Álfheimar 74, Aðalstræti 6, Ánanaust 1, Barmahlíð 48, Bergþórugata 15, Bíldshöfði 18, Bragagata 33A, Breiðhöfði 11, Brúarás 13 , Brúarvogur 2, Bústaðavegur / Reykjanesbraut, Dalsel 19-35, Drafnarstígur 2, Dunhagi 7, Eskihlíð 12B, Funafold 42, Faxafen 12 , Faxafen 14 , Fálkagata 20A, Fálkagata 20B , Flókagata 11, Goðheimar 15, Hafnarstræti 17, Háaleitisbraut 111 - 113, Héðinsgata 2, Hverfisgata 34, Hverfisgata 74, Jórusel 5, Kirkjustræti Austurv., Klapparstígur 7 , Kleppsvegur 128-144, Klettagarðar 15, Kringlan 7, Laufásvegur 10, Laufásvegur 6, Laugavegur 27, Laugavegur 116, Laugavegur 118, Laugavegur 66-68, Lágmúli 5, Lóuhólar 2-6, Markland 2-16, Miðstræti 4, Miðtún 52, Njálsgata 22, Pósthússtræti 13 , Reynimelur 45 , Skeifan 11 , Skeifan 11 , Skipholt 29, Skólavörðustígur 12, Sogavegur 127A, Stakkahlíð, Suðurlandsbr. 12, Sundagarðar 10, Sörlaskjól 42, Vesturberg 187 , Vesturhús 13, Viðarás 39 - 39A, Viðarás 1-7, Viðarhöfði 6 , Vogaland 8, Vættaborgir 82, Brautarland 4 , Búland 32 , Gljúfrasel 15, Hvassaleiti 113 , Laufásvegur 21-23, Hólaberg 30-36, Hólmasel 2, Óðinsgata 28, Urðarstígur 16,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995

58. fundur 1998

Árið 1998, þriðjudaginn 10. mars kl. 14:00 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 58. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Trausti Leósson, Óskar Þorsteinsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 1649 (01.01.434.301)
430487-2139 Húsfélagið Glæsibæ
Skipholti 50b 105 Reykjavík
Álfheimar 74, Skilti
Sótt er um leyfi til að setja upp nýtt auglýsingaskilti að Suðurlandsbraut á verslunarmiðstöðinni Glæsibæ á lóðinni nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist reglum um skilti.
Enda verði ekki fleiri rafræn skilti á húsinu.


Umsókn nr. 1650 (01.01.136.502)
510391-2259 Framkvæmdasýslan
Borgartúni 7 150 Reykjavík
Aðalstræti 6, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 6 við Aðalstræti.
Gjald kr. 2.500.
Frestað.
Gera skal grein fyrir eldvörnum á hæðinni.


Umsókn nr. 1645 (01.01.130.103)
690269-4739 Vélasalan ehf
Ánanaustum 1 101 Reykjavík
Ánanaust 1, Verkstæði burt, lager í staðinn.
Sótt er um leyfi til þess að breyta lagerhúsnæði í verslunarhúsnæði á lóðinni nr. 1 við Ánanaust.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1647 (01.01.710.108)
490196-2509 Barmahlíð 48,húsfélag
Barmahlíð 48 105 Reykjavík
Barmahlíð 48, Endurbyggja þakkant
Sótt er um að fá samþykktar teikningar af áður gerðum breytingum á þakkanti hússins á lóðinni nr. 48 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1647 (01.01.190.221)
260727-3119 Steinar Þórðarson
Bergþórugata 15 101 Reykjavík
Bergþórugata 15, Sameina íbúðir
Sótt er um leyfi til að breyta kjallaraíbúð, sameina íbúðir 1. og 2. hæðar í eina og fyrir áðurgerðum dyrum á bakhlið 1. hæðar í húsinu á lóðinni nr. 15 við Bergþórugötu.
Gjald kr. 2.500
Bréf Verkfræðistofu Kópavogs dags. 5. mars 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1528 (01.04.065.002)
540172-0139 Iðnlánasjóður
Ármúla 13a 155 Reykjavík
Bíldshöfði 18, Milliveggur færður til í bili 0204/0203
Sótt er um leyfi til að færa vegg milli rýmis 02-03 og 02-04 í húsinu á lóðinni nr. 18 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 2.387
Bréf hönnuðar dags. 2. ágúst 1997 og 9. mars 1998 fylgja erindinu
Frestað.

