Aðalstræti 12,
Ármúli 23 ,
Ármúli 28,
Bakkastaðir 127,
Bakkastaðir 155,
Bankastræti 5,
Barmahlíð 17 ,
Barmahlíð 31 ,
Bergstaðastræti 40,
Borgartún 21,
Borgartún 24,
Brekkustígur 12,
Brúnastaðir 29 ,
Brúnastaðir 40,
Dragháls 6-12,
Efstasund 66 ,
Fellsmúli 2-12,
Flugvöllur Loftleiðir ,
Fossagata 13,
Frakkastígur 22,
Frostafold 21,
Garðastræti 17,
Garðsstaðir 40 ,
Gautavík 33-35,
Gautavík 41-45,
Grensásvegur 26,
Grjótháls 1-3 ,
Grjótháls 8 ,
Hafnarstræti 17,
Hamarshöfði 4,
Hólaberg 74 ,
Hverfisgata 14 ,
Írabakki 2-16,
Kötlufell 1-11,
Langholtsvegur 149 ,
Langholtsvegur 18 ,
Laugavegur 128,
Laugavegur 29,
Laugavegur 34A,
Laugavegur 61-63,
Lyngháls 10,
Lyngháls 11,
Lækjargata 12 ,
Lækjargata 4 ,
Lækjargata 6A,
Marargata 6,
Mávahlíð 20,
Miklabraut 54,
Mörkin 4,
Nauthólsvík Skáli ,
Nethylur 2,
Nethylur 3-3A,
Njálsgata 112,
Nökkvavogur 19,
Orrahólar 7 ,
Rauðalækur 51 ,
Rauðhamrar 8-10,
Rjúpufell 21-23,
Safamýri 32 ,
Selvogsgrunn 24 ,
Síðumúli 19 ,
Skeifan 3 ,
Skildinganes 10,
Skipholt 19 ,
Skipholt 19,
Smiðjustígur 6,
Spöngin 13,
Stórholt 31 ,
Stórholt 33 ,
Stórhöfði 21 ,
Suðurgata Háskóli Ísl ,
Suðurhlíð 35,
Suðurhólar 24 ,
Suðurhólar 30 ,
Sörlaskjól 80 ,
Torfufell 44-50,
Tómasarhagi 19 ,
Tryggvagata 19 ,
Tunguháls 11,
Vagnhöfði 19,
Vesturberg 144-148,
Vesturgata 20 ,
Vesturhlíð 7 ,
Viðarhöfði 4-6,
Vættaborgir 132 ,
Vættaborgir 30-32,
Þingholtsstræti 23,
Grundargerði 9,
Hellusund 7,
Kambsvegur 19,
Langholtsvegur 84,
Reykás Vatnsveita Reykjavíkur,
Túngata Landakotssp. ,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995
83. fundur 1999
Neðanskráð fundargerð hlaut staðfestingu borgarstjórnar þann 18. febrúar s.l., að undanskildum 34. lið sem var frestað og vísað til byggingarfulltrúa að nýju. Árið 1999, þriðjudaginn 9. febrúar kl. 14:00 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 83. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Óskar Þorsteinsson, Hjörtur Hans Kolsöe og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 18352 (01.01.136.505)
700485-0139
Minjavernd,sjálfseignarstofnun
Amtmannsstíg 1 101 Reykjavík
Aðalstræti 12, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að hækka gólfkóta 1. hæðar um 18 sm, leiðrétta kóta 2. og 3. hæðar, setja glugga á vesturhlið kjallara og síkka kjallaraglugga að Aðalstræti á lóðinni nr. 12 við Aðalstræti.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18247 (01.01.264.203 01)
080136-2189
Tryggvi Þórhallsson
Ystibær 13 110 Reykjavík
Ármúli 23 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að fjölga eignum á 1. hæð í vestari hluta og hætta við ramp við suðvesturhorn hússins á lóðinni nr. 23 við Ármúla.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 7. janúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18374 (01.01.292.103)
440686-1259
Kreditkort hf
Ármúla 28 108 Reykjavík
Ármúli 28, Br. inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að saga op í plötu milli 1. og 2. hæðar, stækka glugga á götuhlið þannig gluggaflötur verði milli 1. og að 3. hæð, breyta innra skipulagi á öllum þrem hæðum og fjölga bílastæðum á lóðinni nr. 28 við Ármúla.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna viðbyggingar. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18344 (01.02.407.203)
300557-5549
Gestur Bragi Magnússon
Skógarhjalli 13 200 Kópavogur
Bakkastaðir 127, Færsla á vegg.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi, bæta við glugga á stofu og breikka bílgeymsludyr í húsinu á lóðinni nr. 127 við Bakkastaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 18367 (01.02.407.309)
620498-2469
Nót ehf,byggingarfélag
Melbæ 37 110 Reykjavík
Bakkastaðir 155, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að fella niður svaladyr úr fjölskylduherbergi í húsinu á lóðinni nr. 155 við Bakkastaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 18370 (01.01.170.008)
421289-5069
Íslandsbanki hf höfuðst. 500
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
Bankastræti 5, Byggja brunavarnarstiga við norður-hlið húss Íslandsbanka
Sótt er um leyfi fyrir brunastiga við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 5 við Bankastræti og að fá samþykkta eldvarnaruppdrætti.
Gjald kr. 2.500
Greinagerð vegna eldvarnauppdrátta fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 16012 (01.01.702.014 01)
050629-2879
Marta María Jónasdóttir
Barmahlíð 17 105 Reykjavík
Barmahlíð 17 , Áður gerð íb. í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 17 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda (á teikningu), íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. desember 1997, hússkoðun heilbrigðiseftirlits dags. 5. desember 1997 og bréf umsækjanda dags. 18. janúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 17877 (01.01.702.021 01)
200464-4439
Jón Daði Ólafsson
Stigahlíð 60 105 Reykjavík
150333-2109
Halldór Guðjónsson
Höfðatún 9 105 Reykjavík
Barmahlíð 31 , íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi til að gera íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 31 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir afsal dags. 1. febrúar 1960, afsal dags. 2. janúar 1991 og skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 9. október 1998, bréf Arnljóts Björnssonar dags. 4. febrúar 1999, bréf Kristjáns Sæmundssonar dags. 21. janúar 1999.
