. 68 og 72 á lóð nr. 68-72 við Álfheima.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 23221 (01.83.420.3)
280622-3979
Þóra Kristín Kristjánsdóttir
Sogavegur 158 108 Reykjavík
2. Ásgarður 18-24, nr. 22-24 - íbúðir í stað verslunarrýmis
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarhúsnæði á annarri hæð matshluta 03 á lóðinni nr. 18-22 við Ásgarð í þrjár sjálfstæðar íbúðir með geymslum á fyrstu hæð.
Bréf Steinþórs Steingrímssonar dags. 27. maí 2001 og fundargerðir húsfélagsins Ásgarði 22-24 dags. 9. maí 2001, 21. maí 2001, bréf Öldu Viggósdóttur dags. 9. júlí 2001 og dags. 13. nóvember 2001 og bréf Jörgens Þ. Þráinssonar dags. 11. júlí 2001 og dags. 22. nóvember 2001 fylgja erindinu. Skjöl varðandi álit kærunefndar fjöleignarhúsamála móttekin 5. nóvember 2001ásamt bréfi umsækjanda dags. 7. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn eiganda verslunarhúsnæðis í húsinu við Ásgarð 22-24 um að gera þar þrjár íbúðir hefur verið til umfjöllunar hjá embætti byggingarfulltrúa síðan 28. maí 2001 eða í 15 mánuði. Tveir eigendur í húsinu hafa mótmælt umsókninni. Þeir hafa ekki sýnt fram á með haldbærum rökum að hagsmunir þeirra skerðist við að íbúðir verði samþykktar í verslunarhúsnæði. Þá er útlitsbreyting á norðurhlið í samræmi við þá breytingu sem gerð var með samþykkt á íbúð nr. 0205.
Ætla má að breyting úr atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði sé öllum eigendum til hagsbóta þar sem atvinnuhúsnæði getur fylgt meiri umferð, hávaði og lyktarmengun.
Eigendur verslunarhúsnæðisins hafa ekki getað nýtt það sem slíkt um 2 ára skeið en borið af því allan kostnað, hagsmunir þeirra eru því ríkir.
Með skírskotan til ofanritaðs samþykkir byggingarfulltrúi umsóknina.
Umsókn nr. 25458 (02.84.610.4)
080946-4229
Inga K Gunnarsdóttir
Baughús 20 112 Reykjavík
3. Baughús 20, reyndarteikn., stækkun
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun íbúðar neðri hæðar í áður óútgrafið sökkulrými íbúðarhúss á lóð nr. 20 við Baughús.
Stærð: xxx
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25659 (01.13.653.5)
641193-2679
Arnarvík,heildverslun ehf
Bröttugötu 3b 101 Reykjavík
4. Brattagata 3B, reyndarteikningar.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsi og bílgeymslu á lóðinni nr. 3B og 5 við Bröttugötu.
Innra fyrirkomulagi er breytt á öllum hæðum hússins.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna kvaða á lóð um almenningsafnot.
Umsókn nr. 25667
640169-7539
Hrafnista,dvalarheim aldraðra
Laugarási 104 Reykjavík
5. Brúnavegur Hrafnista, Sólskáli á 3.h
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála á svölum á 3. hæð á milli A- og C- álmu Hrafnistu á lóð við Brúnaveg.
Stærð: Sólskáli 38,1 ferm., 135,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 6.490
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna breytinga á deiliskipulagi.
Umsókn nr. 25082 (04.23.520.4)
251152-4039
Kristín Ísleifsdóttir
Bröndukvísl 8 110 Reykjavík
6. Bröndukvísl 8, Garðskáli og þakgluggi
Sótt er um leyfi til þess að gera þakglugga á suðurhlið og leyfi fyrir áður gerðum garðskála á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Bröndukvísl.
Stærð: Garðskáli 10,3 ferm. og 28,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.378
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 25135 (01.81.822.1)
071266-4869
Gunnar Þ Steingrímsson
Bústaðavegur 65 108 Reykjavík
7. Bústaðavegur 65, áður gerðar breytingar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðum breytingum á húsinu á lóðinni nr. 65 við Bústaðaveg.
Húsið hefur verið klætt með bárustáli, byggt hefur verið anddyri að norðurhlið og útigeymslur á lóð.
Samþykki meðeigenda dags. 14. maí 2002, bréf f.h. eigenda húsanna nr. 65 og 67 dags. 10. júní 2002, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. júlí 2002 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. júlí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 20,7 ferm. og 50,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2429
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa skal taka út af uppdráttum geymsluskúra við lóðarmörk.
Umsókn nr. 25136 (01.81.822.2)
200761-5029
Jón Ragnar Jónsson
Bústaðavegur 67 108 Reykjavík
8. Bústaðavegur 67, áður gerðar breytingar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðum breytingum á húsinu á lóðinni nr. 67 við Bústaðaveg.
Húsið hefur verið klætt með bárustáli, byggt hefur verið anddyri að norðurhlið og útigeymslur á lóð.
Samþykki meðeigenda dags. 14. maí 2002, bréf f.h. eigenda húsanna nr. 65 og 67 dags. 10. júní 2002 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. júlí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 17,0 ferm. og 42,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2026
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa skal taka út af uppdráttum geymsluskúra við lóðarmörk.
