Ármúli 13 , Ármúli 2 , Ármúli 3 , Borgartún 35-37, Brávallagata 24 , Brúnastaðir 51 , Bæjarflöt 17 , Drafnarfell 2-18, Eldshöfði 5 , Engjateigur 17-19, Eskihlíð 33-35, Fiskislóð 45 , Fjarðarsel 19-35, Frakkastígur 10 , Framnesvegur 55 , Gljúfrasel 8 , Grensásvegur 3 , Grjótháls 5 , Hagamelur 25 , Hallveigarstígur 1 , Hamravík 68 , Hestháls 6-8, Hrannarstígur 3 , Jörfabakki 2-16, Jörfagrund 38-40, Kléberg skóli, Kollafjörður , Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Kringlan 1 , Kristnibraut 2-12, Krókháls 5A, Langholtsvegur 48 , Laugavegur 28B, Laugavegur 54 , Leifsgata 30 , Ljósavík 30 , Maríubaugur 31-39, Melhagi 1, Miðstræti 7 , Miðtún 84 , Njálsgata 32B, Ólafsgeisli 29 , Ólafsgeisli 59 , Rafstöðvarvegur , Seljavegur 21 , Síðumúli 24-26, Síðumúli 30 , Skeifan 17 , Skeifan 5 , Sogavegur 194 , Sólvallagata 40 , Spóahólar 8 , Spöngin 33-41, Spöngin 9-31, Sörlaskjól 12 , Vatnsstígur 3 , Vitastígur 10A, Brekknaás - Tölusetningar, Gufunesvegur 2 , Hverfisgata 50 , Kringlan 4-12, Hverfisgata 65A, Reykjavíkurvegur 23 , Vatnsstígur 8 , Þórsgata 1 ,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

147. fundur 2001

Árið 2001, þriðjudaginn 27. febrúar kl. 11:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 147. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Árni Ísberg og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Magnús Sædal Svavarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 22641 (01.26.310.3)
560882-0419 Kaupþing hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
1.
Ármúli 13 , Breyting inni/úti
Sótt er um ýmsar breytingar á innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og útliti hússins nr. 13 við Ármúla. Breytingar á útliti varða nýjar vestursvalir og stálstiga, nýja glugga á suður- og norðurhlið og breytingu á gluggum, allt á fjórðu hæð, ásamt tveimur fjarskiptadiskum á þaki.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22629 (01.29.040.1)
590269-7199 Skýrr hf
Ármúla 2 108 Reykjavík
2.
Ármúli 2 , Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 1 við Ármúla til austurs. Viðbygging yrði að mestu þriggja hæða, byggð úr steinsteypu með máluðum útveggjum og lituðum málmplötum á þaki og þakbrúnum.
Stærðir: 1. hæð 437,6 ferm., 2. hæð 426,3 ferm., 3. hæð 426,3 ferm., 4. hæð 21,9 ferm., samtals 1312,1 ferm. og 4934,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 202.318
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags vegna óljóss byggingarreits.


Umsókn nr. 22445 (01.26.120.1)
690689-2009 Vátryggingafélag Íslands hf
Ármúla 3 108 Reykjavík
3.
Ármúli 3 , breytt fyrirkomulag inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi fyrstu hæðar í bakhúsi (matshl. 03) á lóðinni nr. 3 við Ármúla.
Jafnframt er erindi 20466 fellt úr gildi.
Bréf hönnuða dags 8. janúar 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22659 (01.21.910.2)
130546-3589 Hörður Jónsson
Gnitaheiði 3 200 Kópavogur
4.
Borgartún 35-37, bílag.stækk.,br.afst. húss,lyfta
Sótt er um leyfi til þess að stækka opna bílgeymslu undir bílaplan á norðurhluta lóðar, breyta afstöðu húss og bæta við lyftu með tilheyrandi breytingum á innra skipulagi allra hæða húss nr. 35 á lóð nr. 35-37 við Borgartún.
Stærð: Hús verður kjallari 489,7 ferm., 1. hæð 569,5 ferm., 2.-5. hæð 554,6 ferm. hver hæð, 6. hæð 255,1 ferm., samtals verður hús 3532,7 ferm., 12064,1 rúmm. Stækkun 11,8 ferm., 36,8 rúmm.
(Opin bílgeymsla var 964,8 ferm. verður 1423,4 ferm., var 2685,8 rúmm. verður 3899,3 rúmm.)
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22656 (01.16.233.7)
290372-4459 Einar Gunnar Guðmundsson
Brávallagata 24 101 Reykjavík
5.
Brávallagata 24 , Íbúð á rishæð
Sótt er um leyfi til að afmarka séreignaríbúð í risi hússins nr. 24 við Brávallagötu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Skoðist milli funda.


