Aflagrandi 33 - raðhús, Árland 5 , Ármúli 8, Básendi 2, Bíldshöfði 18, Borgartún 23, Borgartún 35-37, Brautarholt 18, Brautarholt 18, Brautarholt 20, Breiðavík 89, Breiðhöfði 10, Bræðraborgarstígur 5, Dugguvogur 23, Dugguvogur 6, Dugguvogur 9-11, Efstaleiti 5, Engjavegur 6, Eskihlíð 15, Eyjarslóð 9, Flókagata 61, Flyðrugrandi 2-20, Fornistekkur 9-17, Frostaskjól 2 , Funahöfði 15, Garðastræti 2, Garðsstaðir 38, Garðsstaðir 43, Grafarholtsland, Grenimelur 1, Grettisgata 38B, Gylfaflöt 3, Hólmaslóð olíustöð 3 , Hólmgarður 38, Hringbraut 32, Hringbraut 63, Hringbraut Landsp. , Hvassaleiti 36, Hvassaleiti 48, Hverafold 1-5, Hverafold 1-5, Hverafold 19-23 , Hverfisgata 15, Hverfisgata 26, Hverfisgata 74, Keilugrandi 1, Klettagarðar 12, Klyfjasel 12, Korpúlfsstaðir , Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Köllunarklettsvegur 4, Langholtsvegur 152, Laugavegur 178, Laugavegur 20-20A, Logafold 60, Lóuhólar 2-6, Melgerði 25, Miðtún 36, Miklabraut 13, Nesvegur 62, Njálsgata 26, Rangársel 15, Rauðalækur 33, Seljavegur 25, Sigtún (Kjalarnes), Skógarás 10, Skútuvogur 2, Sóltún 24-26, Stangarhylur 1-1a, Stórhöfði 21, Stórhöfði 25-27, Stórhöfði 29-31, Suðurgata 18, Súðarvogur 24, Sæviðarsund 59, Tangabryggja 14-24, Tangarhöfði 4, Tranavogur 3, Tryggvagata 17, Tunguvegur 19A, Unufell 21-35, Vagnhöfði 16, Vatnsveituv. Fákur, Vesturgata 28, Vesturgata 59, Vífilsgata 18 , Völundarhús , Þingholtsstræti 25, Ægisíða 86, Akurgerði 7, Bræðraborgarst 8, Bústaðavegur 7A, Funahöfði 15, Meistari - Húsasmíðameistari, Meistari - Húsasmíðameistari, Meistari - Pípulagningameistari, Stórhöfði - Tölusetningar, Þórsgata 2, Bræðraborgarstígur 4, Engjasel 52-68, Esjugrund 10, Funafold 105, Geitland 4, Grandagarður 8, Grettisgata 42B, Hvassaleiti 12 - Sambýlishús, Lyngháls 1, Skólavörðustígur 43, Vegamótastígur 4, Vesturgata 7,

BYGGINGARNEFND

115. fundur 2000

Vinsamlegast athugið að neðanskráð fundargerð hefur ekki hlotið staðfestingu borgarstjórnar. Árið 2000, miðvikudaginn 26. apríl kl. 11:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 115. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Árni Ísberg, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 20895 (01.52.240.6 04)
190355-4119 Ingibjörg Þórðardóttir
Aflagrandi 33 107 Reykjavík
1.
Aflagrandi 33 - raðhús, Girðing
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri 175 cm hárri skjólgirðingu úr timbri á austurenda hússins nr. 33 (matshl. 04) á lóðinni nr 27-33 við Aflagranda.
Gjald kr. 4.100
Samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags og gatnamálastjóra til umsagnar.


Umsókn nr. 20907 (01.85.430.1 03)
220168-4849 Snæbjörg Jónsdóttir
Árland 5 108 Reykjavík
2.
Árland 5 , Klæða húsið, nýtt anddyri o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum kjallara, stækkun á anddyri og breytingum á skipulagi og útliti 1. hæðar. Einnig er sótt um leyfi til þess að klæða að utan með álklæðningu húsið nr. 5 á lóðinni nr. 1-7 við Árland.
Stærð: Stækkun kjallari 252,3 ferm., 681,1 rúmm.
stækkun 1. hæðar (anddyri) 10,0 ferm., 28 rúmm.
Samtals 262,3 ferm., 709,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 29.073
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20714 (01.29.000.3)
260924-4789 Gísli Jóhannesson
Frostaskjól 11 107 Reykjavík
3.
Ármúli 8, Byggja upp í bil milli húsa
Sótt er um leyfi til þess að byggja einna hæðar viðbyggingu í bil milli húshluta atvinnuhússins á lóðinni nr. 8 við Ármúla.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 243,8 ferm., 1304,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 53.476
Samþykki meðeigenda dags. 18. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.


Umsókn nr. 20932 (01.82.401.0)
130864-3929 Hrönn Harðardóttir
Básendi 2 108 Reykjavík
4.
Básendi 2, Bílastæði
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja bílastæði sunnan við húsið á lóðinni nr. 2 við Básenda.
Gjald kr 4.100
Bréf byggingarfulltrúa dags. 10. mars 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Gera grein fyrir skúr á lóð.


Umsókn nr. 20897 (04.06.500.2)
311057-4139 Steinarr Steinarrsson
Víghólastígur 12 200 Kópavogur
040458-6549 Finnbogi Guðmundsson
Breiðvangur 17 220 Hafnarfjörður
470197-2509 P.Hansen ehf
Blikahöfða 3 270 Mosfellsbær
5.
Bíldshöfði 18, Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta eignarhlutum 0105 og 0106 í matshluta 03 á lóðinni nr. 18 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 4.100
Samþykki meðeigenda (ódags) fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20741 (01.21.810.2)
600169-0339 Hegri ehf
Borgartúni 23 105 Reykjavík
6.
Borgartún 23, Byggja þakhæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja þakhæð ofan á húsið á lóðinni nr. 23 við Borgartún.
Stærð: Stækkun, þakhæð 288,2 ferm., 633,5 rúmm.
Gjald kr. 4100 + 25.974

