Álfheimar 74, Ásvallagata 31, Barmahlíð 42, Barmahlíð 44, Bíldshöfði 7, Bjargarstígur 15, Bjargarstígur 3, Borgartún 35-37, Borgartún 30, Brattagata 3B, Dugguvogur 6, Efstasund 77, Faxafen 9, Fossaleynir 19-21, Grandagarður 20, Grundarstígur 11, Gvendargeisli 20-28, Gvendargeisli 36, Gvendargeisli 44-52, Gvendargeisli 58, Gvendargeisli 76, Gylfaflöt 32, Hafnarstræti 4, Hagatorg 3 - Háskólabíó, Hamravík 84, Háteigsvegur 7, Hjallavegur 37, Hraunbær 2-34, Hraunbær 102, Hraunbær 92, Hringbraut 119, Hringbraut 85 , Jónsgeisli 33, Jónsgeisli 39, Kleppsvegur 66-68, Kleppsvegur 70-72, Kleppsvegur 74-76, Kleppsvegur 138, Kristnibraut 26, Kristnibraut 49-53, Kristnibraut 61-63, Kristnibraut 71, Laufásvegur 12, Laugavegur 176, Laugavegur 45, Leirulækur, Leirulækur , Lindargata 58, Malarás 2, Melgerði 8, Miðtún 90, Mjölnisholt 14, Njálsgata 18, Nóatún 18, Ólafsgeisli 13-23, Ránargata 8, Skaftahlíð 24, Skólastræti 5, Smáragata 13, Stekkjarbakki 4-6, Stekkjarbakki 4-6, Suðurhlíð 38, Sægarðar 5, Urðarbakki 28-36, Þingholtsstræti 6, Þorláksgeisli 6, Þverholt 7, Ægisíða 82, Ánanaust 15, Flugvallarv. Keiluh. , Sölvhólsgata 13, Barmahlíð 9, Blesugróf 13, Bragagata 27, Dalbraut 3, Dalbraut 3, Freyjugata 6, Háberg 12, Hlyngerði 6, Hvassaleiti 35, Laugavegur 12, Laugavegur 12B, Seljugerði 1, Skólavörðustígur 8, Stórholt 16, Vesturgata 26C,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

199. fundur 2002

Árið 2002, þriðjudaginn 23. apríl kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 199. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Þórður Búason og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 24534 (01.43.430.1)
430487-2139 Húsfélagið Glæsibæ
Skipholti 50d 105 Reykjavík
1.
Álfheimar 74, nýbygging og br.
Sótt er um leyfi til þess að breyta og byggja við 1. hæð verslunar- og þjónustumiðstöðvarinnar Glæsibæjar í norður og vestur, byggja léttbyggða inndregna hæð ofan á núverandi 2. hæð, þriggja hæða opna bifreiðageymslu fyrir 365 bíla við vesturhlið og þriggja til átta hæða nýbyggingu úr steinsteypu einnangraða að utan og klædda með álplötum og sedrusvið vestast á lóðinni nr. 74 við Álfheima.
Ljósrit af samþykki meðeigenda innfært 28. nóvember 2000, bréf hönnuðar dags. 12. febrúar 2002, brunahönnun VSI dags. 7. febrúar 2002 , byggingarlýsingu hönnuðar og lagnahönnuðar (VGK), lýsing á burðarkerfi verkfræðistofu (VST), bréfi vegna bráðaaðgerða brunavarna (VSI) dags. 9. apríl 2002 ásamt tölvubréfi frá skrifstofustjóra borgarverkfræðings dags. 16. apríl 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæðar núverandi húss 661,7 ferm., 3. hæðin 661,7 ferm., samtals 1323,4 ferm., 5824 rúmm. Nýbygging kjallari 301 ferm., 2. hæð 1022,6 ferm., 2. hæð 917,5 ferm., 3. hæð 1452,6 ferm., 4. hæð 1183,4 ferm., 5. hæð 1167,5 ferm., 6. hæð 869,5 ferm., 7. hæð 827,5 ferm., 8. hæð 566,8 ferm., samtals 8308,4 ferm., 29867,3 rúmm. Bifreiðageymsla, tæknirými 68,4 ferm., 246,6 rúmm., (bílastæði 10966,1 ferm., 22725,5 rúmm.)
Gjald kr. 4.800 + 2.815.171
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Varðandi nánari skilmála vísast til samþykktar borgarráðs frá 16. apríl 2002.
Samþykktin öðlast ekki gildi fyrr en þinglýst hefur verið yfirlýsingu vegna stækkunar lóðar ásamt mæliblaði.


Umsókn nr. 24851 (01.16.220.3)
060357-5799 Ásgeir Torfason
Ásvallagata 31 101 Reykjavík
2.
Ásvallagata 31, kjallari
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins á lóðinni nr. 31 við Ásvallagötu.
Innra skipulagi og eignarhaldi í kjallara er breytt.
Samþykki meðeigenda dags. 7. apríl 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24877 (01.71.010.5)
261164-5749 Brynjar Karlsson
Barmahlíð 42 105 Reykjavík
3.
Barmahlíð 42, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á þakhæð ásamt smávægilegum breytingum í kjallara vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 42 við Barmahlíð.
Virðingargjörð dags. 1. apríl 1951, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. apríl 2002, samþykki meðeigenda dags. 2. apríl 2002 og þinglesið samþykki eigenda fyrir sameiningu á háalofti við þakíbúð dags. 5. maí 1998 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24878 (01.71.010.6)
301060-6379 Kristín Erna Arnardóttir
Barmahlíð 44 105 Reykjavík
4.
Barmahlíð 44, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á þakhæð hússins á lóð nr. 44 við Barmahlíð.
Virðingargjörð dags. 1. apríl 1951, samþykki meðeigenda dags. 2. apríl 2002, afsal fyrir geymslurisi sem hluta þakíbúðar dags. 11. desember 1997 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. apríl 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24603 (04.05.640.1)
530669-0179 B.M.Vallá ehf
Bíldshöfða 7 110 Reykjavík
5.
Bíldshöfði 7, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við norðurhluta verkstæðisbyggingar til vesturs, fyrir starfsmannaaðstöðu, á lóð nr. 7 við Bíldshöfða.
