Aðalstræti 10 , Arnarbakki 2-6, Austurbrún 6 , Austurstræti 6 , Baldursgata 26 , Barðastaðir 77 , Barmahlíð 7 , Bleikargróf 11, Bólstaðarhlíð 8, Breiðavík 89 , Brekkuhús 1 , Brúnastaðir 57 , Bæjarflöt 15, Bæjarflöt 6 , Dunhagi 5 , Eiríksgata 29 , Eskihlíð 33-35, Fannafold 68-74, Faxafen 8-14, Fálkagata 20A, Garðsendi 11 , Gljúfrasel 8 , Grettisgata 20B, Gylfaflöt 32, Hamravík 16-20, Háteigsvegur 26 , Hólmaslóð 10 , Hverafold 1-5, Kirkjuteigur 31, Korngarðar 2 , Langagerði 124 , Langholtsvegur 142 , Langholtsvegur 88 , Laugavegur 12 , Lágmúli 5 , Ljósavík 52-52A, Logafold 178 , Lóuhólar 2-6, Mánagata 18 , Miðhús 34 , Miðtún 84, Miðtún 86 , Neðstaberg 14 , Njálsgata 26, Norðurfell 17-19, Rauðalækur 25, Rauðalækur 6, Réttarholtsvegur21-25, Sigtún 38 , Skeifan 5 , Skeifan 7, Skipholt 19 , Snorrabraut 60 , Stóragerði skóli, Strýtusel 13 , Suðurhlíð 35 , Suðurhólar 28 , Suðurlandsbr. 28 , Suðurlandsbr. 34 , Sundlaugavegur 30 , Súðarvogur 52 , Súðarvogur 54 , Templarasund 3 , Tómasarhagi 16B, Vorsabær 15 , Vorsabær 4 , Vættaborgir 146, Vættaborgir 84-96, Þönglabakki 1 , Miklabraut 56 , Sigtún (Kjalarnesi), Bankastræti 11 , Bergstaðastræti 13 , Bergþórugata 13 , Bræðraborgarst 1 , Fjarðarsel 19-35, Háaleitisbraut 19 , Laufásvegur 66, Óðinsgata 19, Skipasund 75 , Starengi 2 , Túngata 41 ,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 121/2000

119. fundur 2000

Árið 2000, þriðjudaginn 20. júní kl. 13:30 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 119. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Árni Ísberg og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 21245 (01.13.650.4)
170737-3699 Sigurður Valdimarsson
Bollagarðar 2 170 Seltjarnarnes
1.
Aðalstræti 10 , br. frá fyrri samþ.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar og loka björgunaropi á 1. hæð vesturhliðar á lóð nr. 10 við Aðalstræti.
Bréf hönnuðar dags. 2. júní 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21206 (04.63.200.1 02)
510500-3340 Húsfélagið Arnarbakka 2
Depluhólum 3 111 Reykjavík
2.
Arnarbakki 2-6, #2 Grunnmynd uppfærð.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi hússins nr. 2 á lóðinni nr 2-6 við Arnarbakka vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 21275 (01.38.110.2)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
3.
Austurbrún 6 , Br á aðkomu bílast. öryygissvölum
Sótt er um leyfi til að breyta anddyri og aðkomu hússins nr. 6 við Austurbrún. Þ.á.m. verði komið fyrir skábraut og fyrirkomulagi bílastæða breytt. Jafnframt verði settir láréttir rimlar fyrir svalir við öryggisstigahús.
Stækkun: xx
Erindinu fylgir símbréf Línuhönnunar til hönnuða dags. 9. júní 2000 í ljósriti.
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21274 (01.14.040.3 01)
280448-2229 Halldór Fannar
Funafold 58 112 Reykjavík
4.
Austurstræti 6 , br innra frkl 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í vesturhluta annarrar hæðar hússins nr. 6 við Austurstræti.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 21272 (01.18.621.0)
690589-2149 Baldursgata 26,húsfélag
Baldursgötu 26 101 Reykjavík
5.
Baldursgata 26 , Stenex-klæðning
Sótt er um leyfi til að einangra með steinull og klæða húsið nr. 26 við Baldursgötu (matshluta 01) að utan með Stenex plötum.
Erindinu fylgir skoðunargjörð Vífils Oddssonar dags. 13. júní 2000.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21239 (02.40.410.5)
230261-2889 Viðar Austmann Jóhannsson
Stigahlíð 36 105 Reykjavík
6.
Barðastaðir 77 , breytingar á byggingartími
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum sem orðið hafa á byggingartíma hússins nr. 77 við Barðastaði. Stærðir og skráning hafa ekki breyst.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Uppfæra afstöðumynd.


Umsókn nr. 21284 (01.70.110.9)
060149-6589 Bessi Gíslason
Barmahlíð 7 105 Reykjavík
270350-7399 Eiríkur Stefánsson
Skólavegur 50 750 Fáskrúðsfjörður
7.
Barmahlíð 7 , Afmörkun eigna v/eignaskipta
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu og afmörkun eigna í húsinu nr. 7 við Barmahlíð. Breytingin felur m.a. í sér afmörkun áður gerðrar en ósamþykktrar íbúðar í risi hússins.
Erindinu fylgja þinglýstir útreikningar á hlutfallsskiptingu eignarhluta dags. 21. febrúar 1985 í ljósriti.
Gjald kr. 4.100

Frestað.
Sýna skal fram á að ósamþykkt íbúð í risi hafi verið þinglesin séreign.