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20926 (01.21.910.2)
130546-3589 Hörður Jónsson
Nesbali 30 170 Seltjarnarnes
7.
Borgartún 35-37, Reyndarteikningar (nr.37)
Sótt er um samþykki fyrir innra skipulagi lagerkjallara og 1.- 5. hæðar, fyrir breyttri vestur- og norðurhlið og breyttum lyftustokk hússins nr. 37 á lóðinni nr. 35- 37 við Borgartún.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19871 (01.24.220.6)
070353-2889 Helgi Þorgils Friðjónsson
Rekagrandi 8 107 Reykjavík
210961-7719 Húbert Nói Jóhannesson
Framnesvegur 29 101 Reykjavík
8.
Brautarholt 18, Fjölga eignarhlutum á 3 hæð
Sótt er um fjölgun eignarhluta á þriðju hæð og breyttri skráningu hússins á lóðinni nr. 18 við Brautarholt.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðlóðarhafa ódags., bréf hönnuðar dags. 12. des. 1999, dags. 28. feb. 2000, dags. 20. mars 2000 og afrit að bréfi byggingarfulltrúa dags. 29. mars 1995 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20795 (01.24.220.6)
570480-0309 Fagtún ehf
Brautarholti 8 105 Reykjavík
9.
Brautarholt 18, Brunavarnir ofl
Sótt er um leyfi til að staðsetja gám á baklóð hússins nr. 18 við Brautarholt. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir útfærslu brunavarna á 1. hæð hússins.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20925 (01.24.220.7)
441297-2469 Veislusalir ehf
Brautarholti 20 105 Reykjavík
10.
Brautarholt 20, Br. á fjórðu hæð
Sótt er um leyfi til að breyta notkun, innra fyrirkomulagi og skráningu fjórðu hæðar hússins nr. 20 við Brautarholt. Í stað skrifstofu- og þjónusustarfsemi verði hæðin notuð fyrir veitingastarfsemi.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20906 (02.35.250.4)
270269-5679 Kristján Garðarsson
Hávallagata 49 101 Reykjavík
11.
Breiðavík 89, Breytingar frá fyrstu samþ.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti hússins á lóðinni nr. 89 við Breiðuvík. Um er að ræða minniháttar tilfærslur og samræmingu sem ekki breyta hæð eða útlínum hússins.
Stækkun: 16,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 684
Erindinu fylgir bréf umsækjanda dags. 18. apríl 2000.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20848 (04.03.570.1)
580294-3089 Einingaverksmiðjan ehf
Breiðhöfða 10 110 Reykjavík
12.
Breiðhöfði 10, Verksmiðjuhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja verksmiðjuhús úr forsteyptum einingum sunnan við núverandi verksmiðju á lóðinni nr. 10 við Breiðhöfða.
Stærð: xx
Gjald 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20887 (01.13.501.3)
650190-1579 Bræðraborgarstígur 5,húsfélag
Bræðraborgarstíg 5 101 Reykjavík
13.
Bræðraborgarstígur 5, Breytingar á rýmisnr. og geymsla í risi
Sótt er um samþykki fyrir afmörkun geymslu í risi og leiðréttum rýmisnúmerum vegna skráningar hússins á lóðinni nr. 5 við Bræðraborgarstíg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað er til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 20826 (01.45.440.9)
230957-5419 Tryggvi Magnússon
Dalsbyggð 11 210 Garðabær
14.
Dugguvogur 23, Fjölgun séreignahl. og skilti
Sótt er um leyfi til að breyta eignamörkum og fjölga eignum í húsinu nr. 23 við Dugguvog. Eftir breytingu verða níu sjálfstæðar eignir í húsinu. Jafnframt er sótt um leyfi til að setja skilti á húsið.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20918 (01.45.400.1)
571274-0199 Fínpússning
Dugguvogi 6 104 Reykjavík
15.
Dugguvogur 6, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og sameiningu matshluta á lóðinni nr. 6 við Dugguvog vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gjald kr. 4.,100
Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 26. mars 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19982 (01.45.411.5)
421289-5069 Íslandsbanki hf höfuðst. 500
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
011046-7629 John Haagensen
Rjúpufell 18 111 Reykjavík
071270-6029 Kristján Knud Haagensen
Rjúpufell 18 111 Reykjavík
16.
Dugguvogur 9-11, Reyndarteikningar v/eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti hússins á lóðinni nr. 9-11 við Dugguvog. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta opnu lagerrými og opnu bílskýli á lóðinni í lokað rými.
Stækkun: 45 ferm., 156,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.910
Frestað.
Leiðrétta afstöðumynd.


Umsókn nr. 20937 (01.74.500.2)
660269-1779 Trésmiðafélag Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
17.
Efstaleiti 5, Br. á áður samþykktu erindi
Sótt er um leyfi til þess að breyta hluta útveggjaklæðningu suðurhliðar í timburklæðningu, breyta lítillega gluggapóstum og klæðningu undir gluggum vestur- og austurhliðar, lækka glugga á norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 5 við Efstaleiti.
Gjald kr. 4.100
Bréf hönnuða dags. 19. apríl 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20314
670169-0499 Íþrótta-og Ólympíusamband Ísl
Engjavegi 6 104 Reykjavík
600886-1189 Íslensk getspá sf
Engjavegi 6 104 Reykjavík
570169-4169 Íslenskar getraunir
Engjavegi 6 104 Reykjavík
700169-3679 Knattspyrnusamband Íslands
Engjavegi 6 104 Reykjavík
18.
Engjavegur 6, Eldvarnauppdrættir o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir endurbótum á eldvörnum og fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi aðalega á 1. hæð húss 3 þar sem gistirými er breytt í skrifstofur í Íþróttarmiðstöðinni í Laugardal.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykki tekur ekki til húss nr. 2.


Umsókn nr. 20917 (01.70.121.5)
240637-0069 Ragnar G Bernburg
Háaleitisbraut 45 108 Reykjavík
220443-2489 Hilmar Bernburg
Gautland 17 108 Reykjavík
19.
Eskihlíð 15, áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 15 við Eskihlíð.
Gjald kr. 4.100
Samþykki meðeigenda og nágranna (Eskihlíð 13) dags. 18. apríl 2000, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 22. mars 2000 og virðingargjörð dags. 16. janúar 1950 fylgir erindinu.
Frestað.
Gera grein fyrir eignarhaldi.


