Bíldshöfði 7,
Brávallagata 18,
Breiðagerði 2 ,
Bryggjuhverfi,
Byggðarendi 24,
Dalsel 38,
Egilsgata 3,
Fálkagata 32,
Flókagata 65,
Framnesvegur 44,
Grettisgata 55B,
Grundarstígur 11,
Gvendargeisli 40,
Gvendargeisli 56,
Gylfaflöt 5,
Hamrahlíð 17,
Hamravík 44-52,
Hjallavegur 37,
Hringbraut 121,
Hverfisgata 113-115,
Jónsgeisli 67,
Langholtsvegur 95,
Laugardalur 104-719,
Leifsgata 30,
Logafold 17,
Melgerði 8,
Miðtún 90,
Njörvasund 3,
Skólavörðustígur 10,
Stangarholt 2,
Stangarholt 4,
Stangarholt 6,
Stangarholt 8,
Suðurlandsbr. 10,
Sæviðarsund 61-63,
Varmidalur 125766,
Þönglabakki 1,
Skógarsel 11,
Arnargata 4,
Bakkastaðir 33,
Grenimelur 11,
Jónsgeisli 53,
Laugavegur 22A,
Skaftahlíð 24,
Skólavörðustígur 6B,
Snæland 1-7,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000
203. fundur 2002
Árið 2002, þriðjudaginn 21. maí kl. 13:30 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 203. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Sigríður Kristín Þórisdóttir og Þórður Búason
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 24603 (04.05.640.1)
530669-0179
B.M.Vallá ehf
Bíldshöfða 7 110 Reykjavík
1. Bíldshöfði 7, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við norðurhluta verkstæðisbyggingar til vesturs, fyrir starfsmannaaðstöðu, á lóð nr. 7 við Bíldshöfða.
Stærð: Viðbygging 68,4 ferm., 320,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 15.365
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24967 (01.16.233.4)
580881-0769
Brávallagata 18,húsfélag
Brávallagötu 18 101 Reykjavík
2. Brávallagata 18, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir skiptingu kjallara í sérgeymslur og fyrir grunnmynd 4. hæðar án glerskála sem aldei var byggður vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 18 við Brávallagötu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 23172 (01.81.600.1)
031055-2029
Ólafur Sigurbjörn Magnússon
Breiðagerði 2 108 Reykjavík
3. Breiðagerði 2 , Garðhús.
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lögð fram að nýju umsókn, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja garðhús úr álprófílum og gleri milli bílskúrs og einbýlishúss á lóð nr. 2 við Breiðagerði, samkv. uppdr. Teiknistofunnar ehf, dags. 17.05.01. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 14.06.2001. Málið var í kynningu frá 21. júní til 20. júlí 2001. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Garðhús 17,7 ferm., 51,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.486
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 24979
460169-7399
Björgun ehf
Sævarhöfða 33 110 Reykjavík
4. Bryggjuhverfi, Innsiglingarviti
Sótt er um leyfi til þess að setja upp ca. xxm háan innsiglingavita úr stálgrind á til þess afmakaðri lóð við innsiglingu að höfn í Bryggjuhverfi.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24462 (18.26)
221235-3989
Ólafur Guðjón Karlsson
Byggðarendi 24 108 Reykjavík
5. Byggðarendi 24, viðbygging o.fl
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lögð fram að nýju umsókn, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypta viðbyggingu við austur- og norðurhlið og breyta einbýli í tvíbýlishús á lóð nr. 24 við Byggðarenda, samkv. uppdr. Teiknistofunnar ARKO, dags. 17.01.02. Málið var í kynningu frá 5. mars til 3. apríl 2002. Lagt fram samþykki eigenda Byggðarenda 13, 14, 16, 22 og 23 áritað á uppdr. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Viðbygging samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24974 (04.94.870.3 08)
230961-3879
Sigmar Knútsson
Dalsel 38 109 Reykjavík
6. Dalsel 38, (38-40) klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða utan með "Steni" plötum allar hliðar hússins nr. 38-40 á lóðinni 24-40 við Dalsel.