Samþykkt.
Samræmist reglum um áður gerðar íbúðir.
Umsókn nr. 18365 (01.01.185.202)
410896-2149
Ísmenn ehf
Njálsgötu 30b 101 Reykjavík
Bergstaðastræti 40, Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi, þ.m.t. áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 40 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 22. júní 1998, samþykki meðlóðarhafa dags. 27. ágúst 1998.
Synjað.
Samræmist ekki reglum um áður gerðar íbúðir.
Umsókn nr. 18299 (01.01.218.001)
560192-2319
Eykt ehf
Borgartúni 21 105 Reykjavík
Borgartún 21, Breytingar á atv.húsn. (Bn 17998)
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofu- og verslunarhúsnæði sem samþykkt var 5. janúar 1999 á lóðinni nr. 21 við Borgartún. Breytingarnar felast einkum í stækkun tengibyggingar og skriðkjallara undir hluta húss. Jafnframt er sótt um leyfi til að leiðrétta stærðir frá fyrri skráningu.
Stærðir: Kjallari
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 2. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna stækkunar.
Umsókn nr. 18329 (01.01.221.101)
460670-0479
Atlas hf
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Borgartún 24, klæðning stenex
Sótt er um leyfi til þess að klæða með sléttu Steni bakhús á lóðinni nr. 24 við Borgartún.
Gjald kr. 2.500
Ástandsskýrsla dags. 28. janúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18351 (01.01.134.308)
590296-2019
Brekkustígur 12,húsfélag
Brekkustíg 12 101 Reykjavík
Brekkustígur 12, Baðh. kjallaraíbúðar o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 12 við Brekkustíg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 18307 (01.02.425.302 02)
140534-4479
Gestur Bjarki Pálsson
Rauðagerði 46 108 Reykjavík
Brúnastaðir 29 , leiðrétting á glugga
Sótt er um leyfi til þess að mjókka glersteinsglugga við stiga í húsi nr. 29 á lóðinni nr. 27-31 við Brúnastaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 18361 (01.02.425.106)
580489-1259
Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Brúnastaðir 40, Breytingar á innr skipulagi og gluggabreyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í húsinu á lóðinni nr. 40 við Brúnastaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 18088 (01.04.304.503)
581281-0139
Húsvirki hf
Lágmúla 5 108 Reykjavík
Dragháls 6-12, Hitaklefi, olíugeymir, br. frkl á millilofti
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi í húsi nr. 8. þ.m.t. skilveggi milli húss nr. 6 og nr. 8, á lóðinni nr. 6-12 við Dragháls. Jafnframt verði komið fyrir 1100 lítra olíutanki og loftstokkum framan við húsið.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki eiganda dags. 2. desember 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 17934 (01.01.410.001 01)
110744-2429
Björgvin Ingibergsson
Efstasund 66 104 Reykjavík
Efstasund 66 , áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 66 við Efstasund.
Gjald kr. 2.500
Virðingargjörð dags. 24. júní 1951 og íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 25. október 1996 og 2. desember 1998 fylgir erindinu.
Umsögn gatnamálastjóra dags. 22. janúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18378 (01.01.296.001)
600498-3049
Fellsmúli 2-4,húsfélag
Fellsmúla 2-4 108 Reykjavík
Fellsmúli 2-12, skjólveggir
Sótt er um leyfi til þess að byggja skjólveggi á svalir á suðurhlið hússins nr. á lóðinni nr. 2-12 við Fellsmúla.
Gjald kr. 2.500
Bréf til staðfestingar á kynningu fyrir íbúum hússins dags. 21. janúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18363 (01.01.61-.-99)
601273-0129
Flugleiðir hf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
Flugvöllur Loftleiðir , Núverandi frkl. v/ eignask.
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu hótel- og skrifstofuhúsnæðis á Reykjavíkurflugvelli í samræmi við breytt eignarhald og reyndarteikningar.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18341 (01.01.636.608)
240252-4309
Jakob Fenger
Fossagata 13 101 Reykjavík
Fossagata 13, Br. til samr. við verkteikn. (Bn 15680)
Sótt er um leyfi til að koma fyrir óeinangruðum skriðkjallara undir bílgeymslu sem samþykkt var 13. nóvember 1997 á lóðinni nr. 13 við Fossagötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Gera grein fyrir vélrænni loftun skriðkjallara.
Umsókn nr. 18384 (01.01.182.310)
061132-6519
Reynir Ástþórsson
Bleikjukvísl 20 110 Reykjavík
Frakkastígur 22, áður gerð íbúð
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 22 við Frakkastíg.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af afsali frá 12. ágúst 1960 og íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 30. september 1998 fylgir erindinu.
Frestað.Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18348 (01.02.856.701)
160768-2909
Svavar Smárason
Frostafold 21 112 Reykjavík
Frostafold 21, geymsluherbergi
Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluherbergi í norðvesturhorni fyrstu hæðar, sem áður var óútgrafið rými og klöpp í húsinu á lóðinni nr. 21 við Frostafold.
Stærð: Geymsla 37,3 ferm., 93,25 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.335
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18296 (01.01.136.525)
171167-5829
Sæmundur Norðfjörð
Vesturströnd 29 170 Seltjarnarnes
Garðastræti 17, Breytingar á 3. hæð
Sótt er um leyfi til þess að færa eldhús og saga 2m dyraop í burðarvegg í vestari íbúð á 3. hæð í húsinu á lóðinni nr. 17 við Garðastræti.
