Álftamýri, Ármúli 31 , Bakki , Bauganes 4 , Bjarmaland 2-8, Borgartún 24 , Borgartún 39 , Bólstaðarhlíð 12 , Breiðhöfði 11 , Brúnastaðir 33-39, Brúnastaðir 61, Bæjarflöt 6 , Dugguvogur 9-11, Fiskakvísl 2-8, Fiskislóð 45 , Fjallkonuvegur 1 , Flugvöllur slökkvistöð, Granaskjól 23 , Grensásvegur 3-7, Grettisgata 68 , Gylfaflöt , Hafnarstræti 1-3, Hamravík 62 , Háagerði 73 , Háteigsvegur , Hlunnavogur 12 , Hringbraut 121 , Hverfisgata 119 , Kirkjustétt 28 , Kringlan 4-12, Krókháls 12 , Laugavegur 120, Laugavegur 25 , Laugavegur 4 , Logafold, Logafold 49 , Lyngháls 3, Maríubaugur 77-85, Mosavegur skóli, Nýlendugata 12 , Ólafsgeisli 119 - 125, Ólafsgeisli 79 , Rauðalækur 61 , Ránargata 3A, Rituhólar 5 , Síðumúli 31 , Skeifan 5 , Skúlagata 51 , Smyrilshólar 6 , Sogavegur, Steinagerði 14 , Stuðlaháls 1 , Suðurlandsbr. 4-4A, Teigagerði 3 , Trönuhólar 3 , Vatnsstígur 3 , Vatnsstígur 3 , Veghúsastígur 9 , Vegmúli 2 , Vesturgata 17 , Vitastígur , Vitastígur 11 , Vættaborgir 98-110, Öldugata 44 , Framnesvegur 8 , Háteigsvegur - Tölusetningar, Njarðargata 27 , Stakkahlíð 19, Stýrimannastígur 5 , Yrsufell 44, Bakkasel 35 , Hjallavegur 3 , Þrastargata 10 ,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

137. fundur 2000

Árið 2000, þriðjudaginn 5. desember kl. 11:00 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 137. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Árni Ísberg og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 22245
561294-2409 Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
1.
Álftamýri, tækjahús og fjarskiptamastur
Sótt er um leyfi til að byggja tækjahús og 16 m hátt mastur fyrir fjarskiptabúnað utan lóðar sunnan við Álftamýraskóla á lóðinni nr. 79 við Álftamýri. Jafnframt er sótt um að viðkomandi spilda verði afmörkuð sem lóð og hún úthlutuð Landssíma Íslands.
Stærðir: 2,2 ferm. og 32,7 rúmm.
Gjald kr. 4,100 + 1.340
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22173 (12.65.201 01)
440400-2050 Tækniakur hf
Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík
2.
Ármúli 31 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og útliti í vesturhluta hússins Ármúli 31 sem er matshluti 01 á lóðinni nr. 34 við Suðurlandsbraut.
Byggt er nýtt anddyri að vesturgafli húss, þakgluggum er breytt á norðurhlið og gluggasetningu og klæðningu er breytt á suðurhlið. Innra skipulagi kjallara og fyrstu hæðar er breytt og millilofti er komið fyrir yfir hluta fyrstu hæðar. Skráningu fyrstu hæðar er breytt úr lager- í skrifstofuhúsnæði. Bílastæðum á lóð er fjölgað og sýnd eru 214 bílastæði á lóðinni.
Skýrsla um brunahönnun dags. 14. nóvember 2000 fylgir erindinu. Bréf hönnuðar dags. 28. nóvember 2000, þar sem beðið er um frest til að skila skráningartöflu, fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging, milliloft 98,1 ferm. og 333,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 13.674

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22214 (00.01.400.0)
300355-4209 Birgir Aðalsteinsson
Bakki 116 Reykjavík
3.
Bakki , breyting á fjósi
Sótt er um leyfi til að stækka skrifstofu og mjólkurhús frá því sem samþykkt var 29. sept. 2000 á jörðinni að Bakka á Kjalarnesi.
Stækkun: 11 ferm. og 33 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.353
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22055 (01.67.120.4)
040647-3099 Kristín Þórdís Hauksdóttir
Bauganes 4 101 Reykjavík
4.
Bauganes 4 , Sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu á svölum 2. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 4 við Bauganes.
Samþykki meðeiganda og nágranna dags. 10. október 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Sólstofa 13,2 ferm., 35,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.460
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 22241 (01.85.430.2)
050254-3809 Bolli Héðinsson
Bjarmaland 4 108 Reykjavík
240453-5259 Ásta Steinunn Thoroddsen
Bjarmaland 4 108 Reykjavík
5.
Bjarmaland 2-8, br. byggingarleyfi frá 14.11.00
Sótt er um leyfi til þess að minnka lítillega nýsamþykkta viðbyggingar við hús nr. 4 á lóðinni nr. 2-8 við Bjarmaland.