Umsókn nr. 20718 (01.88.901.4)
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf
Hvassaleiti 66 103 Reykjavík
8.
Bleikargróf 11, br. frá fyrri samþ.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og stækka grunnflöt hússins nr. 11 við Bleikargróf. Erindið var í kynningu á vegum Skipulags- og umferðarnefndar frá 13. apríl til 12. maí 2000.
Stærð: Stækkun 9,29 ferm., 30,8 rúmm.
Bréf hönnuðar dags. 24. febrúar 2000 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 29. maí 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100 + 1.263
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 21090 (01.27.300.4)
080263-2019 María Dóra Björnsdóttir
Bólstaðarhlíð 8 105 Reykjavík
040171-3479 Guðmundur Haukur Gunnarsson
Bólstaðarhlíð 8 105 Reykjavík
9.
Bólstaðarhlíð 8, Hurð út í garð
Sótt er um leyfi til þess að setja dyr út í garð úr stofu íbúðar á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 8 við Bólstaðarhlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 15. maí 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra afstöðumynd.


Umsókn nr. 20906 (02.35.250.4 01)
270269-5679 Kristján Garðarsson
Hávallagata 49 101 Reykjavík
10.
Breiðavík 89 , Breytingar frá fyrstu samþ.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti hússins á lóðinni nr. 89 við Breiðuvík. Um er að ræða minniháttar tilfærslur og samræmingu sem ekki breyta hæð eða útlínum hússins.
Stækkun: 16,7 rúmm.
Erindinu fylgja bréf umsækjanda dags. 18. apríl 2000 og umboð frá lóðarhafa dags. 28. apríl 2000.
Gjald kr. 4.100 + 684
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 21270 (02.84.560.1)
221174-5699 Vigdís Hlín Friðþjófsdóttir
Klukkuberg 1a 220 Hafnarfjörður
11.
Brekkuhús 1 , Hárgreiðslustofa
Sótt er um leyfi til þess að innrétta hárgreiðslustofu á 2. hæð verslunar- og þjónustuhússins á lóð nr. 1 við Brekkuhús.
Samþykki sumra meðeigenda ódags. fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21262 (02.42.430.3 01)
110251-4599 Hákon B Sigurjónsson
Haukshólar 6 111 Reykjavík
12.
Brúnastaðir 57 , Hurð inn í bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að hafa innangengt úr íbúð inn í bílgeymslu á lóð nr. 57 við Brúnastaði.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20930 (02.57.620.3)
550896-2149 Spöng ehf
Laugarnesvegi 100 105 Reykjavík
13.
Bæjarflöt 15, Nýtt atv.húsn úr steinst.
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að mestu á einni en að hluta á tveimur hæðum á lóðinni nr. 15 við Bæjarflöt. Húsið verði steinsteypt og einangrað og klætt að utan með málmklæðningu.
Stærðir: 1. hæð 898,5 ferm., 2. hæð 256,9 ferm., samtals 1155,4 ferm., 5873,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 240.805
Frestað.
Vakin er athygli á því að þetta er í þriðja sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21134 (02.57.580.4 01)
420189-1339 Íslenska pökkunarfélagið ehf
Ármúla 38 108 Reykjavík
14.
Bæjarflöt 6 , Sameina rými og millil.
Sótt er um leyfi til þess að byggja milliloft og breyta starfsmannaaðstöðu í rými 0101. Einnig er skráningu breytt (rými 0101, 0102 og 0103 sameinuð og verða 0101) og öðrum rýmisnúmerum breytt til samræmis í húsinu á lóðinni nr. 6 við Bæjarflöt.
Stærð: Milliloft 36 ferm.
Samþykki meðeigenda dags. 31. maí 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 21261
620987-1749 Tæknigarður hf
Dunhaga 5 107 Reykjavík
15.
Dunhagi 5 , Sorpgeymsla
Sótt er um leyfi til að gera sorpgerði úr steinsteyptum einingum með marmarasalla við suðvesturhorn Tæknigarðs við Dunhaga nr. 5 á Háskólalóð.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21273 (01.19.531.4)
540269-6379 Ríkisspítalar
Rauðarárstíg 31 105 Reykjavík
16.
Eiríksgata 29 , Br. á innra frkl og notkun
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi hússins nr. 29 við Eiríksgötu. Breytingarnar fela m.a. í sér að kjallari, fyrsta og önnur hæð verða notaðar til atvinnustarfsemi í stað íbúðar og að komið verði fyrir íbúð í risi.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20973 (01.70.440.8)
440599-3039 Eskihlíð 33,húsfélag
Eskihlíð 33 105 Reykjavík
17.
Eskihlíð 33-35, Leiðr. áður samþ.teikn.
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum á lóðinni nr. 33-35 við Eskihlíð.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21252 (02.85.410.2)
611096-2249 Fannafold 68-74,húsfélag
Fannafold 74 112 Reykjavík
18.
Fannafold 68-74, Sótt um 3 ný bílastæði
Sótt er um leyfi til að koma þremur nýjum bílastæðum fyrir framan húsið nr. 72-74 á lóðinni nr. 68-74 við Fannafold.
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa dags. 10. júní 2000.
Gjald kr. 4.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra.