Gjald kr. 2.500
Útreikningar burðavirkishönnuðar dags. 8. desember 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18400 (01.02.427.205 01)
070739-4889
Bjarni Snæbjörnsson
Frostafold 14 112 Reykjavík
Garðsstaðir 40 , br. inni
Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi í húsinu á lóðinni nr. 40 við Garðsstaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18263 (01.02.357.403)
700584-1359
Húsafl sf
Nethyl 2 (hús 3) 110 Reykjavík
Gautavík 33-35, Breyta matshlutum og skráningu
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu hússins (sameina matshluta) á lóðinni nr. 33-35 við Gautavík. Jafnframt er sótt um breytingar á gluggasetningu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18359 (01.02.357.104)
700584-1359
Húsafl sf
Nethyl 2 (hús 3) 110 Reykjavík
Gautavík 41-45, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að færa hús um 1,5m til norðausturs, hætta við milliloft og hækka gaflglugga endahúsanna á lóðinni nr. 41-45 við Gautavík.
Stærð: Milliloft voru 41,1 ferm., í hverju húsi, samtals voru húsin 633 ferm., verða 509,7 ferm.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 18204 (01.01.801.213)
490179-0709
Heildsölubakarí
Grensásvegi 26 108 Reykjavík
Grensásvegur 26, Breytingar á 2. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 2. hæð og útbúa nýtt hurðarop út í sólstofu á sömu hæð hússins á lóðinni nr. 26 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 29. janúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Skila skal skráningartöflu.
Umsókn nr. 17987 (01.04.302.401 01)
440169-7089
Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf
Ármúla 13 108 Reykjavík
Grjótháls 1-3 , Br. frá fyrri samþ 30.7.98
Sótt er um leyfi fyrir breytingum frá fyrri samþykkt 30. júlí 1998 á útliti, stærðum og innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 3 við Grjótháls.
Stækkun: 1. hæð 610,8 ferm., 2. hæð 226,9 ferm., samtals 59,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.490
Erindinu fylgir umsögn gatnamálastjóra dags. 1. desember 1998, bréf Rb vaðandi vinkilfestingu dags. 7. apríl 1997, bréf hönnuðar dags. 18. desember 1998, vottorð Rb nr. 98-23 dags. 26. október 1998, yfirlit Ragnars Gunnarssonar um reykræstingu dags. 19. janúar 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18368 (01.04.301.201 02)
590269-1749
Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
Grjótháls 8 , Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við austurenda greiðasöluhúss bensínstöðvar Skeljungs við Vesturlandsveg á lóðinni nr. 8 við Grjótháls.
Stærð: Viðbygging 16,6 ferm., 50,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.270
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 18314 (01.01.118.502)
230168-5989
Gísli Ingi Gunnarsson
Laugarnesvegur 62 105 Reykjavík
Hafnarstræti 17, opn. milli veitinga og samk. á 1 hæð og kj.
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvo eignarhluta þannig að veitingastaður verði á allri 1. hæðinni og í kjallara hússins á lóðinni nr. 17 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.500
Umboð umsækjanda dags. 8. febrúar 1999 fylgir erindi.
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 18369 (01.04.061.502)
470269-3249
Mosaik ehf
Hamarshöfða 4 112 Reykjavík
Hamarshöfði 4, Viðbygging úr steinst. á 1 hæð
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 4 við Hamarshöfða til austurs. Viðbyggingin er atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta opnu skýli á lóð í sýningarsal.
Stækkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18386 (01.04.673.409 02)
250569-3359
Hulda Ólafsdóttir
Jórusel 5 109 Reykjavík
Hólaberg 74 , Br. á áður samþ. teikningum
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í húsunum á lóðinni nr. 74 við Hólaberg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 18305 (01.01.171.002 01)
640797-3129
Allt viðhald ehf
Flúðaseli 69 109 Reykjavík
Hverfisgata 14 , Þakgluggar
Sótt er um leyfi til þess að setja þakglugga á suður- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 14 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18371 (01.04.634.001)
510497-2799
Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
Írabakki 2-16, Br. aðst. húsv.á 1 h í húsi nr. 6 í íbúð
Sótt er um leyfi til þess að breyta aðstöðu húsvarðar á 1. hæð í húsi nr. 6 í íbúð á lóðinni nr. 2-16 við Írabakka.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 2. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18113 (01.04.685.201)
070249-3329
Sverrir Jensson
Kötlufell 7 111 Reykjavík
Kötlufell 1-11, Klæðning og lokun svala
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða húsin á lóðinni nr. 1-11 við Kötlufell að utan með 2 mm þykkri álklæðningu. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir svalaskýlum á öllum svölum, breyta brunavörnum og endurnýja opnanlega gluggaramma í húsunum.
Stækkun: 330,6 ferm., 892,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 22.315
Erindinu fylgir greinargerð hönnuðar vegna eldvarna og skoðunarskýrsla sama, dags. 28. nóvember 1998, undirskriftir til staðfestingar á boðun og samþykkt húsfundar hinn 19. nóvember 1998 ásamt yfirlýsing formanns húsfélags dags. 14. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18312 (01.01.442.118 01)
101163-3189
Örn Ottósson
Langholtsvegur 149 104 Reykjavík
Langholtsvegur 149 , Anddyri og breytingar
Sótt er um leyfi til þess að fella niður stiga á milli hæða, skipta sameign á milli séreigna og byggja anddyri við norðurgafl hússins á lóðinni nr. 149 við Langholtsveg.