Umsókn nr. 22676 (02.42.530.9)
070163-3819 Ásmundur Bergmann Þórðarson
Laufrimi 87 112 Reykjavík
6.
Brúnastaðir 51 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð útveggja hússins á lóðinni nr. 51 við Brúnastaði. Notast verður við forsteyptar samlokueiningar í stað staðsteyptra veggja. Útlit hússins breytist lítillega (einingaskil) en innra skipulag er óbreytt.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Vottun eininga skal skila fyrir úttekt á botnplötu.


Umsókn nr. 22282 (02.57.620.2)
560588-1009 Kór ehf
Leiðhömrum 46 112 Reykjavík
7.
Bæjarflöt 17 , Rými 0203 -dagvistun f. fatlaða.
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir brunastiga á austurhlið og innrétta dagvistun fyrir einhverfa einstaklinga í rými 0203 á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 17 við Bæjarflöt.
Í rýminu er gert ráð fyrir sjö dagvistarplássum og fjórum starfsmönnum.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22351 (04.68.300.7)
580797-2029 Hringbraut ehf
Vitastíg 12 101 Reykjavík
8.
Drafnarfell 2-18, nr.14-18 Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi, starfsemi og útliti á suður-, austur- og norðurhlið hússins nr. 14-18 (matshl. 07) á lóðinni nr. 2-18 við Drafnarfell.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 22651 (04.03.520.3)
310550-2999 Guðmundur Kristinsson
Gerðhamrar 27 112 Reykjavík
9.
Eldshöfði 5 , Hækkun frá síðustu samþ.
Sótt er um leyfi til að hækka húsið á lóðinni nr. 5 við Eldshöfða frá því sem samþykkt var 13. apríl 1999, til samræmis við aðliggjandi hús. Jafnframt er sótt um stækkun á milligólfum og um björgunarop á norðurvegg.
Nýjar stærðir: 1. hæð með millgólfum 259.4 ferm. (aukning 22), rúmmál 1545 rúmm. (aukning 245.4).
Gjald kr. 4.100 + 10.061
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skoðist á staðnum á milli funda.


Umsókn nr. 22678 (01.36.730.3)
580998-2089 Ráð og rekstur ehf
Borgartúni 30 105 Reykjavík
10.
Engjateigur 17-19, Snyrtistofa
Sótt er um leyfi til þess að innrétta snyrtistofu í rými 0103 í húsinu nr. 17 á lóðinni nr. 17-19 við Engjateig.
Umsögn borgarlögmanns dags. 8. febrúar 2001 og bréf Málflutningsskrifstofunar dags. 23. febrúar 2001 fylgja erindinu. Afrit af fundargerð húsfundar þann 26. febrúar fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22466 (01.70.440.8)
210171-5339 Ragnar Pétur Pétursson
Reykjabyggð 23 270 Mosfellsbær
11.
Eskihlíð 33-35, Bílastæði á baklóð
Sótt er um leyfi til þess að fjölga bílastæðum á lóð nr. 33-35 við Eskihlíð.
Bréf umsækjanda dags. 15. janúar 2001, umboð meðeigenda til umsækjenda ódags., kynningarbréf til nágranna ódags., umsögn Borgarskipulags dags. 3. júní 2000 og umsögn gatnamálastjóra dags. 23. maí 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22546 (01.08.760.3)
680289-1079 Bú ehf
Baldursgötu 11 101 Reykjavík
12.
Fiskislóð 45 , Gluggum breytt
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggasetningu austur-, suður- og vesturhliðar hússins á lóðinni nr. 45 við Fiskislóð.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 21479 (04.97.250.4)
230842-7369 Dagfinnur Ólafsson
Fjarðarsel 25 109 Reykjavík
011232-4509 Hjalti Sighvatsson
Fossalda 3 850 Hella
231265-5709 Brynjar Bjarnason
Stórholt 32 105 Reykjavík
13.
Fjarðarsel 19-35, (25-29) Br. á svalahandriðum
Sótt er um leyfi til þess að breyta svalahandriðum hússins nr. 25-29 á lóðinni nr. 19-35 við Fjarðarsel.
Í stað steyptra handriða komi létt handrið.
Samþykki meðeigenda dags.15. júní 2000 og samþykki meðlóðarhafa dags. 27. júlí 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22644 (01.17.222.4)
211130-3699 Dóra Guðbjört Jónsdóttir
Frakkastígur 10 101 Reykjavík
120257-4639 Jón Jóhann Jóhannsson
Grýtubakki 18 109 Reykjavík
14.
Frakkastígur 10 , endurnýjun á byggingarleyfi frá 11/5 1999
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi í samræmi við teikningar samþykktar 11. maí 1999 til að endurbyggja geymsluskúr á baklóð, byggja við 1. hæð á framhúsi, setja skyggni yfir útitröppur og breyta framhúsi til upprunalegs útlits á lóðinni nr. 10 við Frakkastíg.
(Stærðir: Framhús viðbygging 1. hæð 11 ferm., 29,7 rúmm., endurbyggður geymsluskúr 23,4 ferm., 62 rúmm.
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 17. desember 1998, umsögn Árbæjarsafns dags. 4. janúar 1999, umsögn Borgarskipulags dags. 7. janúar 1999 og 21. apríl 1999, útskrift úr gerðabók SKUM dags. 27. apríl 1999 og bréf hönnuðar dags. 30. apríl 1999 fyldu erindinu.)
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22657 (15.22.005 01)
470198-2739 Hringbraut 111,húsfélag
Hringbraut 111 107 Reykjavík
060275-4679 Ester Þorsteinsdóttir
Hringbraut 111 107 Reykjavík
15.
Framnesvegur 55 , Hringbr.111-reyndarteikn.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins Hringbraut 111 sem er matshluti 04 á lóðinni nr. 55-57 við Framnesveg.
Samþykki nokkurra meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21195 (49.33.405 02)
270848-3709 Hannes Ragnarsson
Gljúfrasel 8 109 Reykjavík
040555-2859 Ólöf Kristín Ingólfsdóttir
Gljúfrasel 8 109 Reykjavík
16.
Gljúfrasel 8 , Sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála úr áli og gleri við húsið nr. 8 við Gljúfrasel, á lóðinni nr. 7 við Giljasel.
Bréf Borgarskipulags dags. 20. febrúar 2001 fylgir erindinu
Stærð: Sólskáli 32,8 ferm., 88,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 3.616
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22649 (14.61.001 01)
561298-3439 Kebab ehf
Dyngjuvegi 10 104 Reykjavík
17.
Grensásvegur 3 , (3) Breyting á veitingastað
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar á annarri hæð (götuhæð frá Grensásvegi) hússins nr. 3 við Grensásveg (matshl. 01) á lóðinni nr. 3-7 við Grensásveg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra uppdrætti.