Umsókn nr. 20981 (01.46.200.1 12)
480989-2019 Húsfélagið Skeifunni 17 forhús
Skeifunni 17 108 Reykjavík
19.
Faxafen 8-14, Br.inni, sam.matshl.í nr.17
Sótt er um leyfi til þess að sameina matshluta 12, 13, 14 og 21 í matshluta 12, breyta innra skipulagi og eldvörnum hússins nr. 17 á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen og 11-19 við Skeifuna.
Brunatæknileg úttekt VSI dags. í febrúar 2000 og umsögn Borgarskipulags dags. 19. júní 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21183
160435-2599 Þórunn S Magnúsdóttir
Hvassaleiti 35 103 Reykjavík
20.
Fálkagata 20A, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu nr. 20A (matshl. 02 og matshl. 70) á lóðinni nr. 20 við Fálkagötu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21201 (01.82.430.7 01)
170925-3949 Lýður Jónsson
Garðsendi 11 108 Reykjavík
21.
Garðsendi 11 , Áður gerð íbúð í kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, breyttu innra skipulagi á 2. hæð og fyrir viðbótarbílastæði á lóð nr. 11 við Garðsenda.
Virðingargjörð dags. 30. september 1960, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 29. mars 2000 og bréf hönnuða dags. 31. maí 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21195 (49.33.405 02)
270848-3709 Hannes Ragnarsson
Gljúfrasel 8 109 Reykjavík
040555-2859 Ólöf Kristín Ingólfsdóttir
Gljúfrasel 8 109 Reykjavík
22.
Gljúfrasel 8 , Sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála úr áli og gleri við húsið nr.8 við Gljúfrasel, á lóðinni nr.7 . við Giljasel.
Stærð: Sólskáli 32,8 ferm., 88,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 3.616
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 20452 (01.18.211.5)
180324-4029 Ragnheiður Guðmundsdóttir
Stigahlíð 41 105 Reykjavík
23.
Grettisgata 20B, Áður gerð íb. og reyndart.
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi innra fyrirkomulagi, fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og fyrir áður gerðum kvistum á norðurþekju hússins á lóðinni nr. 20B við Grettisgötu.
Stærð: Áður gerðir kvistir 4,8 ferm., 12 rúmm.
Virðingargjörð dags. 1. júní 1943 , íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. febrúar 2000, bréf hönnuðar dags. 1. mars 2000, ljósrit af kaupsamningi dags. 26. ferbrúar 1988 og samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100 + 492
Frestað.
Á milli funda.


Umsókn nr. 21002 (02.57.610.2)
520297-2199 Varnir ehf
Grensásvegi 16b 108 Reykjavík
24.
Gylfaflöt 32, Nýtt atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum úr límtré klæddu samlokueiningum á lóðinni nr. 32 við Gylfaflöt.
Stærð: 1. hæð 596,2 ferm., 2. hæð 287,6 ferm.
Samtals 883,8 ferm., 4800,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 196.833
Frestað.
Ljúka skal samræmingu teikninga.


Umsókn nr. 21003 (02.35.180.1)
270741-4959 Guðmundur Hervinsson
Ljárskógar 10 109 Reykjavík
25.
Hamravík 16-20, fjölbýlish. 3 h. 22 íb. 4 bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þrílyft steinsteypt fjölbýlishús með tuttugu og tveimur íbúðum og fjórum innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 16-20 við Hamravík.
Stærð: Hús nr. 16 íbúðir 1. hæð 275,2 ferm., 2. hæð 330,3 ferm., 3 .hæð 330,3 ferm., bílgeymsla 55,1 ferm., samtals 990,9 ferm., 3021,7 rúmm., hús nr. 18 íbúðir 1. hæð 211 ferm., 2. hæð 211 ferm., 3. hæð 211 ferm., samtals 633 ferm., 1939,7 rúmm., hús nr. 20 eins og hús nr. 16, samtals á lóð 2614,8 ferm., 7983,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 327.307
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 2000 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 2. júní 2000 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 21182 (01.24.530.3 01)
310825-5499 Lis Ruth Sigurjónsson
Háteigsvegur 26 105 Reykjavík
26.
Háteigsvegur 26 , Áður gerð íbúð í kjallara.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 26 við Háteigsveg vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Samþykki meðeigenda dags. 16. maí 2000, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 31. mars 2000, virðingargjörð dags. 8. mars 1945, veðbókaryfirlit frá Sýslumanni dags. 7. júní 2000 og bréf og umboð vegna umsækjanda dags. 9. júní 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21120 (01.11.050.2 01)
590269-1749 Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
27.
Hólmaslóð 10 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að minnka milliloft, byggja anddyri við vesturhlið, breyta byggingarefni úr stáli í forsteyptar einingar í millilofti og límtrésburðarvirki í þaki og hækka hús um 10 sm á lóð nr. 10 við Hólmaslóð.
Stærð: Samtals var 2115,5 ferm., verður 1928,8 ferm., var 11063 rúmm., verður 11203,2 rúmm.
Samþykki eigenda Eyjaslóðar nr. 7 dags. 26. maí 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100 + 5.748
Samþykkt 9. júní 2000.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.


Umsókn nr. 21077 (02.87.420.1)
511198-3139 Gunnlaugur Guðmundsson sf
Haðalandi 17 108 Reykjavík
28.
Hverafold 1-5, #5 opna milli rýma
Sótt er um leyfi til þess að opna tímabundið á milli rýma 0101 og 0102 og samnýta þau sem veitingastað í húsinu nr. 5 á lóðinni nr. 1-5 við Hverafold.
Samþykki meðeigenda dags. 16. maí 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 21073 (01.36.111.4)
140275-4769 Kristjana Skúladóttir
Grundargerði 11 108 Reykjavík
271074-3879 Freyr Ólafsson
Grundargerði 11 108 Reykjavík
160255-7149 Birna Þorsteinsdóttir
Reykir 801 Selfoss
29.
Kirkjuteigur 31, Kvistir
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvisti á norður-, suður- og vesturhlið og setja þakglugga á norður- og austurhlið hússins á lóðinni nr. 31 við Kirkjuteig. Einnig er sótt um samþykki fyrir nýrri skráningu matshluta 01 og 02 á lóðinni.
Stærð: Stækkun xx rúmm.
Samþykki meðeigenda dags. 15. maí 2000, umsögn Borgarskipulags dags. 20. júní 2000 og umsögn Árbæjarsafns dags. 19. júní 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagna Borgarskipulags dags. 20. júní 2000 og Árbæjarsafns dags. 19. júní 2000.


