Básbryggja 51 , Bjargarstígur 6, Einholt 2, Engjasel 70-86, Engjateigur 4, Frakkastígur 19, Gnoðarvogur 78, Grenimelur 1, Háteigsvegur 30, Hverfisgata 108, Hverfisgata 123, Hverfisgata 61, Hverfisgata 82, Jöklasel 2, Köllunarklettsvegur 4, Laugavegur 7, Leirubakki 2-16, Ljósavík 1-11, Lyngháls 4, Lyngháls 5, Mímisvegur 8, Naustabryggja 13-15, Njarðargata 33, Njálsgata 72, Nönnugata 7, Skaftahlíð 31, Snorrabraut 40, Spöngin 9-31, Steinagerði 8, Sturlugata 8, Suðurhólar 16, Suðurlandsbr. 16, Sundlaugavegur 29-35, Sætún 1, Vatnagarðar 26, Vífilsgata 21, Þorláksgeisli 118, Þönglabakki 1, Meistari / múrarameistari, Drápuhlíð 2, Grettisgata 5, Kjarrvegur 3, Krókháls 10, Krummahólar 5, Langholtsvegur 76, Laufásvegur 18A, Vesturberg 65-71,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

186. fundur 2002

Árið 2002, þriðjudaginn 15. janúar kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 186. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Þórður Búason og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 24332 (04.02.410.2)
691293-3949 Byggðaverk ehf,Hafnarfirði
Miðtúni 4 105 Reykjavík
1.
Básbryggja 51 , br. á gluggum bílskúra austurhlið
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum austurhliðar bílskúra fyrir Básbryggju 51.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 23764 (01.18.431.1)
100362-4229 Stefán Þór Dómaldsson
Melshorn 765 Djúpivogur
051170-4319 Orri Jónsson
Bjargarstígur 6 101 Reykjavík
220866-5139 Dagbjört Eyjólfsdóttir
Bjargarstígur 6 101 Reykjavík
2.
Bjargarstígur 6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 6 við Bjargarstíg.
Umsögn Árbæjarsafns dags 14. nóvember 2001 ásamt bréfi hönnuðar dags. 19. nóvember 2001 fylgir erindinu.
Virðingargjörðir dags. 3. desember 1912 og 1. mars 1942 fylgja erindinu. Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu. Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 24. október 2001 fylgir erindinu ásamt umsögnum Árbæjarsafns dags. 31. okt. 2001 og 14. nóvember 2001.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 19. október 2001 fylgja erindinu. Afsalsbréf (v. íbúðar á neðri hæð í steinhúsi) dags. 5. október 1976 og 1. apríl 1975 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24068 (01.24.410.1)
140954-2689 Sturla Pétursson
Búland 8 108 Reykjavík
3.
Einholt 2, Íbúð á annarri hæð.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta íbúð í atvinnurými (rými 0201) á annarri hæð matshluta 01 á lóðinni nr. 2 við Einholt. Jafnframt er skyggni yfir inngangi hússins breytt.
Greinargerð vegna hljóðvistar dags. 13. júlí 2001 fylgir erindinu. Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 27. nóvember og 3. desember 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með skilyrði um að uppfyllt verði ákvæði greinargerðar vegna hljóðvistar.