Stærð: Viðbygging 67,5 ferm., 322,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 15.461
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24381 (01.18.410.6)
240433-7969 Hörður Bergmann
Prestastígur 6 113
210450-2039 Ólafur Örn Thoroddsen
Bjargarstígur 15 101 Reykjavík
160150-3359 Sigríður Jónsdóttir
Bjargarstígur 15 101 Reykjavík
6.
Bjargarstígur 15, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri hækkun þaks, áður gerðum kvistum, áður gerðum geymsluskúr á norðurhluta lóðar, áður gerðri íbúð á 1. hæð og breyttu innra skipulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 15 við Bjargarstíg.
Virðingargjörð m.a. dags 12. janúar 1907, 1. apríl 1942 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 12. febrúar 2002 fylgja erindinu. Jafnframt lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. febrúar 2002.
Stærð: Áður gerður geymsluskúr 38,9 ferm., 108,9 rúmm., áður gerð hækkun og kvistir á íbúðarhús 65,1 ferm., 111,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 10.574
Frestað.
Lagfæra gögn m.t.t. skráningar.


Umsókn nr. 24776 (01.18.401.5)
290872-5619 Ísold Grétarsdóttir
Bjargarstígur 3 101 Reykjavík
7.
Bjargarstígur 3, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir afmörkun ósamþykktrar íbúðar í kjallara, áður gerðum íbúðum á 1. hæð og á 2. hæð ásamt leyfi til þess að stækka geymsluskúr á baklóð hússins á lóð nr. 3 við Bjargarstíg.
Virðingargjörð dags. 3. desember 1918, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 1. febrúar og 18. mars 2002 og ljósrit af afsali vegna séreignar í kjallara innfært 9. júlí 1976 fylgja erindinu.
Stærð: Geymsluskúr 3,9 ferm., 7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 374
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24887 (01.21.910.2)
130546-3589 Hörður Jónsson
Gnitaheiði 3 200 Kópavogur
8.
Borgartún 35-37, (35) reyndarteikn., skráning
Sótt er um samþykki fyrir breyttri útfærslu á útloftun, og flóttastiga frá opinni bílgeymslu, leyfi til þess að breyta innra skipulagi á öllum hæðum, fjölga eignum og leiðrétta stærðir húss nr. 35 á lóð nr. 35-37 við Borgartún.
Stærð: Kjallari var 482,3 ferm., verður 504,4 ferm., 1. hæð var 571,2 ferm., verður 577,3 ferm., 2.-5. hæð var hver hæð 555,1 ferm., verður 570,4 ferm., 6. hæð ver 247 ferm., verður 241,2 ferm., samtals var hús 3520,9 ferm., verður 3604,5 ferm., var 12027,3 rúmm., verður 12234 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 9.922
Synjað.
Eignaskipting og flóttaleiðir uppfylla ekki ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998, sbr. ákvæði gr. 77 og 158.


Umsókn nr. 24518 (01.23.110.1)
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
9.
Borgartún 30, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi innra skipulagi allra hæða nema 6. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Borgartún.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24635 (01.13.653.5)
641193-2679 Arnarvík,heildverslun ehf
Bröttugötu 3b 101 Reykjavík
10.
Brattagata 3B, br. - gluggar jarðh.
Sótt er um að breyta gluggum á jarðhæð hússins á lóðinni nr. 3B við Bröttugötu.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags.12. apríl 2002 og umsögn Árbæjarsafns dags. 3. apríl 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr.4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24855 (01.45.400.1)
681101-2680 Dugguvogur 6 ehf
Dugguvogi 6 104 Reykjavík
11.
Dugguvogur 6, br. inni, lasertag
Sótt er um leyfi til þess að innrétta aðstöðu fyrir "lasertag" og aðra afþreyingu í stað Sandsölunnar á lóð nr. 6 við Dugguvog.
Gjald kr. 4.800

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24859 (01.41.011.7)
100625-3859 Eyjólfur E Jónsson
Efstasund 77 104 Reykjavík
12.
Efstasund 77, íbúð á jarðhæð
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðri íbúð á jarðhæð hússins á lóðinni nr. 77 við Efstasund.
Lóðarleigusamningur dags. 13. janúar 1952 og samþykki meðeigenda (ódags.) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24624 (01.46.330.3)
260924-4789 Gísli Jóhannesson
Frostaskjól 11 107 Reykjavík
13.
Faxafen 9, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar viðbyggingu úr stáli, timbri og gleri að austurhlið hússins á lóðinni nr. 9 við Faxafen.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. apríl 2002 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 160,3 ferm., 578,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 27.778
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24872 (02.46.810.2)
600794-2059 Dalsnes ehf
Lækjarbergi 2 221 Hafnarfjörður
14.
Fossaleynir 19-21, br. inni og skipul. lóðar
Sótt er um leyfi til þessa breyta innra skipulagi á báðum hæðum, breyta skipulagi lóðar, samþykki fyrir breytttum gluggum og leiðréttri stærð atvinnuhúss á lóð nr. 19-21 við Fossaleyni.
Bréf hönnuðar dags. 15. apríl 2002 og brunahönnun VSI dags. 16. apríl 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Hús var 16534,4 rúmm., verður 16584,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.390
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24754 (01.11.2-9.9)
410989-1319 Faxamjöl hf
Norðurgarði 101 Reykjavík
15.
Grandagarður 20, öryggisþró
Sótt er um leyfi til þess að byggja staðsteypta öryggisþró kringum olíutanka á lóðinni nr. 20 við Grandagarð.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24864 (01.18.430.9)
611100-2640 Grundarstígur 11,húsfélag
Grundarstíg 11 101 Reykjavík
16.
Grundarstígur 11, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum íbúðum á 1.-3. hæð og afmörkun séreigna í kjallara, á 1. hæð og þakhæð fjöleignarhúss á lóð nr. 11 við Grundarstíg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24881 (05.13.510.1)
490996-2499 ÁF-hús ehf
Hæðasmára 6 201 Kópavogur
17.