Umsókn nr. 21109 (01.33.140.1 01)
510169-1829 Eimskipafélag Íslands hf
Pósthússtræti 2 101 Reykjavík
30.
Korngarðar 2 , Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir smávægilegum breytingum á innra fyrirkomulagi og breytingu á útliti suðurhliðar húss á lóð nr. 2 við Korngarða.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 21278 (01.83.311.1)
190943-2249 Garðar Bergendal
Langagerði 124 108 Reykjavík
31.
Langagerði 124 , Stækkun bílskúrs
Sótt er um leyfi til að endurbyggja, breikka og hækka bílageymslu á lóðinni nr. 124 við Langagerði.
Stækkun: 7,7 ferm., 26 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.066
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21247 (01.44.110.6)
260230-4929 Ægir Vigfússon
Langholtsvegur 142 104 Reykjavík
32.
Langholtsvegur 142 , Veggsvalir
Sótt er um leyfi til að setja veggsvalir á vesturgafl hússins nr. 142 við Langholtsveg.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á teikningu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grennndarkynningu.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21047 (01.43.020.2 01)
160345-4709 Jónas H Óskarsson
Langholtsvegur 88 104 Reykjavík
190448-3719 Jóhanna Long
Langholtsvegur 88 104 Reykjavík
33.
Langholtsvegur 88 , Nýtt þakskegg o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja opið skýli við anddyri á fyrstu hæð og breyta þakkanti hússins á lóðinni nr. 88 við Langholtsveg.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 10. apríl 2000.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21123 (01.17.140.1 02)
061254-3239 Guðmundur Ósvaldsson
Burknaberg 8 220 Hafnarfjörður
34.
Laugavegur 12 , Stækkun á viðbygg á baklóð
Sótt er um leyfi til að breyta og stækka viðbyggingu á baklóð hússins á lóðinni nr. 1 við Bergstaðastræti, til viðbótar við stækkun sem samþykkt var 9. september 1999. Byggingin verði gerð úr steinsteypu, einangruð og klædd að utan með bárujárni en gólf og þak úr timbri.
Nýjar stærðir og stækkun: 185,1 ferm. (+28,3) og 515,7 rúmm. (+61,9).
Erindinu fylgja bréf hönnuðar dags. 17. maí 2000, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2000 og umsögn Árbæjarsafns dags. 6. júní 2000. Jafnframt fylgir erindinu leiðrétt skráningartafla vegna fyrri samþykktar frá 9. september 1999.
Gjald kr. 4.100 + 2.537
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 20988 (01.26.130.1 01)
680696-2419 Húsfélagið Lágmúla 5
Lágmúla 5 108 Reykjavík
35.
Lágmúli 5 , Reyndarteikningar v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir matshluta 01 og 02 (bakhús) á lóðinni nr. 5 við Lágmúla.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21061 (02.35.660.5 02)
150361-8269 Terry Douglas Mahaney
Hraunbær 182 110 Reykjavík
36.
Ljósavík 52-52A, Br. bílskýli í bílg.
Sótt er um leyfi til þess að breyta bílskýlum í bílgeymslur og nota aflokað óupppfyllt rými sem geymslur í báðum stigahúsum á lóð nr. 52-52A við Ljósuvík.
Stærð: Hús nr. 52 bílgeymsla og geymsla 101 ferm., 272,7 rúmm., hús nr. 52A bílgeymsla og geymsla 101 ferm., 272,7 rúmm., samtals stækkun 202 ferm., 545,4 rúmm.
Samþykki meðeigenda dags. 8. maí 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100 + 22.361
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 21281 (02.87.120.9)
130251-3589 Ingjaldur Eiðsson
Logafold 178 112 Reykjavík
37.
Logafold 178 , Endurnýjun á b-leyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir hækkun hússins nr. 178 við Logafold um eina inndregna hæð. Erindið felur í sér nýja 77,9 ferm séreignaríbúð og svalir á efri hæð, fjölgun bílastæða úr tveimur í þrjú og leiðréttingu á skráningartöflu. Fyrri samþykkt byggingarnefndar var gerð 28. júlí 1997. Byggingarfulltrúi grenndarkynnti erindið fyrir eigendum að Logafold 162, 164, 166, 176, 180, 182, 184 og 186 með bréfum dags. 28. júní 1997.
Stækkun: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 20941 (04.64.270.1)
630888-1079 Hólagarður ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
38.
Lóuhólar 2-6, tengibygging v/ eldra hús
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsi nr. 6 og tengibyggingu milli húss nr. 4 og nr. 6 á lóðinni nr. 2-6 við Lóuhóla. Einnig er sótt um leyfi til þess að fella niður skála við suðurhlið húss nr. 6.
Stærð: Nýbygging 125., ferm., 351rúmm.
Bygging sem felld er niður (skáli) 153,0 ferm., 524 rúmm.
Minnkun samtals 28 ferm., 173 rúmm.
Samþykki meðeigenda dags. 18. apríl 2000 ásamt útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100 + 14.391
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21199 (01.24.313.9 01)
160660-4739 Bára Sigurðardóttir
Mánagata 18 105 Reykjavík
39.
Mánagata 18 , Viðbygging.
Sótt er um leyfi til þess að breyta aðkomu að íbúð á fyrstu hæð og byggja skála úr gleri og stáli við vesturhlið hússins á lóðinni nr. 18 við Mánagötu.
Stærð: Viðbygging 8,4 ferm., 20,7 rúmm.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 5. október 1998 og samþykki meðeiganda (á teikn.) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100 + 849
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 21265 (02.84.820.3)
090959-2049 Ingunn Steina Ericsdóttir
Miðhús 34 112 Reykjavík
40.
Miðhús 34 , Sólstofu á svalir og hringst.
Sótt er um leyfi til þess að setja sólstofu á suðvestursvalir og hringstiga frá sólstofu og niður í garð einbýlishússins á lóð nr. 34 við Miðhús.
Stærð: Sólstofa xxx
Samþykki nágranna ódags. fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21048 (01.23.511.1)
281119-4519 Ragnheiður Guðmundsdóttir
Miðtún 84 105 Reykjavík
41.
Miðtún 84, Eignaafmörkun
Sótt er um samþykki fyrir eignaafmörkun á ósamþykktri íbúð í kjallara hússins nr. 84 við Miðtún vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Samþykki meðeigenda ódags., ljósrit úr veðmálaskrá fært inn 24. ágúst 1978 og bréf hönnuðar dags. 13. júní 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar.