Umsókn nr. 25657 (01.82.631.2)
221235-3989
Ólafur Guðjón Karlsson
Byggðarendi 24 108 Reykjavík
9. Byggðarendi 24, gluggar á norðuhlið nýbyggingar og svalir framan við garðskála.
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir glugga á norðuhlið nýbyggingar og byggja svalir framan við garðskála á austurhlið hússins á lóðinni nr. 24 við Byggðarenda.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta nr. 101, 102 og 103 dags. 16. ágúst 2002.
Umsókn nr. 24929 (01.71.300.4)
010736-3159
Snorri Hauksson
Austurbrún 37a 104 Reykjavík
10. Drápuhlíð 32, áður gerð íb. í kjallara o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og fyrir áður gerðri séreign (ósamþ. íb.) á rishæð hússins á lóðinni nr. 32 við Drápuhlíð.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu. Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 24. október 2000 og 14. júní 2002 fylgja erindinu.
Virðingargjörð dags. 1. apríl 1951, afsalsbréf dags. 2. janúar 1957 (kjallari) og afsalsbréf dags. 1. nóvember 1959 (rishæð) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25669 (01.45.411.3)
050868-3119
Heimir Sverrisson
Kötlufell 7 111 Reykjavík
11. Dugguvogur 3, breytt starfsemi á 1.hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 3 við Dugguvog vegna breyttrar starfsemi.
Samþykki eins meðeiganda dags. 20. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25312 (01.35.521.3)
090964-3219
Aðalheiður Björk Olgudóttir
Efstasund 12 104 Reykjavík
210166-5999
Magnús Ingi Magnússon
Efstasund 12 104 Reykjavík
12. Efstasund 12, Viðbygging og bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri að suður- og vesturhlið húss og byggja steinsteyptan bílskúr á lóðinni nr. 12 við Efstasund.
Samþykki nágranna dags. 20. júní og 5. júlí 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun húss xx ferm. og xx rúmm. Bílskúr 42 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Grenndarkynningu ólokið.
Umsókn nr. 25166 (01.19.430.3)
290346-2829
Rúnar V Sigurðsson
Eiríksgata 6 101 Reykjavík
030147-3599
Lára Ósk Arnórsdóttir
Eiríksgata 6 101 Reykjavík
13. Eiríksgata 6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af innra fyrirkomulagi gistiheimilis á lóðinni nr. 6 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 25461 (04.03.520.4)
490998-2179
Bjarkar ehf
Stigahlíð 59 105 Reykjavík
14. Eldshöfði 7, endurnýjun á byggingarl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt atvinnuhús svipað og samþykkt var þann 26. október 1999 á lóð nr. 7 við Eldshöfða.
Samþykkt eigenda aðliggjandi húss, Eldshöfða 17, dags. 6. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 428,6 ferm., 2057,1 rúmm.,
Gjald kr. 4.800 + 98.741
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25653 (01.78.--9.9 14)
690169-2829
Kirkjugarðar Reykjavíkur
Suðurhlíð 105 Reykjavík
15. Fossvogskirkja , br. geymsl. f. sjúkraskrár LHS.
Sótt er um leyfi til þess að breyta notkun á rými sem áður var notað fyrir smíði á líkkistum í geymslu fyrir sjúkraskrár LHS á lóð Fossvogskirkju.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 25547 (01.44.540.6)
110262-5239
Anna Svava Sverrisdóttir
Ásvallagata 21 101 Reykjavík
16. Gnoðarvogur 78, breytt rýmisnúmer
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttri skráningu til samræmis við eignaskiptayfirlýsingu á lóð nr. 78 við Gnoðarvog.
Bréf umsækjanda dags.30. júlí 2002 og dags. 12. ágúst 2002 fylgja erindinu, ásamt skiptasamningi frá 2. apríl 1979.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Samkvæmt skiptasamning frá 2. apríl 1979 er eignarhald með öðrum hætti en fram kemur í umsókn, rými 0108.
Samþykki eigandi 0201 vantar svo unnt sé að samþykkja erindið.
Umsókn nr. 25662 (01.17.423.1)
240156-3269
Gunnar Pétursson
Grettisgata 71 101 Reykjavík
17. Grettisgata 47A, Niðurrif og viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tröppur og viðbyggingu á norðuhlið húss og breyta innra fyrirkomulagi á báðum hæðum hússins á lóðinni nr. 47A við Grettisgötu.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að rífa geymsluskúr á norðanverðri lóðinni. (matshl. 70, landnr. 101633, fastanr. 200-5474 stærð 15,5 ferm. og 35 rúmm.).
Stærð: Viðbygging xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Deiliskipulagsferli ólokið.
Umsókn nr. 25425 (01.17.150.6)
300564-5939
Arnar Helgi Kristjánsson
Grettisgata 5 101 Reykjavík
18. Grettisgata 5, fjölga íbúðum,viðb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við suðurhlið þriðju hæðar, fjölga íbúðum á annarri og þriðju hæð úr einni í samtals þrjár íbúðir ásamt því að breyta vörugeymslu í bílageymslu á fyrstu hæð byggingar á lóð nr. 5 við Grettisgötu.
Stærð: Viðbygging 87,4 ferm., 219,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 10.517
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25575 (01.18.400.4)
240761-2469
Sigurður Örn Sigurðsson
Hlíðartún 11 270 Mosfellsbær
19. Grundarstígur 5, samþykki fyrir íbúð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta íbúð í stað skóvinnu- og smíðastofu í bakhúsi (matshl. 02) á lóðinni nr. 5 við Grundarstíg.