Stækkun: Anddyri 4,55 ferm., 10,50 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 263
Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 17860 (01.01.353.217 01)
251163-3919
Sveinn Arnar Nikulásson
Langholtsvegur 18 104 Reykjavík
Langholtsvegur 18 , Br. (pallur) inni á 2.h og svalir
Sótt er um leyfi til þess að reisa svalir við suðurgafl og breyta íbúð á 2. hæð í húsinu á lóðinni nr. 18 við Langholtsveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 16. ágúst 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18375 (01.01.241.002)
300414-3469
Margrét Stefánsdóttir
Laugavegur 128 105 Reykjavík
Laugavegur 128, Sjálfstæð íbúð á 3. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir sjálfstæðri íbúð á 3. hæð (þakhæð) hússins á lóðinni nr. 128 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 16841 (01.01.172.008)
310348-4069
Anna M Björnsdóttir
Víðihlíð 40 105 Reykjavík
160242-3619
Brynjólfur H Björnsson
Sunnuflöt 19 210 Garðabær
580690-1069
Íslenska kvikmyndasamsteypa ehf
Hverfisgötu 46 101 Reykjavík
Laugavegur 29, Áður gerðar br. skráning og brunah.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og skráningu til samræmis, ásamt fyrirkomulagi eldvarna í húsinu á lóðunum nr. 29 við Laugaveg og nr. 46 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Sneiðing ekki rétt. Skráningu ábótavant.
Umsókn nr. 18045 (01.01.172.216)
281167-4059
Guðbjartur Þ Kristjánsson
Miðtún 54 105 Reykjavík
Laugavegur 34A, Breyting á innra skipulagi 1. hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi veitingahússins á lóðinni nr. 34A við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir skoðunarskýrsla eldvarnaeftirlits dags. 2. desember 1998 og bréf umsækjanda dags. 30. desember 1998, afsal dags. 4. febrúar 1999, yfirlýsing dags. xx 1998, yfirlýsing dags. 11. janúar 1999, samþykki húseiganda ódags. áritað á teikningu.
Frestað.
Höfundur hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Vakin er athygli á því að þetta er í fjórða sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.
Umsókn nr. 18221 (01.01.173.016)
640797-3129
Allt viðhald ehf
Flúðaseli 69 109 Reykjavík
Laugavegur 61-63, Reyndarteikningar vegna nr. 63
Sótt er um leyfi fyrir fyrirkomulagi og skráningu eigna í húsinu nr. 63, matshluta 02 á lóðinni nr. 61-63 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vakin er athygli á því að þetta er í þriðja sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.
Umsókn nr. 18343 (01.04.327.001)
590894-2819
Sigurnes hf
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
Lyngháls 10, Beyting inni
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja hringstiga milli 1. og 2. hæðar, fjarlægja stiga frá 3. hæð upp á þakhæð, fjölga eignum og bæta eldvarnir í húsinu á lóðinni nr. 10 við Lyngháls.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 31. janúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18333 (01.04.324.303)
581198-2569
Þ.G. verktakar ehf
Vættaborgum 20 112 Reykjavík
Lyngháls 11, Færa og fækka súlum á jarðhæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta burðarvirki fyrstu hæðar til samræmis við sérteikningar af húsinu á lóðinni nr. 11 við Lyngháls.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18259 (01.01.141.203 01)
421289-5069
Íslandsbanki hf höfuðst. 500
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
Lækjargata 12 , br.á 4 hæð og brunavarnir
Sótt er um samþykki fyrir breytingum vegna brunavarna og innri breytinga á 4. hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Lækjagötu
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þrátt fyrir breytingu eru brunavarnir á 1. hæð ekki í samræmi við núgildandi reglugerð hvað lokun á stigahúsi varðar.
Umsókn nr. 18337 (01.01.140.507 06)
521193-2129
Lækjargata 4,húsfélag
Lækjargötu 4 101 Reykjavík
Lækjargata 4 , Merkingar á sóltjöldum og veifum
Sótt er um leyfi til að koma fyrir samræmdum sóltjöldum með áprentuðum merkingum yfir gluggum á fyrstu hæð og um 2 ferm., veifum sitt hvoru megin við stigahús á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 4 við Lækjargötu.
Gjald kr. 2.500
Með erindinu fylgja gögn frá fyrispurn nr. 17018.
Samþykkt.
Samræmist skiltareglum.
Umsókn nr. 18387 (01.01.140.508)
420987-1109
Saxhóll ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
Lækjargata 6A, Br. á kóta í kj. og innra frkl kj., 1. og 2. h.
Sótt er um leyfi til að lækka gólf í kjallara hússins á lóðinni nr. 6A við Læakjargötu um 30 cm. Jafnframt verði leyft að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara, á fyrstu hæð og á hluta annarrar hæðar vegna stækkunar veitingastaðar.
Stækkun: 22,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 567
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18254 (01.01.137.107)
480190-1069
Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Marargata 6, Uppm., leikskóli á bráðabirgðaleyfi
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af leikskóla í húsinu á lóðinni nr. 6 við Marargötu.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 8. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18349 (01.01.702.210)
151153-2409
Ólafur Vilhjálmsson
Mávahlíð 20 105 Reykjavík
Mávahlíð 20, Núv. frkl. og áður gerð íbúð á þakhæð
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 20 við Mávahlíð. Jafnframt er óskað samþykkis á áður gerðri íbúð á þakhæð hússins.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18167 (01.01.702.003)
051012-5939
Ólöf Ingvarsdóttir
Miklabraut 54 105 Reykjavík
Miklabraut 54, áður gerð íbúð og br, v/ eignask
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 54 við Miklubraut.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af skattframtali 1979, íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 23. nóvember 1998, hússkoðun heilbrigðiseftirlits dags. 19. nóvember 1998 og samþykki meðeiganda (á teikningu) fylgir erindinu.
Frestað.
Ekki hefur verið sýnt fram á aldur íbúðar.
Umsókn nr. 18389 (01.01.471.102)
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
Mörkin 4, Br. á innra frkl og skráningu
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 4 við Mörkina. Breytingarnar fela m.a. í sér milligólf.
Stækkun: Milliloft 103,5 ferm.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 1. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18308 (01.01.777.201 01)
110664-5089
María Björnsdóttir
Eskihlíð 11 105 Reykjavík
Nauthólsvík Skáli , Stækkun veitingaskála
Sótt er um leyfi til að stækka veitingaskála úr timbri á landi Reykjavíkurborgar við bifreiðastæði við enda Hlíðarfótar í Nauthólsvík. Fyrra hús var samþykkt til bráðabirgða til þriggja ára og með skilyrði um að það yrði fjarlægt borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.