Umsókn nr. 1633 (01.01.186.215)
280531-4139 Sigurgeir Svanur Eyvindsson
Bragagata 33a 101 Reykjavík
161248-2159 Hafsteinn Þór Sæmundsson
Hrannarbyggð 5 625 Ólafsfjörður
Bragagata 33A, reyndarteikningar að áður sþ, húsi
Sótt er um leyfi fyrir innra og ytra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 33A við Bragagötu.
Gjald kr. 2.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1629 (01.04.028.401)
490293-2059 Ísaga ehf
Breiðhöfða 11 112 Reykjavík
Breiðhöfði 11, Afgreiðslusvæði og skýli
Sótt er um leyfi til þess að reisa skýli við hleðslusal í húsinu á lóðinni nr. 11 við Breiðhöfða.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1649 (01.04.370.202 07)
240550-2379 Þórir Þorvarðarson
Suðurhólar 4 111 Reykjavík
Brúarás 13 , Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í húsi nr. 13 við Brúarás.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1650 (01.01.424.401)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Brúarvogur 2, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta notkun hluta jarðhæðar hússins við Brúarvog 2 frá því sem sýnt var á áður samþykktum teikningum. Breytingin fellst m.a. í að hluti jarðhæðar verður innréttaður sem verkstæði og bílaþvottaaðstaða. Settar verða nýjar innkeyrsludyr og göngudyr á húsið.
Gjald kr. 2.500
Meðfylgjandi eru minnispunktar frá hönnuði ódags.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1647
700269-0789 Knattspyrnufélagið Víkingur
Traðarlandi 1 108 Reykjavík
Bústaðavegur / Reykjanesbraut, Skilti
Sótt er um leyfi til þess að reisa flettiskilti suðvestan við mót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar á landi Reykjavíkurborgar.
Gjald kr. 2.500
Synjað.
Samræmist ekki skiltareglum.
Leyfi landeigenda liggur ekki fyrir.