Bréf umboðsmanns lóðarhafa dags. 5. ágúst 2002 og virðingargjörð dags. 1. febrúar 1943 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25525 (05.13.570.4)
140961-4939
Ámundi Ingi Ámundason
Berjarimi 35 112 Reykjavík
20. Gvendargeisli 108, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr forsteyptum einingum með tvöfaldri innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 108 við Gvendargeisla.
Stærð: Íbúð 195,0 ferm., bílgeymsla 44,7 ferm.. Samtals 239,7 ferm. og 936,0 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 44.928
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Vottun eininga skal liggja fyrir áður ein úttekt á botnplötu fer fram.
Umsókn nr. 25450 (01.24.420.3)
650299-2649
Hagræði hf
Suðurlandsbraut 8-12 108 Reykjavík
21. Háteigsvegur 1, breytt innra skipulag v/stækkunar á framleiðsludeild apóteks
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi i kjallara og á fyrstu hæð byggingar á lóð nr. 1 við Háteigsveg.
Bréf Lyf og heilsu dags. 15. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25637 (01.24.441.1)
061178-5979
Ástþór Reynir Guðmundsson
Krossalind 20 201 Kópavogur
22. Háteigsvegur 20, leiðrétta teikningar. Hurð í kjallara.
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum af kjallara hússins á lóðinni nr. 20 við Háteigsveg.
Inngangur að verkstæði (rými 0003) í kjallara er leiðréttur.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25022 (04.32.310.1)
470297-2719
Frumherji hf
Hesthálsi 6-8 110 Reykjavík
23. Hestháls 6-8, breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að byggja milliloft (rými 0104) og breyta útliti suðurhliðar hússins á lóðinni nr. 6-8 við Hestháls.
Stærð: Milliloft (0104) 66,7 ferm.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 25553 (01.35.310.8)
120471-3259
Bjarni Hrafnsson
Hjallavegur 4 104 Reykjavík
24. Hjallavegur 4, br.í kj, kvistur, nýtt anddyri og svalir.
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á vesturhlið húss, svalir á suðurhlið 2. hæðar, anddyri við norðurhlið kjallara og 1. hæðar og breyta innraskipulagi íbúðarhússins á lóð nr. 4 við Hjallaveg.
Stærð: Stækkun samtals xxx ferm., 71,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.418
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Umsögn skipulagsfulltrúa ókomin.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra vegna bílastæðis í suðausturhorni.
Umsókn nr. 25649 (01.41.140.1)
710192-2199
Guðleifur Sigurðsson ehf
Aðallandi 19 108 Reykjavík
25. Hólmasund 4-20, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu nr. 4-20 við Hólmaslóð.
Svalahandriðum og frágangi franskra glugga hefur verið breytt.
Bréf byggingarstjóra varðandi hljóðeinangrun frá útitröppum dags. 12. ágúst 2002 og bréf hönnuða varðandi frágang svala dags. 8. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umhverfisráðherra veitir einn heimild til að víkja frá ákvæðum byggingarreglugerðar sbr. gr. 2.5 í byggingarreglugerð.
Verði óskað eftir undanþágu skal samþykki eigenda fylgja.
Umsókn nr. 24613 (01.52.030.1)
640986-1669
Hringbraut 119,húsfélag
Hringbraut 119 107 Reykjavík
26. Hringbraut 119, Reyndarteikningar.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu Hringbraut 119 og bílgeymslukjallara (matshluta 01og 07) á lóðinni Hringbraut 119 - Lágholtsvegur 4-14 vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Sýnd er áður gerð stækkun húss (vörumóttaka) inn í bílakjallara á fyrstu hæð.
Samþykki eiganda bílastæðis merkt 0134 í matshluta 07 dags. 1. apríl 2002 fylgir erindinu.
Afsal vegna sama bílastæðis dags. 15. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun: 47,6 ferm. og 147,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 7.077
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Athygli umsækjanda skal vakin á því að reykræstiopum úr bílageymslum hefur verið lokað, slíkt er óviðunandi og skulu húseigendur gera byggingarfulltrúa grein fyrir endurbótum innan mánaðar frá samþykkt þessari.
Umsókn nr. 25156 (01.18.022.1)
030157-2149
Bryndís Valbjarnardóttir
Ingólfsstræti 21b 101 Reykjavík
27. Ingólfsstræti 21B, svalir,gluggar
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum í upprunalegt horf, koma fyrir þakglugga á vesturhlið rishæðar og byggja svalir á suðurhlið hússins nr. 21B við Ingólfsstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Samþykkt húsfélags dags. 15. júlí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Með vísan til bókunar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst 2002.