Gvendargeisli 20-28, br. bað og opnun hurða
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega skipulagi baðherbergja og opnun hurða í bílgeymslu, sorpgeymslum og á svölum fjöleignarhúss á lóð nr. 20-28 við Gvendargeisla.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24536 (05.13.540.8)
260747-2909 Hafsteinn M Guðmundsson
Stekkjarberg 2 221 Hafnarfjörður
18.
Gvendargeisli 36, Einbýlishús m. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 36 við Gvendargeisla.
Stærð: Íbúð 174 ferm., bílgeymsla 38,7 ferm., samtals 212,7 ferm., 824,3 rúmm.
Gjald 4.800 +39.566
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24879 (05.13.430.1)
490996-2499 ÁF-hús ehf
Hæðasmára 6 201 Kópavogur
19.
Gvendargeisli 44-52, br. bað og opnun hurða
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega skipulagi baðherbergja og opnun hurða í bílgeymslu, sorpgeymslum og á svölum fjöleignarhúss á lóð nr. 44-52 við Gvendargeisla.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24830 (05.13.560.3)
040656-7749 Gunnar Stígsson
Leiðhamrar 38 112 Reykjavík
20.
Gvendargeisli 58, br. byggingaraðferð
Sótt er um leyfi til þess að breyta um aðalbyggingarefni í nýsamþykktu einbýlishúsi, úr steinsteypu í forsteyptar einingar og að hluta timburveggi á lóð nr. 58 við Gvendargeisla.
Vottun Rb dags. 17.03.2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24597 (05.13.440.1)
270864-3259 Viðar Marinósson
Laufrimi 35 112 Reykjavík
21.
Gvendargeisli 76, Einbýli m. bílg.
Sótt er um leyfi til að byggja einlyft, steinsteypt íbúðarhús, slétthúðað og kvarsað að utan, með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 76 við Gvendargeisla.
Stærð: Íbúð 189,1 ferm., bílgeymsla 50,6 ferm., samtals 239,7 ferm., 902,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 44.773
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24885 (02.57.610.2)
450293-2459 Alefli ehf
Dalhúsum 54 112 Reykjavík
22.
Gylfaflöt 32, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð, útliti og innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 32 við Gylfaflöt.
Húsið verði steinsteypt klætt prófíljárni. Þakformi er breytt. Mænishæð er lækkuð og flatarmál og rúmmál hússins breytist.
Stærð: Húsið var áður skráð samtals 883,8 ferm., 4800,8 rúmm. en verður nú 884,0 ferm. og 4793,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24761 (01.14.020.4)
540198-3069 Fjórar árstíðir ehf
Framnesvegi 20 101 Reykjavík
23.
Hafnarstræti 4, breyting inni
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum vegna eldvarna á annarri hæð í húsinu á lóðinni nr. 4 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 24870 (01.55.2-9.9 10)
600169-1309 Háskólabíó
Hagatorgi 107 Reykjavík
24.
Hagatorg 3 - Háskólabíó, breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að gera dyr og útitröppur á austurhliðinni á sviðsturni Háskólabíós á lóðinni nr. 3 við Hagatorg.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 24695 (02.35.230.3)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
25.
Hamravík 84, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílageymslu á lóðinni nr. 84 við Hamravík.
Stærð: Íbúð 1. hæð 96,4 ferm., 2. hæð 118,4 ferm., bílageymsla 38,5 ferm.
Samtals 258,3 ferm. og 897,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 43.070
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24305 (01.24.430.2)
490269-1779 Ofnasmiðjan hf
Háteigsvegi 7 105 Reykjavík
26.
Háteigsvegur 7, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að setja milligólf yfir lagerrými og breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Háteigsveg.
Stærð: Stækkun v. milligólfs 177,0 ferm.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24678 (01.38.410.1)
190364-2599 Bjargey Guðmundsdóttir
Hjallavegur 37 104 Reykjavík
130364-2849 Jón Trausti Bjarnason
Hjallavegur 37 104 Reykjavík
27.
Hjallavegur 37, Lyfta þaki, byggja bílskúr
Sótt er um leyfi til að lyfta þaki, stækka íbúð, breyta innra og ytra skipulagi í húsinu og byggja steinsteyptan bílskúr, á lóðinni nr. 37 við Hjallaveg.
Samþykki nágranna (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærðir: Íbúð xx, bílskúr xx
Gjald kr. 4.800 + xx

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Höfundur hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24049 (04.33.420.1)
550692-2289 Hraunbær 26,húsfélag
Hraunbæ 26 110 Reykjavík
28.
Hraunbær 2-34, nr. 26 reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins nr. 26 (matshl. 14) í húsinu nr. 8-34 á lóðinni nr. 2-34 við Hraunbæ vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Sýndar eru tvær áður gerðar séreignir (ósamþ. íbúðir) í kjallara hússins.
Bréf hönnuðar dags. 20. mars 2002 fylgir erindinu. Afsalsbréf dags. 21 febrúar 1994 (eign 0001) og 30. desember 1998 (eign 0002) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 24857 (04.34.330.1)
120653-3269 Smári Vilhjálmsson
Grundarsmári 9 201 Kópavogur
020151-7069 Guðfinna Gróa Pétursdóttir
Funalind 15 201 Kópavogur
29.
Hraunbær 102, (Skalli) veitingahús
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í rými 0102 og jafnframt koma fyrir loftræstitúðum á norðurhlið hússins nr. 102A (matshl. 01) á lóðinni nr. 102 við Hraunbæ.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24865 (04.33.520.1 16)
200430-2209 Guðjón Árni Guðmundsson
Máshólar 2 111 Reykjavík
30.
Hraunbær 92, Íbúð í kj.
Sótt er um samþykki fyrir íbúð á jarðhæð fjöleignarhúss nr. 92 á lóð nr. 62-100 við Hraunbæ.
Samþykki meðeigenda ódags. og bréf umsækjanda ódags. fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24613 (01.52.030.1)
640986-1669 Hringbraut 119,húsfélag
Hringbraut 119 107 Reykjavík
31.