Umsókn nr. 24119 (04.94.730.3)
480486-3589 Engjasel 84,húsfélag
Engjaseli 84 109 Reykjavík
500680-0169 Engjasel 86,húsfélag
Engjaseli 86 109 Reykjavík
4.
Engjasel 70-86, nr.84-86 br.á teikningum
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum íbúðum í kjallara húss nr. 84 og 86 á lóð nr. 70-86 við Engjasel.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 22610
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
5.
Engjateigur 4, Borholuhús RG-35
Sótt er um leyfi til að reisa borholuhús fyrir heitavatnsdælu Orkuveitu Reykjavíkur á lóð nr. 4 við Engjateig. Borholuhúsið komi á steyptan sökkul, burðarvirki verði út timbri og húsið klætt að utan með ryðfríu stáli. Húsið verði óeinangrað og engir starfsmenn dvelja í því að staðaldri.Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa eldri skúr sem stendur á sama stað.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 5. febrúar 2001.
Stærð: 19,6 ferm. og 53,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.181.0
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24317 (01.19.022.9)
080137-3469 Lára Zoéga
Tjarnarstígur 6 170 Seltjarnarnes
6.
Frakkastígur 19, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsi og geymsluskúr á lóðinni nr. 19 við Frakkastíg.
Í húsinu eru sýndar fimm íbúðir, þar af tvær ósamþykktar.
Samþykki meðeigenda dags. 21. nóvember 2001 fylgir erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa (v. rishæðar) dags. 11. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24330 (01.44.540.6)
261152-4449 Úlfar Örn Valdemarsson
Ásvallagata 21 101 Reykjavík
7.
Gnoðarvogur 78, br. á rýmisnúmerum
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttri skráningu til samræmis við eignaskiptayfirlýsingu á lóð nr. 78 við Gnoðarvog.
Umboð umsækjanda ódags.og samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 24175 (01.54.140.5)
031156-5219 Yngvi Ólafsson
Grenimelur 1 107 Reykjavík
8.
Grenimelur 1, br. skráningu og eignarh.
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi og skráningu rýma í kjallara og á fyrstu hæð hússins nr. 1 við Grenimel. Jafnframt er sótt um að sameina matshlutana 70 og 71 og að hinn sameinaði matshluti verði nr. 02. Ennfremur er umsókn nr. 20919 dregin til baka.
Samþykki meðeigenda fylgir áritað á teikningar. Erindinu fylgir bréf hönnuðar ódags.
Gjald kr. 4.100
Var samþykkt 11. janúar 2002.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24333 (01.24.530.5)
090359-5179 Páll Jóhannsson
Háteigsvegur 30 105 Reykjavík
240261-4219 Viktor Jóhannes Urbancic
Háteigsvegur 30 105 Reykjavík
061159-2319 Arnór Víkingsson
Háteigsvegur 30 105 Reykjavík
9.
Háteigsvegur 30, breyting á skráningu
Sótt er um leyfi til þess að sameina matshluta 01 og 02 (hús og bílgeymsla) á lóðinni nr. 30 við Háteigsveg. Skráning kjallara breytist og á lóðinni verður aðeins einn matshluti.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23807 (01.17.411.4)
540989-2499 Hverfisgata 108,húsfélag
Hverfisgötu 108 101 Reykjavík
110858-7879 Gísli Viðar Þórisson
Smáratún 17 225 Bessastaðir
10.
Hverfisgata 108, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara, breytingum á innra skipulagi kjallara og fyrir afmörkun séreignar á 4. hæð vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 108 við Hverfisgötu.
Ljósrit af afsali vegna eignar á 4. hæð innfært 6. febrúar 1995 fylgir erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallara 29,7 ferm., 50,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.071
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 24163 (01.22.211.7)
260551-4189 Ragnar Hauksson
Hverfisgata 123 105 Reykjavík
11.
Hverfisgata 123, breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta íbúð á annarri og þriðju hæð (þakhæð) hússins nr. 123 við Hverfisgötu í tvær sjálfstæðar íbúðir eins og var fyrir samþykkt byggingarnefndar frá 11. júní 1996. Jafnframt verði undirgangi breytt í anddyri og geymslu og komið fyrir sjálfstæðri íbúð á fyrstu hæð.
Samþykki meðeigenda ódags. og umsögn Borgarskipulags dags. 8. janúar 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags dags. 8. janúar 2002.