Umsókn nr. 25636 (04.99.310.4)
510588-1189
Sorpeyðing höfuðborgarsvæðis bs
Vesturlandsv Gufunesi 112 Reykjavík
28. Jafnasel 8, Girðing - Sorpa
Sótt er um leyfi til þess að byggja 220 cm háa timburgirðingu innan lóðar á hluta lóðarinnar nr. 8 við Jafnasel.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25639 (04.13.220.1)
700189-2369
Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 110 Reykjavík
29. Kirkjustétt 2-6, Br. verslunarhúsn.
Sótt er um leyfi til þess að breyta nýsamþykktu veslunarhúsi þannig að í stað eins matshluta verði þrír, hætt verði við yfirbyggingu göngugötu og byggingaraðferð breytt úr forsteyptrum einingum í staðsteypt hús, einangrað að utan og klætt með liggjandi aluzinkklæðningu á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Stærð: Matshluti 01 verður 636,3 ferm., 2322,5 rúmm., matshluti 02 verður 1. hæð 793,8 ferm., 2. hæð 782,1 ferm., samtals 1575,9 ferm., 5945,6 rúmm., matshluti 03 verður 793,8 ferm., 2897,4 rúmm., verslunarhús var samtals 3010,8 ferm., 11244,3 rúmm. verður 3006 ferm., 11165,5 rúmm. (án botnplötu)
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25631
420169-3889
Alþingi
Kirkjustræti 150 Reykjavík
30. Kirkjustræti 12, br. á brunkr. í kj.
Sótt er um leyfi til þess að fella út brunakröfu á hurð í gangi við stiga að kjallara Alþingishússins frá þjónustuskála á lóð nr. 12 við Kirkjustræti.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 23344 (04.34.230.1)
260555-4649
Sigurður Sigurðsson
Kleifarás 6 110 Reykjavík
31. Klettháls 3, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhús úr stálgrind og einingum frá Astron byggingarkerfum að mestu á einni hæð á lóð nr. 3 við Klettháls.
Brunahönnun VSI dags. 6. ágúst 2002, samþykki eiganda Tunguháls 4 dags. 19. ágúst 2002 og samkomulag um frágang á lóðamörkum við eiganda Klettháls 1A fylgja erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 2609,8 ferm., 2. hæð 355,3 ferm., samtals 2965,1 ferm., 24.198,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.161.542
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25455 (01.24.100.4)
120667-5729
Óskar Gíslason
Laugavegur 132 105 Reykjavík
270677-4879
Anna Sigurlaug Ólafsdóttir
Laugavegur 132 105 Reykjavík
220532-2249
Jóhanna Jónasdóttir
Laugavegur 132 105 Reykjavík
071125-4759
Bjarni Sumarliðason
Laugavegur 132 105 Reykjavík
100366-8279
Arndís Einarsdóttir
Efstasund 50 104 Reykjavík
32. Laugavegur 132, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum vegna eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 132 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Ljósrit af yfirlýsingu dags. 23. október 1970 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25510 (01.22.220.7)
240761-2469
Sigurður Örn Sigurðsson
Hlíðartún 11 270 Mosfellsbær
33. Laugavegur 157, Reyndareikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi húsa á lóð nr. 157 við Laugaveg
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25676 (01.25.200.1)
551200-4930
Fasteignafélagið Bryðja ehf
Aðalstræti 8 101 Reykjavík
34. Laugavegur 180, innréttingar á 5.h
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 5. hæðar húss nr. 182 á lóð nr. 180-182 við Laugaveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25479 (01.17.302.1)
511198-2089
Naglar ehf
Vættaborgum 110 112 Reykjavík
35. Laugavegur 53B, matsölustaður
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað á annarri hæð byggingar á lóð nr. 53B við Laugaveg.
Bréf lögmannsstofu Marteins Mássonar dags. 21. júlí 2002 og bréf Lögfræðistofu Reykjavíkur dags. 13. ágúst 2002, ásamt afriti af bréfi lögmannsstofu Marteins Mássonar dags. 13. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Málinu fylgir umsögn um hljóðvist á milli annarrar og þriðji hæðar dags. 26. ágúst 2002.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Sérhönnuðir skulu vinna sérstakar greinargerðir vegna útloftunar og hljóðvistar veitingarstaðarins.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Tveir íbúðareigendur í húsinu hafa mótmælt byggingarleyfisumsókn á þeim forsendum að frá slíkum rekstri muni stafa hávaði og lyktarmengun, auk þess sem í þinglýstri eignaskiptayfirlýsingu sé gert ráð fyrir verslunarhúsnæði á 2. hæð.
Í greinargerð hljóðráðgjafa sem fylgdi málinu kemur fram að ekki verði annað séð en húsnæðið uppfylli kröfur reglugerða um hljóðeinangrun. Þá kemur fram á aðaluppdrætti að eimur frá steikingarstað er leiddur upp fyrir þak og útloftun frá eldhúsi er við útbrún lóðar að norðan.
Á séruppdráttum munu hönnuðir gera nánari grein fyrir kröfum til þessara atriða.
Með vísan til álits kærunefndar fjöleignarhúsamála nr. 5/2002 verður að telja sbr. 1. og 2. mgr. 27. gr. laga nr. 26/1994, að umsótt breyting á hagnýtingu húsnæðisins sæti ekki sérstökum takmörkunum enda umsótt notkun húsnæðisins í samræmi við gildandi aðalskipulag og deiliskipulag af reitnum og engar takmarkanir um notkun húsnæðisins í þinglýstum gögnum eða samþykktum. Þá þykir ekki hafa verið sýnt fram á að breytingin hafi í för með sér verulega meira ónæði, röskun eða óþægindi fyrir aðra eigendur en þeir hafa mátt gera ráð fyrir. Er, m.t.t. framangreinds, fallist á að ekki þurfi samþykki annarra eigenda hússins fyrir breytingunni. Umsækjanda er kunnugt um að ágreiningur er um þetta atriði og bent á að fari þeir af stað með framkvæmdir, áður en kærufrestur til úrskurðarnefndar skipulags- og byggningarmála er liðinn, eða áður en niðurstaða dómstóla eða álit kærunefndar fjöleignarhúsamála liggur fyrir, verði málinu skotið þangað, gera þeir það á eigin ábyrgð og áhættu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 25300 (02.87.120.9)
130251-3589
Ingjaldur Eiðsson
Logafold 178 112 Reykjavík
36. Logafold 178, br.svalir, stigi
Sótt er um leyfi til þess að breyta svölum og útitröppum upp á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 178 við Logafold.