Hringbraut 119, Reyndarteikningar.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu Hringbraut 119 og bílgeymslukjallara (matshluta 01og 07) á lóðinni Hringbraut 119 - Lágholtsvegur 4-14 vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Samþykki eiganda sér bílastæðis í matshluta 07 dags. 1. apríl 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22288 (01.52.401.2)
070757-5089 Sigríður Ágústa Hilmarsdóttir
Hringbraut 65 107 Reykjavík
230763-3729 Hálfdán P Valdimarsson
Hringbraut 85 107 Reykjavík
32.
Hringbraut 85 , Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, áður gerðum kvisti á rishæð og reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 85 við Hringbraut.
Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 4. desember 2000 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 1. maí 1941 fylgir erindinu. Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 16. október 2000 og 14. desember 2000 fylgja erindinu. Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 15. janúar 2001, bréf Sigríðar R. Júlíusdóttur hrl., dags. 8. maí 2001, tvö bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 2. júlí 2001, bréf Maríu Thejll hdl., dags. 13. júlí 2001 fylgja erindinu. Málinu fylgir tillaga að yfirlýsingu um aðgangskvöð, bréf eigenda þakhæðar dags. 20. febrúar 2002, bréf eiganda kjallara dags. 13. mars 2002 og bréf kaupanda miðhæðar dags. 18. mars 2002.
Stærð: Stækkun kvistur xx
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 24736 (04.11.380.3)
200667-3799 Magnús Birgisson
Stóragerði 28 108 Reykjavík
33.
Jónsgeisli 33, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílageymslu á lóðinni nr. 33 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 76,0 ferm., 2. hæð 111,4 ferm., bílgeymsla 1. hæð 41,8 ferm.
Samtals 229,2 ferm., 938,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 45.043
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24598 (04.11.370.2)
260442-4579 Guðmundur Ó Þórðarson
Seiðakvísl 32 110 Reykjavík
34.
8">Jónsgeisli 39, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 39 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 99,7 ferm., 2. hæð 110,4 ferm., bílgeymsla 25,4 ferm.
Samtals 235,5 ferm., 757,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 36.355
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24778 (01.35.210.3)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
35.
Kleppsvegur 66-68, Klæða gafla, svalaskýli.
Sótt er um leyfi til þess að einangra og klæða NV og SA gafla með álklæðningu (nema kjallara) og saga handrið af svölum og loka þeim með gluggakerfi á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 66-68 við Kleppsveg.
Erindinu fylgja greinagerð verkfræðistofunnar Línuhönnunar um ástand mannvirkis ódags. ásamt greinagerð Línuhönnunar um brunavarnir og nauðsynlegar endurbætur dags. 21. mars 2002.
Stærð: Svalaskýli 6,2 ferm., hvert eða samtals 54,6 ferm., 148 rúmm fyrir hvort stigahús.
Gjald kr. 4.88 + 14.208
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24777 (01.35.210.2)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
36.
Kleppsvegur 70-72, Klæða gafla, svalaskýli
Sótt er um leyfi til þess að einangra og klæða NV og SA gafla með álklæðningu (nema kjallara) og saga handrið af svölum og loka þeim með gluggakerfi á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 70-72 við Kleppsveg.
Erindinu fylgja greinagerð verkfræðistofunnar Línuhönnunnar um ástand mannvirkis ódags. ásamt greinagerð Línuhönnunar um brunavarnir og nauðsynlegar endurbætur dags. 21. mars 2002.
Stærð: Svalaskýli 6,2 ferm., hvert eða samtals 54,6 ferm., 148 rúmm fyrir hvort stigahús.
Gjald kr. 4.800 + 14.208
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24667 (01.35.210.1)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
37.
Kleppsvegur 74-76, Klæðning og lokun svala
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða með áklæðningu NV og SA hliðar (nema kjallara) og saga handrið af svölum og loka þeim með gluggakerfi á fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 74-76 við Kleppsveg.
Erindinu fylgja greinargerð verkfræðistofunnar Línuhönnunar um ástand mannvirkis ódags. ásamt greinagerð Línuhönnunar um brunavarnir og nauðsynlegar endurbætur dags. 21. mars 2002.
Stærð: Svalaskýli 6,2 ferm., hvert eða samtals 54,6 ferm., 148 rúmm. fyrir hvort stigahús.
Gjald kr. 4.800 + 14.208
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24599 (01.35.800.1 06)
071248-3809 Hólmfríður Friðsteinsdóttir
Kleppsvegur 138 104 Reykjavík
38.
Kleppsvegur 138, íbúð kjallara
Sótt er um samþykkt fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóð nr. 138 við Kleppsveg.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 30. nóvemer 2001 og 16. apríl 2002, virðingargjörð dags. 22. september 1966 og eignaskiptasamningur dags. 6. nóvember 1965 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24744 (04.13.320.1)
270459-5799 Þorsteinn S McKinstry
Veghús 31 112 Reykjavík
39.
Kristnibraut 26, leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra deilda leikskóla fyrir um 80 börn, að hluta á tveimur hæðum, allt úr steinsteyptum einingum með gráum kvarzsalla á ytra yfirborði á lóð nr. 26 við Kristnibraut.
Vottun Rb dags. 17. mars 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Leikskóli 1. hæð 576,3 ferm., 2. hæð 283,3 ferm., samtals 859,6 ferm., 3356,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 161.102
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 24779 (04.11.440.2)
530289-1339 Járnbending ehf
Bæjarlind 4 201 Kópavogur
40.
Kristnibraut 49-53, Fjölb. m. 22 íb og 12 bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvö þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með samtals tuttugu og tveimur íbúðum auk geymslu- og bílgeymslukjallara fyrir tólf bíla á lóð nr. 49- 53 við Kristnibraut.
Stærð: Hús nr. 49 og 51(matshluti 01) íbúð kjallari 334,2 ferm., 1. hæð 624 ferm., 2. hæð 619,7 ferm., 3. hæð 560 ferm., bílgeymslur 241,4 ferm., samtals 2379,3 ferm., 7531,9 rúmm. Hús nr. 53 (matshluti 02) íbúð kjallari 115 ferm., 1. hæð 209,2 ferm., 2. hæð 211 ferm., 3. hæð 211 ferm., bílgeymslur 89,1 ferm., samtals 835,3 ferm., 686,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 394.498
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24733 (04.11.540.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
41.