Stækkun: 11,5 ferm., 35,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 887
Erindinu fylgir útprentun úr Erindreka varðandi umfjöllun skipulags- og umferðarnefndar um erindið hinn 8. febrúar 1999.
Samþykkt.
Til þriggja ára.
Þinglýsa skal kvöð: Fjarlægist borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 18071 (01.42.328.02)
280834-2389
Ingi Sigurðsson
Hraunbær 81 110 Reykjavík
Nethylur 2, Innrétta veitingastað
Sótt er um leyfi til að koma fyrir veitingastað á neðri hæð matshluta 05 á lóðinni nr. 2 við Nethyl. Jafnframt komi útsogstúða á þak og innakstursdyr í stað glugga á vesturhlið tengibyggingar.
Gjald kr. 2.500
Mótmæli dags. 23. desember 1998 frá Lúðvík Erni Steinarssyni í umboði Krókháls hf, Verkvangs hf, Ístækni hf, Tækniþjónustunnar Nethyl 2, Bókhalds og endurskoðunar, G.L.H.
Einnig mótmæli frá Eyjólfi Einari Bragasyni, þinglýstum eiganda Nethyls 2.
Frestað.
Gera skal grein fyrir ráðstöfun til eyðingar á matarlykt. Sjálfvirkt brunavarnarkerfi skal tengt viðurkenndri vaktstöð.
Umsókn nr. 18388 (01.04.232.602)
521092-2549
Ísold ehf
Faxafeni 10 108 Reykjavík
Nethylur 3-3A, Anddyrisbygging við nr. 3
Sótt er um leyfi til að reisa anddyrisbyggingu úr stáli sunnan húss nr. 3 á lóðinni nr. 3-3A við Nethyl.
Stækkun: 29 ferm., 100 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til Borgarskipulags vegna stækkunar.
Umsókn nr. 17343 (01.01.243.104)
050832-3849
Sigurður Júlíusson
Mánabraut 7 200 Kópavogur
Njálsgata 112, br. v/ eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af fyrirkomulagi í kjallara vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsinu á lóðinni nr. 112 við Njálsgötu.
Gjald kr 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 20. ágúst 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Enn vantar samþykki þriggja meðeigenda og skráningartöflu, sjá jafnframt fyrri athugasemdir á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18381 (01.01.441.314)
160552-2989
Gústaf Adolf Gústafsson
Spítalastígur 10 101 Reykjavík
Nökkvavogur 19, áður gerð íbúð í kjallara ofl
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi, sem m.a. felur í sér áður gerða en ósamþykkta íbúð í kjallara, vinnustofu og geymslurými í kjallara og viðbyggingu við garðskála á lóðinni nr. 19 við Nökkvavog.
Stækkun: 30,9 ferm., 78,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.960
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 27. janúar 1999, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 15. júlí 1997 og 8. janúar 1998 ásamt gögnum frá fyrirspurn nr. 17805.
Frestað.
Gera grein fyrir umsókn.
Umsókn nr. 18362 (01.04.648.201 01)
660397-2729
Tal hf
Síðumúla 28 108 Reykjavík
Orrahólar 7 , fjarskiptaloftnet
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir fjarskiptabúnaði á þakkæð og utan á lyftuhúsi hússins á lóðinni nr. 7 við Orrahóla.
Gjald kr. 2.500
Umboð húsfélagsins dags. janúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18293 (01.01.342.007 01)
550690-1289
Rauðalækur 51,húsfélag
Rauðalæk 51 105 Reykjavík
Rauðalækur 51 , Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara hússins á lóðinni nr. 51 við Rauðalæk.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 14607 (01.02.295.001 02)
051026-7219
Einar B Guðmundsson
Rauðhamrar 10 112 Reykjavík
Rauðhamrar 8-10, byggja yfir svalir
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 4. hæð húss nr. 10 á lóðinni nr. 8-10 við Rauðhamra.
Stærð: 4. hæð 7,4 ferm., 18 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 429
Samþykki meðeigenda dags. 17. mars 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Samþykki allra meðeigenda þarf að fylgja sbr. fjöleignarhúsalög.
Umsókn nr. 18111 (01.04.686.301 01)
500486-8059
Rjúpufell 21-23,húsfélag
Rjúpufelli 21-23 111 Reykjavík
Rjúpufell 21-23, Klæðning, garðskáli og svalalokun (21-23)
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða hús nr. 21 og 23 á lóðinni nr. 21-35 við Rjúpufell að utan með 2 mm álklæðningu. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir svalaskýlum á öllum svölum, breyta brunavörnum og endurnýja opnanlega gluggaramma húsanna, fyrir áður gerðum garðskála við hús nr. 21 og fyrir afmörkun sérnotahluta á lóð fyrir íbúðir á 1. hæð húsanna nr. 21 og 23.
Stækkun: Svalaskýli og garðskáli 299,6 ferm., 804,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 20.117
Með erindinu fylgir greinargerð hönnuðar vegna eldvarna dags. 28. nóvember og leiðrétt 15. desember 1998, skoðunarskýrsla hönnuðar dags. 28. nóvember 1998, undirskriftir til staðfestingar boðunar og samþykktar húsfundar17. nóvember 1998 og yfirlýsing formanns húsfélagsins dags. 14. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 17283 (01.01.283.802 01)
530278-0189
Dagvist barna,Reykjavíkurborg
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
Safamýri 32 , Eldhús stækkað og flutt m.a.
Sótt er um leyfi til að flytja og stækka eldhús ásamt tengdum breytingum innanhúss í Álfaborg á lóðinni nr. 32 við Safamýri.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 18364 (01.01.350.606 01)
250126-6119
Halldór Jónsson
Selvogsgrunn 24 104 Reykjavík
Selvogsgrunn 24 , áður gerður skipt. bílg. í tvær eignir
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum skilvegg á efri hæð, lokun gangs á neðri hæð og breyttri skráningu bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Selvogsgrunn.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18191 (01.01.293.206 01)
451087-1269
Nesradíó,verkstæði
Síðumúla 3-5 108 Reykjavík
Síðumúli 19 , Breytingar á 1. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu 1. hæðar, breyta skráningu, fjarlægja milliloft í rými 0102, bæta við einum innkeyrsludyrum á norðausturhlið og setja glerstein í gamalt múrop á suðausturhlið hússins á lóðinni nr. 19 við Síðumúla.
Stærð: Minnkun vegna millilofta 54,4 ferm.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 16. desember 1998 og bréf hönnuðar dags. 3. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18358 (01.01.460.101 01)
500169-0289
G.Steindórsson sf
Skeifunni 3h 108 Reykjavík
Skeifan 3 , vindfang .og br. á gluggum á austurhl.
Sótt er um leyfi til að byggja vindfang og breyta gluggum á austurhlið notaeininga 0107 og 0108 hússins á lóðinni nr. 3 við Skeifuna.
Stækkun 0,8 ferm., 2,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 60
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á teikningu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 17790 (01.01.671.209)
250541-3849
Gísli Gestsson
Birkihlíð 13 105 Reykjavík
Skildinganes 10, Byggt yfir NA-svalir
Sótt er um leyfi til að byggja yfir norðaustursvalir hússins á lóðinni nr. 10 við Skildinganes.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Með erindinu fylgir bréf umsækjanda dags. 19. október 1998 og samþykki lóðarhafa að Skildinganesi 8 dags. 21. október 1998, áritað á teikningu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18285 (01.01.242.213 01)
480886-1359
Úrlausn sf,Garðabæ
Suðurgötu 54 220 Hafnarfjörður
Skipholt 19 , Br. á skráningu
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu og fjölga eignarhlutum á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 19 við Skipholt. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að fella niður stiga.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18350 (01.01.242.213)
480886-1359
Úrlausn sf,Garðabæ
Suðurgötu 54 220 Hafnarfjörður
Skipholt 19, Uppmæling geymsluskúrs
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun á geymsluskúr á baklóð lóðarinnar nr. 19 við Skipholt.
Stærð: Stækkun 46,4 ferm., 151,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.793
Frestað.
Skoðist á milli funda.
Umsókn nr. 18390
700895-2389
Köldur ehf
Klapparstíg 30 101 Reykjavík
Smiðjustígur 6, Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi vegna breytts reksturs þannig að eldhús minnkar og borðum fyrir gesti fjölgar í veitingahúsinu á lóðinni nr. 6 við Smiðjustíg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Umsækjandi geri grein fyrir umboði sínu. Jafnframt skal gera grein fyrir lokun við Laugaveg 13.
Umsókn nr. 18393 (01.02.375.201)
640696-2229
Lyfjabúðir ehf
Tjarnargötu 4 101 Reykjavík
Spöngin 13, Innrétta Apótek
Sótt er um leyfi fyrir innra fyrirkomulagi lyfjabúðar og millilofti í rými 0104 í verslunar- og þjónustuhúsinu á lóðinni nr. 13 við Spöngina.
Stærð: Milliloft 14,6 ferm.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 18059 (01.01.246.209 01)
271149-2719
Árni Þórðarson
Stórholt 31 105 Reykjavík
171124-7869
Helgi Pétursson
Stórholt 31 105 Reykjavík
071124-3049
Kristjana A Lindquist
Stórholt 31 105 Reykjavík
Stórholt 31 , Stækka svalir og klæða m. Ímúr
Sótt er um leyfi til þess að stækka svalir á 1. og 2. hæð, einangra húsið að utan og klæða með ímúr á lóðinni nr. 31 við Stórholt.
Gjald kr. 2.500
Ástandsskýrsla útveggja dags. 25. ágúst 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18060 (01.01.246.210 01)
201239-2229
Þorbergur Ormsson
Stórholt 33 105 Reykjavík
040257-7569
Jón Ingvar Jónsson
Stórholt 33 105 Reykjavík
311068-5559
Jóhann Helgi Jóhannesson
Stórholt 33 105 Reykjavík
>Stórholt 33 , Stækka svalir og klæða m. Ímúr
Sótt er um leyfi til þess að afmarka séreignageymslu í sameiginlegu þvottahúsi, stækka svalir á 1. og 2. hæð, einangra húsið að utan og klæða með ímúr á lóðinni nr. 33 við Stórholt.
Gjald kr. 2.500
Ástansskýrsla útveggja dags. 25. ágúst 1998 og samþykki meðeiganda dags. 30. nóvember 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18327 (01.04.084.601 01)
420169-0279
Ármannsfell hf
Funahöfða 19 112 Reykjavík
Stórhöfði 21 , Br. á skrán. minnkun og leiðr. stærða
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu hússins nr. 21 á lóðinni nr. 21 við Stórhöfða. jafnframt er sótt um leiðréttingu á stæðrum frá fyrri samþykkt 22.12.98.
Stærð eftir breytingu: 1812,8 ferm. og 7692,2 rúmm.; minnkun 43.6 ferm., 238 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Með erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 29. jan. 1999.
Var samþykkt 29. janúar 1999.
Umsókn nr. 18124 (01.01.60-.-99)
600169-2039
Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
Suðurgata Háskóli Ísl , Nýji Garður, br. notkun og innra frkl
Sótt er um leyfi til að breyta notkun og innra fyrirkomulagi í Nýja Garði á lóð Háskóla Íslands við Suðurgötu. Í megindráttum verður húsið innréttað fyrir skrifstofur og sett upp lyfta.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vakin er athygli á því að þetta er í þriðja sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.