Umsókn nr. 21238 (01.23.511.2)
221266-3239 Einar Ingvar Guðmundsson
Miðtún 86 105 Reykjavík
42.
Miðtún 86 , Br. á skráninganúm.
Sótt er um leyfi til þess að fjölga númerum og leiðrétta skráningu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 86 við Miðtún.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21023 (04.67.550.8 01)
030164-3429 Agnar Már Jónsson
Neðstaberg 14 111 Reykjavík
43.
Neðstaberg 14 , Glerskáli og bíslag
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerútbyggingu við vesturhlið 1. hæðar og bíslag úr timbri við austurhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 14 við Neðstaberg.
Stærð: Viðbygging 16 ferm., 41,6 rúmm.
Samþykki nágranna (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100 + 1.706
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20665 (01.19.020.1)
030366-4769 Málfríður Viborg Ómarsdóttir
Njálsgata 26 101 Reykjavík
211049-4489 Guðfinnur Halldórsson
Lækjargata 4 101 Reykjavík
44.
Njálsgata 26, Núverandi fyrirkomulag
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og útliti í matshluta 01 og 02 á lóðinni nr. 26 við Njálsgötu. Nánar tiltekið er í matshluta 01 sótt um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði á jarðhæð í tvær vinnustofur í séreign og á þriðju hæð er sótt um leyfi fyrir tveimur áður gerðum ósamþykktum íbúðum. Í matshluta 02 er sótt um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði með niðurrifskvöð í ósamþykkta íbúð.
Afsöl fyrir austur- og vesturenda rishæðar hússins dags. 9. október 1953 og endurrit úr uppboðsbók Reykjavíkur dags. 10. október 1953 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 2000 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 2. júní 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Synjað.
Með vísan til samþykktar Skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 2000 og umsagnar Borgarskipulags dags. 2. júní 2000.


Umsókn nr. 21055 (04.66.680.1 01)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
45.
Norðurfell 17-19, Gluggar og klæðning
Sótt er um leyfi til þess að dýpka lóð við austurhlið barnaálmu og setja glugga á þá hlið kjallara, breyta innra skipulagi kjallara barnaálmu og klæða þann hluta Fellaskóla að utan á lóð nr. 17- 19 við Norðurfell.
Ástandskönnun burðarþolshönnuðar dags. 5. júní 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 19788 (01.34.120.4)
231061-4799 Jens Líndal Ellertsson
Rauðalækur 25 105 Reykjavík
140459-3219 Elín Bára Birkisdóttir
Rauðalækur 25 105 Reykjavík
46.
Rauðalækur 25, Br. á 2. hæð og þakgl.
Sótt er um leyfi til þess að setja hringstiga frá 2. hæð upp á þakhæð og fjölga þakgluggum á húsinu á lóðinni nr. 25 við Rauðalæk.
Samþykki hluta meðeigenda dags. 20. september 1999, svarbréf Árna Valdimarssonar dags. 19. nóvember 1999 vegna kynningar byggingarfulltrúa á umsókninni og ljósrit af skiptasamningi dags. 14. ágúst 1956 og bréf Húseigendafélagsins dags. 5. júní 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Með vísan til 5. gr. skiptasamnings frá 14. ágúst 1956.


Umsókn nr. 21067 (01.34.330.3)
110133-3599 Aðalfríður Pálsdóttir
Rauðalækur 6 105 Reykjavík
080144-2299 Hrafn Steindórsson
Rauðalækur 6 105 Reykjavík
220423-7869 Sigríður Árnadóttir
Rauðalækur 6 105 Reykjavík
47.
Rauðalækur 6, Reyndarteikn. v/eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins á lóðinni nr. 6 við Rauðalæk.
Bréf hönnuðar dags. 13. júní 2000 fyrlgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 21286 (01.83.230.1)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
48.
Réttarholtsvegur21-25, lyftu og fl. br. inni
Sótt er um leyfi til þess að setja lyftu og breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar í norðausturhluta Réttarholtsskóla á lóð nr. 21-25 við Réttarholtsveg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21268 (01.36.600.1)
691289-2499 Hótelið Sigtúni 38 ehf
Sigtúni 38 105 Reykjavík
49.
Sigtún 38 , Breyting á glerþaki
Sótt er um leyfi til að breyta útfærslu á glerþaki yfir miðrými hótelsins á lóðinni nr. 38 við Sigtún.
Stækkun: xx
Erindinu fylgir bréf hönnuða dags. 14. júní 2000.
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21267 (01.46.010.2)
530994-2609 Húsfélagið Skeifunni 5
Skeifunni 5 108 Reykjavík
50.
Skeifan 5 , Reyndarteikningar v/ eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áorðnum breytingum á húsinu nr. 5 við Skeifuna. Breytingarnar fela m.a. í sér stækkun millilofta, fjölgun eigna og breytingu á skráningu.
Stækkun: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19739 (01.46.020.1)
460296-2429 Skeifan 7 ehf
Starmýri 2 108 Reykjavík
51.
Skeifan 7, Innréttingar á 1.h. matshl. 01
Sótt er um leyfi til að sameina matshluta, breyta skráningu og breyta innra fyrirkomulagi kjallara og fyrstu hæðar í húsinu á lóðinni nr. 7 við Skeifuna.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Lagfæra afstöðumynd.


Umsókn nr. 21257 (01.24.221.3)
480886-1359 Úrlausn sf,Garðabæ
Heiðvangi 8 220 Hafnarfjörður
52.
Skipholt 19 , Br. á skráningu
Sótt er um leyfi til að leiðrétta skráningu hússins á lóðinni nr. 19 við Skipholt.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Ófullnægjandi gögn.


Umsókn nr. 21229 (01.19.340.3)
440898-2709 UVS-Urður,Verðandi,Skuld ehf
Lynghálsi 10 110 Reykjavík
53.
Snorrabraut 60 , br. inni og gl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á öllum hæðum, breyta gluggum og byggja einnar hæðar steinsteypta viðbyggingu fyrir varaaflstöð og gaskúta við norðurgafl 1. hæðar á lóð nr. 60 við Snorrabraut.
Stærð: Viðbygging 39,3 ferm., 125,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 5.154
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21259 (01.80.410.1)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
54.
Stóragerði skóli, Klæða eldri áfanga og br. glugg.
Sótt er um leyfi til þess að klæða eldri byggingaráfanga skólans með sléttum steniplötum til samræmis við nýbyggingu og breyta opnanlegum fögum á suðurhliðum Hvassaleitisskóla á lóð við Stóragerði.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vantar skýrslu um ástand útveggja.


Umsókn nr. 21186 (04.92.230.7)
080653-2639 Finnur Geirsson
Strýtusel 13 109 Reykjavík
55.
Strýtusel 13 , Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr steinsteypu að norðurhlið hússins nr. 13 við Strýtusel.
Stærð: Viðbygging 30,7 ferm., 107,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.403
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 21253 (01.78.810.1)
560994-2579 Arnarból ehf
Suðurhlíð 35 105 Reykjavík
56.
Suðurhlíð 35 , Utanh.kl. og þakkantur
Sótt er um leyfi til að breyta utanhússklæðningu og þakkanti á matshl. 04 á lóðinni nr. 35 við Suðurhlíð.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 21223 (46.70.301 02)
430889-1339 Suðurhólar 28,húsfélag
Suðurhólum 28 111 Reykjavík
57.
Suðurhólar 28 , Breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála yfir verandir á fyrstu hæð og á svölum annarrar og þriðju hæðar hússins nr. 28 á lóðinni nr. 26-30 við Suðurhóla.
Samþykki meðeigenda í húsi nr. 28 dags. í maí 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun sólskálar 139,6 ferm., 372,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 15.256
Var samþykkt 13. júní 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 21217 (01.26.420.2)
561294-2409 Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
58.
Suðurlandsbr. 28 , Stækka áður samþ. bílap.
Sótt er um leyfi til þess að stækka áður samþykkta opna bílgeymslu norðan við hús nr. 27 og leiðrétta stærðir vegna viðbygginga á lóð nr. 28 við Suðurlandsbraut og nr. 25 og 27 við Ármúla.
Stærð: Opin bílgeymsla á tveimur hæðum var 850 ferm., hvor hæð verður 1274 ferm., hvor hæð. Leiðréttar stærðir, matshluti 02 var 669,5 ferm., verður 604,3 ferm., var 2538,8 rúmm. verður 2330,3 rúmm., matshluti 03 var 534,3 ferm., verður 229,9 ferm., rúmmál óbreytt, samtals minnkun 409,6 ferm., 296,5 rúmm.
Umsögn Borgarskipulags dags. 19. júní 2000 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags um að hafin sé vinna við deiliskipulag fyrir reitinn.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21237 (12.65.201 06)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
59.
Suðurlandsbr. 34 , Br á innra frkl
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi fyrstu til fimmtu hæðar matshluta 01 á lóðinni nr. 24 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21030 (13.7-.-99 02)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
60.
Sundlaugavegur 30 , Br. á kjallara
Sótt er um leyfi til þess að innrétta áður óráðstafað rými, breyta opum að leiðslukjallara og opna milli karate- og júdósalar í kjallara Laugardalslaugar á lóð nr. 30 við Sundlaugaveg.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21197 (01.45.440.7 01)
300945-7169 Pálmi F Thorarensen
Glaðheimar 22 104 Reykjavík
61.
>Súðarvogur 52 , Opna á milli 52 og 54
Sótt er um leyfi til þess að setja dyr á jarðhæð milli hússins á lóðinni nr. 54 við Súðarvog og hússins nr. 52 við Súðarvog, á samnefndum lóðum.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) og bréf burðarþolshönnuðar vegna ops í burðarvegg dags. 14. júní 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21196 (01.45.440.8 01)
300945-7169 Pálmi F Thorarensen
Glaðheimar 22 104 Reykjavík
62.
Súðarvogur 54 , Opna á milli 52 og 54
Sótt er um leyfi til þess að setja dyr á jarðhæð milli hússins nr. 52 við Súðarvog og hússins nr. 54 við Súðarvog, á samnefndum lóðum.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) og bréf burðarþolshönnuðar vegna ops í burðarvegg dags. 14. júní 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21271 (01.14.121.0 03)
630785-0309 Kirkjuhvoll sf
Kirkjutorgi 4 101 Reykjavík
63.
Templarasund 3 , Stækkun á vínbar í Kirkjuhvoli
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið milli matshluta 01 (Templarasund 3) og matshluta 03 (Kirkjutorg 4) á lóðinni nr. 3 við Templarasund. Jafnframt verði veitt leyfi til að útvíkka rekstur vínbars í matshluta 03 á matshluta 01.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20733 (01.55.322.1 01)
231253-2629 Sigurður Árni Þórðarson
Tómasarhagi 16b 107 Reykjavík
64.
Tómasarhagi 16B, Niðurrif og nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja hlöðu og byggja á grunni hennar íveruhús á lóðinni nr. 16b við Tómasarhaga (Litlibær 2).
Stærð: Íveruhús 44,5 ferm., 141,5 rúmm. Niðurrif 44,5 ferm.
Bréf hönnuða dags. 22. mars og 5. júní 2000 ásamt tillögu Borgarskipulags að lóðamörkum samþykkt 4. júlí 1983, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. apríl 2000, umsögn Borgarskipulags dags. 6. apríl 2000, umsögn Árbæjarsafns dags. 27. apríl 2000 og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 16. maí 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100 + 5.802
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1999.
Þinglýsa skal kvöð um að íveruhúsið (mhl. 02) verði órjúfanlegur hluti mh. 01 á lóðinni nr. 16b við Tómasarhaga.