Umsókn nr. 18516 (01.11.050.3)
681294-4309 Röðull fjárfestingar ehf
Súðarvogi 16 104 Reykjavík
20.
Eyjarslóð 9, Br innra frkl, útlit og skráning vesturhl.
Sótt er um leyfi fyrir vörudyrum, göngudyrum og gluggum á suðausturhlið, vörudyrum á norðausturhlið, göngudyrum á norðvesturhlið og skiptingu núverandi eigna 0101í matshluta 02 í fjórar eignir, á lóðinni nr. 9 við Eyjarslóð.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. 10. mars 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20909 (01.27.001.5)
230948-2599 Ólöf B Björnsdóttir
Lúxemborg
050423-3019 Auðbjörg Björnsdóttir
Flókagata 61 105 Reykjavík
220339-4599 Ágústa K Johnson
Flókagata 61 105 Reykjavík
311072-3079 Auðun Freyr Ingvarsson
Flókagata 61 105 Reykjavík
21.
Flókagata 61, Breyting á þakkanti
Sótt er um leyfi til að breyta þakkanti hússins nr. 61 við Flókagötu.
Gjald kr. 4.100
Erindinu fylgir bréf hönnuðar ódags.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20862 (01.52.250.1)
191173-5899 Ómar Hilmarsson
Flyðrugrandi 14 107 Reykjavík
070774-6079 Hekla Guðmundsdóttir
Flyðrugrandi 14 107 Reykjavík
22.
Flyðrugrandi 2-20, Svalaskýli á 4.hæð fyrir miðju
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 11. maí 1989 fyrir svalaskýli á svölum á lóðinni nr. 2-20 við Flyðrugranda.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20481 (04.61.240.2)
250355-7269 Guðmundur B Gunnarsson
Fornistekkur 17 109 Reykjavík
23.
Fornistekkur 9-17, glerskáli, breyting á gluggum o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að setja pósta í þrjá stóra glugga, minnka svalir og byggja glerskála við suðurhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 17 við Fornastekk.
Stærð: Glerskáli 15,7 ferm., 40,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.673
Borgarskipulag kynnti erindið frá 23. febrúar til 23. mars 2000.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. apríl 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20913 (01.51.6-9.9 07)
700169-3919 Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Frostaskjóli 2 107 Reykjavík
24.
Frostaskjól 2 , Br á frkl á lóð og mannvirkjum
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi girðinga, bílastæða o.fl. á lóðinni nr. 2 við Frostaskjól. M.a. verði komið fyrir nýju bílastæði við Frostaskjól, bílastæði fyrir langferðabíla í norðausturhorni verði lagt niður og þar komið fyrir leiktækjum fyrir börn og bílastæði við aðalaðkomu verði breytt. Við aðgerðirnar fjölgar bílastæðum úr 555 í 571. Jafnframt verði gerðar breytingar á fyrirkomulagi í íþróttasal A.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til umsagnar gatnamálastjóra vegna stæða fyrir langferðabíla í götu.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20854 (04.06.010.4)
561096-3419 Ryðvörn Þórðar ehf
Smiðshöfða 1 110 Reykjavík
25.
Funahöfði 15, Breytingar á 1. og 2.hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir stiga og innrétta skrifstofur á milllofti í vesturenda hússins á lóðinni nr. 15 við Funahöfða.
Stækkun: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20912 (01.13.600.9)
600169-3359 Húseignin Hátún 6 ehf
Garðastræti 2 101 Reykjavík
26.
Garðastræti 2, Br. sólstofu á 4 hæð
Sótt er um leyfi til þess að sameina sólstofu og dagstofu íbúðar á fjórðu hæð ( 0401) hússins á lóðinni nr. 2 við Garðastræti.
Stærð: Stækkun 0,0 ferm., 1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 41
Bréf hönnuðar (ódags.) fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20779 (02.42.720.4)
010757-7549 Vilhjálmur Sigurður Pétursson
Hverafold 21 112 Reykjavík
27.
Garðsstaðir 38, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að opna á milli anddyris og bílskúrs og setja dyr úr geymslu út í garð í húsinu á lóðinni nr. 38 við Garðsstaði.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 20583 (02.42.750.6)
011151-2489 María Ingimarsdóttir
Reynimelur 35 107 Reykjavík
28.
Garðsstaðir 43, Ný útihurð og gluggi
Sótt er um leyfi til þess að setja nýjar útidyr á suðurhlið og bæta við glugga á austurhlið hússins á lóðinni nr. 43 við Garðsstaði.
Gjald kr. 4.100
Samþykki meðeiganda (á teikn.) fylgir erindinu.
Frestað.
Skoðist á milli funda.


Umsókn nr. 20833 (04.04.--9.9)
580169-7409 Golfklúbbur Reykjavíkur
Vesturlandsv Grafarho 110 Reykjavík
29.
Grafarholtsland, Innrétta verslun og skrifstofu í núverandi kerruhúsi
Sótt er um leyfi til þess að bæta við gluggaeiningu og innrétta verslun og skrifstofu í núverandi kerrugeymsluhúsi Gólfklúbbs Reykjavíkur á gólfvelli í Grafarholti.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20919 (01.54.140.5)
130768-4669 Arnór Björnsson
Grenimelur 1 107 Reykjavík
290658-7219 Hrafnhildur A Þorvaldsdóttir
Grenimelur 1 107 Reykjavík
150542-4809 Árni V Þórsson
Grenimelur 1 107 Reykjavík
30.
Grenimelur 1, Br. á eignarhaldi í skráningartöflu
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á eignarhaldi í húsinu á lóðinni nr. 1 við Grenimel.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20655 (01.19.001.1)
260248-7749 Marijan Marinó Krajacic
Grettisgata 38b 101 Reykjavík
31.
Grettisgata 38B, Nýr stigi og innr. 1. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta stiga frá 1. hæð upp á rishæð og breyta innra skipulagi 1. hæðar húsins á lóðinni nr. 38B við Grettisgötu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20888 (02.57.510.2)
571293-2189 Gúmmísteypa Þ. Lárusson ehf
Gylfaflöt 3 112 Reykjavík
32.
Gylfaflöt 3, Hjólbarðaverkst. í 0101
Sótt er um leyfi til að setja upp hjólbarðaverkstæði og gúmmísteypu í einingu 0101 í húsinu á lóðinni nr. 3 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20940 (01.08.520.1)
660695-2069 Olíudreifing ehf
Gelgjutanga 104 Reykjavík
33.
Hólmaslóð olíustöð 3 , Breyta áfyllingsplani, skyggni úr stáli yfir
Sótt er um leyfi til að breyta áfyllingsplani fyrir olíubíla á lóð Olíudreifingar við Hólmaslóð og setja stálskyggni yfir það.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 20899 (01.81.920.1)
180644-8149 Auður Ágústsdóttir
Hólmgarður 38 108 Reykjavík
34.
Hólmgarður 38, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyfta viðbyggingu úr steinsteypu við austurhlið hússins (eign 0101) á lóðinni nr. 38 við Hólmgarð.
Stærð: Stækkun 1.hæð 10,1 ferm., 26,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.095
Samþykki meðeiganda og samþykki nágranna í Hólmgarði nr. 36 (á teikn.) fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20316 (01.14.300.4)
201054-4009 María Sigurðardóttir
Hringbraut 32 101 Reykjavík
050726-4449 Unnur Símonardóttir
Hringbraut 32 101 Reykjavík
260561-3599 Valgarð Sigurbergur Halldórsson
Hringbraut 32 101 Reykjavík
35.
Hringbraut 32, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi fyrirkomulagi, þar á meðal áður gerðri íbúð á rishæð í húsinu á lóðinni nr. 32 við Hringbraut.
Gjald kr. 4.100
Bréf hönnuðar dags. 14. janúar 2000, virðingargjörð dags. 21. september 1930 og afsal dags. 6. janúar 1986 fylgir erindinu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 10. apríl 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19621 (01.54.000.8)
690695-2359 Minningarsj Ársæls Jónss kafara
Réttarholti 6 800 Selfoss
36.
Hringbraut 63, Br. á svalahurð 2. hæð, áður gerð íb. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og fyrir breytingu á svaladyrum á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 63 við Hringbraut.
Gjald kr. 2.500
Virðingargjörð dags. 21. nóvember 1937, ljósrit af afsölum fyrir kjallaraíbúð dags. 16. ágúst 1944 og 26. nóvember 1963 ásamt samþykki meðlóðarhafa dags. 29. ágúst 1999 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 28. september 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20939 (01.19.890.1)
600169-6109 Heilbrigðis-/tryggingamálaráðun
Laugavegi 116 150 Reykjavík
37.
Hringbraut Landsp. , Barnasp. Hringsins, samræmingarteikn
Sótt er um leyfi fyrir lagfæringum á innra fyrirkomulagi til samræmis við breytingar sem orðið hafa á verktíma Barnaspítala Hringsins á lóð Landsspítalans við Hringbraut. Jafnframt er sótt um leiðréttingu á mistökum sem voru á skráningu og skráningartöflu.
Nýjar stærðir: Kjallari 579,7 (+23,7) ferm., 1. hæð 1785,7 (+60,7) ferm., 2. hæð 1370,1 (+69,2) ferm., 3. hæð 1468,2 (+71,6) ferm., 4. hæð 1395,8 (+32,7) ferm., 5. hæð 226,7 (+20,2) ferm., samtals 6826,2 (+214,1) ferm., 26457,7 (+811,1) rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 33.255
Erindinu fylgir bréf hönnuða dags. 19. apríl 2000, brunatæknileg lýsing á lögnum dags. apríl 2000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20776 (01.72.430.5)
240727-2269 Þorvarður Þorvarðsson
Brekkugerði 19 108 Reykjavík
38.
Hvassaleiti 36, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi og útliti matshluta 01(þríbýlishús) og 02 (bílskúr) á lóðinni nr. 36 við Hvassaleiti vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Stærð: Stækkun, þvottahús á 1.hæð 6,1 ferm., 16,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 677
Samþykki meðeigenda dags. 30. mars 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20874 (01.74.120.3)
211250-3569 Jón Hilmarsson
Hvassaleiti 48 103 Reykjavík
140249-3869 Árni E Stefánsson
Hvassaleiti 50 103 Reykjavík
39.
Hvassaleiti 48, Breytingar á nr. 48 og 50
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr áli og gleri á vesturhlið hússins nr. 48 við Hvassaleiti. Einnig er sótt um leyfi til þess að staðsetja skjólvegg úr timbri milli lóðanna 48 og 50 við Hvassaleiti.
Stærð: Stækkun á fyrstu hæð 8,2 ferm., 22,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 906
Samþykki hluta meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu, samþykki nágranna í Hvassaleiti 50 (á teikn.) fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar skráningartöflu.