Kristnibraut 61-63, fjölbýlishús - minni íbúðir.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 61-63 við Kristnibraut.
Íbúðir eru minnkaðar en íbúðafjöldi er sá sami og á eldri teikningum (18 íbúðir), sýnt er eitt stigahús og lyfta, í stað tveggja stigahúsa áður, sýnd eru sex opin bílskýli undir húsinu í stað sex innbyggðra bílgeymsla áður og gert er ráð fyrir flötu þaki á húsinu í stað mænisþaks áður.
Húsið er steinsteypt, einangrað innan og múrhúðað við svalaganga en einangrað utan og klætt álplötum að öðru leyti.
Stærð: (Matshluti 01 var áður skráður samtals 1155,1 ferm og 3594,5 rúmm og matshluti 02 samtals 1333,2 ferm., 4125,6 rúmm.)
Húsið er nú skráð sem einn matshluti samtals 2072,9 ferm. og 5933,3 rúmm.
B-rými: Opnar bílgeymslur 111,9 ferm., svala- og undirgangar 209,7 ferm. Samtals 321,6 ferm.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 23226 (04.11.520.2)
441093-3069 Ásmundur og Hallur ehf,byggfél
Laxakvísl 10 110 Reykjavík
42.
Kristnibraut 71, fjölbýlishús m.6 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum á lóðinni nr. 71 við Kristnibraut.
Stærð: 1. hæð geymslur o.fl. 253,5 ferm., 2. hæð íbúðir 282,6 ferm., 3. hæð íbúðir 282,6 ferm., 4. hæð íbúðir 282,6 ferm. Samtals 1.101,3 ferm. og 3.336,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 160.147
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24541 (01.18.340.2)
510391-2259 Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 150 Reykjavík
43.
Laufásvegur 12, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í kjallara hússins á lóð nr. 12 við Laufásveg.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24874 (01.25.110.1)
530300-2850 Sjónvarpshúsið Laugavegi ehf
Laugavegi 26 101 Reykjavík
44.
Laugavegur 176, veitingastaður
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað á 1. hæð austurenda gamla sjónvarpshússins á lóð nr. 176 við Laugaveg.
Bréf eiganda vegna umsóknar dags. 15. apríl 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24795 (01.17.210.9 04)
620598-2839 Pandíon ehf
Laugavegi 45 101 Reykjavík
45.
Laugavegur 45, breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi veitingastaðar á fyrstu hæð hússins nr. 8 við Frakkastíg á lóðinni Laugavegur 45 - Frakkastígur 8.
Breytingar eru eftirfarandi: Lögun barborða hefur verið breytt, fataherbergi og geymslum er breytt, sýnt er anddyri við austurhlið húss, sýndur er gangur milli setustofu og starfsmannaaðstöðu, svið hefur verið minnkað.
Bréf forvarnarsviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 25. febrúar 2002 og staðfesting á viðskiptum vegna innbrotakerfis með brunaskynjurum dags. 19. desember 2000 fylgja erindinu. Umsögn vegna vínveitingaleyfa dags. 3. janúar 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24901 (01.34.830.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
46.
Leirulækur, norðurhús, 1. áf. skóli
Sótt er um leyfi til þess að setja lyftu í "norðuhús" og breyta innra skipulagi áður Fósturskólans á ónúmeraðri lóð Laugalækjarskóla við Leirulæk.
Bréf hönnuðar dags. 19. apríl 2002 með skýringarmynd um áfangaskil fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 24753 (01.34.830.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
47.
Leirulækur , Skóli - viðbygging ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæða steinsteypta viðbyggingu sem tengir saman skólahús Laugalækjarskóla, að hluta einangrað að utan og klætt með zinkplötum, ásamt leyfi til þess að setja lyftur í eldri hús og bæta snyrtingar og aðgengismál í skólabyggingu og á ónúmeraðri lóð við Leirulæk.
Brunahönnun VSI dags. 25. mars 2002 og bréf burðarþolshönnuðar dags. 27. mars 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging 813,9 ferm., 5541,6 rúmm., (164 ferm. lagnakjallari)
Gjald kr. 4.800 + 265.997
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 24858 (01.15.320.5)
220158-4979 Sigfús Kjaran
Lindargata 58 101 Reykjavík
48.
Lindargata 58, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að afmarka suðausturhluta kjallara og 1. hæðar sem séreign ásamt samþykki fyrir núverandi skipulagi allra hæða fjöleignarhúss á lóð nr. 58 við Lindargötu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24762 (04.37.640.1)
200352-3439 Hilmar Baldur Baldursson
Malarás 2 110 Reykjavík
49.
Malarás 2, viðbygging ofl.
Sótt er um leyfi til þess að rífa sólskála og byggja í hans stað steinsteypta viðbyggingu að suðurhlið hússins á lóðinni nr. 2 við Malarás.
Einnig er sótt um leyfi til þess að byggja verönd og skjólveggi við viðbygginguna.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 9,1 ferm. og 31,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.517
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24545 (01.81.550.2)
050660-2739 Sigurður Erlingsson
Melgerði 8 108 Reykjavík
50.
Melgerði 8, viðbygging og klæðning
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingar úr timbri til vesturs og suðurs, hækka þak norðurhluta húss og klæða utan með hvítum Stenex plötum allt húsið á lóðinni nr 8 við Melgerði.
Bréf burðarþolshönnuðar dags. 4. mars 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, viðbyggingar 21,0 ferm. og 67,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.226
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda. Lagfæra útlit.


Umsókn nr. 24856 (01.23.511.4)
310149-3069 Vilhelm Frímann Frímannsson
Miðtún 90 105 Reykjavík
51.
Miðtún 90, endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 4. október 2000 þar sem bókað var: "Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju umsókn, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr á lóðinni nr. 90 við Miðtún, samkv. uppdr. Nýju teiknistofunnar hf, dags. 22.07.00. Skúrinn er að hluta til einangraður og klæddur utan með Stenexplötum. Samþykki meðeigenda og nokkurra nágranna fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 18.08.00. Málið var í kynningu frá 23. ágúst til 21. sept. 2000. Engar athugasemdir bárust."