Umsókn nr. 1642 (01.04.948.303)
270946-3999 Friðrik Bergsveinsson
Dalsel 23 109 Reykjavík
Dalsel 19-35, Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða með steniplötum raðhúsin nr. 19-27 við Dalsel svipað og fyrir er á öðrum húsum á lóðinni nr. 19-35 við Dalsel.
Gjald kr. 2.500
Ástandsskýrsla dags. 17. febrúar 1998 fylgir erindinu.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 22. febrúar og 2. mars 1998 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1508 (01.01.134.209)
431087-2439 Drafnarstígur 2,húsfélag
Drafnarstíg 2 101 Reykjavík
Drafnarstígur 2, Reyndarteikningar vegna eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki á núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 2 við Drafnarstíg sem felur í sér samþykkt á áður gerðri íbúð í risi.
Gjald kr. 2.387
Skoðunarskýrsla Heilbrigðiseftirlits dags. 17. september 1997, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 19. febrúar 1998, samþykki meðeigenda dags. 25.júlí 1997, ljósrit af skoðunarskýrslu fasteignamats dags. 22. febrúar 1968 og virðingarlýsing dags. 15. desember 1959 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1649
620987-1749 Tæknigarður hf
Dunhaga 5 107 Reykjavík
Dunhagi 7, Breytingar og smá stækkun
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum af Dunhaga 5, ( Tæknigarði mhl. 12). Um er að ræða minni háttar breytingar á innra fyrirkomulagi, breytingar á tæknirými og tengigangi og leiðréttingu á skráningartöflu.
Kjallari: minnkar um 5,8 ferm., 1. hæð stækkar um 13,7 ferm., stækkun 267 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 6.675
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1640 (01.01.704.004)
230544-3019 Grétar L Marinósson
Ljósaland 25 108 Reykjavík
Eskihlíð 12B, Breyting innanhúss
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja hluta af burðarvegg hússins á lóðinni nr. 12B við Eskihlíð.
Gjald kr. 2.500
Teikning frá byggingarverkfr., dags. 27. janúar 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1644 (01.02.860.501)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Funafold 42, Breyting úti
Sótt er um leyfi til að loka af leiksvæði á milligólfi með glerveggjum og fella úr gildi teikningar nr. 2 og 3 samþykktar 26. ágúst 1993 í húsinu á lóðinni nr. 42 við Funafold.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1641 (01.01.463.303 38)
420987-1109 Saxhóll ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
Faxafen 12 , breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að innrétta kjötvinnslu í kjallara hússins á lóðinni nr. 12 við Faxafen.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1635 (01.01.463.303 39)
670892-2479 Bónus sf
Skútuvogi 13 104 Reykjavík
Faxafen 14 , Stækka verslun og koma fyrir gám í suð-vestur horni við vörumóttöku
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í suðurhluta 1. hæðar, breyta útliti vesturhliðar, fækka bílastæðum um tvö og koma fyrir sorpgám við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 14 við Faxafen.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1609 (01.01.553.011)
160435-2599 Þórunn S Magnúsdóttir
Hvassaleiti 35 103 Reykjavík
Fálkagata 20A, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breyttri byggingaraðferð sem þegar hefur verið framkvæmd, þ.e. útveggir og gólfplata eru steypt í húsinu á lóðinni nr. 20A við Fálkagötu.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1649 (01.01.553.011 03)
221054-5129 Kristín E Kristleifsdóttir
Fálkagata 20 107 Reykjavík
Fálkagata 20B , Endurbygging
Sótt er um leyfi til þess að endurbyggja hús sem var áður samþykkt sem viðbygging og viðgerð 12. september 1996. Húsið verður steinsteypt, einangrað að utan, klætt múrklæðningu og glerskáli byggður úr timbri og gleri á lóðinni nr. 20B við Fálkagötu.
Gjald kr. 2.500
Greinagerð umsækjanda dags. 2. mars 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 1652 (01.01.243.706)
210502-3359 Torfi Hjartarson
Flókagata 18 105 Reykjavík
Flókagata 11, Breyting á skráningatöflu
Dánarbú Torfa Hjartarsonar sækir um leyfi til að leiðrétta nr. og skráningu vegna eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 11 við Flókagötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1650 (01.01.432.405)
020759-4299 Páll Þór Pálsson
Sólheimar 3 104 Reykjavík
Goðheimar 15, Breytingar
Sótt er um samþykki fyrir breytingum inni á öllum 4 hæðum hússins, stækka svalir og breyta gluggum og hurðum á suður-, austur- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 15 við Goðheima.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1621 (01.01.118.502)
281167-4059 Guðbjartur Þ Kristjánsson
Skúlagata 64 105 Reykjavík
Hafnarstræti 17, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarrými á 1. hæð og kjallara í veitinga- og samkomuhús með tilheyrandi breytingum á tröppum við austurgafl hússins á lóðinni nr. 17 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2500
Bréf Árbæjarsafns dags. 29. október 1997 varðandi breytingu á þaki, bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins og umboð eigenda dags. 15. janúar 1998 fylgja erindinu.
Umsögn Árbæjsarsafns dags. 28. janúar 1998 og umsögn Björgvins Víglundssonar um burðarþol fylgja erindinu.
Frestað.
Umsækjandi framvísi umboði frá eigenda.
Gera skal grein fyrir burðarþoli gólfs yfir kjallara.


Umsókn nr. 1644 (01.01.294.002)
680480-0529 Háaleitisbraut 113,húsfélag
Háaleitisbraut 113 108 Reykjavík
Háaleitisbraut 111 - 113, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að leiðrétta teikningu af kjallara vegna eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 113 við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1651 (01.01.327.501)
660269-6149 Umbúðamiðstöðin hf
Héðinsgötu 2 105 Reykjavík
Héðinsgata 2, Breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til að setja innkeyrsludyr á langhlið skemmu C1 við Héðinsgötu og breyta aðkeyrslu og bílastæðum á lóðinni nr. 2 við Héðinsgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1640 (01.01.171.105)
070249-4059 Finnur Eiríksson
Vesturberg 15 111 Reykjavík
230631-6549 Pétur Pauli D Simonsen
Hverfisgata 34 101 Reykjavík
151166-5989 Ari Þorsteinsson
Reykjavíkurvegur 36 220 Hafnarfjörður
230465-3399 Hallgrímur Guðsteinsson
Álfhólsvegur 95 200 Kópavogur
Hverfisgata 34, Uppmæling vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Sótt er um samþykki fyrir fjórum áður gerðum íbúðum í húsinu á lóðinni nr. 34 við Hverfisgötu vegna eignaskipta.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af virðingarlýsingu dags. 1946 og 1953, skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags. 18. febrúar 1998 og umboð húsfélagsins dags. 17. febrúar 1998 fylgir erindinu.