Umsókn nr. 17665 (01.01.788.101)
560994-2579
Arnarból ehf
Suðurhlíð 35 105 Reykjavík
Suðurhlíð 35, Br. á suður og norður hliðum
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á útliti og innra fyrirkomulagi á matshluta 04 á lóðinni nr. 35 við Suðurhlíð.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18110 (01.04.670.201 03)
501087-1149
Suðurhólar 24,húsfélag
Suðurhólum 24 111 Reykjavík
Suðurhólar 24 , Klæðning, garð- og svalaskýli (24)
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða húsið nr. 24 á lóðinni nr. 20-24 við Suðurhóla að utan með trapizuformaðri stálklæðningu. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir svalaskýlum á svölum og garðskálum við íbúðir á 1. hæð.
Stækkun: 139,6 ferm., 372,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 9.302
Erindinu fylgir greinargerð hönnuðar vegna eldvarna og skoðunarskýrsla sama dags. 28. nóvember 1998, undirskriftir til staðfestingar á boðun og samþykkt húsfundar hinn 19. nóvember 1998, yfirlýsing formanns húsfélagsins dags. 15. desember 1998, greinargerð hönnuðar vegna eldvarna leiðrétt 15. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18109 (01.04.670.301 03)
640184-0789
Suðurhólar 30,húsfélag
Suðurhólum 30 111 Reykjavík
Suðurhólar 30 , Klæðning, svalaskýli og garðskýli
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða húsið nr. 30 á lóðinni nr. 26-30 við Suðurhóla að utan með trapizuformaðri stálklæðningu. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir svalaskýlum á svölum og garðskálum við íbúðir á 1. hæð.
Stækkun: Svalaskýli og garðskálar 139,6 ferm., 372,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 9.302
Erindinu fylgir greinargerð hönnuðar vegna eldvarna og skoðunarskýrsla sama dags. 28. nóvember 1998, undirskriftir til staðfestingar á boðun og samþykkt húsfundar hinn 19. nóvember 1998 (virðist eiga að vera 14. desember 1998, yfirlýsing formanns húsfélagsins dags 14. desember 1998, leiðrétt greinargerð hönnuðar vegna eldvarna dags. 28. nóvember og leiðrétt 15. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18373 (01.01.531.018 01)
070717-3959
Bryndís Zoéga
Sörlaskjól 80 107 Reykjavík
Sörlaskjól 80 , Breytt númer eininga
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu á teikningum af kjallara og leiðréttri skráningu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 80 við Sörlaskjól.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18108 (01.04.686.201)
700196-2329
Torfufell 44-50,húsfélag
Torfufelli 44 111 Reykjavík
Torfufell 44-50, klæðning, svalaskýli, garðskýli
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða húsin á lóðinni nr. 44-50 við Torfufell að utan með 2 mm álklæðningu. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir svalaskýlum á öllum svölum, breyta brunavörnum og endurnýja opnanlega gluggaramma húsanna, fyrir garðskálum og afmörkun sérnotahluta lóðar við íbúðir á 1. hæð.
Stækkun: Svala- og garðskýli 299,6 ferm., 804,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 20.117
Með erindinu fylgir greinargerð hönnuðar vegna eldvarna dags. 28. nóvember 1998, skoðunarskýrsla sama dags. 28. nóvember 1998, greinargerð vegna eldvarna leiðrétt 15. desember 1998 og yfirlýsing formanns húsfélagsins dags 14. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 17961 (01.01.554.103 01)
111123-2099
Hólmfríður Sigrún Pálmadóttir
Tómasarhagi 19 107 Reykjavík
Tómasarhagi 19 , Áður gerðar br. v. eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á fyrirkomulagi í kjallara hússins á lóðinni nr. 19 við Tómasarhaga.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. í september 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18206 (01.01.118.301 01)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
Tryggvagata 19 , Breyting á innra fyrirkomulagi
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í norðvesturhorni 1. hæðar og breyta hurðum í glugga á austurhlið hússins á lóðinni nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 3. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 17813 (01.43.272.02)
660169-1729
Íslensk-ameríska verslfél ehf
Tunguhálsi 11 110 Reykjavík
Tunguháls 11, viðb. fyrir rafmagnshleðslu á vinnuvélum
Sótt er um leyfi til að byggja hús fyrir rafhleðslutæki vinnuvéla úr stáli og samlokueiningum, áfast og vestan við hús nr. 11 á lóðinni nr. 9-11 við Tunguháls.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir ljósrit af viðurkenningu Brunamálastofnunar ríkisins nr. 1997-67 og af bréfi sama, dags. 10. júlí 1984, bréf hönnuðar dags. 25. nóvember 1998, útskrift frá umfjöllun skipulags- og umferðarnefndar 23. nóvember 1998 og 11. janúar 1999.
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.
Umsókn nr. 18342 (01.04.063.102)
230432-4069
Hafsteinn Erlendsson
Hjallaland 22 108 Reykjavík
Vagnhöfði 19, Hurðir bílast. og fleira
Sótt er um leyfi fyrir ýmsum breytingum í austurhluta hússins á lóðinni nr. 19 við Vagnhöfða. Meðal breytinga eru nýjar útihurðir og milligólf.
Stækkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Skoðist á milli funda.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 18112 (01.04.662.002)
050741-2579
Ingi Guðjónsson
Vesturberg 148 111 Reykjavík
Vesturberg 144-148, Klæðning, garð- og svalaskýli
Ofanritaður f.h. húsfélagsins að Vesturbergi 144-148 sækir um leyfi til að einangra og klæða húsið á lóðinni nr. 144-148 við Vesturberg að utan með 2 mm álklæðningu. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir garðskálum á 1. hæð, svalaskýlum á öllum svölum og breyta brunavörnum húsanna.