Samþykki meðeigenda dags. 17. júlí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 22573 (01.54.221.0)
420299-2579
Þarabakki ehf
Bakkagerði 17 108 Reykjavík
37. Melhagi 20-22, Hækkun og breytingar.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 08.05.02, þar sem sótt er um leyfi til þess að sameina matshluta, byggja hæð ofan á austurálmu og innrétta fjórar íbúðir í húsinu á lóðinni nr. 20-22 við Melhaga, samkv. uppdr. Rýmu, arkitekta, dags. 30.01.01, breytt 30.04.02.
Ofanábygging er úr stáli og timbursperrum, klædd með plötum að utan.
Gert er ráð fyrir innbyggðri bílageymslu fyrir sex bíla á fyrstu hæð hússins. Áfram verður atvinnustarfsemi í þeim hluta hússins sem snýr að Hofsvallagötu.
Málið var í kynningu frá 27. maí til 26. júní 2002. Athugasemdabréf bárust frá Guðrúnu I. Jónsdóttur og Ásgeiri Karlssyni, Hofsvallagötu 49, mótt. 25.06.02, Magnúsi B. Sveinssyni, Hofsvallagötu 49, mótt. 25.06.02, Sigríði Ól. Haraldsdóttur og Hannesi Hrafnkelssyni, Hofsvallagötu 49, mótt. 26.06.02, Ágústu Pálsdóttur og Árna J. Regissyni, Melhaga 16, dags. 24.06.02, Læknastöð Vesturbæjar, dags. 24.06.02, undirskritalistar með nöfnum 34 íbúa, mótt. 25.06.02 og 26.06.02, Auði Þorbergsdóttur, dags. 19.06.02 og Pétri H Ármannssyni, f.h. Húsadeildar Árbæjarsafns, dags. 18.06.02. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 04.07.02.
Stærð: Stækkun ofanábygging 192,7 ferm. og 760,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 36.494
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 25392 (01.11.530.3)
460302-4120
Nýja Jórvík ehf
Hellusundi 6 101 Reykjavík
38. Mýrargata 26, br. í vinnust.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og útliti og innrétta vinnustofur í iðnaðarhúsi á lóðinni nr. 26 við Mýrargötu.
Samkomulag Reykjavíkurhafnar og umsækjanda, samþykki eiganda dags. 5. júlí 2002, brunahönnun VSI endurskoðuð 12. ágúst 2002, yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 29. júlí 2002 og bréf Reykjavíkurhafnar dags. 15. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25687 (00.05.800.0 00)
281248-7319
Ottó Björn Ólafsson
Naustanes 116 Reykjavík
39. Naustanes 125737, Leiðr. teikn.-tækjageymsla.
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum af véla- og tækjageymslu (matshl. 11) við býlið Naustanes í Kollafirði.
Byggingaraðferð er breytt, húsið hækkað um 15 cm og fermetrastærðir eru leiðréttar.
Bréf hönnuðar dags. 23. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Leiðrétt stærð: Tækjageymsla 1. hæð 322,4 ferm. og 1298,3 rúmm. (Var áður skráð 314,7 ferm. og 1229,2 rúmm.)
Stækkun v. leiðréttingar 7,7 ferm. og 69,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.317
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24489 (01.14.051.4)
620698-2889
Hótel Borg ehf
Pósthússtræti 11 101 Reykjavík
40. Pósthússtræti 11, þak, kvistir
Sótt er um leyfi til þess að breyta þaki Hótels Borgar að Pósthússtræti 11.
Mænishæð hússins er óbreytt sem og kvistir að framanverðu en kvistum er fjölgað á bakhlið hússins, herbergjum á fimmtu hæð er fækkað og þau stækkuð en herbergjum er fjölgað á sjöttu hæð, byggð er ein hæð (7. hæð) ofan á turn og skilti á turni er breytt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júní 2002 fylgir erindinu.
Bréf hönnuða dags. 4. febrúar 2002 fylgir erindinu. Brunatæknileg úttekt dags. 13. maí 2002 fylgir erindinu. Umsagnir Árbæjarsafns dags. 19. febrúar 2001 og Húsafriðunarnefndar dags. 28. mars 2001 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 6. hæð 55,7 ferm., 7. hæð 18,8 ferm. Samtals 336,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 16.147
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25674 (01.82.120.2)
530169-5539
Félag íslenskra hljómlistarm
Rauðagerði 27 108 Reykjavík
41. Rauðagerði 27, viðbygging við tónlistarskóla FÍH
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta steinsteypta viðbyggingu (matshl. 09) einangraða og klædda utan með múrkerfi, timbri og álplötum við tónlistarsalinn á lóðinni nr. 27 við Rauðagerði.
Stærð: Viðbygging 1. hæð 287,8 ferm., 2. hæð 178,1 ferm. Samtals (með botnplötu) 1609,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 77.246
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25628 (02.87.060.1)
181156-7919
Valur Hraunfjörð
Reykjafold 2 112 Reykjavík
42. Reykjafold 2, sólskáli ofl
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála á svölum á suðvesturhlið annarrar hæðar, koma fyrir dyrum út í garð á fyrstu hæð húss og byggja setlaug á lóðinni nr. 2 við Reykjafold.