Stærð: Bílskúr 44,9 ferm. og 123,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 5938
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 24739 (01.24.110.2)
280358-3479 Regína Berndsen
Urriðakvísl 14 110 Reykjavík
52.
Mjölnisholt 14, br. á bruna- og flóttaleiðum
Sótt er um leyfi til þess að breyta flóttaleiðum frá Gistiheimili Regínu á 2. og 3. hæð hússins á lóð nr. 14 við Mjölnisholt.
Samþykki meðeigenda dags. 15. mars og 18. apríl 2002 ásamt greinagerð VSI um brunavarnir endurskoðuð 11. mars 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 23893 (01.18.222.6)
020566-5829 Sigurður Aðils Guðmundsson
Njálsgata 18 101 Reykjavík
020866-3069 Kristín Sigurðardóttir
Njálsgata 18 101 Reykjavík
53.
Njálsgata 18, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun viðbyggingar við vesturgafl, fyrir áður gerðri viðbyggingu við suðurhlið ásamt áður gerðum bílskúr á lóðamörkum að Bjarnarstíg á lóð nr. 18 við Njálsgötu.
Erindið var grenndarkynnt frá 6. nóvember til 5. desember 2001, engar athugasemdir bárust.
Umsögn húsafriðunarnefndar dags. 7. desember og umsögn Árbæjarsafns dags. 28. febrúar 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun einbýlishúss 22,1 ferm., 60,2 rúmm., áður gerður bílskúr 37,5 ferm., 107,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 8.046
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24847 (01.22.311.0)
120536-7619 Kristján Erlendur Haraldsson
Nóatún 18 105 Reykjavík
54.
Nóatún 18, svalaskýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu yfir svalir á austurhlið fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 18 við Nóatún.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24908 (04.12.310.2)
471099-3099 Byggingafélag Garðars & Erl ehf
Hrísrima 28 112 Reykjavík
55.
Ólafsgeisli 13-23, br. hús nr. 13 og 19
Sótt er um leyfi til þess að fjölga gluggum á suðurgafli húss nr. 13 og færa eldhús í húsi nr. 13 og 19 á lóð nr. 13-23 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24854 (01.13.601.7)
040852-3879 Kristján Már Kárason
Ránargata 8 101 Reykjavík
56.
Ránargata 8, heimagisting
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins á lóðinni nr. 8 við Ránargötu. Fyrirhugað er að reka heimagistingu í húsinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24658 (01.27.420.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
57.
Skaftahlíð 24, breytingar á innra skipul.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi allra hæða og setja inngang í kjallara á suðurhlið austurhluta með tilheyrandi útitröppum.
Brunahönnun VST dags. 6. mars 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24871 (01.17.020.1)
100255-3169 Stefanía Hrólfsdóttir
Skólastræti 5 101 Reykjavík
230453-3229 Ívar Gissurarson
Skólastræti 5 101 Reykjavík
270970-5329 Rakel Hermannsdóttir
Skólastræti 5 101 Reykjavík
190375-3079 Sindri Páll Kjartansson
Skólastræti 5 101 Reykjavík
58.
Skólastræti 5, breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á útliti hússins nr. 5 á lóðinni nr. 5-5B við Skólastræti.
Gluggasetningu á suðurgafli er breytt, suðurgafl er klæddur timburklæðningu í stað bárujárns áður og svalir á rishæð og annarri hæð á suðurgafli eru felldar út af teikningum.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24884 (01.19.720.9)
040558-5199 Stefán Einar Matthíasson
Smáragata 13 101 Reykjavík
59.
Smáragata 13, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að rífa eldri bílskúr (matshl. 70, landnr. 102724, fastanr. 200-9255) og byggja nýjan steinsteyptan bílskúr á lóðinni nr. 13 við Smáragötu.
Stærð: Eldri bílskúr 22,8 ferm og 71 rúmm.
Nýr bílskúr 71,2 ferm. og 217,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 10.455
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 24707 (04.60.220.1)
600794-2059 Dalsnes ehf
Lækjarbergi 2 221 Hafnarfjörður
60.
Stekkjarbakki 4-6, dúkhús 2
Sótt er um leyfi til þess að byggja dúkhús til yfirvetrunar á plöntum á suðausturhluta lóðar nr. 4-6 við Stekkjabakka..
Stærð: Dúkhús 2 (stakstætt) 304 ferm., 812 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 38.976
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24362 (04.60.220.1)
600794-2059 Dalsnes ehf
Lækjarbergi 2 221 Hafnarfjörður
61.
Stekkjarbakki 4-6, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir uppfærðum uppdráttum til samræmis við verkteikningar og núverandi innra skipulag ásamt bráðabirgðarleyfi fyrir dúkhúsi yfir útisölusvæði við vesturhlið atvinnuhússins á lóð nr. 4-6 við Stekkjabakka.
Jafnframt er erindi 20247 dregið til baka.
Bréf hönnuðar dags. 11. janúar 2002, umsögn Borgarskipulags. dags. 6. janúar 2000 og bréf Brunamálastofnunar dags. 9. maí 2000 fylgja erindinu.
Stærð: Dúkhús 1(áfast við verslunarhús) 480 ferm., 1872 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 89.856
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24254 (01.78.860.1)
601299-4889 Gígant ehf
Suðurhlíð 38 105 Reykjavík
62.
Suðurhlíð 38, Fjölbýlishús m. 46 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða fjölbýlishús með fjörutíu og sex íbúðum og bílageymslukjallara fyrir sjötíu og níu bíla á lóðinni nr. 38 við Suðurhlíð.
Húsið er steinsteypt, einangrað utan og klætt með múrkerfi og álklæðningu.
Skýrsla um brunahönnun dags. 27. nóvember 2001 fylgir erindinu.
Samkomulag undirritað af eigendum Suðurhliðar 36 og Suðurhlíðar 38 dags. 15. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Bréf Gatnamálastofu dags. 16. apríl 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Kjallari bílgeymsla 2059,8 ferm. geymslur o.fl. 409.8 ferm., 1. hæð íbúðir 1673,4 ferm., 2. hæð íbúðir 1436,0 ferm., 3. hæð íbúðir 1109,2 ferm., 4. hæð íbúðir 813,0 ferm.