Frestað.

Umsókn nr. 1628 (01.01.173.008)
590997-2429 Gerpla ehf
Síðumúla 27 108 Reykjavík
Hverfisgata 74, Breyting v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi fyrirkomulagi 1. hæðar og fjölga eignum í mh. 01, 02 og 03 þannig að það verði samtals 11 eignir í húsinu á lóðinni nr. 74 við Hverfisgötu vegna eignaskipta.
Stærð: geymsluskúr 2,2 ferm., 5,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 138
Umsögn Borgarskipulags, dags. 21. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1651 (01.04.995.303)
250569-3359 Hulda Ólafsdóttir
Jórusel 5 109 Reykjavík
Jórusel 5, Þakglugga sleppt, gluggum bætt við á kjallara
Sótt er um leyfi til að fá nýta áður útgrafið rými í kjallara, bæta við 3 gluggum á n-austur hlið kjallara og fella niður þakglugga á húsinu á lóðinni nr. 5 við Jórusel.
Stærð: kjallari 60,5 ferm., 151,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.783
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1636 (01.01.140.410)
500269-6779 Póstur og sími hf
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
Kirkjustræti Austurv., breyting á 3 hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og setja átta glugga og risglugga á norðurhlið 3. hæðar byggingar B á Landsímahúsinu við Austurvöll.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 4. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skila skal uppfærðum brunavarnauppdráttum með umsókn eigi síðar en 15. apríl 1998.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1640 (01.01.152.201 16)
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf
Hvassaleiti 66 103 Reykjavík
Klapparstígur 7 , Fluttningur á innveggjum
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 7 við Klapparstíg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afreiðslu málsins.


Umsókn nr. 1648 (01.01.358.001)
490486-6749 Kleppsvegur 142,húsfélag
Kleppsvegi 142 104 Reykjavík
420585-0399 Kleppsvegur 144,húsfélag
Kleppsvegi 144 104 Reykjavík
Kleppsvegur 128-144, Klæðning og núverandi ástand vegna eignask.
Sótt er um leyfi til þess að klæða með sléttu Steni milli útbyggðra glugga á suðurhlið og að fá samþykkta teikningu af núverandi fyrirkomulagi í kjallara hússins á lóðinni nr. 128-144 við Kleppsveg vegna fyrirhugaðra eignaskipta í húsinu.
Gjald kr. 2.500
Samþykki stjórnar húsfélaganna í Kleppsvegi nr. 142 og 144, skoðunarskýrsla frá Rb dags. 12. ágúst 1996, staðfesting byggingarfulltrúa á samþykkt kjallaraíbúðar í Kleppsvegi 142, dags. 20. janúar 1994.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1645
510169-1829 Eimskipafélag Íslands hf
Pósthússtræti 2 101 Reykjavík
Klettagarðar 15, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum og hurðaropum, færa stiga, snyrtingar og fleiri breytingar inni í húsinu á lóðinni nr. 15 við Klettagarða.
Gjald kr 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1648 (01.01.723.101)
430269-4459 Lífeyrissjóður verslunarmanna
Kringlunni 7 103 Reykjavík
Kringlan 7, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 4. og 5. hæð og setja stiga á milli 4. og 5. hæðar í húsinu á lóðinni nr. 7 við Kringluna.
Gjald kr. 2.500
Samþykki framkvæmdaráðs Húss Verslunarinnar dags. 3. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1650 (01.01.183.401)
100672-2949 Grétar Hannesson
Laufásvegur 10 101 Reykjavík
Laufásvegur 10, Breyting í kjallara og rishæð
Sótt er um leyfi til að breyta stærð íbúðar í kjallara, stúka af séreignageymslur í kjallara og samþykkja reyndarteikningar af 4. hæð hússins á lóðinni nr. 10 við Laufásveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1604 (01.01.183.008)
101145-4929 Þórunn Magnea Magnúsdóttir
Vesturgata 23 101 Reykjavík
Laufásvegur 6, Reyndarteikning vegna eignaskiptas.
Sótt er um leyfi til þess að breyta bílgeymslu í vinnustofu með tilheyrandi útlitsbreytingum og breyta eignaskiptingu á 1. og 2. hæð í húsinu á lóðinni nr. 6 við Laufásveg.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðeigenda dags. 19. nóvember 1997 fylgir á teikningu.
Umsagnir Borgarskipulags dags. 16. desember 1997 og 23. febrúar 1998 fylgja erindinu.
Greiða skal fyrir eitt bílastæði í flokki IV kr. 915.493
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1642 (01.01.172.009)
231146-2299 Jón Leósson
Laugavegur 27 101 Reykjavík
Laugavegur 27, innra fyrirkomulag
Sótt er um leyfi til þess að fjölga eignarhlutum í bakhúsi úr tveim í þrjá á lóðinni nr. 27 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda fylgir með á teiknginu dags. 14. janúar 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1652
650796-2769 Par ehf
Skipholti 50b 105 Reykjavík
Laugavegur 116, Teikningar vegna eldvarna
Sótt er um leyfi til að fá samþykktar teikningar af húsinu á lóðinni nr. 116 við Laugaveg vegna eldvarna .
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1381 (01.01.240.103)
300821-4729 Sigurður Egilsson
Laugarásvegur 55 104 Reykjavík
Laugavegur 118, Eldvarnarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna eldvarna í kjallara og á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 116-118 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.250