Umsögn hönnuðar vegna ástands útveggja dags. 30. apríl 2002 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda í húsi dags. 30. apríl 2002 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25039 (01.19.340.4)
480269-1609
Domus Medica ehf
Egilsgötu 3 101 Reykjavík
7. Egilsgata 3, Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að einangra og klæða með hvítum álplötum lágbyggingu hússins á lóðinni nr. 3 við Egilsgötu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24447 (01.55.301.7)
050358-7719
Atli Bryngeirsson
Fálkagata 32 107 Reykjavík
8. Fálkagata 32, Ofanábygging.
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lögð fram að nýju umsókn, þar sem sótt er um leyfi til þess að lyfta þaki (4. hæð) hússins á lóðinni nr.32 við Fálkagötu, samkv. uppdr. Skipulags-arkitekta- og verkfræðistofunni ehf, dags. 17.04.01, síðast breytt 18.02.02. Um er að ræða stækkun á íbúð á þriðju hæð.
Samþykki meðeigenda og nokkurra nágranna (á teikn) fylgir erindinu. Málið var í kynningu frá 5. mars til 3. apríl 2002. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: Ofanábygging 72,2 ferm. og 209,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 10.066
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25033 (01.27.001.7)
280930-2889
Unnur Friðþjófsdóttir
Sunnubraut 21 200 Kópavogur
9. Flókagata 65, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og starfrækja heilsurækt og náttúrulækningamiðstöð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 65 við Flókagötu.
Bréf hönnuðar dags. 9. apríl og samþykki meðeigenda dags. 10. apríl 2002 fylgir erindinu. Eftirlitsskýrsla heilbrigðiseftirlits dags. 24. október 2001 fylgir erindinu. Greinargerð leigutaka dags. 16. maí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 24692 (01.13.341.6)
011075-5339
Jörgen Ívar Sigurðsson
Framnesvegur 44 101 Reykjavík
611292-2529
Vaðlavík ehf
Fiskislóð 135b 101 Reykjavík
240254-4099
Helgi Pálmason
Framnesvegur 44 101 Reykjavík
050958-4859
Ólafur Gunnarsson
Framnesvegur 44 101 Reykjavík
10. Framnesvegur 44, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi á öllum hæðum þ.m.t. sameiningu tveggja íbúða á 2. hæð og afmörkun séreignar á þakhæð fjöleignarhússins á lóð nr. 44 við Framnesveg.
Jafnframt er erindi 23710 dregið til baka.
Íbúðarskoðun dags. 22. júní 2000 og afsal vegna eignar á þakhæð innfært 5. október 1998 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997 og með vísan til 15. gr. reglugerðar nr. 910/2000.
Umsókn nr. 24949 (01.17.422.3)
011062-3699
Guðmundur Karl Bergmann
Berjarimi 27 112 Reykjavík
11. Grettisgata 55B, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu nr. 55B á lóðinni nr. 55 við Grettisgötu.
Á uppdráttum kemur fram áður gerð íbúð á jarðhæð hússins.
Samþykki eiganda Grettisgötu 55A dags. 23. apríl 2002 fylgir erindininu. Virðingargjörð dags. 6. maí 1922 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 15. maí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu. Sjá ennfremur athugasemdir á skoðunarskýrslu byggingarfulltrúa dags. 15. maí 2002.
Umsókn nr. 24864 (01.18.430.9)
611100-2640
Grundarstígur 11,húsfélag
Grundarstíg 11 101 Reykjavík
12. Grundarstígur 11, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum íbúðum á 1.-3. hæð og afmörkun séreigna í kjallara, á 1. hæð og þakhæð fjöleignarhúss á lóð nr. 11 við Grundarstíg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25081 (05.13.520.1)
150767-5479
Sveinn Arnarson
Lokastígur 8 101 Reykjavík
13. Gvendargeisli 40, breyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð þakvirkis í húsinu á lóðinni nr. 40 við Gvendargeisla.
Í stað steyptrar loftplötu yfir hluta húss er sett kraftsperruþak.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 24972 (05.13.520.6)
220767-3299
Ásgeir Pétursson
Langahlíð 19 105 Reykjavík
14. Gvendargeisli 56, einbýlishús m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu allt einangrað að utan og klætt með múrkerfi með kvarzmulningi, steinflísum og timbri á lóð nr. 56 við Gvendargeisla.
Stærð: Íbúð 188 ferm., bílskúr 48,1 ferm., samtals 236,1 ferm., 798,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 38.328
Frestað.
Vísað til athugsemdar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 24734 (02.57.510.3)
291170-2939
Stefán Axel Stefánsson
Hlíðarhjalli 16 200 Kópavogur
15. Gylfaflöt 5, Veitingahús 1. hæð.
Sótt er um leyfi til þess að starfrækja sportbar í rými 0101 á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 5 við Gylfaflöt.
Jafnframt lagt fram bréf Logos dags. 27. febrúar 2002.