Umsókn nr. 24318 (01.15.251.5)
440271-0309 Bergval ehf
Hrauntungu 5 200 Kópavogur
12.
Hverfisgata 61, Snyrtistofa á 1. h.
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði í snyrtistofu á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 61 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24236 (01.17.301.3)
270151-5159 Aðalsteinn Gíslason
Helgaland 1 270 Mosfellsbær
13.
Hverfisgata 82, íbúð 0201 á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir íbúð í austurhluta annarrar hæðar hússins nr. 82 við Hverfisgötu. Áður hefur verið samþykkt íbúð í vesturhluta.
Erindinu fylgir samþykki f.h. húsfélagsins dags. 5. des. 2001, samþykki meðeigenda nema Íseigna dags. 20. des. 2001 á tveimur blöðum.
Gjald: kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24334 (04.97.660.1)
540169-4119 Félagsmálaráðuneyti
Tryggvag Hafnarhúsi 150 Reykjavík
14.
Jöklasel 2, sambýli - endurn. á byggl.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 10. febrúar 2000 til þess að byggja einlyft steinsteypt sambýlishús með fimm íbúðareiningum 1,66m út fyrir byggingareit í norður á lóð nr. 2 við Jöklasel.
Stærð: Sambýli 406,6 ferm., 1467 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 70.416
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 22760 (01.32.970.2)
650275-0129 Magnús og Steingrímur ehf
Bíldshöfða 12 110 Reykjavík
15.
Köllunarklettsvegur 4, viðbygging, andd.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu einangraða að utan og klædda með ímúrkerfi að hluta tveggja hæða við norðvesturhorn og léttbyggt anddyri við austurhlið atvinnuhússins á lóð nr. 4 við Köllunarklett.
Jafnframt er erindi 22092 dregið til baka.
Stærð: Viðbygging 233,8 ferm., 903 rúmm., anddyri 16,4 ferm., 55,4 rúmm. samtals 958,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 46.003
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24226 (01.17.101.2)
171253-3659 Anna Ólafsdóttir
Birkihlíð 48 105 Reykjavík
16.
Laugavegur 7, Súpu- kaffihús á 1. hæð
Sótt er um leyfi til þess að skipta vestari rekstrareiningu á 1. hæð í þrjár rekstrareiningar og innrétta kaffihús í einni þeirra, breyta innra skipulagi kjallara og setja hringstiga milli kjallara og 1. hæðar ásamt samþykki fyrir áður gerðri stækkun einingar 0102 í húsi á lóð nr. 7 við Laugaveg.
Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 21. desember 2001 og bréf rekstraraðila Hárgreiðslustofunnar Rauðhetta og Úlfurinn dags. 17. desember 2001, fundargerð húsfélagsins Laugavegi 7, dags. 14. janúar 2002 og mótmæli meðeigenda dags. 6. desember 2001 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun 1. hæð 2,5 ferm., 10,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 485
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 24223 (04.63.330.1)
650686-1289 Leirubakki 2-16,húsfélag
Leirubakka 14 109 Reykjavík
17.
Leirubakki 2-16, reyndarteikningar
Sótt er um áður gerðar breytingar í samræmi við reyndarteikningar af öllum matshlutum á lóðinni nr. 2-16 við Leirubakka.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Gera grein fyrir eldvörnum.