Stærð: Sólskáli xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25638 (01.13.320.5)
281048-2609
Sævar O Albertsson
Seljavegur 25 101 Reykjavík
43. Seljavegur 25, endurnýjun á byggingarleyfi frá 27.03.2001
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 27. mars 2001 þar sem sótt var um "leyfi til þess að byggja kvist klæddan bárujárni á götuhlið hússins á lóðinni nr. 25 við Seljaveg."
Samþykki meðeigenda dags. 15. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Kvistur á 3. hæð 7,5 ferm., 26,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.282
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25663 (01.80.620.1)
180636-2859
Hjörleifur Ólafsson
Seljugerði 1 108 Reykjavík
44. Seljugerði 1, stækka 1.hæð, óuppfyllt rými og setja tvo glugga á austurhlið fyrstu hæðar.
Sótt er um leyfi til þess að taka í notkun óuppfyllt sökkulrými á fyrstu hæð og setja tvo glugga á austurhlið fyrstu hæðar í húsinu á lóðinni nr. 1 við Seljugerði.
Stærð: Stækkun samtals 33,1 ferm. og 89,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 4.291
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25595 (01.36.600.1)
691289-2499
Hótelið Sigtúni 38 ehf
Sigtúni 38 105 Reykjavík
45. Sigtún 38, br. uppfærðar v. úttektar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af breyttum brunahólfum við skrifstofur, móttöku og forsal á 1. hæð ásamt smávægilegum breytingum á innra skipulagi kjallara Grand Hótels á lóð nr. 38 við Sigtún.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 25626 (01.29.210.5)
440396-2839
Þyrill ehf,Reykjavík
Árskógi 270 Mosfellsbær
221250-4789
Guðrún Jóhannesdóttir
Malarás 9 110 Reykjavík
46. Síðumúli 7-9, Klæðning, endurn. byggingaleyfis
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 24. ágúst 1999 þar sem sótt var um "leyfi til þess að klæða útveggi framhússins með sléttri plötuklæðningu (alucubond) og breyta skyggni á lóðinni nr. 7-9 við Síðumúla."
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24924 (01.67.130.1)
311041-4019
Ásgeir Torfason
Lúxemborg
240852-2929
Jensína Matthíasdóttir
Lúxemborg
47. Skildinganes 20, einbýlishús m. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 20 við Skildinganes.
Umboð eigenda dags. 18. desember 2001 og bréf hönnuðar dags. 7. janúar 2002 fylgja erindinu ásamt samþykki eiganda hússins nr. 22 við Skildinganes (á teikn.).
Stærð: Íbúð 1. hæð 195,5 ferm., 2. hæð 197,4 ferm., bílgeymsla 41 ferm., samtals 433,9 ferm., 1621,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 77.822
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
Umsókn nr. 25579 (01.67.520.7)
270222-7499
Sturla Friðriksson
Skildingatangi 2 101 Reykjavík
48. Skildingatangi 4, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús og steinsteyptan bílskúr á lóðinni nr. 4 við Skildingatanga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð (matshl.01) 178,5 ferm. og 611,1 rúmm. Bílskúr (matshl. 02) 39,5 ferm. og 125,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 35.376
Frestað.
Með vísan til athugasemda á umsóknarblaði og bókunar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst s.l.
Umsókn nr. 25122 (01.22.000.6)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
49. Skúlagata 57, Byggja ofan á svalir.
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja ofan á hluta svala á fjórðu hæð húsanna á lóðinni nr. 57 við Skúlagötu og nr. 6 við Skúlatún.
Málið var í kynningu frá 3. júlí til 1. ágúst 2002. Engar athugasemdir bárust.
Bréf umsækjanda dags. 21. maí 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.
Umsókn nr. 25660 (01.23.210.1)
701294-3199
Gerpir ehf
Skólavörðustíg 10 101 Reykjavík
50. Sóltún 24-26, reyndarteikn., hús nr. 24
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innraskipulagi í kjallara og breytingum á handriðum við hús nr. 24 á lóð nr. 24-26 við Sóltún.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25678 (01.16.021.3)
160951-3709
Árni Gunnarsson
Sólvallagata 20 101 Reykjavík
51. Sólvallagata 20, tvö bílastæði á lóð
Sótt er um leyfi til þess að gera þriggja metra breiða innkeyrslu í steinvegg að götu, fella tré á suðvesturhluta lóðar og koma þar fyrir tveimur bílastæðum á lóðinni nr. 20 við Sólvallagötu.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 26. nóvember 1996 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 21816 (04.92.400.7)
230241-2019
Guðmundur S Guðmundsson
Staðarsel 8 109 Reykjavík
070354-2259
Fríða Björg Aðalsteinsdóttir
Staðarsel 8 109 Reykjavík
170969-4569
Margrét Lilja Björnsdóttir
Staðarsel 8 109 Reykjavík
52. Staðarsel 8 , Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 8 við Staðarsel vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Útliti norður- og austurhliðar hefur verið breytt og í kjallara hefur óuppfyllt rými verið tekið í notkun.