Umsögn forstöðumanns lögfræði- og stjórnsýslusviðs dags. 21. maí 2002 fylgir erindinu.
Samþykki eiganda dags. 19. mars 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24694 (01.71.410.1)
470169-2149
Blindrafélagið
Hamrahlíð 17 105 Reykjavík
16. Hamrahlíð 17, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins á lóðinni nr. 17 við Hamrahlíð.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 24834 (02.35.160.3)
310757-3499
Steinar Már Gunnsteinsson
Vegghamrar 13 112 Reykjavík
17. Hamravík 44-52, breytingar í nr. 48 og 50
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir millilofti í húsi nr. 48 og lokuðu eldstæði í húsi nr. 50 á lóðinni nr. 44-52 við Hamravík.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 24. apríl 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Milliloft (í nr. 48) 56,2 ferm. brúttó.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 24678 (01.38.410.1)
190364-2599
Bjargey Guðmundsdóttir
Hjallavegur 37 104 Reykjavík
130364-2849
Jón Trausti Bjarnason
Hjallavegur 37 104 Reykjavík
18. Hjallavegur 37, Lyfta þaki, byggja bílskúr
Sótt er um leyfi til að lyfta þaki, stækka íbúð, breyta innra og ytra skipulagi í húsinu og byggja steinsteyptan bílskúr, á lóðinni nr. 37 við Hjallaveg.
Samþykki nágranna (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærðir: Stækkun v. ofanábygginar xx, bílskúr xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24813 (01.52.020.2)
470797-2239
Norður-stál ehf
Gnoðarvogi 18 104 Reykjavík
19. Hringbraut 121, Br. bakhúsi í 12 íb.
Sótt er um leyfi til þess að breyta bakhúsi í tólf studióíbúðir, breyta norðurhlið verulega t.d. með nýjum svölum, setja nýja lyftu og klæða norður-, vestur og suðurhlið með báruáli og timburklæðningu þar sem ekki verður glersteinn á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Umsögn frá verkfræðistofu um burðavirki og ástand útveggja dags. 28. apríl 2002, samþykki meðeigend dags. 22. mars 2002, bréf fyrir hönd húsfélags Hringbrautar 119 dags. 23. apríl 2002 og samþykki eigenda að Lágholtsvegi 4-14 dags. 22. mars. 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Hús minnkar um 15,6 ferm., rúmmálsaukning 194,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 9.317
Frestað.
Skipulagsferli málsins ólokið.
Umsókn nr. 24952 (01.22.200.1)
450269-7519
Lögreglustjóraskrifstofa
Hverfisgötu 115 150 Reykjavík
20. Hverfisgata 113-115, útidyrahurð
Sótt er um leyfi til þess að setja snúningshurð í aðalinngang á suðurhlið og breyta innra skipulagi og koma fyrir upplýsingamiðstöð í anddyri á fyrstu hæð Lögreglustöðvar Reykjavíkur á lóðinni nr 113-115 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 24869 (04.11.341.0)
051037-2949
Ólafur Haraldsson
Hegranes 13 210 Garðabær
21. Jónsgeisli 67, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 67 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 33,4 ferm., 2. hæð 103,8 ferm., bílgeymsla 1. hæð 34,3 ferm.
Samtals 171,5 ferm. og 581,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 27.912
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 25049 (01.41.201.1)
260769-4489
Egill Þorgeirsson
Langholtsvegur 95 104 Reykjavík
22. Langholtsvegur 95, endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 9. ágúst 2000 þar sem sótt var um "leyfi til að gera svalir til suðvestur á annarri hæð (rishæð) hússins nr. 95 við Langholtsveg."
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 23709 (13.75)
660397-2729
Tal hf
Síðumúla 28 108 Reykjavík
23. Laugardalur 104-719, tækjaskýli v/GSM
Sótt er um leyfi til þess að setja upp færanlegt tækjaskýli fyrir GSM farsímakerfi Tals hf. úr timbri og stáli á steyptri punktundirstöðu norðaustan við gerfigrasvöllin í Laugardal.
Umboð Knattspyrnufélagsins Þróttar og samþykki ÍTR dags. 7. maí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Tækjaskýli xx (9 ferm., 26,7 rúmm.)
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 24835 (01.19.530.4)
281173-4139
Eva Þorsteinsdóttir
Leifsgata 30 101 Reykjavík
24. Leifsgata 30, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta svalahurðum á annarri og þriðju hæð, koma fyrir opnu eldstæði í stofu á þriðju hæð, breyta innra fyrirkomulagi á þriðju og fjórðu hæð (rishæð) og koma fyrir tveimur kvistum og þakgluggum á rishæð hússins á lóðinni nr. 30 við Leifsgötu.
Stærð: Stækkun kvistir 5,2 ferm. og 12,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 595
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24973 (02.87.550.2)
300156-5769
Sigurður Þór Kristjánsson
Logafold 17 112 Reykjavík
25. Logafold 17, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri á svölum annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 17 við Logafold.
Stærð: Viðbygging 9,34 ferm. og 31,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.502
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 24545 (01.81.550.2)
050660-2739
Sigurður Erlingsson
Melgerði 8 108 Reykjavík
26. Melgerði 8, viðbygging og klæðning
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingar úr timbri til vesturs og suðurs, hækka þak norðurhluta húss og klæða utan með hvítum Stenex plötum allt húsið á lóðinni nr 8 við Melgerði.
Bréf burðarþolshönnuðar dags. 4. mars 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, viðbyggingar 21,0 ferm. og 67,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.226
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta 1.00, 1.01 og 1.02 dags. 14. maí 2002.
Umsókn nr. 24856 (01.23.511.4)
310149-3069
Vilhelm Frímann Frímannsson
Miðtún 90 105 Reykjavík
27. Miðtún 90, endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 4. október 2000 þar sem bókað var: "Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju umsókn, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr á lóðinni nr. 90 við Miðtún, samkv. uppdr. Nýju teiknistofunnar hf, dags. 22.07.00. Skúrinn er að hluta til einangraður og klæddur utan með Stenexplötum. Samþykki meðeigenda og nokkurra nágranna fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 18.08.00. Málið var í kynningu frá 23. ágúst til 21. sept. 2000. Engar athugasemdir bárust."
Stærð: Bílskúr 44,9 ferm. og 123,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 5938
Var samþykkt 16. maí 2002.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24988 (01.41.310.9)
270455-7199
Sigurður Helgason
Njörvasund 3 104 Reykjavík
28. Njörvasund 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála við húsið á lóðinni nr. 3 við Njörvasund.
Samþykki eigenda í Njörvasundi 1 og 5 dags. 13. maí 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Sólskáli 20,2 ferm. og 72,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.491
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta nr. 01, 02 og 03 dags. 27. apríl 2002.
Umsókn nr. 25029 (01.17.120.7)
200354-5919
Rósa E Rósinkranz Helgadóttir
Skólavörðustígur 10 101 Reykjavík
29. Skólavörðustígur 10, breyting inni
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri geymslu í kjallara hússins á lóðinni nr. 10 við Skólavörðustíg.
Samþykki meðeiganda (á teikn) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25045 (01.24.600.1)
050350-2909
Theodóra Thoroddsen
Stangarholt 2 105 Reykjavík
30. Stangarholt 2, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 2 við Stangarholt vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir notkun rishæðar og eignarhaldi kjallararýma.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25047 (01.24.600.2)
280175-5019
Andri Hlynur Birgisson
Stangarholt 4 105 Reykjavík
31. Stangarholt 4, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 4 við Stangarholt vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir notkun rishæðar og eignarhaldi kjallararýma.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25046 (01.24.600.3)
180850-4069
Guðjón Gunnlaugsson
Hamrar 12 765 Djúpivogur
32. Stangarholt 6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 6 við Stangarholt vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir notkun rishæðar og eignarhaldi kjallararýma.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25043 (01.24.600.4)
091126-3629
Magnús Guðnason
Stangarholt 8 105 Reykjavík
33. Stangarholt 8, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 8 við Stangarholt vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir notkun rishæðar og eignarhaldi kjallararýma.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24985 (01.26.300.3)
220841-3679
Margrét Ingvarsdóttir
Nóatún 27 105 Reykjavík
050649-4749
Matthildur Ingvarsdóttir
Nóatún 27 105 Reykjavík
120838-7769
Sigríður Ingvarsdóttir
Ásvallagata 81 101 Reykjavík
34. Suðurlandsbr. 10, Fiskbúð.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og starfrækja fiskbúð þar sem áður var verslun V. Poulsen á fyrstu hæð í húsinu á lóðinni nr. 10 við Suðurlandsbraut.
Samþykki eigenda dags. 10. maí 2002 og f.h. eins eiganda dags. 16. maí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24941 (01.41.121.3)
090861-3449
Sigurjón Sigurðsson
Sæviðarsund 61 104 Reykjavík
040268-4569
Eggert Kristinsson
Sæviðarsund 63 104 Reykjavík
35. Sæviðarsund 61-63, stoðveggur
Sótt er um leyfi til þess að byggja um 180-230 cm háan steinsteyptan stoðvegg meðfram suðurmörkum lóðarinnar nr. 61-63 við Sæviðarsund.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vantar umsögn skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 23248 (00.08.000.1)
011242-2009
Jón Sverrir Jónsson
Varmadalur 2 116 Reykjavík
36. Varmidalur 125766, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu að vesturhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 1 við Varmadal á Kjalarnesi. Viðbyggingin rúmar tvöfalda bílageymslu og stækkun á stofu hússins..
Stærð: Stækkun v. bílgeymslu 59,2 ferm, stækkun hússins 19,3 ferm, samtals 125,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 +6.038
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 24984 (00.00.000.0 08)
410169-6309
Klettar ehf
Hafnarstræti 91-95 600 Akureyri
37. 4">Þönglabakki 1, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi, færa skrifstofuherbergi og innrétta afgreiðslu pósts þar sem skrifstofuherbergi voru, minnka lager, koma fyrir ávaxta- og grænmetistorgi og breyta flóttaleiðum í matvöruverslun á fyrstu hæð í húsinu nr. 1 við Þönglabakka.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 25093 (04.93.100.1 01)
640300-3610
Holtasel ehf
Gerðhömrum 27 112 Reykjavík
38. Skógarsel 11, niðurrif
Sótt er um leyfi, samkvæmt bréfi dags. 7. maí 2002, til þess að rífa húsið á lóðinni nr. 11 við Skógarsel.
Fastanúmer 205-4461, stærð 318,9 ferm.,1095 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25073 (01.55.329.4)
091261-6509
Sigríður Haraldsdóttir
Arnargata 4 107 Reykjavík
39. Arnargata 4, fsp. viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tveggja hæða viðbyggingu úr timbri að suður- og vesturhlið hússins nr. 4 við Arnargötu að mestu skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Bréf umsækjenda (ódags.) fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25066 (02.42.140.2)
221168-3809
Davíð Gunnarsson
Bakkastaðir 33 112 Reykjavík
40. Bakkastaðir 33, (fsp) gróðurhús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja gróðurhús á lóðinni nr. 33 við Bakkastaði.
Frestað.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 25059 (01.54.031.3)
221164-3189
Edda Arnljótsdóttir
Grenimelur 11 107 Reykjavík
221163-3469
Ingvar Eggert Sigurðsson
Grenimelur 11 107 Reykjavík
41. Grenimelur 11, (fsp) íbúð kjallara
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 11 við Grenimel.
Bréf umsækjanda dags. 14. maí 2002 fylgir erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 7. maí 2002 fylgir erindinu. Útskrift úr eigendaskráningu Fasteignamats ríkisins dags. 25. nóvember 1979 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 25078 (04.11.340.3)
260244-3539
Hannes Ólafsson
Giljasel 6 109 Reykjavík
42. Jónsgeisli 53, (fsp) einbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einbýlishús, að mestu samkvæmt meðfylgjandi teikningum á lóðinni nr. 53 við Jónsgeisla.
Neikvætt.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 24980 (01.17.220.2)
550199-4169
GAM ehf
Laugavegi 22a 101 Reykjavík
43. Laugavegur 22A, verslun - kaffisala
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta kaffistofu í tengslum við verslun á fyrstu hæð í bakhúsi á lóðinni nr. 22A við Laugaveg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2002 fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda dags. 11. apríl 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðlóðarhafa.
Umsókn nr. 24891 (01.27.420.1)
441291-1089
Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
44. Skaftahlíð 24, fsp. Hraðferðarskóli
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta hraðlestrarskóla á menntaskólastigi í kjallara, á 1. og 2. hæð norðurhúss á lóð nr. 24 við Skaftahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24996 (01.17.120.5 05)
250662-2119
Constance Darkoh Mensah
Skúlagata 42 101 Reykjavík
45. Skólavörðustígur 6B, (fsp) kaffihús
Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja kaffihús á fyrstu hæð hússins nr. 6B við Skólavörðustíg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2002 fylgir eirndinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25038 (01.87.120.3)
230769-3119
Sigurður Pétursson
Frakkland
46. Snæland 1-7, fsp. (7) einstaklingsíbúð
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 7 á lóðinni nr. 5-7 við Snæland.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.