Umsókn nr. 22460 (04.30.230.1)
711296-4929 Grjótháls ehf
Skeifunni 7, 2.hæð 108 Reykjavík
18.
Grjótháls 5 , Stækkun í suður
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyfta steinsteypta viðbyggingu við suðurhlið hússins undir núverandi bílaplan á lóð nr. 5 við Grjótháls.
Stærð: Viðbygging 1644,6 ferm., 6859,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 281.231
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 21736 (01.54.200.7)
230475-4239 Kári Þór Arnþórsson
Sogavegur 220 108 Reykjavík
051064-2679 Haukur Birgisson
Hagamelur 25 107 Reykjavík
100914-2479 Guðrún Símonardóttir
Hagamelur 25 107 Reykjavík
19.
Hagamelur 25 , Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 25 við Hagamel.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 9. október 1998 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda dags. 24. desember 1999 (og á teikn.) fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 28. janúar 1947 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22639 (01.17.120.8)
511093-2019 Samtök iðnaðarins
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
20.
Hallveigarstígur 1 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að klæða loft og veggi í B sal, lagfæra snyrtingar og breyta hurðum í kjallara hússins nr. 1 við Hallveigarstíg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22576 (02.35.240.3)
470797-2159 Fróðengi ehf
Breiðagerði 37 108 Reykjavík
21.
Hamravík 68 , einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft, steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 68 við Hamravík. Húsið fer 60 cm út fyrir byggingarreit á kafla til austurs og norðurs.
Stærð: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22662 (04.32.310.1)
470297-2719 Frumherji hf
Hesthálsi 6-8 110 Reykjavík
22.
62">Hestháls 6-8, Breyting inni/úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, notkun og koma fyrir milligólfi í húsinu á lóðinni nr. 6-8 við Hestháls.
Stærðir: xx
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22332 (01.13.730.5)
080849-7969 Óli Þór Ástvaldsson
Þórustaðir 5 601 Akureyri
071050-2899 Guðfinna Nývarðsdóttir
Þórustaðir 5 601 Akureyri
23.
Hrannarstígur 3 , áður gerðar íbúð á 1. hæð
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi hússins nr. 3 við Hrannarstíg. Breytingarnar fela m.a. í sér að afmörkuð verður sjálfstæð íbúð á fyrstu hæð hússins og breytingar gerðar á kjallaraíbúð.
Erindinu fylgir bréf Snorra Kristinssonar dags. 12. des. 2000, ljósrit af virðingargjörð frá 1. sept. 1942, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 17. nóvember 2000, útskriftir úr þjóðskrá.
Gjald. kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22643 (04.63.410.1)
590384-0629 Jörfabakki 2-16,húsfélag
Jörfabakka 2-16 109 Reykjavík
24.
Jörfabakki 2-16, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi húsanna nr. 2. 4. 6. 8. 10. 12. 14 og 16 (matshl. 01-08) á lóðinni nr. 2-16 við Jörfabakka. Breytingarnar varða einkum kjallara og anddyri í húsum nr. 2 og 8.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22673 (32.47.230.6)
691294-2189 Eignarhaldsfélagið Mænir ehf
Þinghólsbraut 15 200 Kópavogur
25.
Jörfagrund 38-40, Br.í einingahús og stækkað
Sótt er um leyfi til þess að breyta um byggingaraðferð fyrir áður samþykkt fjölbýlishús þannig að í stað hefðbundinna steinsteyptra útveggja verði notaðar forsteyptar samlokueiningar frá Forsteypunni ásamt leyfi til þess að stækka 1. hæð til norðurs og breyta lítillega innra skipulagi sömu hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 38-40 við Jörfagrund.
Stærð: Stækkun íbúð samtals 8,8 ferm., 100,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.116
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22617 (00.03.800.1)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
26.
Kléberg skóli, færanleg kennslustofa
Sótt er um leyfi til þess að stækka lítillega tengigang og koma fyrir færanlegri kennslustofu við tengiganginn milli "Nýjaskóla" og "Svartaskóla" á lóð Klébergsskóla á Kjalarnesi.
Bréf hönnuðar ódags. fylgir erindinu.
Stærð: Færanleg kennslustofa 60 ferm., 223,8 rúmm. stækkun tengigangs 3,7 ferm., 9,3 rúmm., samtals stækkun 63,7 ferm., 233,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 9.557