Samtals 7501,2 ferm. og 23350,5 rúmm.
B-rými: Svalagangar 2. hæð 115,1 ferm., 3. hæð 60,2 ferm., 4. hæð 27,8 ferm. Samtals 203,1 ferm.
Gjald kr. 4.800 + 1.120.824
Samþykkt 18. apríl 2002.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24840 (01.33.460.1)
510169-1829 Eimskipafélag Íslands hf
Pósthússtræti 2 101 Reykjavík
63.
Sægarðar 5, bráðabirgðabygging
Sótt er um leyfi til þess að reisa bráðabirgðageymslu úr límtré og eldvörðum dúk sem vörugeymslu á svæði Eimskips að mestu á lóð nr. 5 við Sægarða.
Bréf hönnuðar dags. 22. apríl 2002 og ljósrit af "Test Report" fyrir dúk.
Stærð: Bráðabirgðageymsla 1503,5 ferm., 8896 rúmm.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Til bráðabirgða.


Umsókn nr. 24512 (04.60.420.7)
040160-2139 Einar Már Magnússon
Urðarbakki 32 109 Reykjavík
64.
Urðarbakki 28-36, Endurnýjun byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 27. júní 2000 þar sem sótt var um; "endurnýjun á byggingarleyfi frá 31. júlí 1986 varðandi byggingu sólskála við hús nr. 32 á lóðinni nr. 28-36 við Urðarbakka.
Í húsi nr. 36 hefur þegar verið byggður skáli skv. samþykktum teikningum."
Samþykki meðlóðarhafa dags. 5. febrúar 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun sólskáli 15,4 ferm. og 32,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.550
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24780 (01.17.020.6)
290870-3219 Brynleifur Siglaugsson
Hásalir 6 201 Kópavogur
65.
Þingholtsstræti 6, breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í sjö íbúðir á fyrstu og annarri hæð hússins á lóðinni nr. 6 við Þingholtsstræti.
Í kjallara er komið fyrir geymslum og vinnuherbergjum. Gerðar eru svalir á suður- og vesturhlið hússins og á annarri hæð er komið fyrir gluggum á lóðarmörkum til suðurs og vesturs.
Á þriðju hæð hússins er fyrir samþykkt íbúð.
Umsögn húsafriðunarnefndar dags. 17. apríl 2002 og umsögn Árbæjarsafns dags. 23. apríl 2002 fylgja erindinu. Samþykki eigenda Skólastrætis 3, 5, 5B (á teikn.) og skilyrt samþykki f.h. eigenda Skólastrætis 3B (á teikn.) fylgir erindinu. Bréf hönnuðar um brunahönnun dags. 15. apríl 2002 fylgir erindinu. Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 22. apríl fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24764 (00.00.000.0)
561184-0709 Búseti svf,húsnæðissamvinnufél
Skeifunni 19, 3.hæð 108 Reykjavík
66.
Þorláksgeisli 6, Fjölb. 3.h, m. 16 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús (matshluti 01) með sextán íbúðum að mestu einangrað að utan og klætt með múr með steindum mulningi og að hluta með báraðri málmklæðningu á lóð nr. 6-12 við Þorláksgeisla.
Stærð: Kjallari 56,5 ferm., 1. hæð 403,5 ferm., 2. hæð 385,5 ferm., 3. hæð 385,5 ferm., samtals 1231 ferm., 4064,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 195.106
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24876 (01.24.102.0)
190934-4389 Fjóla Magnúsdóttir
Skólavörðustígur 21 101 Reykjavík
67.
Þverholt 7, breytt innra skipulag
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak, byggja svalir á austurhlið rishæðar, byggja kvisti á austur og vesturhlið rishæðar og innrétta íbúð á rishæð hússins á lóðinni nr. 7. við Þverholt.
Breytingar þessar eru að mestu í samræmi við byggingarleyfi frá árinu 1932 þar sem rishæð hússins er sýnd með kvistum sem aldrei voru byggðir.
Stærð: Hækkun rishæð xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna breytinga á uppdráttum frá fyrirspurn.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24880 (01.54.330.1)
260955-7219 Pétur Gunnar Thorsteinsson
Fastanefnd Genf 150 Reykjavík
68.
Ægisíða 82, Glerskáli
Sótt er um leyfi til þessi að byggja glerskála að austurhlið hússins nr. 82 við Ægisíðu.
Stærð: Glerskáli xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24915 (01.13.340.2)
69.
Ánanaust 15, Lóðarmarkabreyting
Skrifstofustjóri borgarverkfræðings óskar eftir samþykki á breytingu á mörkum lóðarinnar nr. 15 við Ánanaust samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 19. apríl 2002.
ánanaust 15:
Lóði er talin 764,9 ferm. Lóðin reynist við mælingu 771 ferm.
Bætt við lóðina sbr. samþykktir skipulagsnefndar 15. nóvember 1982 og borgarráðs 16. n´voember 1982, 25 ferm.
Bætt við lóðin sbr. samþykktir skipulags- og byggingarnefndar 21. mars 2001 og borgarráðs 27. mars 2001.
Lóðin verður 865 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24900 (01.75.120.1)
70.
Flugvallarv. Keiluh. , Breyting á umsækjanda
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 4. september 2001 var samþykkt umsókn Keiluhallarinnar ehf., kt: 420392-2819 þar sem sótt var um samþykki fyrir áður gerðri stækkun Keiluhallarinnar með léttri viðbyggingu í suður á lóð í Öskjuhlíð við Flugvallaveg.
Stærð: Viðbygging 49,9 ferm., 143,7 rúmm.
Með bréfi dags. 17. apríl 2002 er óskað eftir því að umsækjandi á ofangreindri umsókn verði Háspenna ehf., kt: 441193-3199.
Samþykkt.

Umsókn nr. 24910 (01.15.030.3 01)
510391-2259 Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 150 Reykjavík
71.
Sölvhólsgata 13, niðurrif
Framkvæmdasýsla ríkisins sækir um leyfi f.h., Ríkisfjárhirslunar til þess að rífa mh. 04, landnúmer 100970, fastanúmer 200-2967. Stærðir 240,8 ferm., og 845,9 rúmm., á lóðinni nr. 13 við Sölvhólsgötu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24866 (01.70.201.0)
120956-5909 Gunnlaugur Guðmundsson
Barmahlíð 9 105 Reykjavík
72.