Umsókn nr. 24342 (02.35.630.1)
240640-7599 Örn I S Isebarn
Breiðavík 85 112 Reykjavík
18.
Ljósavík 1-11, Þaki breytt.
Sótt er um leyfi til þess að breyta þaki yfir bílgeymslum og byggja skyggni yfir innganga á suðurhlið raðhússins á lóðinni nr. 1-11 við Ljósavík.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24345 (04.32.640.2)
471201-2270 Karkur ehf
Melahvarfi 9 201 Kópavogur
19.
Lyngháls 4, Hestavöruversl. og millipallur.
Sótt er um leyfi til þess að byggja millipall og innrétta verslun fyrir hestavörur í hluta 1. hæðar í atvinnuhússins á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Stærð: Millipallur 49 ferm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24252 (04.32.400.1)
680795-2079 Íslenska útvarpsfélagið hf
Lynghálsi 5 110 Reykjavík
20.
">Lyngháls 5, brunavarnir og skráning
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á fyrirkomulagi brunavarna húsanna á lóðinni nr. 5 við Lyngháls og 6 við Krókháls. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir breyttri skráningu Lyngháls 5 (matshluta 01) og erindi nr. 22904 dregið til baka.
Stækkun: 4.7 ferm.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24084 (01.19.611.1)
280853-3059 Ragnhildur Hjaltadóttir
Mímisvegur 8 101 Reykjavík
21.
Mímisvegur 8, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri breytingu í kjallara og stigahúsi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 8 við Mímisveg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24256 (04.02.360.3)
511198-2089 Naglar ehf
Vættaborgum 110 112 Reykjavík
22.
Naustabryggja 13-15, fjölbýlishús m 23 íb.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 23 íbúðum, atvinnuhúsnæði og 22 bílastæðum í kjallara. Húsið verði þrílyft auk rishæðar, burðarvirki úr steinsteypu og einangrað og klætt að utan með sléttum og báruðum álplötum. Neðsta hæð verði múruð með múrkerfi.
Jafnframt eru erindi nr. 24142 og 23870 dregin til baka. Ennfremur er sótt um að lóðin heiti nr. 13-15 við Naustabryggju.
Erindinu fylgir greinargerð um brunavarnir leiðrétt 10. des. 2001.
Stærðir: Bílgeymsla í kjallara 776,7 ferm., íbúð kjallari 297,5, ferm., 1. hæð 624,9 ferm., 2. hæð 670 ferm., 3. hæð 670 ferm., 4. hæð 578,1 ferm., 5. hæð 195,4 ferm., samtals 3812,6 ferm., 11349 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 545.510
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24247 (01.18.661.1)
200319-2739 Leifur Anton Ólafsson
Njarðargata 33
181211-2969 HLÖÐVER EINARSSON
000
161117-3159 Sigurrós Ófeigsdóttir
Njarðargata 33 101 Reykjavík
23.
Njarðargata 33, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 33 við Njarðargötu. Sýnd er áður gerð íbúð á fyrstu hæð hússins og gert er grein fyrir notkun þakrýmis.
Kaupsamningur og veðskuldabréf v. íbúðar á fyrstu hæð dags. 11. júlí 1958 fylgja erindinu. Virðingargjörð dags. 11. febrúar 1928 fylgir erindinu. Bréf hönnuðar dags. 8. janúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24325 (01.19.110.2)
260680-3159 Guðrún Elva Guðmundsdóttir
Njálsgata 72 101 Reykjavík
24.
Njálsgata 72, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 72 við Njálsgötu. Erindið sýnir níu íbúðir í húsinu í stað sjö sem sýndar eru á samþykktum teikningum.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24109 (01.18.661.5)
010913-3819 Ólafía Pétursdóttir
Nönnugata 7 101 Reykjavík
211219-7699 Anna Andrésdóttir
Nönnugata 7 101 Reykjavík
25.
Nönnugata 7, breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að stækka íbúð 1. hæðar um vinnuherbergi og aukarými á 1. hæð, færa inntök yfir í sameign og samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 2. og 3. hæðar hússins á lóð nr. 7 við Nönnugötu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 24335 (01.27.401.1)
030651-4059 Hulda B Hákonardóttir
Skaftahlíð 31 105 Reykjavík
26.
Skaftahlíð 31, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir endurskoðuðum reyndarteikningum af húsinu (matshl. 01) á lóðinni nr. 31 við Skaftahlíð. Gerð er grein fyrir afnotarétti á bílastæðum á lóð og innra fyrirkomulagi íbúðar 0301 er breytt.
Samþykki meðeigenda vegna afnotaréttar bílastæða dags. 13. desember 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24169 (01.19.101.3)
160158-3369 Óskar Vikar Haraldsson
Snorrabraut 40 105 Reykjavík
27.
Snorrabraut 40, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 40 við Snorrabraut vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Sýnd er séreign (herbergi 0001) í kjallara.
Afsalsbréf dags. 24. febrúar 1977 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 24327 (02.37.520.1)
631001-2540 Grjónið ehf
Spönginni 13 112 Reykjavík
28.
Spöngin 9-31, (13) geymsla fyrir gaskúta o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að setja frákastsventil upp úr þaki, gaskútageymslu við bakinngang og breyta aðalinngangi að skyndibitastað í einingu 0104 í húsi nr. 13 á lóð nr. 9-31 við Spöngina.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24341 (01.81.611.2)
221151-3649 Jón Guðmundsson
Steinagerði 8 108 Reykjavík
29.
Steinagerði 8, eingrun, sperrur