Umsókn nr. 20815 (02.87.420.1)
571299-2089 Hugsel ehf
Hverafold 1-3 112 Reykjavík
40.
Hverafold 1-5, Samþykkt felld úr gildi.
Sótt er um að samþykkt frá 11. mars 1997 verði felld úr gildi og rými 02-04 og 02-05 í húsinu á lóðinni 1-5 við Hverafold verði aðskilin.
Gjald kr. 4.100
Bréf hönnuðar dags. 4. apríl 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20814 (02.87.420.1)
511198-3139 Gunnlaugur Guðmundsson sf
Haðalandi 17 108 Reykjavík
41.
Hverafold 1-5, Opna vegg milli sjoppu og vídeóleigu
Sótt er um leyfi til þess að opna milli eigna 02-06 og 02-07 (söluturn og myndbandaleiga) í húsinu á lóðinni nr. 1-5 við Hverafold.
Gjald kr. 4.100
Bréf hönnuðar dags. 4. apríl 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 20763 (01.02.874.401 01)
590488-1279 Hverafold 19,húsfélag
Hverafold 19 112 Reykjavík
42.
Hverafold 19-23 , 19 svalaskýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskýli á svölum hússins nr. 19 á lóðinni nr. 19-21 við Hverafold.
Stærð: Sólskýli (6,5 x 6) 39 ferm., 104,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.297
Samþykki meðlóðarhafa dags. 18. febrúar 2000 fylgir erindinu, bréf hönnuðar dags.18. apríl 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar samþykki eins eiganda í nr. 21 og tveggja í nr. 23.


Umsókn nr. 20831 (01.15.141.1)
510391-2259 Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 150 Reykjavík
43.
Hverfisgata 15, Þjóðmenningarhús, samræmingarteikningar
Sótt er um samþykkt á breytingum sem gerðar hafa verið á verktíma á Þjóðmenningarhúsi á lóðinni nr. 15 við Hverfisgötu. Breytingarnar varða m.a. fyrirkomulag á brunavörnum, frágang á öryggisatriðum við stiga þar sem handrið eru friðuð og aðgengi fatlaðra um aðalinngang. Jafnframt er sótt um að koma fyrir sorpgeymslu á lóð.
Gjald kr. 4.100
Var samþykkt 18. apríl 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 20929 (01.17.110.1)
601095-2899 Eignasaga - Traust ehf
Skipholti 50b 105 Reykjavík
44.
Hverfisgata 26, Breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í kjallara og á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 26 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20915 (01.17.300.8)
020359-3749 Guðmundur K Zophoníasson
Smárahvammur 10 220 Hafnarfjörður
45.
Hverfisgata 74, breyta innréttingu
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými á fyrstu hæð í íbúð í matshl. 01 á lóðinni nr. 74 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20039 (01.51.330.1)
660996-2069 Grýta-Hraðhreinsun ehf
Keilugranda 1 107 Reykjavík
46.
Keilugrandi 1, Br. á frkl á lóð, þám 2 gámar
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á framhluta lóðarinnar nr. 1 við Keilugranda. Þar á meðal verði 2 gámar staðsettir framan við húsið.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Lagfæra frágang í lóðarmörkum sbr. þinglýst skjöl.