Bréf hönnuðar dags. 28. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging verður 30 ferm. (-0,7), rúmm. óbreyttir 88 rúmm.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22081 (01.22.110.1)
460670-0479 Atlas hf
Borgartúni 24 105 Reykjavík
6.
Borgartún 24 , Hækkun á framhúsi um 1 hæð
Sótt er um leyfi til að byggja eina skrifstofuhæð ofan á nyrsta hluta hússins nr. 24 við Borgartún (matshl. 04). Burðarvirki verða að mestu úr stáli og límtré en veggir að mestu úr glereiningum. Á þaki verður dúkur.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 31. okt. 2000 og umsögn Borgarskipulags dags. 30. nóvember 2000.
Stærðir: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sérstök athylgi er vakin á umsögn Borgarskipulags hvað varðar deiliskipulagsbreytingu.


Umsókn nr. 22183 (01.21.910.3)
500269-4649 Olíufélagið hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
7.
Borgartún 39 , Frág. við lóðarmörk
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega frágangi á norðurlóðamörkum lóðarinnar Borgartúni 39.
Samþykki nágranna (á teikningu) og bréf lögmanns Nýherja dags. 8. nóvember 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 22234 (01.27.300.6)
240754-4799 Bjarni Jónsson
Bólstaðarhlíð 12 105 Reykjavík
8.
Bólstaðarhlíð 12 , br. á þakkanti, stækkun svala
Sótt er um leyfi til þess að breyta þakkanti og stækka svalir 2. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 12 við Bólstaðarhlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 28. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21793 (04.02.840.1)
490293-2059 Ísaga ehf
Breiðhöfða 11 110 Reykjavík
9.
Breiðhöfði 11 , Glerskáli
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á útliti (gluggasetningu) vesturhliðar og einnig er sótt um leyfi til þess að byggja anddyri úr áli og gleri að vesturhlið afgreiðsluhúss (matshl. 01) á lóðinni nr. 11 við Breiðhöfða.
Bréf hönnuðar dags. 29. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 8,2 ferm., 20,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 820
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22176 (02.42.530.3)
010870-4299 Jón Ingi Jóhannesson
Efstasund 88 104 Reykjavík
181065-3899 Kristín Jóhanna Valsdóttir
Efstasund 88 104 Reykjavík
10.
Brúnastaðir 33-39, br. á óútfylltu rými (nr. 39)
Sótt er um leyfi til þess að stækka 1. hæð yfir í óútgrafna sökkla og innrétta þar baðherbergi í húsi nr. 39 á lóð nr. 33-39 við Brúnastaði.
Samþykki meðeigenda dags. 1. des. 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæð 10,7 ferm., 29 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.189
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22017 (02.42.430.5)
280863-5139 Atli Þorvaldsson
Efstaland 24 108 Reykjavík
11.
Brúnastaðir 61, Br. á gluggum og innra fyrirkomul.
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum á vesturhlið, breyta anddyri, eldhúsi og þvottaherbergi í húsinu á lóðinni nr. 61 við Brúnastaði.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22010 (02.57.580.4)
180664-2119 Sigurður Þórðarson
Suðurás 10 110 Reykjavík
12.
Bæjarflöt 6 , reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 6 við Bæjarflöt. Klæðningu, dyrum og gluggasetningu er breytt á öllum hliðum hússins.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 22251 (01.45.411.5)
421289-5069 Íslandsbanki hf höfuðst. 500
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
510196-2019 Hagprent/Ingólfsprent ehf
Dugguvogi 9-11 104 Reykjavík
13.
Dugguvogur 9-11, Br. v. eignaskipta
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð og skráningu hússins á lóðinni nr. 9-11 við Dugguvog.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22079 (04.23.610.1)
030251-2109 Magnús Viðar Helgason
Fiskakvísl 8 110 Reykjavík
14.
Fiskakvísl 2-8, sólskáli
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála við suðurhlið endaraðhúss nr. 8 á lóð nr. 2-8 við Fiskakvísl.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 14. apríl 2000 og umsögn Borgarskipulags dags. 5. desember 2000 fylgja erindinu.
Stærð: Sólskáli 11,8 ferm., 29,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.214
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22165 (01.08.760.3)
680289-1079 Bú ehf
Baldursgötu 11 101 Reykjavík
15.
Fiskislóð 45 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að stækka aðra hæð (skrifstofuhæð) húss um 112,4 fermetra og breyta gluggasetningu og klæðningu á öllum hliðum hússins á lóðinni nr. 45 við Fiskislóð.
Stærð: Stækkun 2. hæð 112,4 ferm. og 0,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22254 (02.85.530.1)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Sundagörðum 2 104 Reykjavík
16.
Fjallkonuvegur 1 , viðbygging við ólíuafgeiðslu
Sótt er um leyfi til að stækka þjónustubyggingu bensínstöðvarinnar á lóðinni nr. 1 við Gullinbrú. Stækkunin verði til meðfram endilangri suðurhlið og til austurs. Burðarvirki verið úr stáli.