Stærð: Stækkun kjallari 68,3 ferm. og 166,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 7.968
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 25475 (01.26.200.1)
590269-1749
Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
53. Suðurlandsbr. 4-4A, br.á rými 0101
Sótt er um leyfi til þess að stækka rými 0101 á kostnað 0102 og breyta innra skipulagi einingar í austurenda fyrstu hæðar á lóð nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Samþykki Lögmannsstofunnar Suðurlandsbraut 4 ehf.(meðeiganda) dags. 31. júlí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25651 (01.38.511.1)
080555-3509
Eysteinn Þórir Yngvason
Sunnuvegur 17 104 Reykjavík
54. Sunnuvegur 17, Endurnýjun á byggingarl.
Sótt er um samþykki fyrir endurnýjun á byggingarleyfi frá 13. febrúar 2001 þar sem sótt var um "leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri við suðurhlið 2. hæðar, breyta innra skipulagi 2. hæðar og stækka svalir við suðurhlið sömu hæðar hússins á lóð nr. 17 við Sunnuveg."
Stærð: Viðbygging 13,1 ferm., 41,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.992
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25633 (04.05.020.1)
420369-4849
Þróttur,vörubílastöð
Sævarhöfða 12 110 Reykjavík
55. Sævarhöfði 12, breytt staðs. þjónustuhúss
Sótt er um leyfi til þess að breyta staðsetningu þvottaplans og tilheyrandi þjónustuhúss (matshl. 02) á lóð nr. 12 við Sævarhöfða.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25063 (04.93.400.1)
501087-1819
Teigasel 1,húsfélag
Teigaseli 1 109 Reykjavík
56. Teigasel 1-11, (1-7) klæðning gafla
Sótt er um leyfi til þess að klæða með ljósri "Steni" klæðningu gafla hússins nr. 1-7 á lóðinni nr. 1-11 við Teigasel.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 1. mars 2002 fylgir erindinu. Samþykki húsfélaga hússins (ódags.) fylgir erindinu. Bréf fulltrúa húsfélaga hússins dags. 20. júní 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25654 (04.06.320.1)
150257-5579
Benedikt Eyjólfsson
Funafold 62 112 Reykjavík
57. Vagnhöfði 23, Stækkun og brunavarnir
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun 1. hæðar, fyrir innra skipulagi allra hæða ásamt endurbótum eldvarna í Bílabúð Benna á lóð nr. 23 við Vagnhöfða.
Brunatæknileg úttekt VSI endurskoðuð 13. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæð xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 23248 (00.08.000.1)
011242-2009
Jón Sverrir Jónsson
Varmadalur 2 116 Reykjavík
58. Varmidalur 125766, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu að vesturhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 1 við Varmadal á Kjalarnesi. Viðbyggingin rúmar tvöfalda bílageymslu og stækkun á stofu hússins.
Stærð: Stækkun v. bílgeymslu 55,8 ferm, stækkun hússins xx ferm. Samtals 349,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 +16.786
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði þar sem leiðrétta þarf texta á uppdrætti til samræmis við skráningartöflu.
Þetta er í sjöunda skipti sem málið kemur til afgreiðslu og er vonast til að leiðrétting og samræming gagna takist nú.
Umsókn nr. 25685 (01.13.600.5)
020367-3699
Jón Hafnfjörð Ævarsson
Vesturgata 21 101 Reykjavík
59. Vesturgata 21, niðurrif - þvottaskúr + geymsla
Sótt er um leyfi til þess að rífa skúr á baklóð nr. 21 við Vesturgötu.
Bréf hönnuðar dags. 22. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Niðurrif: Vesturgata 21 matshluti 03 fastanúmer 200-1616 stærð 30 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25539 (02.84.850.3)
220457-4009
Sigrún E Unnsteinsdóttir
Vesturhús 9 112 Reykjavík
60. Vesturhús 9, skipta eigninni í tvær íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús og að fjölga bílastæðum úr tveimur í þrjú bílastæði á lóð nr. 9 við Vesturhús.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25465 (01.19.021.6)
030445-3849
Vilborg Ísleifsdóttir
Þýskaland
61. Vitastígur 20, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak og innrétta nýja íbúð á þakhæð húss á lóð nr. 20 við Vitastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Samþykki nágranna að Vitastíg nr. 18 og Bergþórugötu 21 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. ágúst 2002.
Umsókn nr. 25591 (00.00.000.0 08)
180864-2109
Sveinn Ásgeirsson
Grófarsel 28 109 Reykjavík
160364-2709
Hólmfríður Th Brynjólfsdóttir
Grófarsel 28 109 Reykjavík
62. Þönglabakki 1, Tannlæknastofa, 2.h.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta tannlæknastofu á annarri hæð í húsinu nr. 1 (matshl. 06) við Þönglabakka.
Samþykki meðeigenda dags. 20. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 25692 (01.18.441.9)
63. Bjargarstígur 14, bréf v/gjalda
Lagt fram bréf Einars Guðjónssonar dags. 30. október 2001 vegna gatnagerðargjalda vegna stækkunar hússins nr. 14 við Bjargarstíg sem samþykkt var 10. október 2000.
Jafnframt lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa tekið saman í júlí 2002
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25694 (01.19.610.7)
64. Mímisvegur 2, Sameining lóða
Lögð fram tillaga að sameiningu lóða samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingadeildar dags. 21. ágúst 2002.
Mímisvegur 2: Lóðin er 649 ferm., sbr. lóðarsamning Litra T 4 nr. 250 dags. 10. desember 1942.