Umsókn nr. 20923
500377-0119 Sindra-Stál hf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
47.
Klettagarðar 12, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta skipulagi lóðar og breyta innra skipulagi og útliti nýsamþykkts atvinnuhúss á lóð nr. 12 við Klettagarða.
Stærð: Stækkun 1. hæð 2.8 ferm., minnkun rúmm., var 48574,1rúmm., verða 48286,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20904 (04.99.710.1)
090650-2979 Daníel Guðmundsson
Klyfjasel 12 109 Reykjavík
48.
Klyfjasel 12, Bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr og hesthús á lóðinni nr. 12 við Klyfjasel. Byggingin er steyptur kjallari (bílsk.) og hæð (hesthús) úr timbri.
Stærð: Kjallari 43,8 ferm., 1.hæð 33,4 ferm. Samtals 77,2 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20938 (02.3-.--9.9)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
49.
Korpúlfsstaðir , Vinnurými á 3 hæð í vesturálmu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir vinnurými fyrir nemendur á þriðju hæð í bráðabirgða húsnæði fyrir grunnskóla í vesturálmu Korpúlfsstaða.
Gjald kr. 4.100
Bréf hönnuðar dags. 19. apríl 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20844 (01.72.100.1)
531076-0289 NTC hf
Laugavegi 91 101 Reykjavík
50.
Kringlan 4-12, br. rými 210 Norðurhúsi
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi verslunar í rými 210 á 2. hæð í norðurhúsi á lóðinni nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 4.100
Bréf varðandi brunahönnun dags. 5. apríl 2000 fylgir erindinu.
Var samþykkt 14. apríl 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20845 (01.72.100.1)
531076-0289 NTC hf
Laugavegi 91 101 Reykjavík
51.
Kringlan 4-12, Br. fyrrv. Sautján á 2.hæð. rými 220
Sótt er um leyfi til þess að breyta því bili sem áður var verslunin Sautján í tvö verslunarrými, nr. 222 og 224, í einu brunahólfi og með sameiginlega starfsmannaaðstöðu, breyta afmörkum að sameign og loka yfir í rými 220 á 2. hæð í Norðurhúsi á lóðinni nr. 4- 12 við Kringluna. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innréttingum í rými 220. Ennfremur er erindi 20745 dregið til baka.
Gjald kr. 4.100
Bréf frá stjórn Húsfélagsins dags. 11. febrúar 2000 og bréf varðandi brunahönnun dags. 5. apríl 2000 fylgja erindinu.
Var samþykkt 14. apríl 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20207 (01.32.--9.6)
440997-2369 Húsfélagið Köllunarklettsvegi 4
Köllunarklettsvegi 4 104 Reykjavík
52.
Köllunarklettsvegur 4, Utanhússkl úr málmi og br. á gluggum
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða húsið á lóðinni nr. 4 við Köllunarklettsveg að utan með málmklæðningu. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta gluggum.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir yfirlýsing dags. 3. desember 1999, bréf Þorgríms Eiríkssonar dags. 30. nóvember 1999.
Var samþykkt 17. apríl 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20894 (01.44.111.1)
180262-5399 Hilmar Jacobsen
Langholtsvegur 152 104 Reykjavík
53.
Langholtsvegur 152, Geymsluskúr
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum geymsluskúr úr timbri klæddan panelklæðningu á lóðinni nr. 152 við Langholtsveg.
Stærð: Skúr 14,7 ferm., 30,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.242
Samþykki hluta meðeigenda dags. 16. apríl 2000 fylgir málinu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20835 (01.25.110.2)
460690-1459 Látur ehf
Háuhlíð 18 105 Reykjavík
670398-2189 Hans Petersen hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
660290-1769 Verkfræðistofa Guðm/Kristj hf
Laufásvegi 12 101 Reykjavík
54.
Laugavegur 178, Breyting á skráningu
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum (stækkun ketilhúss) og skráningu fyrstu hæðar matshluta 01 á lóðinni nr. 178 við Laugaveg.
Stærð: Stækkun 1. hæð 18 ferm., 65,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 +2.686
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20882 (01.17.150.3)
571285-1349 Serína ehf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
55.
Laugavegur 20-20A, Breyting í viðbyggingu
Sótt er um leyfi til þess að breyta staðsetningu skolpdælu í kjallara og loftræstistokk frá eldhúsi, samþykki fyrir breyttri austurhlið kjallara viðbyggingar og breyttum neyðarútgangi á 1. hæð hússins nr. 20A á lóðinni nr. 20-20A við Laugaveg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20876 (02.87.700.5)
100846-2339 Pálmar Guðmundsson
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
56.
Logafold 60, Breyting
Sótt er um leyfi til þess að taka í notkun uppfyllt rými í kjallara hússins á lóðinni nr. 60 við Logafold.
Stærð: Stækkun xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20941 (04.64.270.1)
630888-1079 Hólagarður ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
57.
Lóuhólar 2-6, Tengibygging v/ eldra hús
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsi nr. 6 og tengibyggingu milli húss nr. 4 og nr. 6 á lóðinni nr. 2-6 við Lóuhóla. Einnig er sótt um leyfi til þess að fella niður skála við suðurhlið húss nr. 6.
Stærð: Stækkun xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Samþykki meðeigenda dags. 18. apríl 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20392 (01.81.541.1)
170550-4479 Sæmundur Sæmundsson
Melgerði 25 108 Reykjavík
58.
Melgerði 25, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar viðbyggingu úr timbri undir áður samþykkta viðbyggingu húss á lóðinni nr. 25 við Melgerði.
Stærð: Viðbygging 19,2 ferm., 51,84 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.125
Borgarskipulag kynnti erindið frá 8. mars til 6. apríl 2000.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. apríl 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20746 (01.22.310.9)
140954-2769 Sigurður E Sigurðsson
Miðtún 36 105 Reykjavík
59.
Miðtún 36, Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri kjallaraíbúð í húsinu á lóðinni nr. 36 við Miðtún.
Gjald kr. 4.100
Ljósrit af virðingagjörð dags. 1. maí 1942, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 11. febrúar 2000 og samþykki meðeigenda vegna kjallaraíbúðar dags. 22. mars 2000 fylgir erindinu. Jafnframt lagt fram bréf meðeigenda dags. 26. mars 2000 þar sem samþykki er dregið til baka.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20822 (01.24.781.1)
450400-3430 Miklabraut 13,húsfélag
Miklubraut 13 105 Reykjavík
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
60.
Miklabraut 13, Reyndarteikning v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 13 við Miklubraut vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20914 (01.51.701.5)
111219-7969 Guðrún Öfjörð
Nesvegur 62 107 Reykjavík
61.
Nesvegur 62, Bílskúr+viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og byggja viðbyggingu á tveimur hæðum úr timbri með steinsteyptum kjallara við húsið á lóðinni nr. 62 við Nesveg. Á lóðinni er einnig sótt um leyfi til þess að byggja bílskúr úr steinsteypu (að lóðarmörkum) og timbri.
Stærð: Viðbygging kjallari 6 ferm., 1. hæð 9,6 ferm. Samtals 15,6 ferm., 37,5 rúmm.
Bílskúr 36 ferm., 106,2 rúmm.
Viðbygging og bílsk. samtals 51,6 ferm., 143,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 5.892
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 20665 (01.19.020.1)
030366-4769 Málfríður Viborg Ómarsdóttir
Njálsgata 26 101 Reykjavík
211049-4489 Guðfinnur Halldórsson
Lækjargata 4 101 Reykjavík
62.
Njálsgata 26, Núverandi fyrirkomulag
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og útliti í matshluta 01 og 02 á lóðinni nr. 26 við Njálsgötu. Nánar tiltekið er í matshluta 01 sótt um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði á jarðhæð í tvær íbúðir og á þriðju hæð er sótt um leyfi fyrir tveimur áður gerðum íbúðum.
Í matshluta 02 er sótt um leyfi fyrir áður gerðri íbúð.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Höfundur hafi samband við embættið.


Umsókn nr. 20936 (04.93.810.2)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
63.
Rangársel 15, Brunavarnateikning
Sótt er um leyfi fyrir fyrirkomulagi brunavarna í leikskólanum Seljakoti á lóðinni nr. 15 við Rangársel.
Gjald kr. 4100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20916 (01.34.120.8)
441087-5439 Rauðalækur 33,húsfélag
Rauðalæk 33 105 Reykjavík
64.
Rauðalækur 33, Br. á reyndarteikningu
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu á teikningu varðandi fyrirkomulag í kjallara og að fellt verði út bílastæði sem sýnt var á reyndarteikningu af húsinu nr. 33 við Rauðalæk.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20905 (01.13.320.5)
281048-2609 Sævar O Albertsson
Seljavegur 25 101 Reykjavík
65.
Seljavegur 25, Kvistur, svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist klæddan sléttum trefjaplastplötum á götuhlið og svalir á suðurhlið hússins á lóðinni nr. 25 við Seljaveg.
Stærð: Kvistur á 3. hæð 7,5 ferm., 26,7 rúmm.
Gjald 4.100 + 1.095
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 20680 (00.04.400.7)
010965-3499 Valgeir Halldór Geirsson
Sigtún 116 Reykjavík
66.
Sigtún (Kjalarnes), Bílageymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr fyrir tvo bíla á lóðinni við Sigtún á Kjalarnesi.
Stærð: Bílskúr 58,5 ferm., 212,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 8.725
Samþykki nágranna dags. 4. apríl 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt 14. apríl 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 20928 (04.38.640.2)
260571-3899 Trausti Bjarnason
Brimnesvegur 28 425 Flateyri
67.
Skógarás 10, Óuppfyllt rými á neðri hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta geymslu og föndurherbergi í óuppfylltu sökklarými í húsinu nr. 10 við Skógarás.
Stækkun: 43,1 ferm., 116,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.772
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 20898 (01.42.000.1)
440169-4659 Barðinn ehf
Skútuvogi 2 104 Reykjavík
68.
Skútuvogur 2, Viðbygg til vesturs á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja við núverandi húsnæði á lóðinni nr. 2 við Skútuvog. Nýbygging verði að mestu á tveimur en að hluta á þremur hæðum, útveggir steyptir en annað burðarvirki úr forsteyptum einingum. Húsið verði einangrað og klætt að utan með málmpötum í bláum lit. Jafnframt er sótt um leyfi til að klæða eldra hús til samræmis.
Stærðir nýbyggingar: 1. hæð 1877,9 ferm., 2. hæð 1860,9 ferm., 3. hæð 108 ferm., samtals 3846,8 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 4.100 + xx
Erindinu fylgir yfirlýsing Þorgríms Eiríkssonar dags. 17. apríl 2000.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20749 (01.01.232.101)
500698-2259 Sóltún 26 ehf
Borgartúni 29 105 Reykjavík
69.
Sóltún 24-26, Nr. 26, br innanhúss og skráning
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum í húsinu nr. 26 við Sóltún (matshl. 04) á lóðinni nr. 24-26 við Sóltún. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta skráningu og eignaafmörkun.
Nýjar stærðir: Bílgeymsla 994,6 (+6,6) ferm., kjallari 506,3 ferm.,( -136,3) ferm., 1. hæð 516,4 (+16,5) ferm., 2. hæð 497,6 (+22,6) ferm., 3. hæð 497,6 (+22,6) ferm., 4. hæð 497,6 (+22,6) ferm., 5. hæð 497,6 (+22,6) ferm., 6. hæð 499,6 (+52,2) ferm., samtals 3499,7 ferm. (+7,6 án bílgeymslu) og 14133,1 rúmm. (+145,4 með bílgeymslu).
Gjald kr. 4.100 + 5.962.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20857 (04.23.220.1)
560499-2139 Slysavarnafélagið Landsbjörg
Stangarhyl 1 110 Reykjavík
70.
Stangarhylur 1-1a, Byggja við anddyri, eldvarnir
Sótt er um leyfi til þess að byggja við anddyri og breyta innra skipulagi vegna eldvarna í húsinu nr. 1 á lóðinni nr. 1-1a við Stangarhyl.
Stærð: Anddyri 7,0 ferm., 31rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1271
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20922 (04.08.460.1)
420169-0279 ÍAV hf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
71.
Stórhöfði 21, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi og leiðréttingu stærða hússins á lóðinni nr. 21 við Stórhöfða.
Stærð: Stærðir verða 1. hæð 722,1 ferm., 2. hæð 441,3 ferm., 3. hæð 436,5 ferm., 4. hæð 213,2 ferm., samtals var bókað 1812,8 ferm., verður 1813,1 ferm., var 7692,2 rúmm., verður 7497,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20943 (04.08.470.1)
420169-0279 ÍAV hf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
72.
Stórhöfði 25-27, Húsi skipt í eignir
Sótt erum leyfi til þess að fjölga eignum úr einni í átta í húsi nr. 25 og úr einni í sex í húsi nr. 27 og breyta innra skipulagi á öllum hæðum á lóðinni nr. 25-27 við Stórhöfða.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20945 (04.08.480.1)
420169-0279 ÍAV hf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
73.
Stórhöfði 29-31, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta lager á 1. hæð í skrifstofur, breyta innra skipulagi allra hæða, stækka 4. hæð yfir lagerrými og breyta útliti allra hliða hússins á lóðinni nr. 29-31 við Stórhöfða.
Stærð: Matshluti 01, loftræstiklefi 4. hæð xxx
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20824 (01.16.120.3)
221252-6839 Ingibjörg Sveina Þórisdóttir
Danmörk
74.
Suðurgata 18, Reyndarteikning
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 18 við Suðurgötu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gjald kr. 4.100
Bréf hönnuðar dags. 17. apríl 2000, bréf mælingadeildar Borgarverkfræðings dags. 19. febrúar 1985 og samkomulag eigenda Suðurgötu 20 og 22 dags. í ágúst 1972 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin tekur ekki til lóðarmarka eða stærðar lóðar.


Umsókn nr. 20885 (01.45.410.8)
181160-4469 Þór Þráinsson
Helgubraut 9 200 Kópavogur
75.
Súðarvogur 24, Breytingar
Sótt er um samþykki fyrir breytingu á aðkomu að eignarhlutum hússins á lóðinni nr. 24 við Súðarvog. Stigi milli 1. og 2. hæðar er felldur út og eign 0201 fær aðkomu eingöngu frá Kænuvogi.
Gjald kr. 4.100
Op á milli eigna samþykkt tímabundið.
Samþykkt 13. apríl 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20648 (01.41.121.2)
580489-1259 Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
76.
Sæviðarsund 59, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi, setja skyggni yfir inngang einbýlishúss og nýjar göngudyr á bílskúr á lóðinni nr. 59 við Sæviðarsund.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt 13. apríl 2000.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 20881 (04.02.310.1)
460169-7399 Björgun ehf
Sævarhöfða 33 110 Reykjavík
77.
Tangabryggja 14-24, Tengibrunnur í Bryggjuhverfi
Sótt er um leyfi til að koma fyrir steinsteyptum tengibrunni fyrir vatnslagnir að flotbryggju að fullu niðurgrafin á lóðinni nr. 18-22 við Tangarbryggju.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra.


Umsókn nr. 20910 (04.06.350.2)
480193-2459 Ósal ehf
Tangarhöfða 4 110 Reykjavík
78.
Tangarhöfði 4, Breyting á stiga, hringstigi niður í kjallara
Sótt er um leyfi til þess að breyta stigahúsi og innra skipulagi hússins á lóðinni nr. 4 við Tangarhöfða.
Gjald kr. 4.100
Synjað.
Samræmist ekki skipulagsskilmálum.


