Austurstræti 20,
Austurstræti 22,
Bankastræti 2,
Borgartún 31,
Bústaðavegur 20,
Dalsel 6-22,
Dofraborgir 2-8,
Dragavegur 4,
Dyngjuvegur 12,
Fagribær 15,
Gnoðarvogur 44-46,
Grenimelur 1,
Grenimelur 35,
Grundarland 9-15,
Hamarshöfði 8-10,
Hverafold 1-5,
Háteigsvegur 20,
Háteigsvegur sjómsk.,
Kirkjuteigur 14,
Klettagarðar 9,
Köllunarklv 4,
Laugateigur 31,
Laugateigur 35,
Laugavegur 89-91,
Lindargata 9,
Njálsgata 50,
Nóatún 4,
Safamýri 52-56,
Seljabraut 54,
Skipholt 17a,
Skútuvogur 13,
Spöngin lóð b,
Stangarhylur 4,
Suðurlandsbraut 4 og 4a,
Túngata kirkja og skóli.,
Vitastígur 8a,
Vættaborgir 63-65,
Meistari - húsasmíðameistari,
Meistari - húsasmíðameistari,
Otrateigur 3,
Prestbakki 1-9,
Logafold 178,
Sogavegur 222,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995
32. fundur 1997
Árið 1997, þriðjudaginn 11. mars kl. 15.00 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 32. fund sinn til afgreiðslu mál án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu á 2. hæð í Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Þormóður Sveinsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Óskar Þorsteinsson, Sigríður K. Þórisdóttir og Bjarni Þór Jónsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 14305 (01.01.140.503)
Austurstræti 20, stækkun
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingum og stækka
matsölustað í húsinu á lóðinni nr. 20 við Austurstræti.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 14293 (01.01.140.504)
Austurstræti 22, breyta verslun í veitingastað
Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingastað úr timbri á
lóðinni nr. 22 við Austurstræti.
Stækkun: 1. hæð 79,4 ferm.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda. Vantar skráningartöflu.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 14258 (01.01.170.101)
Bankastræti 2, Breyting inni og úti.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og koma
fyrir tveim þakgluggum í húsinu á lóðinni nr. 1 við
Amtmannsstíg.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14276 (01.01.219.001)
Borgartún 31, Breytingar og klæðning
Sótt er um leyfi til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum
(þakkantur og ofanljós) af húsinu á lóðinni nr. 3 við Borgartún.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14291 (01.01.760.101)
Bústaðavegur 20, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta hluta þakbrúnar, hluta
útveggja á norðausturhlið og að koma fyrir skyggni með
auglýsingu á sömu hlið hússins á lóðinni nr. 20 við Bústaðarveg.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Ljósmagn í skilti er háð samþykki byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 14165 (01.04.948.701)
Dalsel 6-22, Innrétta þakrými.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta þakrými (reyndarteikning)
úr timbri í húsinu nr. 6-8 á lóðinni nr. 6-22 við Dalsel.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Vantar ýmsar upplýsingar þar með talið samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 14264 (01.02.344.501)
Dofraborgir 2-8, br,hurð í glugga og bætta 1við
Sótt er um leyfi til þess að breyta hurð í glugga í húsinu á
lóðinni nr. 2-8 við Dofraborgir.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 14289 (01.01.354.006)
Dragavegur 4, Sólskýli + reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á
lóðinni nr. 4 við Dragaveg og að byggja sólskýli úr timbri og
gleri á 2. hæð hússins.
Stærð: gaðrstofa 6 ferm., 12 rúmm.
Gjald kr. 2.387.oo + 286.oo.
Frestað.
Fá betri lausn.
Umsókn nr. 14314 (01.01.384.202)
Dyngjuvegur 12, Skjólveggur
Sótt er um leyfi til þess að byggja skjólvegg úr timbri fyrir
anddyri á austurhlið hússins á lóðinni nr. 12 við Dyngjuveg og
breyta skipulagi sameignar í kjallara.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14313 (01.04.351.502)
Fagribær 15, Utanhússklæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða húsið á lóðinni nr. 15 við
Fagrabæ með ljósum steindum plötum.
Gjald kr. 2.387.oo.
Ástandsskýrsla dags. 13.02.1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14256 (01.01.444.101)
Gnoðarvogur 44-46, Breyting á rýmum á 1. hæð.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og
innrétta tvær verslunareiningar í húsinu á lóðinni nr. 44-46 við
Gnoðarvog.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Ófullnægjandi gögn.
Umsókn nr. 14332 (01.01.541.405)
Grenimelur 1, Áður gerð íbúð
Sótt er um að fá samþykkta íbúð í húsinu á lóðinni nr. 1 við
Grenimel.