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1636 (01.01.174.202)
471197-2469 SKG ehf
Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík
Laugavegur 66-68, knattborðsstofa
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir knattborðsstofu í austurhluta 3. hæðar og setja svalir á suðurhlið 3. hæðar hússins á lóðinni nr. 66-68 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Mótmæli meðeigenda dags. 23. febrúar 1998, bréf hönnuðar ódags. og samþykki Vinnueftirlits Ríkisins dags. 25. febrúar 1998 fylgja erindinu.
Málinu fylgir ódagsett bréf umsækjenda þar sem málið er dregið til baka.


Umsókn nr. 1652 (01.01.261.301)
700695-2559 Eignarhaldsfélagið Hagur ehf,Gb
Hlíðarvegi 56 200 Kópavogur
Lágmúli 5, Knattborðsstofa
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir knattborðsstofu í norðurhluta 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 5 við Lágmúla.
Gjald kr. 2.500
Yfirlýsing eigenda húsnæðisins dags. 6. mars 1998 og samþykki Vinnueftirlits Ríkisins dags. 6. mars 1998 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1649 (01.04.642.701)
260949-4469 Bjarni Jónsson
Kaldasel 6 109 Reykjavík
Lóuhólar 2-6, Veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í norð - vestur horni "Hólagarðs" á lóðinni nr. 2-6 við Lóuhóla.
Gjald kr. 2.500
Samþykki og umboð meðeigenda dags. 18. febrúar 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Kanna viðhorf nágranna.


Umsókn nr. 1649 (01.01.870.002)
670996-2559 Markland 12-16,húsfélag
Marklandi 12-16 108 Reykjavík
Markland 2-16, Breyting á klæðningu
Sótt er um leyfi til að breyta uppdeilingu á áður samþykktri sléttri utanhússklæðningu fyrir slétta álklæðninu á álgrindarkerfi á húsinu nr. 12-16 við Markland.
Gjald kr. 2.500
Lýsing burðarþolshönnuðar á ástandi steinsteypu dags. í mars 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1650
221164-3189 Edda Arnljótsdóttir
Miðstræti 4 101 Reykjavík
221163-3469 Ingvar Eggert Sigurðsson
Miðstræti 4 101 Reykjavík
Miðstræti 4, Tréskraut við glugga
Sótt er um leyfi til að breyta glugga og hurðaumgjörð til samræmis við gamlar myndir af húsinu á lóðinni nr. 4 við Miðstræti.
Gjald kr. 2.500
Ljósmyndir af húsinu fylgja með erindinu.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 4. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1570 (01.01.235.008)
061143-4409 Elín M Sigurðardóttir
Ljósaland 14 108 Reykjavík
110940-4169 Þórdís J Sigurðardóttir
Langahlíð 25 105 Reykjavík
Miðtún 52, Áðurgerð íbúð í kjallara.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 52 við Miðtún.
Gjald kr. 2.387
Virðingarskýrsla dags. 17. júlí 1944 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 22. september 1997 og heilbrigðiseftirlits dags. 22. september 1997 fylgja erindinu. Samþykki meðeigenda dags. 22. júní 1995 og 4. febrúar 1998 ásamt bréfi hönnuðar dags. 21. janúar 1998 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist reglum um áður gerðar íbúðir.


Umsókn nr. 1649 (01.01.182.228)
190121-7719 Brynhildur Olgeirsdóttir
Hátún 17 105 Reykjavík
Njálsgata 22, Samþykkt á íbúð að Njálsgötu 22 Samþ. á íbúð að Njálsgötu 22
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í húsnæði sem var atvinnuhúsnæði í húsinu á lóðinni nr. 22A við Njálsgötu.
Gjalæd kr. 2.500
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 27. nóvember 1997, skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags. 4. mars 1998, kaupsamningur dags. 13. ágúst 1981, búsetustaðfesting Hagstofu Íslands dags. 4. mars 1998 og ljósmynd af húsinu Njálsgötu 22A fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1648 (01.01.140.512 02)
210641-4249 Gunnar Rósinkranz
Skólavörðustígur 10 101 Reykjavík
Pósthússtræti 13 , Veitingastaður á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að beyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir veitingastað og setja sóltjöld yfir hluta glugga á 1. hæð. Jafnframt verði umsókn nr. 15606 dregin til baka.
Gjald kr. 2.500
Húsaleigusamningur dags. 19. janúar 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1640 (01.01.540.206 01)
070923-4679 Ívar Andersen
Reynimelur 45 107 Reykjavík
Reynimelur 45 ,
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 45 við Reynimel.
Gjald kr. 2.500
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 19. desember 1997 og heilbrigðiseftirlits dags. 10. febrúar 1998, samþykki meðeigenda dags. 12. febrúar 1998 og ljósrit af virðingarskýrslu dags. 1. júlí 1942 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist reglum um áður gerðar íbúðir.


Umsókn nr. 1650 (01.01.462.001 04)
570792-2299 Griffill ehf
Síðumúla 35 108 Reykjavík
Skeifan 11 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingum og rýmisstærðum verslunareininga í austurenda hússins á lóðinni nr. 11 við Skeifuna.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1651 (01.01.462.001 01)
530276-0239 Tæknival hf
Skeifunni 17 108 Reykjavík
Skeifan 11 , Skilti, br. inngangshurðum og innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að setja upplýst skilti á þak og merkingar á húshliðar, breyta inngöngum og innra skipulagi vegna innréttingar verslunar í norðuvestur enda hússins á lóðinni nr. 11 við Skeifuna.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1645 (01.01.250.112)
641097-2419 Þ.E.M. ehf
Þorragötu 7 101 Reykjavík
Skipholt 29, Reyndarteikningar
Sótt er um að fá samþykktar reyndarteikningar af 1. 2. og 3. hæð hússins á lóðinni nr. 29 við Skipholt.
Teikningarnar gera nánari grein fyrir innra skipulagi en teikningar sem samþykktar voru 17. desember 1997.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1650 (01.01.180.301)
700269-5669 Vogue ehf
Stórhöfða 15 112 Reykjavík
081246-2629 Baldur Guðlaugsson
Laugarásvegur 6 104 Reykjavík
610283-0399 Vinnustofa arkitekta ehf
Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík
300357-4159 Kristján Ásgeir Þorbergsson
Dyngjuv Staðarhóll 104 Reykjavík
010359-2529 Friðrik Jón Arngrímsson
Unnarbraut 1 170 Seltjarnarnes
480191-2189 Endurskoðunarstofan Skólavst 12
101 Reykjavík
Skólavörðustígur 12, Rreyndarteikningar tilmæli eldvarnaeftirlitsins
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum og fyrirhuguðum úrbótum vegna eldvarna í húsinu á lóðinni nr. 12 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1652 (01.01.823.114 02)
200841-2989 Sigurbjörg Halldórsdóttir
Sogavegur 127a 108 Reykjavík
Sogavegur 127A, V/eignaskiptas.
Sótt er um samþykki fyrir afmörkun séreignarhluta 0101 vegna eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 127A við Sogaveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðlóðarhafa dags. 4. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Vegna eignaafmörkunar.


Umsókn nr. 1642 (01.01.271.101)
690169-2159 Kennaraháskóli Íslands
Bólstaðarhlíð 47 105 Reykjavík
Stakkahlíð, Lyfta í húsið
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir lyftu í austurenda við hús Kennaraháskóla Íslands á lóð við Stakkahlíð.
Jafnframt er óskað eftir því að fella niður stækkun vegna lyftu frá því í júní 1997.
Minnkun: 39,5 ferm., 160 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1643 (01.01.263.004)
150663-2299 Kristján Sigurður Sverrisson
Kríuhólar 6 111 Reykjavík
630269-1809 Stjörnuhúsið ehf
Byggðarenda 20 108 Reykjavík
311241-2149 Sverrir Kristjánsson
Þingás 9 110 Reykjavík
Suðurlandsbr. 12, br, á þaki og innra fyrirkomulagi
Sótt er um leyfi til þess að breyta þaki og innra fyrirkomulagi, fjölga eignarhlutum og fækka matshlutum í húsinu á lóðinni nr. 12 við Suðurlandsbraut.
Stækkun: 262,1 rúmm. Gjald kr. 2.500 + 6.552
Bréf hönnuðar dags. 17. febrúrar 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1607 (01.01.335.403)
681077-0309 Sundagarðar ehf
Sundagörðum 10 104 Reykjavík
Sundagarðar 10, Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi og nánari tölu á stærðum.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 1991 fyrir yfirbyggingu á porti við vesturgafl hússins á lóðinni nr. 10 við Sundagarða og að felld verði úr gildi áður samþykkt sólstofa.
Gjald kr. 2.387 + 7.300
Bréf hönnuðar dags. 26. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1628 (01.01.532.006)
050852-4669 Haukur Ólafsson
Hábær 28 110 Reykjavík
220472-5669 Birgir Hauksson
Hábær 28 110 Reykjavík
Sörlaskjól 42, Breyta verslunarhúsnæði í íbúð.
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslun á 1. hæð í íbúð á lóðinni nr. 42 við Sörlaskjól.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. desember 1997 fylgir með á teikningu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1648 (01.04.660.804 02)
071151-5069 Magnús Eric Kolbeinsson
Lerkigrund 7 300 Akranes
Vesturberg 187 , Arinn
Sótt er um leyfi til að setja upp arinn og tilheyrandi skorstein á norðurhlið og fella burt glugga á sama vegg á húsinu á lóðinni nr. 187 við Vesturberg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki nágranna dags. 27. febrúar 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1641 (01.02.848.506)
230769-5839 Ólafur Þór Erlingsson
Vesturhús 13 112 Reykjavík
Vesturhús 13, vindfang og innréttingabr,
Sótt er um leyfi til þess að stækka íbúð neðrihæðar, setja tvo nýja glugga í austur og reisa vindfang við íbúð á neðri hæð hússins á lóðinni nr. 13 við Vesturhús.
Stærð: 35,7ferm., 96 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.400
Samþykki nágranna dags. 16. desember 1997 og 20. ágúst 1995 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1641 (01.04.387.703)
011063-5199 Sigrún Ellertsdóttir
Reykás 31 110 Reykjavík
Viðarás 39 - 39A, Arinn
Sótt er um leyfi til þess að reisa arinn úr steinsteypu í húsinu nr. 39 á lóðinni nr. 39-39A við Viðarás.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðlóðarhafa, dagsett 26. janúar 1998 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1639 (01.04.386.601)
700797-2529 Bergmassi ehf
Vesturási 38 110 Reykjavík
Viðarás 1-7, nýta kjallara
Sótt er um leyfi til þess að breyta norðaustur mörkum lóða, setja glugga á suðausturveg 2. hæðar hússins nr. 1, setja tvo glugga á norðausturvegg 1. hæðar húss nr. 7 og gera herbergi úr óútgröfnu rými í kjallara hússins nr. 7 á lóðinni nr. 1-7 við Viðarás.
Gjald kr. 2.500
Bréf eigenda ódagsett fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna beiðni um lóðarstækkun.


Umsókn nr. 1647 (01.04.077.502 03)
480173-0319 Ylplast ehf
Rauðagerði 42 108 Reykjavík
Viðarhöfði 6 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að fella niður tímabundið skilvegg á milli eignahluta nr. 0103 og 0104 í húsinu á lóðinni nr. 6 við Viðarhöfða.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1652 (01.01.880.604)
020746-2549 Símon Hallsson
Vogaland 8 108 Reykjavík
Vogaland 8, breytingar
Sótt er um leyfi til að stækka og setja nýjar hurðir og glugga á jarðhæð hússins á lóniin nr. 8 við Vogaland.
Stærð: kjallari 20,9 ferm., 60,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.523
Bréf eigenda dags. 3. mars 1998, samþykki nágranna dags. 1. mars 1998 og umsögn Borgarskipulags dags. 16. febrúar 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Umsókn gefur til kynna íbúð á neðri hæð.
Ekki er hægt að taka málið til afgreiðslu á meðan svo er.


Umsókn nr. 1646 (01.02.346.005)
540169-4119 Félagsmálaráðuneyti
Tryggvag Hafnarhúsi 150 Reykjavík
Vættaborgir 82, Breytingar
Sótt er um leyfi til að loka glugga á anddyri á vesturhlið og setja í staðin gler í útihurð og leiðrétta teikningar til samræmis við sérteikningar hússins á lóðinni nr. 82 við Vættaborgir.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 20. febrúar 1998 og símabréf verkfræðings dags. 20. febrúar 1998 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1652 (01.01.852.201 12)
300536-3609 Helgi V Jónsson
Brautarland 4 108 Reykjavík
Brautarland 4 , Fella tré
Sótt er um leyfi til að fella aspartré á lóðinni nr. 4 við Brautarland.
Umsögn garðyrkjustóra dags. 4. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1652 (01.01.850.301 32)
151222-4209 Guðjón Kristjánsson
Búland 32 108 Reykjavík
Búland 32 , Fella tré
Sótt er um leyfi til að fella tré á lóðinni nr. 32 við Búland.
Umsögn garðyrkjustóra dags. 4. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1653 (01.04.933.303)
020561-5729 Jón Sigfússon
Gljúfrasel 15 109 Reykjavík
Gljúfrasel 15, Fella tré
Sótt er um leyfi til að fella tré á lóðinni nr. 15 við Gljúfrasel.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 12. febrúar 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1652 (01.01.726.103 07)
160622-4319 Guðmundur Ingvi Sigurðsson
Hvassaleiti 113 103 Reykjavík
Hvassaleiti 113 , Fella tré
Sótt er um leyfi til að fella tvö aspartré á lóðinni nr. 113 við Hvassaleiti.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 4. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1653 (01.01.183.507)
551070-0189 Sendiráð Bandaríkjanna
Laufásvegi 21 101 Reykjavík
Laufásvegur 21-23, Fella tré
Sótt er um leyfi til að fella tré á lóð sendiráðsins við Laufásveg 21.
Umsögn garðyrkjustóra dags. 3. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1651 (01.04.673.107)
270248-3149 Þórir Haraldsson
Hólaberg 34 111 Reykjavík
Hólaberg 30-36, Sólstofur
Spurt er hvort leyft verði að byggja sólstofur garðmegin við tvö af 4 íbúðum raðhússins nr. 32 og 34 við Hólaberg.
Jákvætt
Enda taki útfærsla mið af því sem fyrr hefur verið samþykkt við húsið.


Umsókn nr. 1645 (01.04.937.703)
230541-3299 Sigurður Valdemarsson
Holtabrún 6 355 Ólafsvík
Hólmasel 2, Atvinnuhúsnæði í íbúðir
Spurt er hvort leyft verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir í húsinu á lóðinni nr. 2 við Hólmasel.
Bréf hönnuðar dags. 19. febrúar 1998 og samþykki meðeigenda dags. 27. janúar 1998 fylgja erindinu.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1651 (01.01.184.436)
030671-4579 Halldóra Pálmarsdóttir
Óðinsgata 28 101 Reykjavík
Óðinsgata 28, Breytingar í kjallara
Spurt er hvort leyft verði að breyta þvottahúsi/baði samkvæmt uppmælingu og setja útidyrahurð á þvottahúsið á húsinu á lóðinni nr. 28 við Óðinsgötu.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1651 (01.01.186.404)
061131-2489 Aðalbjörn Þ Björnsson
Urðarstígur 16 101 Reykjavík
Urðarstígur 16, Byggja yfir svalir á viðbyggingu og breyta handriði
Spurt er hvort leyft verði að byggja yfir svalir á viðbyggingu og breyta anddyri hússins á lóðinni nr. 16 við Urðarstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.