Stækkun: 36,5 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags þar sem sótt er um að byggja út fyrir byggingarreit.


Umsókn nr. 22152 (01.66.--9.9)
550169-6819 Flugmálastjórn
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
17.
Flugvöllur slökkvistöð, stækkun slökkvistöðvar 1.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja við slökkvistöðina á Reykjavíkurflugvelli. Stjórnunarhluti nyrst í húsinu verði stækkaður til vesturs með byggingu úr stáli og timbri sem hýsi hvíldarherbergi fyrir slökkviliðsmenn.
Stærðir: 36,8 ferm., og 121,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.977
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22058 (01.51.700.4)
050149-4209 Björn S Pálsson
Granaskjól 23 107 Reykjavík
18.
Granaskjól 23 , Stoðveggur.
Sótt er um leyfi til þess að byggja stoðvegg á lóðarmörkum Granaskjóls 23 og 27 vegna framkvæmda við bílskúr á lóðinni nr. 23 við Granaskjól.
Samþykki meðeigenda, Granaskjóli 23, og nágranna, Granaskjóli 25 og 27 dags. 17. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 21635 (14.61.001 01)
561298-3439 Kebab ehf
Dyngjuvegi 10 104 Reykjavík
19.
Grensásvegur 3-7, nr.3 Innr. veitingastað
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði í veitingahús á annarri hæð (götuhæð) hússins nr. 3 á lóðinni nr. 3-7 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að koma fyrir upplýstu skilti fyrir ofan inngang húsnæðisins. Skiltið er 11,35m að lengd og 0,82m að breidd, eða samtals um 9,3 ferm.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 22027 (01.19.100.3)
130673-5899 Hulda Rós Guðnadóttir
Grettisgata 68 101 Reykjavík
20.
Grettisgata 68 , endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á þaki á norðurhlið en samskonar kvistur var samþykktur 13. október 1988 en ekki byggður í húsinu á lóðinni nr. 68 við Grettisgötu. Einnig er innra fyrirkomulagi kjallara breytt lítillega.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 6,6 ferm. og 16,98 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 696
Frestað.
Málið er í grenndarkynningu til 8. desember n.k.


Umsókn nr. 22243
561294-2409 Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
21.
Gylfaflöt , tækjahús og fjarskiptamastur
Sótt er um leyfi til að byggja tækjahús og 16 m hátt mastur fyrir fjarskiptabúnað utan lóðar u.þ.b. miðja vegu milli Gylfaflatar og Berjarima. Jafnframt er sótt um að viðkomandi spilda verði afmörkuð sem lóð og hún úthlutuð Landssíma Íslands.
Stærðir: 2,2 ferm. og 32,7 rúmm.
Gjald kr. 4,100 + 1.340
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22171 (01.14.000.5)
620393-2159 Strjúgur ehf
Borgartúni 33 105 Reykjavík
22.
Hafnarstræti 1-3, breyta í veitingahús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað á öllum hæðum vesturenda Fálkahússins á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Umsögn Árbæjarsafns dags. 8. nóvember 2000, umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 8. nóvember 2000, brunahönnun VSI dags. 14. nóvember 2000 og úttekt burðavirkishönnuðar dags. 28. nóvember 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Gera grein fyrir gönguhæð í stiga að kjallara.


Umsókn nr. 22130 (02.35.220.5)
230447-3499 Tryggvi R Valdimarsson
Breiðagerði 37 108 Reykjavík
23.
Hamravík 62 , einbýlishús m. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt einangrað að utan og klætt með múrkerfi á lóð nr. 62 við Hamravík.
Stærð: Íbúð 193,9 ferm., bílgeymsla 42,5 ferm., samtals 236,4 ferm., 899,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 36.880
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 21922 (01.81.571.7)
240448-4329 Ása Norðfjörð
Háagerði 73 108 Reykjavík
280963-4459 Jón Ingi Georgsson
Víðimelur 50 107 Reykjavík
311265-2969 Anna Guðrún Norðfjörð
Háagerði 73 108 Reykjavík
24.
Háagerði 73 , Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu á rýmisnúmerum á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 73 við Háagerði.
Gjald kr 4.100
Var samþykkt 1. desember 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22098 (01.25.420.1)
510391-2259 Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 150 Reykjavík
460269-2969 Menntamálaráðuneyti
Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík
25.
Háteigsvegur , Br. og reyndarteikning
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi norðurálmu lítillega, samþykki fyrir endurbótum á eldvörnum, fyrir reyndarteiningum og skráningu Vélskóla Íslands við Háteigsveg.
Stækkun millipallur: 5,2 ferm.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22162 (01.41.421.7)
040127-7399 Ingvar Benjamínsson
Hlunnavogur 12 104 Reykjavík
26.
Hlunnavogur 12 , reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 12 við Hlunnavog. Íbúð í kjallara breytist og stækkar.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21684 (01.52.020.2)
460269-4079 Myndlistaskólinn í Reykjavík
Hringbraut 121 107 Reykjavík
27.