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 22539 (00.04.000.0 04)
131044-2759 Sigurður Þ Pétursson
Pétursborg 116 Reykjavík
27.
Kollafjörður , Einbýlishús og hesthús.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á neðri hæð í íbúðarhúsinu Pétursborg (matshl. 04) við Kollafjörð á Kjalarnesi. Einnig er sótt um samþykki fyrir reyndarteikningum af áður gerðu hesthúsi (matshl. 19) vestan við húsið.
Stærð: Hesthús 46,0 ferm. og 132,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 5.441
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22666 (01.72.100.1)
411196-2249 Hafrós ehf
Skútuvogi 12g 104 Reykjavík
28.
Kringlan 4-12, br. verslunarfronti 231
Sótt er um leyfi til þess að breyta hlið verslunareiningar 231 að verslanagangi Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 30. janúar 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22538 (01.72.100.1)
480199-3169 H.G.S. ehf
Skútuvogi 12g 104 Reykjavík
29.
Kringlan 4-12, Breyting á einingu 237
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi verslunareiningar 237 og breyta afmökun einingar að sameignargangi 2. hæðar Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samþykki Rekstrarfélags Kringlunnar (á teikningu) ásamt samantekt vegna brunamála dags. 30. janúar 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22537 (01.72.100.1)
510177-0969 Skífan hf
Lynghálsi 5 110 Reykjavík
30.
Kringlan 4-12, Breyting á einingu 248
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi verslunareiningar 248 og stækka einingu út í sameiginlegan gang 2. hæðar Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samþykki Rekstrarfélags Kringlunnar (á teikningu) ásamt samantekt vegna brunamála dags. 30. janúar 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22667 (01.72.350.1)
430169-1069 Árvakur hf
Kringlunni 1 103 Reykjavík
31.
Kringlan 1 , breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til þess að færa inngang á vesturhlið og breyta innra skipulagi við anddyri Morgunblaðsins á 1. hæð hússins á lóð nr. 1 við Kringluna.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22648 (04.12.250.1)
021247-4489 Guðleifur Sigurðsson
Aðalland 19 108 Reykjavík
32.
Kristnibraut 2-12, Breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að byggja alls fjórar sólstofur á þaki húsanna nr. 4, 6 og 10 í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 2-12 við Kristnibraut.
Stærð: Stækkun sólstofur
Hús nr. 4 (matshl. 02) 18, 2 ferm. og 55,5 rúmm.
Hús nr. 6 (matshl. 03) 21,4 ferm. og 65,3 rúmm.
Hús nr. 10 (matshl. 05) rými 0305 21,5 ferm. og 65,7 rúmm.,
rými 0401 18,5 ferm. og 56,4 rúmm.
Samtals 79,6 ferm. og 242,9 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 9.959
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22646 (43.23.401)
711296-2209 Eignarhaldsfélagið Bakki ehf
Þverholti 2 270 Mosfellsbær
33.
Krókháls 5A, opnað milli rýma 02-02 og 03-01
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hringstiga og opna milli rýmis 0202 og 0301 í húsinu nr. 5A við Krókháls á lóðinni nr. 5-5G við Krókháls.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22313 (01.38.411.0)
010331-3909 Pálína Júlíusdóttir
Dalbraut 16 105 Reykjavík
34.
Langholtsvegur 48 , br. v eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra og ytra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 48 við Langholtsveg vegna eignaskiptayfirlýsingar. Sýnd er áður gerð útigeymsla við norðurgafl. Séreignum fjölgar úr tveimur í fjórar og sýndur er áður gerður stigi milli allra hæða hússins.
Virðingargjörð dags. 31. maí 1965 fylgir erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 22. nóvember 2000 fylgir erindinu. Útprentun notkunaryfirlits frá Orkuveitu Reykjavíkur dags. 7. febrúar 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun útigeymsla 2,9 ferm og 6,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 +279
Frestað.
Skoðist á staðnum á milli funda.


Umsókn nr. 22660 (01.17.220.7)
551097-2509 Eignasel ehf
Engjateigi 19 105 Reykjavík
35.
Laugavegur 28B, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á neðri hæð veitingastaðar í húsinu nr. 28B við Laugaveg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22630 (01.17.311.0)
110952-4819 Marta S H Kristjánsdóttir
Bæjargil 93 210 Garðabær
040747-3549 Guðjón Gestsson
Bæjargil 93 210 Garðabær
36.
Laugavegur 54 , Þaksvalir
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á þaki viðbyggingar sem samþykkt var til bráðabirgða 8. des. 1994 á lóðinni nr. 54 við Laugaveg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22655 (01.19.530.4)
281173-4139 Eva Þorsteinsdóttir
Leifsgata 30 101 Reykjavík
37.
Leifsgata 30 , Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess koma fyrir bílastæði á lóð og byggja hæð og ris sem er ein íbúð ofan á húsið nr.30 við Leifsgötu. Einnig er sótt um leyfi til þess að byggja svalir á annarri hæð hússins.
Bréf Borgarskipulags.Reykjavíkur dags. 28. janúar 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun íbúð 3. hæð 100,1 ferm. 4.hæð 78,1 ferm. Samtals 178,2 ferm. og 545,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 22.349
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent Borgarskipulagi til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 22375 (02.35.660.2)
470797-2159 Fróðengi ehf
Breiðagerði 37 108 Reykjavík
38.
Ljósavík 30 , v/ eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum af þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 30 við Ljósavík. Rýmisnúmer og skráningartafla eru leiðrétt, stærð húss er óbreytt.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22558 (04.12.540.2)
190771-3939 Ragnar Ólafsson
Skeljanes 4 101 Reykjavík
39.
Maríubaugur 31-39, raðhús m. 5 íb.,5 bílsk.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt raðhús með fimm íbúðum og fimm áföstum bílgeymslum, allt einangrað að utan og múrað á lóð nr. 31-39 við Maríubaug.
Stærð: Hús nr. 31 (matshluti 01) íbúð 120,7 ferm., 467,1 rúmm.
Hús nr. 33 (matshluti 02), hús nr. 35 (matshluti 03), hús nr. 37 (matshluti 04) og hús nr. 39 (matshluti 05) eru öll sömu stærðar og hús nr. 31 íbúð 120,7 ferm., 467,1 rúmm., samtals er raðhús 603,5 ferm., 2335,5 rúmm.
Bílgeymslur samtals 139,9 ferm., 458,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 114.542
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20693 (01.54.221.0)
281164-5389 Tómas Gíslason
Skildinganes 31 101 Reykjavík
40.
Melhagi 1, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum stiga við austurvegg frá kjallara upp á 1. hæð og breytingu á innra skipulagi kjallara vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar, fyrir húsið á lóðinni nr. 1 við Melhaga.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) dags. 6. febrúar fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22661 (01.18.320.2)
101267-3859 Lilja Sigurlína Pálmadóttir
Miðstræti 7 101 Reykjavík
41.
Miðstræti 7 , endurbætur á húsi og lóð
Sótt er um samþykki fyrir breyttum lóðarvegg að Miðstræti, breyttu innra skipulagi allra hæða einbýlishússins og leyfi fyrir lítilli útigeymsu á suðausturlóðamörkum lóðar nr. 7 við Miðstræti.
Gjald kr. 4.100)
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Lóðarveggur skoðist á staðnum.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við umfjöllun málsins.


Umsókn nr. 22684 (01.23.511.1)
281119-4519 Ragnheiður Guðmundsdóttir
Miðtún 84 105 Reykjavík
42.
Miðtún 84 , Ósamþykkt íbúð
Sótt er um samþykki fyrir eignaafmörkun ósamþykktrar íbúðar í kjallara vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 84 við Miðtún.
Bréf hönnuðar dags. 21. febrúar 2001, þinglesið afsal fyrir risíbúð dags. 15. júní 1995, þinglesið skjal vegna eignar í kjallara innfært 24. ágúst 1978, þinglesið afsal vegna íbúðar á 1. hæð dags. 25. febrúar 1981 og samþykki meðeigenda ódags. fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22647 (01.19.020.6)
140575-4969 Einar Örn Einarsson
Njálsgata 32b 101 Reykjavík
43.
Njálsgata 32B, Reyndarteikn
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra og ytra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 32B við Njálsgötu ásamt útliti og breyttri skráningu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22653 (04.12.320.3)
081070-3509 Pálmi Pálsson
Langholtsvegur 162 104 Reykjavík
44.
Ólafsgeisli 29 , Breytt útlit
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega gluggasetningu á 2. hæð norðurhliðar og breyta lögun stofuglugga sömu hæðar einbýlishússins á lóð nr. 29 við Ólafsgeisla.
Bréf hönnuðar dags. 15. febrúar 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22637 (04.12.610.1)
090567-4549 Einar Bjarki Hróbjartsson
Sæbólsbraut 14 200 Kópavogur
210172-4409 Harpa Björg Hjálmtýsdóttir
Sæbólsbraut 14 200 Kópavogur
45.
Ólafsgeisli 59 , stækka svalir, breyta gluggum o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka svalir um 50 cm til vesturs, breyta innra skipulagi á annarri hæð og breyta gluggum á norður-, austur- og suðurhlið hússins á lóðinni nr. 59 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 4.100

Frestað.
Umsækjandi skal gera skriflega grein fyrir óleyfisframkvæmdum.


Umsókn nr. 18377 (04.21.--9.8)
471094-2349 Desform ehf,markaðsdeild
Lágabergi 1 111 Reykjavík
46.
Rafstöðvarvegur , Br. á notkun, innra frkl og útliti
Sótt er um leyfi til þess að breyta núverandi vesturhlið, opna tvær einingar til austurs og innrétta vinnuaðstöðu í einingu 0102 og 0103 með millipöllum í gamla jarðhúsinu á lóðinni Ártúnsbrekka við Suðurlandsbraut.
Jafnframt er lagt til að lóðin verði tölusett nr. 1A við Rafstöðvarveg.
Umsögn Borgarskipulags dags. 24. mars 1999, bréf hönnuðar dags. 1. febrúar 1999 og 24. febrúar 2001 , umsögn Árbæjarsafns dags. 26. nóvember 1998 og greinargerð dags. 21. janúar 1997, útskrift úr gerðabók Heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 22. janúar 1999, ljósrit af leigusamningi lóðar ásamt samþykki borgarstjórnar dags. 18. febrúar 1999 fylgja erindinu.
Stærð: Millipallar 86 ferm.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22478 (01.13.320.7)
571298-2529 Þak,byggingafélag ehf
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
47.
Seljavegur 21 , kvistur á risíbúð
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á norðurhlið (götuhlið) hússins á lóðinni nr. 21 við Seljaveg.
Kaupsamningur dags. 17. janúar 2001 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, rishæð 10,5 ferm. og 23,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 943
Frestað.
Skráningartafla ekki rétt.


Umsókn nr. 22529 (01.29.500.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
48.
Síðumúli 24-26, innrétta skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta skrifstofur á annarri, þriðju og fjórðu hæð hússins á lóðinni nr. 24-26 við Síðumúla.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 22642 (01.29.520.3)
250521-2359 Emil Hjartarson
Laugarásvegur 16 104 Reykjavík
49.
Síðumúli 30 , Verslun á 2. hæð ofl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 30 við Síðumúla. M.a. verði verslun komið fyrir á annarri hæð í stað trésmíðaverkstæðis.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22577 (14.62.001 12)
530276-0239 Tæknival hf
Skeifunni 17 108 Reykjavík
50.
Skeifan 17 , Br á innra frkl, útliti og notkun
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti matshluta 12 og 13 í húsinu nr. 17 við Skeifuna á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen. Í matshlutunum verði komið fyrir verslun og afmörkun notaeininga breytt. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir þremur skiltum, samtals allt að 9 ferm. að stærð.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 22627 (01.46.010.2)
521289-1639 Glerslípun og speglagerð ehf
Skeifunni 5 108 Reykjavík
51.
Skeifan 5 , Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í norðurenda (notaeining 0108) hússins nr. 5 við Skeifuna.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22638 (01.83.110.1)
201254-4509 Elinóra Inga Sigurðardóttir
Sogavegur 194 108 Reykjavík
231053-2049 Júlíus Valsson
Sogavegur 194 108 Reykjavík
52.
Sogavegur 194 , Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 194 við Sogaveg. Byggt verði yfir opið rými í miðju og til suðurs frá húsinu. Burðarvirki viðbyggingar verði úr timbri og klætt að utan með bárujárni.
Stærðir: 18,9 ferm og 59,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.435
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22654 (01.13.752.3)
010332-2069 Grétar Jónsson
Sólvallagata 40 101 Reykjavík
070165-4229 Jón Ari Jónsson
Sólvallagata 40 101 Reykjavík
060433-3729 Margrét Jónsdóttir
Sæbólsbraut 32 200 Kópavogur
53.
Sólvallagata 40 , Reyndart. v. eignask.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara hússins nr. 40 við Sólvallagötu ásamt breyttri skráningu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22468 (46.48.202 01)
050143-2529 Sigurjón Einarsson
Spóahólar 8 111 Reykjavík
030833-3769 Jón Guðmundsson
Spóahólar 8 111 Reykjavík
251257-4699 Magnús Einarsson
Spóahólar 8 111 Reykjavík
090441-2649 Jóna Rebekka Jóhannesdóttir
Spóahólar 8 111 Reykjavík
200967-5699 Þórhallur Kristjánsson
Spóahólar 8 111 Reykjavík
290878-3819 Magnús Ómarsson
Spóahólar 8 111 Reykjavík
281035-3719 Elliði Magnússon
Fannafold 118 112 Reykjavík
54.
Spóahólar 8 , Viðb. undir svalir og svalaskýli
Sótt er um leyfi til þess að stækka 1. hæð undir svalir 2. hæðar og byggja svalaskýli við íbúðir 0201, 0202 á 2. hæð og 0301 á 3. hæð hússins nr. 8 á lóð nr. 8-10 við Spóahóla.
Bréf hönnuðar dags. 21. janúar og 15. febrúar 2001 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 13,5 ferm., svalaskýli 2. hæð 13 ferm., svalaskýli 3. hæð 6 ferm., samtals 32,5 ferm., 89,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 3.682
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til Borgarskipulags til ákvörðunar um grenndarkynningu. Grenndarkynntir verði uppdrættir dags. 16.10.2000, breytt 15.02.2001.


Umsókn nr. 22664 (02.37.530.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
55.
Spöngin 33-41, Br. inni, úti og leiðr.stærð
Sótt er um leyfi til þes að breyta gluggum, stytta skyggni, setja skilti á vestur- og suðurhlið, breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar aðallega húss nr. 41 (matshluti 06) og leiðrétta stærðir húss nr. 33-39 (matshluti 05) og nr. 41 á lóð nr. 9-41 við Spöngina.
Greinagerð um brunavarnir endurskoðuð 23. febrúar 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Hús nr. 33-39 stækkun samtals 15,3 ferm., 83,4 rúmm., hús nr. 41 minnkun samtals 0,4 ferm., 140,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 22665 (02.37.520.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
56.
Spöngin 9-31, Breyting inni - ÁTVR
Sótt er um leyfi til þess að innrétta einingu 0103 í húsi nr. 25-31 fyrir verslun ÁTVR á lóð nr. 9-31við Spöngina.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 22517 (01.53.221.3)
050657-4859 Gunnar Kvaran Hrafnsson
Sörlaskjól 12 107 Reykjavík
270757-2439 Sólveig Baldursdóttir
Sörlaskjól 12 107 Reykjavík
57.
Sörlaskjól 12 , Bílgeymsla og breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á fyrstu hæð húss og byggja steinsteypta bílgeymslu á lóðinni nr. 12 við Sörlaskjól.
Bílgeymsla af svipaðri stærð var samþykkt á lóðinni þann 11. júní 1953.
Bréf garðyrkjustjóra dags. 26. janúar 2001 fylgir erindinu. Samþykki nágranna, Sörlaskjóli 8, 10 (vantar einn), fylgir erindinu. Skilyrt samþykki eiganda Sörlaskjóls 14 dags. 19. janúar 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Bílgeymsla 42,2 ferm. og 109,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.469
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22001 (11.72.007 02)
551079-1559 Nýlistasafnið
Vatnsstíg 3b 101 Reykjavík
58.
Vatnsstígur 3 , Breyting inni og úti - matshluti 03
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir útgöngudyrum og steypa tröppur utanhúss að kjallara, innrétta veitingasölu, breyta salernisaðstöðu og byggja "franskar" svalir á fyrstu hæð og koma fyrir þaksvölum frá þriðju hæð hússins nr. 3B (matshl. 03) á lóðinni nr. 31 við Laugaveg og 3 við Vatnsstíg.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 23. og 28. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 22628 (11.73.117 02)
030662-4159 Örn Þorvarður Þorvarðsson
Fellsmúli 19 108 Reykjavík
60.
Vitastígur 10A, endurnýjun á byggingarl.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 24. febrúar 2000 fyrir viðbyggingu við vesturhlið 1. hæðar húss nr. 10A á lóð nr. 10 við Vitastíg.
Stærð: Viðbygging 10,1 ferm., 25,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1037
Frestað.
Vantar samþykki eiganda nr. 10 við Vitastíg.