Umsókn nr. 21218 (04.35.250.2)
071167-3059 Sigurður Jensson
Vorsabær 15 110 Reykjavík
65.
Vorsabær 15 , Viðbygging og. fl.
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja og breyta gluggum og útihurðum, setja nýtt valmaþak og byggja viðbyggingu á suðurhlið hússins á lóðinni nr. 15 við Vorsabæ.
Stærð: Stækkun 25,48 ferm., 99,37 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.074
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21222 (04.35.210.8)
200849-4349 Hildur Sveinsdóttir
Vorsabær 4 110 Reykjavík
271055-3589 Haukur Eggertsson
Vorsabær 4 110 Reykjavík
66.
Vorsabær 4 , klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða að utan með litaðri álklæðningu húsið á lóðinni nr. 4 við Vorsabæ.
Samþykki eiganda Vorsabæjar 2 dags. 13. júní 2000 og ástandskönnun útveggja dags. 6. apríl 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21136 (02.34.220.6)
210962-4099 Jón Jarl Þorgrímsson
Fífusel 13 109 Reykjavík
010460-7199 Ingigerður F Heiðarsdóttir
Fífusel 13 109 Reykjavík
67.
Vættaborgir 146, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og útliti hússsins á lóðinni nr. 146 við Vættaborgir. Nánar tiltekið er óuppfyllt rými í kjallara tekið í notkun, gluggi er settur á austurhlið í kjallara hússins, gerðar eru breytingar á fyrirkomulagi á baðherbergi og í eldhúsi hússins og komið er fyrir arni í stofu.
Stærð: Stækkun geymslu inn af bílgeymslu 1. hæðar 8,1 ferm., 21,9 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 898
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21085 (02.34.260.1)
210651-3229 Örn Úlfar Andrésson
Hraunbær 22 110 Reykjavík
68.
Vættaborgir 84-96, Raðhús m. 7 íb.,innb.bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt tvílyft raðhús með sjö íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 84-96 við Vættaborgir.
Stærð: Hús nr. 84 íbúð 1. hæð 104,3 ferm., 2. hæð 119,1 ferm., bílgeymsla 22,8 ferm., samtals 246,2 ferm., 839,8 rúmm. Hús nr. 86 íbúð 1. hæð 95,6 ferm., 2. hæð 110,4 ferm., bílgeymsla 22,8 ferm., samtals 228,8 ferm., 782,8 rúmm. Hús nr. 88 sama stærð og nr. 86. Hús nr. 90 íbúð 1. hæð 95,2 ferm., 2. hæð 110 ferm., bílgeymsla 22,8 ferm., samtals 228 ferm., 780,2 rúmm., Hús nr. 92 íbúð 1. hæð 94,8 ferm., 2. hæð 109,7 ferm., bílgeymsla 22,8 ferm., samtals 227,3 ferm., 778,1 rúmm. Hús nr. 94 sama stærð og nr. 92. Hús nr. 96 íbúð 1. hæð 104,5 ferm., 2. hæð 121,8 ferm., bílgeymsla 25,3 ferm., samtals 251,6 ferm., 850,2 rúmm., samtals á lóð 1638 ferm., 5592 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 229.272
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 20725
680169-2769 Kaupfélag Eyfirðinga
Hafnarstræti 91-95 600 Akureyri
69.
Þönglabakki 1 , Br. og andd. við Nettó
Sótt er um leyfi til þess að byggja anddyri úr áli og gleri við austurhlið norðurenda hússins, minnka op við stiga milli 2. og 3. hæðar í norðvesturenda og leiðrétta skráningu á lóðinni nr. 1 við Þönglabakka.
Jafnframt er erindi 20726 dregið til baka.
Stærð: Anddyri 1. hæð 28 ferm., 3. hæð 11,7 ferm., samtals stækkun 39,7 ferm., 95,2 rúmm.
Bréf hönnuðar dags. 21. mars og 8. maí 2000 ásamt samþykki meðeigenda dags. 8. maí 2000 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100 + 3.903
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21287 (01.70.200.4)
190660-4519 Aðalbjörg Hrafnsdóttir
Miklabraut 56 105 Reykjavík
70.
Miklabraut 56 , Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 56 við Miklubraut.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 16. júní 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 21289 (00.04.400.7)
71.
Sigtún (Kjalarnesi), Leiðrétting á bókun
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 26. apríl s.l., var samþykkt umsókn Valgeirs H. Geirssonar þar sem bókað var að sótt væri um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr fyrir tvo bíla á lóðinni Sigtún Kjalarnesi, en átti að vera: Sótt er um leyfi til þess að stækka áður samþykktan bílskúr á lóðinni Sigtún Kjalarnesi.
Bílskúr var samþykktur 44,8 ferm., en verður 58,5 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 21291 (01.17.101.8)
200471-5559 Bjarni Haukur Þórsson
Kvisthagi 19 107 Reykjavík
72.
Bankastræti 11 , Veitingarekstur
Spurt er hvort leyft verði að innrétta veitinga- og kaffihús á 1. hæð og kjallara hússins nr. 11 við Bankastræti.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 8. júní 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 21299 (01.18.030.9)
671291-3289 Lögmenn Mörkinni 1 sf
Mörkinni 1 108 Reykjavík
73.
Bergstaðastræti 13 , (fsp) Endurnýjun á byggingarleyfi
F. h. dánarbús Vilhjálms H. Vilhjálmssonar er spurt hvort byggingarleyfi fyrir Bergstaðastræti 13 í samræmi við uppdrætti sem samþykktir voru í Byggingarnefnd Reykjavíkur hinn 31. maí 1990 sé í gildi. Ef svo er ekki er spurt hvort hægt sé að fá það endurnýjað.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 21185 (01.19.022.2)
540194-2709 Jón og Salvar ehf
Dalvegi 26 200 Kópavogur
74.
Bergþórugata 13 , Hæð og ris
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð og ris (tvær íbúðir) ofan á húsið nr. 13 við Bergþórugötu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 20. júní 2000 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 21249 (01.13.500.1)
411199-2909 ÓS eignarhaldsfélag ehf
Ármúla 5 108 Reykjavík
75.
Bræðraborgarst 1 , (fsp)Verslunarrými í leikskóla
Lögð fram fyrirspurn um ótilteknar breytingar á húsinu nr. 1 við Bræðraborgarstíg og notkun þess.
Frestað.
Gera skal nánari grein fyrir erindi.