Hringbraut 121 , br. innra skipul. 2. hæð.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta kennslu- og vinnustofur fyrir Myndlistaskólann í Reykjavík á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 121 við Hringbraut.
Gjald kr 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 22225 (01.22.211.5)
130364-2849 Jón Trausti Bjarnason
Hjallavegur 37 104 Reykjavík
190364-2599 Bjargey Guðmundsdóttir
Hjallavegur 37 104 Reykjavík
28.
Hverfisgata 119 , endurbætur á íbúð í kj.
Sótt er um leyfi til þess að breyta inngangi í íbúð í kjallara hússins á lóð nr. 119 við Hverfisgötu.
Bréf umsækjanda dags. 22. nóvember 2000 og samþykki meðeigenda og nágranna að Hverfisgötu 121 (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22194 (04.13.520.5)
220950-7199 Gunnar H Gunnarsson
Aflagrandi 38 107 Reykjavík
280249-4409 Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir
Aflagrandi 38 107 Reykjavík
29.
Kirkjustétt 28 , einbýlishús m. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt einangrað að utan og klætt með múrkerfi og timbri á lóð nr. 28 við Kirkjustétt.
Stærð: Íbúð kjallari 108,5 ferm., 1. hæð 129,5 ferm., bílgeymsla 32 ferm., samtals 270 ferm., 901,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 36.974
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22129 (01.72.100.1)
421289-1589 Íslandsbanki-FBA hf,útibú 515
Kirkjusandi 155 Reykjavík
30.
Kringlan 4-12, Stækka Íslandsbanka
Sótt erum leyfi til þess að stækka einingu Íslandsbanka (S-276) á 2. hæð í suðurhúsi Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samþykki vegna brunamála dags. 7. nóvember 2000 og samþykki Rekstrarfélags Kringlunnar (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22215 (04.32.430.2)
690186-1609 Háfell ehf
Krókhálsi 12 110 Reykjavík
31.
Krókháls 12 , Br á milipöllum og eignaafm.
Sótt er um leyfi til að breyta eignaafmörkun, skránignu og millipöllum í matshluta 01 á lóðinni nr. 12 við Krókháls.
Stækkun: 36.1 ferm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Umsækjandi skal gera grein fyrir stöðu mála á lóðinni sbr. umsókn nr. 19125.


Umsókn nr. 22236 (01.24.020.3)
490169-1219 Búnaðarbanki Íslands hf
Austurstræti 5 155 Reykjavík
32.
Laugavegur 120, staðsetning á ljósavél
Sótt er um leyfi til að koma fyrir ljósavél í kjallara húss Búnaðarbanka Íslands á lóðinni nr. 120 við Laugaveg. Jafnframt verði olíutanki komið fyrir í þró utan við kjallaravegg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22224 (01.17.201.2)
670169-4489 K.Einarsson og Björnsson ehf
Laugavegi 25 101 Reykjavík
680300-2240 Íslandssími GSM ehf
Borgartúni 30 105 Reykjavík
33.
>Laugavegur 25 , Loftnet
Sótt er um leyfi til þess að setja upp loftnet á sitthvorn gafl hússins og koma fyrir tengistöðvaskáp vegna GSM fjarskipta á rislofti hússins á lóð nr. 25 við Laugaveg.
Afrit af leigusamningi um aðstöðu fyrir tækjabúnað dags. 9. nóvember 2000 og samþykki eiganda Laugavegar 23 og 25 dags. 29. nóvember 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22248 (01.17.130.2 02)
050234-4799 Helgi H Sigurðsson
Skólavörðustígur 3 101 Reykjavík
34.
Laugavegur 4 , Reyndart. Skólavst. 3
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningu af nuddstofu í kjallara hússins nr. 3 við Skólavörðustíg (matshluti 02) á lóð nr. 4 við Laugaveg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22244
561294-2409 Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
35.
Logafold, tækjahús ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja tækjahús og 16 m hátt mastur fyrir fjarskiptabúnað utan lóðar rétt austan við lóðina 106 við Logafold. Jafnframt er sótt um að viðkomandi spilda verði afmörkuð sem lóð og hún úthlutuð Landssíma Íslands.
Stærðir: 2,2 ferm. og 32,7 rúmm.
Gjald kr. 4,100 + 1.340
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22223 (02.87.580.5)
090753-5689 Magnús Jónsson
Logafold 49 112 Reykjavík
36.
Logafold 49 , Útbúa íbúð á 1.h.
Sóttt er um leyfi til að bæta við gluggum á vesturhlið, fella niður stiga, taka í notkun óútfyllt rými og útbúa íbúð fyrir fjölskyldumeðlim á fyrstu hæð einbýlishússins á lóðinni nr. 49 við Logafold.
Umsögn Borgarskipulags dags. 1. desember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæð (óútfyllt rými) 31, 0 ferm. og 83,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 3.432
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20700 (04.32.600.3)
470269-6429 Mjólkurfélag Reykjavíkur svf
Korngörðum 5 104 Reykjavík
37.
Lyngháls 3, Br. inni
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Lyngháls vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Útlit austurgafls breytist lítillega, stoðvegg og sorpgeymslu er breytt.
Samþykki Húsfélagsins Lynghálsi 3 dags. 1. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22157 (04.12.330.3)
471099-3099 Byggingafélag Garðars & Erl ehf
Berjarima 31 112 Reykjavík
38.
Maríubaugur 77-85, Raðhús m. 5 íb.,5 bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt raðhús með fimm íbúðum og fimm bílskúrum á lóð nr. 77-85 við Maríubaug.
Stærð: Hús nr. 77 (matshluti 01) íbúð 115,3 ferm., 410,4 rúmm., hús nr. 79 (matshluti 02), hús nr. 81 (matshluti 03), hús nr. 83 (matshluti 04), hús nr. 85 (matshluti 05) eru öll sömu stærðar og hús nr. 77 eða 115,3 ferm., 410,4 rúmm. hvert, raðhús samtals 576,5 ferm., 2052 rúmm.
Bílgeymsla 140,1 ferm., 451,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 102.648
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22249
660397-2729 Tal hf
Síðumúla 28 108 Reykjavík
39.
Mosavegur skóli, loftnet
Sótt er um leyfi til þess að setja upp loftnet vegna fjarskipta á vesturgafl bóknámshúss Borgarholtsskóla við Mosaveg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21927 (01.13.110.9)
040748-2109 Grétar Guðmundsson
Grjótagata 5 101 Reykjavík
40.
Nýlendugata 12 , Bílskúr og breytingar.
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum eldra húss og færa í upprunalegt horf. Einnig er sótt um leyfi til þess að byggja bílskúr á lóðinni nr. 12 við Nýlendugötu.
Bréf Borgarskipulags dags. 5. júlí 2000, bréf hönnuðar dags. 3. október 2000, umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 2. október 2000, umsögn Árbæjarsafns dags. 5. október 2000 og umsögn gatnamálastjóra dags. 5. desember 2000 fylgja erindinu.
Stærð: Bílgeymsla, 56,3 ferm. og 170,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 6.986
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 22283 (04.12.640.7)
550399-2539 Íslenska byggingafélagið ehf
Holtagerði 32 200 Kópavogur
41.
Ólafsgeisli 119 - 125, (119) sérnotahluti á lóð
Sótt er um leyfi til að afmarka sérnotahluta fyrir húsið nr. 119 á lóðinni nr. 119-125 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22156 (04.12.620.2)
200662-3699 Kristján Helgason
Hafnargata 123 415 Bolungarvík
42.
Ólafsgeisli 79 , einbýlishús m. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt einangrað að utan og klætt með álplötum og að hluta með múrkerfi á lóð nr. 79 við Ólafsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 74,1 ferm., 2. hæð 110,5 ferm., bílgeymsla 27,9 ferm., samtals 212,5 ferm., 725,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 29.733
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22153 (01.34.210.5)
181258-2259 Kristberg Tómasson
Rauðalækur 61 105 Reykjavík
43.
Rauðalækur 61 , Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 61 við Rauðalæk. Íbúð í kjallara er breytt og geymslu er komið fyrir við stigahús á þriðju hæð. Útlit hússins eru óbreytt.
Samþykki meðeigenda dags. 30. október 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22253 (01.13.621.0)
200173-5709 Bjarni Þór Sigurbjörnsson
Ránargata 3a 101 Reykjavík
070346-2309 Hlíf Kristjánsdóttir
Safamýri 45 108 Reykjavík
44.
Ránargata 3A, teikn. v/eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 3A við Ránargötu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Innra skipulagi hefur verið breytt í kjallara og á fyrstu og annarri hæð, fyrirkomulag rishæðar er sýnt á teikningum og komið er fyrir þremur þakgluggum á norðurhlið hússins.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22126 (04.64.660.1)
010344-4259 Árni Johnsen
Höfðaból 900 Vestmannaeyjar
45.
Rituhólar 5 , stækkun sólstofu 1.hæð samþ. íbúð kjallara
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála og anddyri á fyrstu hæð og útbúa þar séríbúð, einnig er sótt um leyfi til þess að stækka sólstofu íbúðar á annarri hæð.
Samþykki nágranna, Rituhólum 3 og 7 dags. 7. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 1. hæð 19,0 ferm., sólstofa 2. hæð 13,8 ferm.
Samtals 32,8 ferm og 81,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 3.333
Frestað.
Nýjum uppdráttum vísað til Borgarskipulags vegna grenndarkynningar..


Umsókn nr. 21731 (01.29.530.1)
581079-0449 Húsfélagið Síðumúla 31
Síðumúla 31 108 Reykjavík
46.
Síðumúli 31 , Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu (matshl. 01 og 02) á lóðinni nr. 31 við Síðumúla vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Skráning húsana er leiðrétt, inngangur að verslun á vesturhlið matshluta 02 hefur verið færður til og að honum er sýnd skábraut fyrir fatlaða.
Samkomulag um skiptingu bílastæða milli húseignanna Síðumúla 31 og 33 (ódags) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22220 (01.46.010.2)
470291-1099 Almenna bílaverkstæðið ehf
Skeifunni 5 108 Reykjavík
47.
Skeifan 5 , olíugeymir
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir 1100 lítra olíugeymi fyrir úrgangsolíu á lóðinni nr. 5 við Skeifuna.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22046 (01.22.000.8)
670195-2799 Eignarhaldsfél Kirkjuhvoll ehf
Kirkjutorgi 4 101 Reykjavík
48.
Skúlagata 51 , nýr inngangur og innréttingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi á lóð og koma þar fyrir bílastæðum (30), stækka og breyta inngangi á suðurhlið og byggja við hann skyggni og tröppur. Einnig er sótt um leyfi til þess að innrétta skrifstofur, móttöku og aðstöðu fyrir blóðsýnatöku á fyrstu og annarri hæð hússins á lóðinni nr. 51 við Skúlagötu.
Bréf umsækjanda ásamt samþykki eiganda dags. 13. júlí 2000 og 24. október 2000 fylgja erindinu. Umsagnir gatnamálastjóra dags. 3. nóvember 2000, 27. nóvember 2000 og 5. desember 2000 fylgja erindinu. Bréf hönnuðar dags. 1. desember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, anddyri xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22145 (46.48.001 06)
610180-0199 Smyrilshólar 6,húsfélag
Smyrilshólum 6 111 Reykjavík
680300-2240 Íslandssími GSM ehf
Borgartúni 30 105 Reykjavík
49.
Smyrilshólar 6 , Loftnet
Sótt er um leyfi til þess að setja upp loftnet upp fyrir þak frá austurgafli og koma fyrir tengistöðvarskáp vegna GSM fjarskipta á rislofti húss nr. 6 á lóð nr. 2-6 við Smyrilshóla, 1-5 við Orrahóla og 2-6 við Spóahóla.
Afrit af leigusamningi um aðstöðu fyrir tækjabúnað dags. 30. október 2000, umboð vegna undirskriftar dags. 30. október og 22. nóvember 2000, samþykki eins eiganda dags. 22. nóvember 2000 og samþykki húsfélaga Smyrilshóla 2 og 4 dags. 29. nóvember 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22242
561294-2409 Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
50.
Sogavegur, tækjahús, lóð ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja tækjahús og 16 m hátt mastur fyrir fjarskiptabúnað utan lóðar rétt austan við lóðina nr. 3 við Sogaveg. Jafnframt er sótt um að viðkomandi spilda verði afmörkuð sem lóð og hún úthlutuð Landssíma Íslands.
Stærðir: 2,2 ferm. og 32,7 rúmm.
Gjald kr. 4,100 + 1.340
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22266 (01.81.611.5)
070155-4359 Guðjón Sívertsen
Steinagerði 14 108 Reykjavík
51.
Steinagerði 14 , Endurn. á byggingarl. frá 14.10.1999 bílskúr og ofl.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 14. október 1999 þ.e. leyfi til þess að hækka þak, byggja kvisti á suður og norðurþekju og byggja steinsteyptann bílskúr á norðurlóðamörkum á lóðinni nr. 14 við Steinasel.
Stærð: Stækkun íbúðarhluta 2. hæð 25,4 ferm., 131,5 rúmm., bílskúr 35,9 ferm., 105,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 9.717
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22057 (04.32.680.1)
470169-1419 Vífilfell ehf
Stuðlahálsi 1 110 Reykjavík
52.
Stuðlaháls 1 , Stálgeymir á lóð
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja kolsýrugeymi úr stáli sem jafnframt er notaður sem auglýsingaskilti á lóðinni nr. 1 við Stuðlaháls.
Bréf hönnuðar dags. 15. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22161 (01.26.200.1)
040373-4119 Þormar Þorbergsson
Reykjavíkurvegur 40 101 Reykjavík
53.
Suðurlandsbr. 4-4A, stækka bakarí og kaffihús
Sótt er um leyfi til þess að stækka núverandi bakarí, koma fyrir vörulyftu upp úr þaki suðurhluta 1. hæðar og innrétta kaffihús í afgreiðslurými bakarís á 1. hæð húss nr. 4A á lóð nr. 4-4A við Suðurlandsbraut.
Bréf hönnuðar dags. 27. nóvember 2000, samþykki meðeigenda dags. 16. nóvember 2000, umboð umsækjanda dags. 27. nóvember 2000 og ljósrit af leigusamningi fyrir hluta 1. hæðar dags. 31. ágúst 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22149 (01.81.610.7)
041061-3409 Lárus Sumarliði Marinusson
Teigagerði 3 108 Reykjavík
54.
Teigagerði 3 , Stækkun
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallara og 1. hæð og byggja nýja rishæð ofan á húsið á lóðinni nr. 3 við Teigagerði.
Bréf hönnuðar dags. 27. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 72,8 ferm. og 189,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 7.765
Frestað.
Vísað til athugasemdar eldvarnareftirlits, að lokinni breytingu verður uppdráttur sendur til Borgarskipulags til ákvörðunar um grennndarkynningu.


Umsókn nr. 22140 (04.64.960.3)
220641-2369 Finnboga Kristjánsdóttir
Trönuhólar 3 111 Reykjavík
55.
Trönuhólar 3 , reyndarteikn. v/eignask.
Sótt er um samþykki fyrir stækkun íbúðar á 1. hæð m.a. um áður óuppfyllt aflokuð rými og fyrir nýjum glugga á suðurhlið 1. hæðar hússins á lóð nr. 3 við Trönuhóla.
Bréf hönnuðar dags. 8. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun 25,1 ferm., 67,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.780
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22001 (11.72.007 02)
551079-1559 Nýlistasafnið
Vatnsstíg 3b 101 Reykjavík
56.
Vatnsstígur 3 , Breyting inni og úti - matshluti 03
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir útgöngudyrum og steypa tröppur utanhúss að kjallara, innrétta veitingasölu, breyta salernisaðstöðu og byggja svalir á fyrstu hæð og koma fyrir þaksvölum frá þriðju hæð hússins nr. 3B (matshl. 03) á lóðinni nr. 31 við Laugaveg og 3 við Vatnsstíg.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 23. og 28. nóvember 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
Málinu vísað til Borgarskipulags til ákvörðunar um grenndarkynningu..


Umsókn nr. 22239 (11.72.007 02)
190810-4459 Benedikt Ólafsson
Hvassaleiti 58 103 Reykjavík
471276-0149 Kristnisjóður
Laugavegi 31 150 Reykjavík
460169-2839 Bikarbox ehf
Vatnsstíg 3 101 Reykjavík
57.
Vatnsstígur 3 , atvinnuhúsnæði - breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á skráningu og reyndarteikningum sem áður voru samþykktar 28. mars 2000 fyrir húsið nr. 3 við Vatnsstíg á lóðinni nr. 31 við Laugaveg og 3 við Vatnsstíg.
Gjald kr. 4.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22202 (01.15.241.8)
431189-0979 Tölvukort ehf,Jónas R Sigfússon
Sólvallagötu 25 101 Reykjavík
58.
Veghúsastígur 9 , Sérafnotahlutar á lóð
Sótt er um leyfi fyrir breytingu á skráningu sérnotahluta á lóðinni nr. 9 við Veghúsastíg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22284 (12.63.102 08)
600396-2189 K.S. og dætur ehf
Bæjarhrauni 20 220 Hafnarfjörður
59.
Vegmúli 2 , Veitingast. á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti fyrstu hæðar hússins nr. 2 við Vegmúla á lóðinni nr. 16 við Suðurlandsbraut til að koma fyrir veitingastað.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22238 (01.13.600.8)
640496-2829 Bókavarðan ehf
Vesturgötu 17 101 Reykjavík
60.
Vesturgata 17 , fjölbýli- atvinnuhúsnæði
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri viðbyggingu við 1. hæð matshluta 01, leyfi fyri breytingu á innra skipulagi og fjölgun íbúða ásamt samþykki fyrir áður gerðri íbúð í timburhúsi matsluta 02 á lóð nr. 17 við Vesturgötu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22237 (01.19.210.1)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
61.
Vitastígur , breyting úti - breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir minniháttarbreytingum á innra fyrirkomulagi og útliti og að fella niður þakglugga yfir tengigangi milli nýbyggingar og aðalhúss Austurbæajarskólans við Vitastíg.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 27. nóv. 2000.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 22250 (01.17.423.4)
290870-3219 Brynleifur Siglaugsson
Vitastígur 11 101 Reykjavík
62.
Vitastígur 11 , reyndarteikn v/eignask.
Sótt er um samþykki fyrir tveimur áður gerðum íbúðum á 1. hæð og öðrum tveimur á 2. hæð ásamt núverandi skipulagi í kjallara, á rislofti og í bakhúsi (matshluti 02) á lóð nr. 11 við Vitastíg.
Virðingargjörð dags. 1. október 1941, tengiskýrslur rafmagns dags. 26. ágúst 1952, 31. mars 1948, 26. maí 1944 og 26. mars 1938 ásamt íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 15. nóvember 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22228 (02.34.260.2)
291261-2999 Ingimundur Jón Olgeirsson
Vættaborgir 108 112 Reykjavík
63.
Vættaborgir 98-110, Breyting í húsi nr. 108
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega eldhúsi og anddyri á 1. hæð og þvottahúsi og herbergi á 2. hæð hússins nr. 108 á lóð nr. 98-110 við Vættaborgir.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22044 (01.13.420.1)
411199-2909 ÓS eignarhaldsfélag ehf
Ármúla 5 108 Reykjavík
64.
Öldugata 44 , breytingar
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja tvö bílastæði eitt á austurhluta lóðar og annað á vesturhluta lóðar, koma fyrir tveimur sjálfstæðum íbúðum á fyrstu og annarri hæð og byggja tvílyfta viðbyggingu úr bárujárnsklæddu timbri að vesturhlið hússins á lóðinni nr. 44 við Öldugötu.
Umsögn gatnamálastjóra dags. 23. nóvember 2000 og umsögn Borgarskipulags dags. 5. desember 2000 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging, 15,8 ferm. og 60,5 rúmm
Gjald kr. 4.100 + 2.481
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22286 (01.13.322.5)
65.
Framnesvegur 8 , Leiðrétting á bókun
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 21. september 1999 var samþykkt umsókn þar sem sótt var um leyfi til þess að stækka kjallara í suður, breyta inngangi á 1. hæð, byggja trétröppur við norðvesturhlið og breyta gluggum og tröppum við suðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Framnesveg.
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 25. janúar 2000 var lögð fram umsókn þar sem sótt var um breytingu á umsókninni sem samþykkt var þann 21. september 1999 á þá leið að stigi frá svölum og handrið breyttist frá áður gerðri samþykkt, en var bókað sem nýtt leyfi.
Samþykkt.

Umsókn nr. 22274
66.
Háteigsvegur - Tölusetningar, Tölusetningar
Byggingarfulltrúi leggur til að eftirtaldar lóðir og byggingar verði tölusettar við Háteigsveg.
Háteigskirkja verði nr. 27
Háteigskirkja safnaðarheimili verði nr. 29
Námsmannaíbúðir byggingarreitur verði nr. 31
Námsmannaíbúðir verði nr. 33
Sjómannaskóli verði nr. 35
Vélahús verði nr. 37
Rafmagnshús verði nr. 39
Orkuveita vatnsgeymar verði nr. 43
Kirkja óháðasafnaðarins verði nr. 56
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21897 (01.18.661.4)
67.
Njarðargata 27 , Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Kristínar Þorvaldsdóttur, Njarðargötu 27, dags. 21. september 2000 með beiðni um afturköllun á samþykkt á byggingarleyfi frá 29. ágúst 2000 og bréf Lögmanna Klapparstíg f.h., byggingarleyfishafa dags. 11. október 2000 og 24. október 2000.
Jafnframt lagt fram bréf Kristínar Þorvaldsdóttur dags. 12. nóvember 2000 og umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 4. desember 2000.
Með vísan til umsagnar skrifstofustjóra byggingarfulltrúa er byggingarleyfi sem samþykkt var 29. ágúst 2000 fellt úr gildi.
Umsækjanda er gefinn 60 daga frestur til þess að fjarlæga óleyfisbyggingu af lóð. Jafnframt er umsækjanda gefinn 14 daga frestur frá birtingu tilkynningu þar að lútandi til þess að tjá sig um málið.


Umsókn nr. 22280
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
68.
Stakkahlíð 19, Niðurrif á gæsluvallarskúr
Sótt er um leyfi til niðurrifs á gæsluvallarskúr á lóðinni nr. 19 við Stakkahlíð.
Stærð 28,1 ferm., 79 rúmm., landnúmer 107256 fastanúmer 203-1343.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22265 (01.13.531.0)
051239-2029 Bjarni M Jóhannesson
Bretland
69.
Stýrimannastígur 5 , Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré sem staðsett eru milli Stýrimannastígs 5 og 7.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 1. desember 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 22279
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
70.
Yrsufell 44, Niðurrif á gæsluvallarhúsi
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja gæsluvallarskúr við Yrsufell.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22230 (49.44.204 06)
080675-3809 Anna Sigríður Gunnarsdóttir
Bakkasel 35 109 Reykjavík
71.
Bakkasel 35 , bæta við gluggum
Spurt er hvort leyft yrði að setja glugga, í meginatriðum í samræmi við meðfylgjandi hugmyndaskissu og bréf dags. 27. nóv. 2000, á gafl hússins nr. 35 við Bakkasel á lóðinni nr. 19-35 við Bakkasel.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 22217 (01.35.320.6)
120948-2379 Helgi J Guðmundsson
Hjallavegur 3 104 Reykjavík
72.
Hjallavegur 3 , viðbygging og bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við húsið nr. 3 við Hjallaveg í megindráttum í samræmi við meðfylgjandi humyndaskissu. Í viðbyggingu yrðu bílgeymsla, geymsla íbúðarherbergi og skáli og stærð viðbyggingar um 60 ferm.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22227 (15.53.110 16)
050960-3749 Guðmundur Benediktsson
Þrastargata 10 107 Reykjavík
73.
Þrastargata 10 , (fsp) Byggja yfir svalir.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbygginu úr timbri og gleri yfir svalir á suðausturhlið annarrar hæðar hússins nr. 10 á lóðinni nr. 1-11 við Þrastargötu.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.