Umsókn nr. 22694
61.
Brekknaás - Tölusetningar,
Gatan Brekknaás liggur milli Selásbrautar og Vatnsveituvegar. Byggingarfulltrúi leggur til að leikskóli Leikskóla Reykjavíkur verði tölusettur við Brekknaás nr. 4 og Reiðhöllin nr. 5.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22692 (02.21.600.2)
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
62.
Gufunesvegur 2 , Niðurrif
Fulltrúi borgarlögmanns sækir um leyfi, f.h., borgarsjóðs til þess að rífa fasteignina Gufunesveg 2, sem borgarsjóður hefur keypt vegna skipulagsáætlana. Umrædd fasteign er íbúðarhús byggt úr timbri 1952, stærðir 131,4 ferm., 439 rúmm., mh. 01.01.01, landnr. 108952, fastanr. 203-8416 og bílskúr úr steinsteyptu byggðir 1979, stærðir 51,8 ferm., 150 rúmm., mh. 02.01.01.
Byggingadeild borgarverkfræðings mun annast niðurrifið.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22693 (01.17.200.5)
591099-2809 Hverfisgata 50,húsfélag
Hverfisgötu 50 101 Reykjavík
63.
Hverfisgata 50 , Númera mh. 03
Húsfélagið Hverfisgötu 50, Vatnsstígsmegin, hefur óskað eftir því að mh. 03 fái sérstakt númer. Vegna þessa leggur byggingarfulltrúi til að lóðin Hverfisgata 50 fái einnig heitið Vatnsstígur 5 og verði það nr. notað á mh. 03.
Lóðarheitið verði Hverfisgata 50/Vatnsstígur 5.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22683 (01.72.100.1)
500400-2930 Rekstrarfélag Kringlunnar
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
64.
Kringlan 4-12, Auglýsingarskilti
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja áður samþykkt auglýsingaskilti á norðvesturhorni Kringlunnar með skilti af LED-gerð og sömu stærðar eða um 32 ferm. á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samþykkt.

Umsókn nr. 22631 (01.15.321.5)
020358-2389 Leifur Rögnvaldsson
Faxatún 19 210 Garðabær
65.
Hverfisgata 65A, Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja stigahús til norðurs frá húsinu á lóðinni nr. 65A við Hverfisgötu í meginatriðum samkvæmt meðfylgjani hugmyndaskissu.
Framsetning það óljós að ekki er hægt taka til þess afstöðu.

Umsókn nr. 22482 (01.63.580.6)
100762-5959 Harpa Einarsdóttir
Reykjavíkurvegur 23 101 Reykjavík
66.
Reykjavíkurvegur 23 , (fsp) Viðb. og nýr bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að stækka hús til norðurs og byggja bílskúr á lóðinni nr. 23 við Reykjavíkurveg samkvæmt meðfylgjandi teikningum.
Bréf Borgarskipulags dags. 18. febrúar 1993 og 26. febrúar 2001 fylgja erindinu. Bréf hönnuða dags. 23. janúar 2001 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22686 (01.15.250.1)
220650-2949 Kristrún Ingibjörg Jónasdóttir
Vatnsstígur 8 101 Reykjavík
67.
>Vatnsstígur 8 , Bílskúr (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr í stað bílskúrs sem stóð til um ársins 1985 á lóð nr. 8 við Vatnsstíg.
Bréf umsækjanda dags. 20. febrúar 2001 og ljósrit af úttektarblaði matsmanna Fasteignamats Reykjavíkur (staðfestir bílskúr 1968 og að hann hafi verið felldur út 17. júlí 1985) fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags þar sem vinna við deiliskipulag reitsins stendur yfir.


Umsókn nr. 22406 (01.18.111.6)
451297-2019 Hótel Óðinsvé hf
Þórsgötu 1 101 Reykjavík
68.
Þórsgata 1 , (fsp) Hækka mæni og bakbyggingu
Spurt er hvort leyft yrði að hækka mæni og koma fyrir þremur hótelherbergjum og fleiru á rishæðinni og byggja þrjár hæðir ofan á bakbyggingu og koma þar fyrir öðrum þremur herbergjum.
Umsögn Borgarskipulags dags. 19. febrúar 2001 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.
Þegar byggingarleyfisumsókn berst verður málið sent Borgarskipulagi til grenndarkynningar.