Barmahlíð 9, Fsp. Hækkun á þaki
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak hússins á lóðinni nr. 9 við Barmahlíð að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 24822 (01.88.540.7)
260567-3309 Jón Ingi Ingimundarson
Langholtsvegur 19 104 Reykjavík
73.
Blesugróf 13, fsp. breytingar
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 35-40 ferm., bílskúr við norðausturhlið, byggja 15-20 ferm., viðbyggingu með anddyri og stigahúsianddyri við norðausturhlið, byggja kvisti á suðvesturþekju og skipta einbýlishúsi í tvær íbúðir á lóð nr. 13 við Blesugróf.
Afrit af lóðarleigusamningi dags. 27. mars 2002 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 24841 (01.18.622.1)
140758-2729 Kolbeinn Bjarnason
Bragagata 27 101 Reykjavík
051062-5589 Guðrún Óskarsdóttir
Bragagata 27 101 Reykjavík
74.
Bragagata 27, fsp. svalir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir fyrir ofan inngang á suðvesturgafli og byggja svalir með tröppum niður í garð á norðvesturhlið húss.
Gjald kr. 4.800
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum þar með talið samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 24867 (01.35.000.7)
220248-3569 Guðmundur Snorri Ingimarsson
Ásgarður 560 Varmahlíð
75.
Dalbraut 3, fsp.endurb. sólskála 02-03
Spurt er hvort leyfð yrði endurbygging sólskála (rými 0203) á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 3 við Dalbraut.
Bréf eigenda íbúða 0201 og 0301 dags. 16. apríl 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 24868 (01.35.000.7)
150167-3299 Áslaug K Snorradóttir
Dalbraut 3 105 Reykjavík
070658-6239 Páll Stefánsson
Dalbraut 3 105 Reykjavík
76.
Dalbraut 3, fsp. stækkun sólskála 03-03
Spurt er hvort leyfð yrði stækkun og endurbygging sólskála (rými 0303) á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 3 við Dalbraut.
Skálinn yrði eftir breytingu jafnstór skála (rými 0203) á annarri hæð hússins.
Bréf eigenda íbúða 0201 og 0301 dags. 16. apríl 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 24873 (01.18.452.3)
140448-4199 Guðmundur Ólafsson
Freyjugata 6 101 Reykjavík
261047-8029 Ingegerd Hedvig S Narby
Freyjugata 6 101 Reykjavík
77.
Freyjugata 6, (fsp) þak, svalir
Spurt er hvort leyft yrði að hækka portveggi bakhliðar á norðurhluta 2. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti af framhúsi á lóð nr. 6 við Freyjugötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 24853 (04.67.320.3 01)
250360-4369 Guðjón Hilmarsson
Háberg 12 111 Reykjavík
201059-5189 Hafdís Svavarsdóttir
Háberg 12 111 Reykjavík
78.
Háberg 12, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við vesturhlið og sólstofu við austurhlið parhúss nr. 12 á lóð nr. 12-14 við Háberg.
Bréf fyrirspyrjenda ódags. og samþykki nágranna dags. 11. október 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 24845 (01.80.620.6)
060969-5589 Anna Lísa Sigurjónsdóttir
Hlyngerði 6 108 Reykjavík
79.
Hlyngerði 6, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr á lóðinni nr. 6 við Hlyngerði.
Bréf eigenda dags. 12. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 24850 (01.72.510.3 06)
280660-2219 Wei Zhang
Kína
80.
Hvassaleiti 35, (fsp) garðskáli
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu að austurhlið raðhússins nr. 35 á lóðinni nr. 25-37 við Hvassaleiti. Bygging sólstofu hefur verið samþykkt við húsið nr. 29 á sömu lóð.
Bréf BM. tækniþjónustunar ehf., f.h. umsækjanda dags. 8. apríl 2002 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Miðað við framlögð gögn. Taka skal mið af samþykktum sólskála á sömu lóð.


Umsókn nr. 24838 (01.17.140.1)
250662-2119 Constance Darkoh Mensah
Skúlagata 42 101 Reykjavík
81.
Laugavegur 12, fsp.kaffihús á 1. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja kaffihús í verslunarhúsnæði á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Laugaveg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. apríl 2002 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. apríl 2002.


Umsókn nr. 24797 (01.17.140.2)
270274-5609 Ingi Tandri Traustason
Framnesvegur 21 101 Reykjavík
100873-6059 Gunnar Sigurðsson
Laugavegur 128 105 Reykjavík
82.
Laugavegur 12B, (fsp) veitungahús
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingahús í austurhluta hússins nr. 12B við Laugaveg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2002 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2002.


Umsókn nr. 24863 (01.80.620.1)
180636-2859 Hjörleifur Ólafsson
Seljugerði 1 108 Reykjavík
83.
Seljugerði 1, (fsp) gluggar
Spurt er hvort leyft yrði að gera glugga á austurhlið jarðhæðar hússins nr. 1 við Seljugerði.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 24837 (01.17.120.6)
250662-2119 Constance Darkoh Mensah
Skúlagata 42 101 Reykjavík
84.
Skólavörðustígur 8, fsp.kaffihús á 1.hæð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsnæði (rými 0101) í kaffihús á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 8 við Skólavörðustíg.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. apríl 2002 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. apríl 2002.


Umsókn nr. 24886 (01.24.500.4)
501001-2790 Lamat ehf
Stórholti 16 105 Reykjavík
85.
Stórholt 16, (fsp) breyta í íbúðir
Spurt er hvort samþykktar yrðu tvær íbúðir á fyrstu hæð hússins nr. 16 við Stórholt að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 24861 (01.13.200.6)
180968-4159 Emil Pétursson
Vesturgata 26c 101 Reykjavík
180270-4349 Andrea Gréta Axelsdóttir
Vesturgata 26c 101 Reykjavík
86.
Vesturgata 26C, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tveggja hæða viðbyggingu úr timbri að vesturhlið hússins á lóðinni nr. 26C við Vesturgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.