Umsókn nr. 20376 (01.45.410.2)
650190-1309 Vörubíla- og vinnuvélaverkst sf
Tranavogi 3 104 Reykjavík
79.
Tranavogur 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja um 16 ferm., byggingu sunnan við húsið á lóðinni nr. 3 við Tranavog. Erindið var í grenndarkynningu frá 8. mars til 7. apríl 2000.
Stækkun: 16.2 ferm., 97.2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 3.985
Erindinu fylgir ljósrit af samþykki lóðarhafa að Tranavogi 5, umsögn Borgarskipulags dags. 11. febrúar 2000, útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. apríl 2000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20860 (01.11.820.1)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
80.
Tryggvagata 17, Listasafn reyndart. og brunavarart.
Sótt er um leyfi fyrir leiðréttingum vegna samræmingar á verktíma og fyrirkomulagi brunavarna í Listasafni Reykjavíkur í húsinu nr. 17 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20891 (01.83.701.0)
131257-4819 Þorgils Arason
Tunguvegur 19a 108 Reykjavík
81.
Tunguvegur 19A, Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að innrétta snyrti- og fótaaðgerðastofu í hluta kjallara íbúðarhússins á lóðinni nr. 19A við Tunguveg.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20557 (04.68.340.1)
440380-0349 Unufell 21,húsfélag
Unufelli 21 111 Reykjavík
82.
Unufell 21-35, Nr. 21, klæða suðurgafl
Sótt er um leyfi til þess að klæða suðurgafl húss nr. 21 á lóðinni 21-35 við Unufell með sléttum álplötum í sama lit og málaðir fletir hússins eru.
Gjald kr. 4.100
Samþykki nágranna í Unufelli 13-19 fyrir "trapezuklæðningu" (á teikningu) og ástandsskýrsla Skúla Finnbogasonar dags. 16. febrúar 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20830 (04.06.340.3)
640277-0419 Bílasprautun-réttingar sf
Vagnhöfða 16 110 Reykjavík
021139-4839 Davíð J Óskarsson
Malarás 2 110 Reykjavík
83.
Vagnhöfði 16, Reyndarteikn. o. fl.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 16 við Vagnhöfða vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20758 (04.76.200.1 01)
521286-1569 Íþrótta- og tómstundaráð Rvíkur
Fríkirkjuvegi 11 101 Reykjavík
84.
Vatnsveituv. Fákur, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar, innrétta veitingastað á 2. hæð, breyta aðalstiga í suðurenda og byggja svalir við suðurhlið Reiðhallarinnar í Víðidal við Vatnsveituveg.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 20818 (01.13.200.7)
140159-7869 Björn Bragi Mikkaelsson
Danmörk
85.
Vesturgata 28, Kvistur
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist til suðurs og breyta skráningu í matshl. 01 (austurhluta) hússins nr. 28 við Vesturgötu.
Stærð: Stækkun 4,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 185
Bréf Borgarskipulags dags. 19. júní 1998, samþykki meðeigenda í matshl. 01 dags. 2. mars 2000 og samþykki meðlóðarhafa í matshl. 02 dags. 14. mars 2000 fylgir erindinu.

Frestað.
Gera grein fyrir eignarhaldi.


Umsókn nr. 20933 (01.13.310.8)
120633-6359 Sigurður Kristinn Eyjólfsson
Grímshagi 7 107 Reykjavík
86.
Vesturgata 59, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 59 við Vesturgötu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar, en breytingarnar fela í sér áður gerða íbúð í kjallara og gerð kvista.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20806 (01.24.312.9 01)
110976-4109 Bjarki Kristjánsson
Stóridalur 541 Blönduós
87.
Vífilsgata 18 , Br. inni í 01-01+ loka stigagangi o. fl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 18 við Vífilsgötu. Einnig er sótt um leyfi til þess að færa inntaksrými og loka stigahúsi milli kjallara og fyrstu hæðar.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 8. mars 2000 og samþykki meðeigenda dags. 28. mars 2000 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 15. október 1943 fylgir erindinu,
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20948 (02.95.--9.9)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
88.
Völundarhús , Eldvarnarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir eldvarnaruppdráttum færanlegs leikskóla á afmarkaðri leikskólalóð við Völundarhús.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20793 (01.18.330.2)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
89.
Þingholtsstræti 25, Nýtt eldhús á 2.hæð, girðing.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta eldhús á annarri hæð, staðsetja girðingar á lóð og loka undirgangi með rimlagrind í húsinu á lóðinni nr. 25 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 4.100
Bréf hönnuðar dags. 28. mars 2000 og bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 30. mars 2000 og Árbæjarsafns dags. 17. apríl 2000 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 20896 (01.54.311.6)
250161-4689 Óskar Einarsson
Ægisíða 86 107 Reykjavík
90.
Ægisíða 86, Breyting á geymslu v/eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi á geymslum í kjallara hússins á lóðinni nr. 86 við Ægisíðu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20950 (01.81.300.4)
060152-4469 Hilmar Hafsteinsson
Akurgerði 7 108 Reykjavík
290554-4389 Guðbjörg Hákonardóttir
Akurgerði 7 108 Reykjavík
91.
Akurgerði 7, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 7 við Akurgerði.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 19. apríl 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 20866 (01.13.421.7)
281245-2529 Helga Elínborg Jónsdóttir
Bræðraborgarstígur 8 101 Reykjavík
92.
Bræðraborgarst 8, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 8 við Bræðraborgarstíg.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 14. apríl 2000 fylgir erindinu.
Synjað.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 20908 (01.73.720.1)
93.
Bústaðavegur 7A, Leiðrétting á bókun
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 11. apríl s.l., var lögð fram og samþykkt umsókn Íslandssíma hf., þar sem sótt var um leyfi til þess að staðsetja fjarskiptaloftnet á lóðinni nr. 7a við Bústaðaveg.
Þá láðist að bóka að jafnframt væri sótt um leyfi fyrir til að koma fyrir jarðhýsi á lóðinni.
Stærð: Jarðhýsi 17,6 ferm., 51 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20949 (04.06.010.4)
94.
Funahöfði 15, Breyting á umsækjanda
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 22. febrúar 2000 var samþykkt umsókn frá Ryðvörn ehf., þar sem sótt var um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi, útliti og skráningu hússins nr. 15 við Funahöfða.
Umsæjandi var skráður Ryðvörn ehf., kt: 500284-0219 en á að vera Ryðvörn Þórðar ehf., kt: 561096-3419.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20960
060959-3829 Hafsteinn Sveinsson
Vallholt 1 690 Vopnafjörður
95.
Meistari - Húsasmíðameistari, Meistari - Húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi sbr. gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998 til þess að mega standa fyrir verkum sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20961
280662-5509 Höskuldur Halldórsson
Vötn 1 801 Selfoss
96.
Meistari - Húsasmíðameistari, Meistari - Húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi sbr. gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998 til þess að mega standa fyrir verkum sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20959
101241-3519 Snorri Magnússon
Glitvangur 29 220 Hafnarfjörður
97.
Meistari - Pípulagningameistari, Meistari - Pípulagningameistari
Ofanritaður sækir um leyfi sbr. gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998 til þess að mega standa fyrir verkum sem pípulagningameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20957
98.
Stórhöfði - Tölusetningar, Tölusetning
Byggingarfulltrúi leggur til að lóð Landssímans staðgreinir 4.071.001 við Stórhöfða verði tölusett við Stórhöfða nr. 22-30, var áður skráð Vesturlandsv. Landssími.
Lóð Íslandspósts, staðgreinir 4.071.201, landnúmer 186591 verði skráð Stórhöfði 32 var áður skráð Vesturl. Íslandspóstur.
Lóð Vegagerðarinnar, staðgreinir 4.073.101 verði skráð Stórhöfði nr. 34-40.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20958 (01.18.420.1)
99.
Þórsgata 2, Niðurrif
Á fundi byggingarnefndar þann 10. júlí 1997 var samþykkt umsókn um leyfi til þess að byggja fjölbýlishús á lóðinni nr. 2 við Þórsgötu, þá láðist að bóka að jafnframt væri sótt um leyfi til þess að fjarlægja eldra timburhús á lóðinni.
Stærð: 94,4 ferm., landnúmer 102023 fastanúmer 200-6879.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20892 (01.13.401.0)
061157-4179 Albert Sævar Þorvaldsson
Bræðraborgarstígur 4 101 Reykjavík
100.
Bræðraborgarstígur 4, (fsp.) Svalir og arinn
Spurt er hvort leyft yrði að byggja arinn og opna svalir til suðurs á þakhæð hússins á lóðinni nr. 4 við Bræðraborgarstíg.
Bréf umsækjanda (ódagsett) fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20924 (04.94.730.1)
560580-0109 Engjasel 52-68,húsfélag
Engjaseli 52-68 109 Reykjavík
101.
Engjasel 52-68, (fsp) #56-58 Loka svölum
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofur á svölum hússins nr. 56-58 á lóðinni nr. 52-68 við Engjasel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20955 (32.47.330.3)
180265-3179 Jóhanna Guðbjörg Árnadóttir
Esjugrund 10 116 Reykjavík
102.
Esjugrund 10, skjólveggur eða glerskáli(fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að setja gler og skjólvegg í austur og suður og tengja með þaki að svölum 2. hæðar einbýlishússins á lóðinni nr. 10 við Esjugrund.
Bréf umsækjanda ódags. fylgir erindinu
Frestað.
Gera skal betri grein fyrir erindinu, þar með gera grein fyrir leyfi fyrir skjólgirðingu.


Umsókn nr. 20879 (02.86.170.6)
171046-2979 Steinar Magnússon
Funafold 105 112 Reykjavík
103.
Funafold 105, (fsp.) Sólstofa ofan á bílsk.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu ofan á bílgeymslu hússins á lóðinni nr. 105 við Funafold.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20863 (01.85.110.1 24)
140253-7319 Svanborg Marta Óskarsdóttir
Geitland 4 108 Reykjavík
280454-5759 Gunnlaugur Guðmundsson
Geitland 4 108 Reykjavík
104.
Geitland 4, Gluggi á gafl
Spurt er hvort leyft yrði að staðsetja glugga á vesturgafl (baðherbergi) annarrar hæðar hússins nr. 4 á lóðinni nr. 2-12 við Geitland.
Nei.
Samræmist ekki skipulagsskilmálum.


Umsókn nr. 20942 (01.11.510.1)
070259-7969 Guðjón Bjarnason
Klapparstígur 26 101 Reykjavík
105.
Grandagarður 8, (fsp) Br. á útliti og innra frkl 2. hæð
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð í suðurhluta hússins á lóðinni nr. 8 við Grandagarð. Jafnframt yrði skráningu og útliti hússins breytt að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar.
Erindinu fylgir bréf Verkfræðistofunnar Víðsjá dags. 21. mars 2000.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Reykjavíkurhafnar og Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20886 (01.19.001.5)
170759-4359 Vilmundur Hansen
Gerði 851 Hella
106.
Grettisgata 42B, (fsp) Hækka ris til samræmis við suðurhlið
Spurt er hvort leyft yrði að hækka og stækka kvist á norðurhlið hússins sem er matshluti 01 á lóðinni nr. 42b við Grettisgötu.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 20900 (01.72.230.1 01)
290877-3699 María Maronsdóttir
Hvassaleiti 16 103 Reykjavík
107.
Hvassaleiti 12 - Sambýlishús, Hurð út í garð á vesturhlið
Spurt er hvort leyft yrði að staðsetja dyraop úr stofu kjallaraíbúðar og út í garð hússins á lóðinni nr. 12 við Hvassaleiti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda í húsinu.


Umsókn nr. 20864 (04.32.600.1)
691295-3549 Íslensk erfðagreining ehf
Lynghálsi 1 110 Reykjavík
108.
Lyngháls 1, (fsp) Tvö bráðabirgðahús á lóð
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir tveimur stálgrindarhúsum til bráðabirgða á lóðinni nr. 1 við Lyngháls. Vestan aðalhúss kæmi einnar hæðar 210 ferm., bygging en suðaustan þess kæmi tveggja hæða bygging, 180 ferm., að grunnfleti. Báðar byggingarnar yrðu fjarlægðar innan þriggja ára og gengið frá lóð þannig að lýtalaust væri.
Erindinu fylgir bréf Hjörleifs Stefánssonar dags. 11. apríl 2000.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20893 (01.18.231.4)
020363-7899 Áslaug Leifsdóttir
Skólavörðustígur 43 101 Reykjavík
109.
Skólavörðustígur 43, (fsp)Svalir yfir útidyratröppur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir yfir inngangi á norðurhlið (bakhlið) hússins sem er matshl. 01 á lóðinni nr. 43 við Skólavörðustíg.
Frestað.
Ekki er tekin afstaða til erindisins fyrr en umsækjandi hefur lagt fram umsagnir Árbæjarsafns og Húsafriðunarnefndar ríkisins.


Umsókn nr. 20947 (01.17.140.4)
141064-5769 Róbert G Róbertsson
Pósthússtræti 13 101 Reykjavík
110.
Vegamótastígur 4, (fsp) innrétta veitingastað
Spurt er hvort leyft yrði að opna milli rýma og breyta verslunarhúsnæði í veitingastað (rými 0103 og 0104) í húsinu á lóðinni nr. 4 við Vegamótastíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20867 (01.13.610.6)
500591-2189 Teiknistofan Skólavörðust 28 sf
Skólavörðustíg 28 101 Reykjavík
111.
Vesturgata 7, (fsp) Svalalokun
Stefán Örn Stefánsson spyr f.h. íbúðareiganda hvort leyft verði að loka svölum á fjórum íbúðum af sjö á efri íbúðarhæð hússins á lóð nr. 7 við Vesturgötu.
Málinu fylgir bréf fyrirspyrjanda dags. 4. apríl 2000 ásamt umsögn eldvarnareftirlits dags. 25. apríl 2000 og umsögn Borgarskipulags dags 26. apríl 2000.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar eldvarnareftirlits.