Stækkun: 129 ferm., 296,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 7.417
Með erindinu fylgir greinargerð hönnuðar vegna eldvarna dags. 28. nóvember 1998, ódags. skoðunarskýrsla sama, undirskriftir til staðfestingar boðunar og samþykki húsfundar, yfirlýsing formanns húsfélags dags. 15. desember 1998, fundargerð húsfundar 18. nóvember 1998, greinargerðir hönnuðar um ástand útveggja og eldvarnir leiðréttar 15. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 17797 (01.01.132.001 01)
150155-3209
Kjartan Ólason
Vesturgata 20 101 Reykjavík
Vesturgata 20 , Br atvinnuhúsn á 1. h í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði á 1. hæð í íbúð í húsinu á lóðinni nr. 20 við Vesturgötu.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf umsækjanda dags. 20. október 1998 og eignaskiptayfirlýsing frá október 1995, samþykki meðlóðarhafa dags. 19. janúar 1999, útskrift úr gerðarbók frá merkjastefnu 21. júní 1922.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18233 (01.01.768.401 01)
520690-1749
Jón Pétursson ehf
Bjarkargötu 4 101 Reykjavík
Vesturhlíð 7 , Br á kapellu í fundar- og sýnigarsal
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á áður samþykktri kapellu í almennan funda- og sýningarskála.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 18383 (01.04.077.502)
210757-2019
Björn Andrés Bjarnason
Suðurhús 4 112 Reykjavík
Viðarhöfði 4-6, Útbygging á glugga
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi eignarhluta 0102 og byggja glugga út um 80sm til norður á húsi nr. 6 á lóðinni nr. 4-6 við Viðarhöfða.
Stærð: Stækkun 1. hæðar húss nr. 6 um 2,4 ferm., 6,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 160
Samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.
Guðlaugur Gauti Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 18062 (01.02.342.402 01)
190956-7849
Jónas Hafsteinn Jónsson
Vættaborgir 132 112 Reykjavík
Vættaborgir 132 , leiðrétta hæðarkóta
Sótt er um áður gerð hækkun á gólfkóta um 16 cm á lóðinni nr. 132 við Vættaborgir.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuða dags. 14. maí 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 18246 (01.02.346.203)
700189-2369
Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Vættaborgir 30-32, Færa svalahurð og br. glugga
Sótt er um leyfi til þess að færa svaladyr á 1. hæð húss nr. 30 og breyta stofugluggum á 2. hæð á húsi nr. 32 á lóðinni nr. 30-32 við Vættaborgir.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 18346 (01.01.180.101)
081152-7649
Ingunn Ásdísardóttir
Þingholtsstræti 23 101 Reykjavík
Þingholtsstræti 23, Reyndart. og áður gerð íbúð í rishæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og skráningu á húsinu á lóðinni nr. 23 við Þingholtsstræti. Umsóknin nær m.a. til áður gerðrar íbúðar á rishæð.
Gjasld kr. 2.500
Virðingargjörð dags. 26. nóvember 1946, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. september 1998 og hússkoðun heilbrigðiseftirlits dags. 29. október 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18316 (01.01.813.402)
090522-2059
Kristinn Helgason
Grundargerði 9 108 Reykjavík
Grundargerði 9, Sólstofa út frá stofu í suður
Spurt er hvort leyft yrði að byggja (ca. 6,5 ferm.) sólstofu við Suðurhlið hússins á lóðinni nr. 9 við Grundargerði.
Samþykki nágranna á nr. 7 við Grundargerði fylgir erindinu.
Frestað.
Gögn ófullnægjandi.
Umsókn nr. 18336 (01.11.843.25)
220573-3629
Helga Árnadóttir
Fjölnisvegur 10 101 Reykjavík
Hellusund 7, Br. inngangi í íb. á rishæð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta fyrirkomulagi á inngangi í íbúð á rishæð hússins á lóðinni nr. 7 við Hellusund, að mestu í samræmi við meðfylgjandi riss.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 18360 (01.01.354.205)
080770-5459
Theódóra Skúladóttir
Kambsvegur 19 104 Reykjavík
070368-3749
Þorsteinn Guðbrandsson
Kambsvegur 19 104 Reykjavík
Kambsvegur 19, Samþykkt á íbúð í kjallara
Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 19 við Kambsveg yrði samþykkt.
Neikvætt.
Lofthæð of lítil, á minnst að vera 230 cm.
Umsókn nr. 18354 (01.01.386.205)
571298-2529
Þak,byggingafélag ehf
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
Langholtsvegur 84, Br. verslunarhúsi (Holtsapótek) í 4 íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsi (áður Holtsapótek) á lóðinni nr. 84 í fjórar íbúðir að mestu í samræmi við meðfylgjandi tillögu. Í tillögunni er m.a. reiknað með að setja kvisti á þak og koma fyrir bílageymslu í kjallara.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar ódags.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Umsókn nr. 18355 (01.04.383.003)
660397-2729
Tal hf
Síðumúla 28 108 Reykjavík
Reykás Vatnsveita Reykjavíkur, Tækjaskýli og loftnetssúla
Spurt er hvort leyft yrði að setja loftnetssúlu á vatnstanka Vatnsveitu Reykjavíkur við Reykás, að mestu í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt yrði til bráðabirgða reist tækjaskýli úr timbri vestan tanka. Ef staðsetning loftnetsins reynist tæknilega fullnægjandi mun Tal sækja um byggingarleyfi en fjarlægja búnaðinn ella.
Erindinu fylgir umboð frá Vatnsveitu Reykjavíkur dags. 28. jan. 1999, bréf Tals hf dags. 28. janúar 1999.
Frestað.
Á milli funda.
Umsókn nr. 18398 (01.01.137.201)
660397-2729
Tal hf
Síðumúla 28 108 Reykjavík
Túngata Landakotssp. , Br. á fjarskiptabún. á þaki
Spurt er hvort leyft yrði að breyta fjarskiptabúnaði á þaki Landakotsspítata í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti. Ef nýji búnaðurinn reynist verr en sá eldri, yrði aftur skipt til fyrra horfs.
Erindinu fylgir bréf Tals hf dags. 22. og 28. janúar 1999, samþykki Gísla Hermannssonar dags. 20. janúar 1999 f.h. Landakotsspítala.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Sækja skal um tímabundið byggingarleyfi.