Mímisvegur 2A: Lóðin er 617 ferm., sbr. lóðarsamning Litra T 4 nr. 249 dags. 10. desember 1942.
Lóðin verður 1266 ferm.
Sameining lóðanna var samþykkt á fundi skipulags- og byggingarnefndar þann 21. ágúst 2002.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25658 (01.38.160.2)
170466-4899
Pálmi Bergmann Vilhjálmsson
Austurbrún 10 104 Reykjavík
190967-5229
Guðrún Linda Jónsdóttir
Austurbrún 10 104 Reykjavík
65. Austurbrún 10, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja geymslu sem viðbyggingu við bílskúr í líkingu við fyrirliggjandi riss á lóð nr. 10 við Austurbrún.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25550 (01.16.220.8)
110262-5239
Anna Svava Sverrisdóttir
Ásvallagata 21 101 Reykjavík
66. Ásvallagata 21, fsp. svalir á þak
Spurt er hvort leyft yrði að rífa stóran hluta þaks og byggja þar svalir fyrir íbúð á annarri hæð húss á lóð nr. 21 við Ásvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst 2002 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25630 (01.71.002.5)
250458-3479
Ingibjörg Loftsdóttir
Barmahlíð 55 105 Reykjavík
67. Barmahlíð 55, fsp. ib. á rishæð.
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúð á rishæð hússins á lóðinni nr. 55 við Barmahlíð.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 14. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð vegna lofthæðar, svalaleysis og birtuskilyrða.
Umsókn nr. 25572 (01.18.440.9 02)
100569-3109
Lovísa Sigurðardóttir
Bergstaðastræti 33b 101 Reykjavík
131069-2359
Thorsten Henn
Bergstaðastræti 33b 101 Reykjavík
68. Bergstaðastræti 33A, (fsp) upphækkun húss.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka íbúð annarrar hæðar með því að hækka húsið um eina hæð á lóð nr. 33B við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst 2002 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Nei.
Miðað við framlögð gögn. Sjá umsögn skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25673 (01.85.010.2)
450599-3529
Fasteignafélagið Stoðir hf
Ármúla 13 108 Reykjavík
69. Efstaland 26, (fsp) byggja hæð ofaná hús o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja smá viðbyggingu við austurhlið 1. hæðar og 3. hæðina ofaná húsið ásamt svölum og flóttastiga við suðurhlið í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóð nr. 26 við Efstaland.
Bréf hönnuðar dags. 20. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25689 (01.63.660.8)
180653-7249
Patricia Ann Burk
Fossagata 13 101 Reykjavík
70. Fossagata 13, fsp. Fjölga eignum í tvær.
Spurt er hvort leyft yrði að skipta húsi í tvær íbúðir með sameiginlegu stigahúsi og sameign í hluta kjallara íbúðarhúss á lóð nr. 13 við Fossagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25661 (01.80.250.1)
120170-3849
Sigurjón G Halldórsson
Langholtsvegur 168 104 Reykjavík
71. Hvammsgerði 1, (fsp) auka bílastæði
Spurt er hvort leyft yrði að bæta við öðru bílastæði á lóð nr. 1 við Hvammsgerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og gatnamálastjóra.
Umsókn nr. 25640 (01.44.510.7)
190975-2909
Inga Lára Gylfadóttir
Langholtsvegur 188 104 Reykjavík
72. Langholtsvegur 188, (fsp) Skúr
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðum geymsluskúr á lóðinni nr. 188 við Langholtsveg.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25664 (01.19.530.5)
280266-3539
Bjarni Jónsson
Leifsgata 32 101 Reykjavík
070766-4939
Ragnheiður Skúladóttir
Leifsgata 32 101 Reykjavík
73. Leifsgata 32, fsp.Sameina íbúðir á 1. hæð.
Spurt er hvort leyft yrði að sameina íbúðir 0101 og 0102 og nýta sem eina íbúð í húsinu á lóðinni nr. 32 við Leifsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með samþykki veðhafa séu þeir fyrir hendi.
Umsókn nr. 25632 (04.38.640.4)
010872-5029
Berglind Ragnarsdóttir
Skógarás 8 110 Reykjavík
74. Skógarás 16, (fsp)stækkun íbúð 0101.
Spurt er hvort leyft yrði að taka í notkun óuppfyllt rými, koma fyrir glugga á austurhlið og stækka íbúð á neðri hæð hússins á lóðinni nr. 16 við Skógarás.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25671 (01.13.210.9)
020470-5699
Harpa Rut Hilmarsdóttir
Vesturgata 12 101 Reykjavík
091071-4529
Hilmar Þorsteinn Hilmarsson
Vesturgata 12 101 Reykjavík
75. Vesturgata 12, fsp.tveir kvistir á hvorri hlið á risi.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á hvorri hlið rishæðar hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu.
Til vara er spurt hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á norðurhlið (bakhlið) hússins.
Nei.
Húsnæði ekki hæft til íbúðarnota.
Umsókn nr. 25255 (01.13.310.8)
020774-4959
Kári Sturluson
Vesturgata 59 101 Reykjavík
76. Vesturgata 59, (fsp) viðbygging, svalir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir fyrir íbúðir á fyrstu og annari hæð ásamt viðbyggingu við suðurhlið kjallara íbúðarhússins á lóð nr.59 við Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúar frá 23. ágúst 2002 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. ágúst 2002 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.