Sótt er um leyfi til þess að minnka einangrun og sperrur á kvisti sem samþykktur var 30. október 2001 til samræmis við eldra burðarvirki þakhæðar hússins á lóðinni nr. 8 við Steinagerði.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24344 (01.63.350.1)
691295-3549 Íslensk erfðagreining ehf
Lynghálsi 1 110 Reykjavík
30.
Sturlugata 8, Br. hlið við aðkomu að lóð
Sótt er um leyfi til þess að setja upp hlið með aðkomustýringu að lóð nr. 8 við Sturlugötu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24246 (04.67.00-.- 02)
640888-1729 Suðurhólar 16,húsfélag
Suðurhólum 16 111 Reykjavík
31.
Suðurhólar 16, (16) klæðning á göflum
Sótt er um leyfi til að klæða austur- og vesturgafl, stigahús og hluta norðurhliðar hússins nr. 16 á lóðinni nr. 14-18 við Suðurhóla með stálklæðningu í samræmi við klæðningu á húsunum nr. 14 og 18 á sömu lóð.
Erindinu fylgir greinargerð um ástandskönnun útveggja dags. 4. jan. 2002.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24337 (01.26.310.2 01)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Ármúla 13 108 Reykjavík
610269-5089 Sparisjóður Reykjavíkur og nágr
Skólavörðustíg 11 101 Reykjavík
32.
Suðurlandsbr. 16, Ármúli 13A- br. á innra frkl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og setja nýjar útihurðir og glugga á kjallara hússins nr. 13A við Ármúla (matshl. 09) á lóðinni nr. 16 við Suðurlandsbraut. Einnig er sótt um leyfi til að samnýta hluta annarrar hæðar hússins nr. 4 við Vegmúla (matshl. 06) með fyrstu hæð Ármúla 13A. Jafnframt er erindi 18906 dregið til baka.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24346 (01.34.710.4)
160865-3189 Elías Skúli Skúlason
Rauðalækur 2 105 Reykjavík
010142-2539 Jakob Hálfdanarson
Sundlaugavegur 31 105 Reykjavík
271244-4879 Ragnar Ragnarsson
Sundlaugavegur 33 105 Reykjavík
210342-4359 Davíð Þjóðleifsson
Sundlaugavegur 35 105 Reykjavík
33.
Sundlaugavegur 29-35, Arinn í öll raðh.
Sótt er um leyfi til þess að setja upp tilbúinn arinn og reykrör á öll raðhúsin nr. 29-35 við Sundlaugarveg.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24340 (01.21.610.1)
690601-2650 Eignarhaldsfélagið Sætún 1 ehf
Pósthússtræti 13 101 Reykjavík
34.
Sætún 1, breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. hæðar og fjölga um einn glugga á suðurhlið sömu hæðar skrifstofuhússins á lóð nr. 1 við Sætún.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24214 (01.33.960.4)
440190-1469 Bernhard ehf
Vatnagörðum 24 104 Reykjavík
35.
Vatnagarðar 26, Br. í þjónustuverkst. f. Flugf.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar í þjónustuverkstæði fyrir bíla, setja nýja glugga og inngang á suðausturhlið, stækka miðjuglugga á norðausturhlið og steypa gólf í stað malbiks á 1. hæð matshluta 01 á lóð nr. 26 við Vatnagarða.
Yfirlýsing vegna leigusamnings dags. 29. mars 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 24113 (01.24.312.7)
120832-2989 Marta Bjarnadóttir
Kleppsvegur 42 105 Reykjavík
160438-2079 Hörður Bjarnason
Kleppsvegur Hrafnista 104 Reykjavík
36.
Vífilsgata 21, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að setja útitröppur og inngangsdyr á norðurhlið kjallara, breyta innra fyrirkomulagi kjallara, lækka jarðveg við suðurhlið húss og samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 21 við Vífilsgötu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 18. júlí 2001 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 21. nóvember 1936 fylgir erindinu. Bréf f.h. umsækjenda dags. 23. ágúst 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24241 (04.13.580.3)
060357-5799 Ásgeir Torfason
Ásvallagata 31 101 Reykjavík
300757-7749 Hrefna S Sigurnýasdóttir
Ásvallagata 31 101 Reykjavík
37.
Þorláksgeisli 118, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 118 við Þorláksgeisla. Húsið er einangrað að utan og klætt með múrkerfi.
Bréf hönnuðar dags. 20. desember 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð 1. hæð 131,1 ferm., 2. hæð 93,1 ferm., bílgeymsla 32,8 ferm.
Samtals 257,0 ferm. og 803,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 38.558
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 23958 (00.00.000.0 06)
500401-3540 Hneitir ehf
Þönglabakka 6 109 Reykjavík
38.
Þönglabakki 1, Læknastofur og brú
Sótt er um leyfi til að innrétta aðgerða- og skoðunarstofur fyrir lækna ásamt tilheyrandi fylgirýmum á þriðju (efstu) hæð hússins nr. 1 við Þönglabakka. Jafnframt verði byggð yfirbyggð göngubrú milli hæðarinnar og stigagangs hússins nr. 6 við Þönglabakka sem þjóni sem flóttaleið fyrir læknastofur.
Erindinu fylgir bréf Læknasetursins sf., dags. 5. okt. 2001 og samþykki allra lóðarhafa nema eins, greinargerð um brunavarnir endurskoðuð 14. okt. 2001, bréf Borgarskipulags vegna fyrirspurnar dags. 9. ágúst 2001.
Stærð göngubrúar: 17,5 ferm. og 53,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.563
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24363
210246-2319 Herbert Baxter
Þórðargata 22 310 Borgarnes
39.
Meistari / múrarameistari, staðbundin viðurkenning
Ofanritaður sækir um leyfi sbr. gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998 til þess að mega standa fyrir verkum sem múrarameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samþykkt með vísan til gr. 37.2 í byggingarrelgerð nr. 441/1998.