Umsókn nr. 21235 (04.97.250.4)
101048-5789 Marín Henný Matthíasdóttir
Fjarðarsel 35 109 Reykjavík
76.
Fjarðarsel 19-35, (fsp) íbúð í kjallara
Spurt er hvort samþykkt yrði að koma fyrir og skrá sjálfstæða íbúð í kjallara raðhússins nr. 35 á lóðinni nr. 19-35 við Fjarðarsel.
Erindinu fylgir skoðunarskýrsla vegna skoðunar á kjallara þeim sem fyrirspurnin varðar.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 21138 (01.29.120.1)
141064-2079 Birna Sigurðardóttir
Háaleitisbraut 19 108 Reykjavík
77.
Háaleitisbraut 19 , (fsp)Viðb.,sólskáli, verönd.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka stofu í suður, byggja sólskála sömu megin og verönd með skjólgirðingu á lóð nr. 19 við Háaleitisbraut.
Umsögn Borgarskipulags dags. 16. júní 2000 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 21045 (01.19.720.6)
281164-5549 Anna María Sigurðardóttir
Laufásvegur 66 101 Reykjavík
78.
Laufásvegur 66, (fsp.)Bílgeymsla
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 66 við Laufásveg.
Umsagnir Borgarskipulags dags. 20. júní 2000 og Árbæjarsafns dags. 19. júní 2000 fylgja erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagna Borgarskipualgs og Árbæjarsafns.


Umsókn nr. 21052 (01.18.451.6)
250834-2689 Jóhannes Helgason
Óðinsgata 19 101 Reykjavík
79.
Óðinsgata 19, (Fsp.) 2 bílastæði á lóð ca. 6 metrar hægra megin á lóð.
Spurt er hvort leyft yrði að staðsetja 2 bílastæði á lóðinni nr. 19 við Óðinsgötu.
Umsögn gatnamálastjóra dags. 6. júní 2000 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar gatnamálastjóra.


Umsókn nr. 21220 (01.41.301.1)
110460-3099 Sigurður Stefánsson
Nesvegur 117 170 Seltjarnarnes
80.
Skipasund 75 , kvistir og svalir(fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að staðsetja svalir á suðurhlið og stækka kvisti á austur- og vesturhlið hússins á lóðinni nr. 75 við Skipasund.
Umsögn Borgarskipulags dags. 19. júní 2000 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 21256 (02.38.400.1)
140150-7899 Valgarður Zophoníasson
Stararimi 27 112 Reykjavík
81.
Starengi 2 , (fsp) fjölgun á gluggum
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga gluggum á suður -, norður- og austurhlið hússins á lóð nr. 2 við Starengi.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 21212 (01.13.740.8)
020856-2469 Björn Brynjúlfur Björnsson
Túngata 41 101 Reykjavík
82.
Túngata 41 , Viðb. bílskúrs(fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að stækka bílskúr og tengja hann íbúðarhúsinu á lóðinni nr. 41 við Túngötu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 20. júní 2000 ásamt umsögn Árbæjarsafns dags. 19. júní 2000 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagna Borgarskipulags og Árbæjarsafns.