Gjald kr. 2.250.oo.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 22.11.1996 og
heilbrigðiseftirlits dags. 22.11.1996 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14300 (01.01.540.301)
Grenimelur 35, Svalir á suðurhlið
Sótt er um leyfi til þess að byggja þrennar svalir á suðurhlið
hússins á lóðinni nr. 35 við Grenimel ásamt tilheyrandi
breytingum á gluggum.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Ófullnægjandi lausn.
Umsókn nr. 14281 (01.01.855.202)
Grundarland 9-15, Breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á sólstofu sem áttu sér
stað á byggingartíma sólstofunnar sem samþykkt var árið 1983 við
húsið nr. 11 á lóðinni nr. 9-15 við Grundarland.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Gera grein fyrir rúmmálsbreytingu.
Umsókn nr. 14282 (01.04.061.505)
Hamarshöfði 8-10, Olíugeymir
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir 1100 lítra olíutanki á
lóðinni nr. 8 við Hamarshöfða.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 14306 (01.02.874.201)
Hverafold 1-5, Sameina rými
Sótt er um leyfi til þess að sameina rými sem áður voru merkt
02-04 og 02-05 í rými merkt 02-04 í húsinu á lóðinni nr. 1-3 við
Hverafold.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 14288 (01.01.244.411)
Háteigsvegur 20, Reyndarteikning
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á
lóðinni nr. 20 við Háteigsveg vegna eignaskipta.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14260 (01.01.254.201)
Háteigsvegur sjómsk., Innrétt.breyt. og gluggar.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og bæta
tveimur gluggum á hús sjómannaskólans við Háteigsveg.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Ljúka við teikningar.
Umsókn nr. 14287 (01.01.362.101)
Kirkjuteigur 14, Breyting á þakhæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta þaki og innra fyrirkomulagi
á rishæð hússins á lóðinni nr. 14 við Kirkjuteig.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Vantar upplýsingar með umsókn.
Umsókn nr. 14309 (01.01.330.701)
Klettagarðar 9, Minnka hús
Sótt er um leyfi til þess að breyta áður samþykktri
skrifstofubyggingu úr timbri á lóðinni nr. 9 við Klettagarða.
Stærðir verða: 1. hæð 370 ferm., 1257 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 28.283.oo.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vantar undirskrift á umsóknareyðublað.
Teiknað yfir á næstu lóð.
Umsókn nr. 14302 (01.01.32-.-96)
Köllunarklv 4, Fjölga einingum á 1. hæð.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu 1. hæðar
(fjölga eignum) í húsinu á lóðinni nr. 4 við Köllunarklettsveg.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Ófullnægjandi teikningar.
Umsókn nr. 14278 (01.01.365.020)
Laugateigur 31, fjarlægja stiga v/eignaskipta
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja stiga í kjallara hússins
á lóðinni nr. 31 við Laugateig vegna eignaskipta.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 14311 (01.01.365.022)
Laugateigur 35, áður gerð íbúð
Sótt er um leyfi til þess að gera íbúð í kjallara hússins á
lóðinni nr. 35 við Laugateig. Íbúð var áður í kjallara
1952-1964.
Gjald kr. 2.250.oo.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 13.09.1996 og
heilbrigðiseftirlitsins dags. 13.11.1996 fylgja erindinu.
Bréf eigenda hússins dags. 20.10.1996 fylgir erindinu.
Ný skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 20.02.1997 fylgir
erindinu
Samþykkt.
Umsókn nr. 14308 (01.01.174.119)
Laugavegur 89-91, Innan-og utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum sem urðu á byggingartíma
hússins á lóðinni nr. 89-91 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykki heilbrigðiseftirlitsins dags. 22.07.1996 fylgir
erindinu.
Frestað.
Lagfæra afstöðumynd.
Umsókn nr. 14310 (01.01.151.212)
Lindargata 9, lyfta og br, fyrirkomulag
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu á 1. og 2. hæð og
koma fyrir lyftu í húsinu á lóðinni nr. 9 við Lindargötu.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 14334 (01.01.190.303)
Njálsgata 50, Áður gerð íbúð í risi.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð í húsinu á
lóðinni nr. 50 við Njálsgötu.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykki meðeigenda dags. 30.01.1997 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 27.01.1997 og
heilbrigðiseftirlitsins dags. 20.02.1997 fylgja erindinu.
Ný skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 27.01.1997 fylgir
erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14280 (01.01.221.102)
Nóatún 4, Vörupallur
Sótt er um leyfi til þess að reisa vörupall úr timbri og stáli í
viðbyggingu (mh 03) hússins á lóðinni nr. 4 við Nóatún
Stærð: millihæð 240 ferm.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Gera grein fyrir bílastæðum vegna stækkunar millilofts.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 14357 (01.01.286.102)
Safamýri 52-56, Áður gerð íbúð í kjallara.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr.
52 á lóðinni nr. 52-56 við Safamýri.
Gjald kr. 2.387.oo.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 17.01.1997 og
heilbrigðiseftirlits dags. 24.01.1997. Samþykki eigenda
Safamýri 52 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14268 (01.04.970.002)
Seljabraut 54, núverandi fyrirkomulag
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu á
lóðinni nr. 54 við Seljabraut.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Lagfæra teikningar.
Samræma gögn.
Umsókn nr. 14259 (01.01.242.214)
Skipholt 17a, Endurbætur v/eldvarna.
Sótt er um að fá samþykktar teikningar af núverandi
fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 17a við Skipholt og
endurbótum á eldvörnum.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Ófullnægjandi upplýsingar.
Umsókn nr. 14307 (01.01.427.401)
Skútuvogur 13, Klæða, breyta þakköntum ofl.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu húsi þ.e.a.s klæða
það að utan og breyta þakköntum hússins á lóðinni nr. 13 við
Skútuvog.
Stærð: 87 rúmm.
Gjald kr. 2.387.oo + 2.077.oo.
Frestað.
Vísað til umsagnar Reykjavíkurhafnar.
Umsókn nr. 14355 (01.02.375.201)
Spöngin lóð b, Breyta áður samþykktum teikn
Sótt er um leyfi til þess að breyta áður samþykktum teikningum
af húsinu á lóð B við Spöngina.
Gjald kr. 2.387.oo.
Málinu fylgir bréf arkitekts hússins dags. 4. mars 1997 svo og
bréf Verkfræðistofunnar Ferils dags. s.d.
Frestað.
Umsókn nr. 14303 (01.04.232.402)
Stangarhylur 4, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að minnka áður samþykkt hús til
samræmis við þegar steypta sökkla á lóðinni nr. 4 við
Stangarhyl.
Húsið minnkar um 261 rúmm., 24 ferm.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Þormóður Sveinsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 14286 (01.01.262.001)
Suðurlandsbraut 4 og 4a, Breyta í kökugerð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta kaffiteríu á 1. hæð í
húsinu á lóðinni nr. 4a við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykki meðeigenda dags. 03.03.1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 14331 (01.01.160.101)
Túngata kirkja og skóli., Reyndarteikningar
Sótt er um að fá samþykktar teikningar af núverandi
fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 14-16 við Hávallagötu.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Umsókn nr. 14234 (01.01.173.014)
Vitastígur 8a, stækkun jarðhæðar
Sótt er um leyfi til þess að fella út undirgang og stækka íbúð á
1. hæð í húsinu á lóðinni nr. 8a við Vitastíg.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Skoðist milli funda.
Umsókn nr. 14292 (01.02.343.203)
Vættaborgir 63-65, breyting á útveggjum
Sótt er um leyfi til þess að steypa veggi í varmamótum í stað
timburmóta í samræmi við fyrri samþykkt og breytingum sem leiða
af því.
Gjald kr. 2.387.oo.
Frestað.
Gera skal grein fyrir múrkerfi í byggingarlýsingu.
Umsókn nr. 14246
Meistari - húsasmíðameistari, Meistari - húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndr til að mega standa
fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem
húsasmíðameistari.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14301
Meistari - húsasmíðameistari, Meistari - húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standa
fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem
húsasmíðameistari.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14326 (01.01.346.208)
Otrateigur 3, Trjáfelling
Ofanrituð óskar eftir leyfi til þess að fella tvö tré á lóðinni
nr. 3 við Otrateig.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 25. febrúar 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.
Umsókn nr. 14325 (01.04.608.101)
Prestbakki 1-9, Trjáfelling
Ofanritaðir óska eftir leyfi til þess að fella grenitré á lóðinni
nr. 5 við Prestbakka.
Umsögn Garðyrkjustjóra dags. 25. febrúar 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.
Umsókn nr. 14290 (01.02.871.209)
Logafold 178, Hækka hluta þaks
Spurt er hvort leyft verði að hækka hluta þaks úr timbri á
lóðinni nr. 178 við Logafold.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilmálum og skilyrðum.
Betrumbæta lausn.
Umsókn nr. 14277 (01.01.837.004)
Sogavegur 222, bílskúr
Spurt er hvort leyft verði að byggja bílskúr á lóðinni nr. 222
við Sogaveg samkvæmt meðfylgjandi teikningu.
Nei.