Umsókn nr. 24274 (01.70.420.1)
230773-5219 Vilmundur Theódórsson
Furuhlíð 6 221 Hafnarfjörður
40.
Drápuhlíð 2, (fsp) áður gerðar íb.
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir tveimur áður gerðum risíbúðum í húsinu nr. 2-4 við Drápuhlíð.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dagsettar 13. desember 2001 fylgja erindinu. Skýrsla Rafmagnsstjórnar Reykjavíkur dags. 10. september 1947 (varðar risíbúð í nr. 2) fylgir erindinu. Afsalsbréf dags. 1. október 1962 og kaupsamningur (v. risíbúðar í Drápuhlíð 2) dags. 18. nóvember 1998 fylgja erindinu.

Nei.
Lofthæð of lítil sbr. skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24347 (01.17.150.6)
590896-2339 Gullsmári ehf
Hæðasmára 4 201 Kópavogur
41.
Grettisgata 5, (fsp) Viðb. við 3. h.
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga íbúðum úr einni í þrjár og byggja um 80 ferm., viðbyggingu að suðurhlið þriðju hæðar hússins á lóðinni nr. 5 við Grettisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 24343 (01.84.650.2)
220655-4239 Ólafur Guðmundsson
Kjarrvegur 3 108 Reykjavík
161160-7849 Svanhildur Haraldsdóttir
Kjarrvegur 3 108 Reykjavík
42.
Kjarrvegur 3, (fsp) Hlaða kjallaratr. ofl.
Spurt er hvort leyft yrði að setja inngang á kjallara með tilheyrandi útitröppum við vesturhlið, fjölga gluggum á suðurhlið kjallara og fjölga bílastæðum á lóð nr. 3 við Kjarrveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 23732 (04.32.420.1)
190357-2019 Gunnar Kristinn Baldursson
Reykás 5 110 Reykjavík
43.
32">Krókháls 10, (fsp) Gistiheimili á efstu hæð
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistiheimili á efstu hæð hússins nr. 10 við Krókháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. desember 2001 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. desember 2001.


Umsókn nr. 24310 (04.64.500.1 03)
031075-5809 Lilja Rós Rögnvaldsdóttir
Reyrengi 4 112 Reykjavík
44.
Krummahólar 5, (fsp) Bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílgeymslu við austurgafl hússins nr. 5 á lóðinni nr. 1-11 við Krummahóla.
Jákvætt.
Enda verði bílgeymsla innan byggingarreits sbr. deiliskipulag.


Umsókn nr. 24031 (01.38.620.1)
110368-4379 Arnar Hilmarsson
Langholtsvegur 76 104 Reykjavík
45.
Langholtsvegur 76, (fsp) Færsla á bílast.
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 07.11.01, þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta tilhögun bílastæða við tvíbýlishúsið á lóðinni nr. 76 við Langholtsveg skv. meðfylgjandi teikningum Tækniþjónustunnar sf, dags. í des. 2000. Bréf umsækjenda dags. 30. október 2001 fylgir erindinu. Umsögn Borgarskipulags dags. 8. maí 2001, umsagnir gatnamálastjóra dags. 3. maí og 21. maí 2001 fylgja erindinu. Málið var í kynningu frá 27. nóv. til 27. des. 2001. Engar athugasemdir bárust.
Jákvætt.
Enda sé sótt um leyfi.


Umsókn nr. 24354 (01.18.340.6)
201135-4519 Einar Kristinsson
Funafold 43 112 Reykjavík
46.
Laufásvegur 18A, (fsp) íb. á rish. og í kj.
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa tvær íbúðir, þ.e. eina á rishæð og eina á jarðhæð hússins á lóðinni nr. 18a við Laufásveg.
Frestað.
Sækja skal um íbúðarskoðun og gera betur grein fyrir erindinu.


Umsókn nr. 24336 (04.66.520.4)
021245-2409 Friðjón Magnússon
Vesturberg 65 111 Reykjavík
47.
Vesturberg 65-71, fsp.stækka svalir nr. 65
Spurt er hvort leyft yrði að stækka og breikka svalir á norðvesturhlið hússins nr. 65 á lóðinni nr. 65-71 við Vesturberg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðlóðarhafa.