Ármúli 12,
Bláfjöll,
Egilsgata 5,
Eikjuvogur 10,
Eldshöfði 5,
Faxafen 8-14 - skeifan 11-19,
Gufunes Áburðarverksm,
Gylfaflöt 9,
Hafnarstræti 4,
Hamrahlíð 17,
Hellusund 7,
Hraunbær 102,
Hraunbær 107,
Hulduborgir 1-11,
Kirkjuteigur 9,
Knarrarvogur 4,
Langholtsvegur 1,
Laufásvegur 49-51,
Ljósaland 1 - 25 og 2 - 24,
Logafold 178,
Logafold 60,
Melsel 1-9,
Njörvasund 32,
Reykjavíkurvegur 27,
Skólavörðustígur 29,
Skólavörðustígur 35,
Skútuvogur 13,
Sléttuvegur - Fossvogsblettur 28,
Stigahlíð 65,
Stóragerði 5,
Suðurgata 10,
Suðurgata 22,
Síðumúli 16 - 18,
Sörlaskjól 13,
Templarasund 3,
Vesturás 34,
Vættaborgir 150,
Vættaborgir 25,
Vættaborgir 46-48,
Vættaborgir 50-52,
Vættaborgir 58-60,
Þorragata 1,
Þórsgata 2,
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa.,
Hafnarstræti 20,
Lagt fram bréf.,
Vonarstræti 3,
Vonarstræti 3,
Bústaðavegur 20,
Faxafen 8-14 - skeifan 11-19,
Furumelur,
Grettisgata 40,
Ingólfsstræti 7B,
Krókháls 12,
Laufásvegur 79,
Laugarásvegur 69,
Neshagi 1,
Sólheimar 29 - 35,
Sólvallagata 67,
Tröllaborgir 18,
BYGGINGARNEFND
3429. fundur 1997
Árið 1997, fimmtudaginn 10. júlí kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3429. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessi nefndarmenn sátu fundinn: Gunnar Levy Gissurarson, Helgi Hjálmarsson, Hilmar Guðlaugsson, Sigurbjörg Gísladóttir og Ögmundur Skarphéðinsson. Auk þeirra sátu fundinn Bjarni Kjartansson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Þormóður Sveinsson, Ágúst Jónsson, Helga Bragadóttir og Eva Geirsdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 14964 (01.01.290.-99)
Ármúli 12, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr límtré við húsið á lóðinni nr. 12 við Ármúla.
Stærð: 1. hæð 520 ferm., 1807 rúmm.
Gjald kr. 2.387+ 43.133
Bréf Menntamálaráðuneytisins dags. 3. júlí 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 15252 (11.11.111.144)
Bláfjöll, Áður byggð stækkun við vélageymslu.
Sótt er um leyfi fyrir þegar gerðri stækkun á vélageymslu við skíðaskála Reykjavíkuborgar í Bláfjöllum.
Stærð: 1. hæð 14 ferm., 73,6 ferm., 255 rúmm.
Gjald kr . 2.387 + 6.087
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaefirlits.
Umsókn nr. 15300 (01.01.193.406)
Egilsgata 5, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja bensínstöð úr steinsteypu og járni á lóðinni nr. 5 við Egilsgötu.
Gjald kr. 2.387
Bréf Borgarskipulags dags. 11.06.1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Kynna fyrir íbúum á lóðunum nr. 61, 63 og 65 við Snorrabraut, nr. 1 við Flókagötu og nr. 2 við Skeggjagötu.
Vantar mæliblað og gera betur grein fyrir lóðarfrágangi.
Umsókn nr. 15265 (01.01.470.013)
Eikjuvogur 10, Nýtt þak á íbúðarhús .
Eldri bílskúr rifinn, nýr byggður.
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt þak, rífa eldri bílskúr og byggja nýjan á lóðinni nr. 10 við Eikjuvog.
Stækkun bílgeymslu: 19,4 ferm., 166 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 3.962
Frestað.
Vantar samþykki eigenda Eikjuvogs 8.
Sjá athugasemdir eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 15296 (01.04.035.203)
Eldshöfði 5, Sækja um byggingu á Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að stækka áður samþykkt atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 5 við Eldshöfða.
Stærð: 1. hæð 15,4 ferm., 67 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 1.600
Frestað.
Vísað til Borgarskipulags.
Umsókn nr. 15048 (01.01.462.001)
Faxafen 8-14 - skeifan 11-19, glerviðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr gleri og áli við húsið nr. 11 við Skeifuna á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen og 11-19 við Skeifuna.
Gjald kr. 2.387.oo.
Málinu fylgir bréf Skipulags- og umferðarnefndar dags. 13.05.97, bréf Eignarhaldsfélagsins Hags EHF, dags. 9. maí og afrit af bréfi Björns Skaptasonar, arkitekts dags. 9. maí 1997
Bréf Borgarskipulags dags. 08.07.1997 fylgir erindinu
Frestað.
Vísað í athugasemdir eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 14909 (01.02.220.001)
Gufunes Áburðarverksm, breyting á eldra húsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á og stækka núverandi byggingu á lóð Áburðarverksmiðjunnar við Gufunes.
Stærð: 34,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387.oo + 822,oo.
Bréf Áburðarverksmiðjunnar dags 29.04.1997 fylgir.
Málinu fylgir umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags.
20. maí 1997.
Samþykkt.
Með vísan í bréf Heilbrigðiseftirlits dags. 20. maí 1997.
Umsókn nr. 15186 (01.02.575.702)
Gylfaflöt 9, Nýtt atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu og timbri á lóðinni nr. 9 við Gylfaflöt.
Stærð: kjallari 1228 ferm., 1. hæð 1546 ferm., 2. hæð 383 ferm., 3. hæð 985 ferm., samtals 4109 ferm., 19.128 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 456.586
Umsögn Borgarskipulags dags. 9. júlí 1997 og bréf Teiknistofunnar Úti og Inni dags. 09.07.1997 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til borgarráðs vegna bílastæða sbr. bréf Teiknistofunnar Úti og Inni dags. dags. 09.07.1997.
Umsókn nr. 15057 (01.01.140.204)
Hafnarstræti 4, Svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir við suðurhlið og innrétta (stækka) veitingahús á 2. hæð í húsinu á lóðinni nr. 4 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.387
Jafnframt lögð fram fyrirspurn (símbréf) dags. 3. apríl sl., og bréf dags. 5. maí sl., frá Guðmundi Jónssyni hrl., vegna byggingarframkvæmda á lóðinni.
Útskrift úr gerðabók Skipulags- og umferðarnefndar frá 26. maí
1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Umsókn nr. 15198 (01.01.714.101)
Hamrahlíð 17, Breyting innréttinga á jarðhæð Nýtt anddyri
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum og gera anddyri á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 17 við Hamrahlíð.
Stærð: 1. hæð 12,5 ferm., 34,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 824
Samþykkt.
Umsókn nr. 15262 (01.01.184.325)
Hellusund 7, Setja kvist út frá Mæni, Innfeldar svalir og velúrglugga.
Sótt er um leyfi til að endurnýja þak, byggja kvist og innrétta íbúð á 3. hæð (ris) á lóðinni nr. 7 við Hellusund.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Fá aðra lausn.
Sjá athugasemdir eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 15114 (01.04.343.301)
Hraunbær 102, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri og gleri við 1. hæð undir svölum 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 102 við Hraunbæ.
Stærð: 1. hæð 85,9 ferm., 279,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 6.660
Umsögn Borgarskipulags dags. 9. júní 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Fá betri gögn.
Umsókn nr. 15106
Hraunbær 107, Heimili fyrir aldraða
Sótt er um leyfi til þess að byggja heimili fyrir aldraða með 32 herbergjum og 20 íbúðum í alls 6 húsum úr steinsteypu á lóðinni nr. 107 við Hraunbæ, húsin verða að mestu einangruð og klædd að utan.
Stærð: Mh 01 1. hæð 749,1 ferm., 2. hæð 749,1 ferm., 4552,1 rúmm., Mh 02 1. hæð 117,8 ferm., 2. hæð 117,8 ferm., 686,1 rúmm., Mh 03 1. hæð 117,8 ferm., 2. hæð 117,8 ferm., 686,1 rúmm., Mh 04 1. hæð 117,8 ferm., 2. hæð 117,8 ferm., 686,1 rúmm., Mh 05 1. hæð 117,8 ferm., 2. hæð 117,8 ferm., 686,1 rúmm., Mh 06 1. hæð 117,8 ferm., 2. hæð 117,8 ferm., 686,1 rúmm., samtals 2676,2 ferm., 7982,6 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 190.531
Bréf Brunamálastofnunar ríkisins dags. 6. júní 1997 og brunavarnaruppdrættir samþykktir 6. júní 1997 fylgja erindinu.
Bréf Manfreðs Vilhjálmssonar, arkitekts dags. 18. júní 1997 fylgir erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 9. júlí 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Umsókn nr. 15096 (01.02.340.501)
Hulduborgir 1-11, Byggja fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu, 3 stigahús með samtals 14 íbúðum á 3 hæðum á lóðinni nr. 1-11 við Hulduborgir.
Stærð: nr. 1-3, 1. hæð 158,4 ferm., 2. hæð 190 ferm., 3. hæð 190 ferm., bílskúr 23,9 ferm., samtals 562,3 ferm., 1675,3 rúmm., nr. 5-7, 1. hæð 60,5 ferm., 2. hæð 136,6 ferm., 3. hæð 136,6 ferm., bílskúr 76,7 ferm., samtals 410,4 ferm., 1536,8 rúmm., nr. 9-11, 1. hæð 158,4 ferm., 2. hæð 190 ferm., 3. hæð 190 ferm., bílskúr 23,9 ferm., samtals 562,3 ferm., 1675,3 rúmm., samtals 4887,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 1.166.943
Bréf Borgarskipulags dags. 10.04.1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Umsókn nr. 14973 (01.01.360.509)
Kirkjuteigur 9, þak og ofl.
Sótt er um leyfi til þess að lyfta þaki, byggja kvisti, anddyri og svalir, ennfremur er sótt um leyfi fyrir áður gerðum skjólvegg og palli úr timbri við húsið á lóðinni nr. 9 við Kirkjuteig.
Stækkun: 104,6 ferm., 157 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 3.748
Samþykki nágranna dags. 15. maí 1997 fylgir erindinu.
Með erindinu fylgja einnig mótmæli dags. 23.06.1997, 24.06.1997, 23.06.1997, 14.06.1997 og ein ódags., ennfremur samþykki dags. 10.06.1997.
Synjað.
Umsókn nr. 14963 (01.01.457.002)
Knarrarvogur 4, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvær skemmubyggingar úr límtré og steinsteypu á lóðinni nr. 4 við Knarrarvog.
Stærð: hvort hús 1. hæð 544,5 ferm., 2. hæð 76,3 ferm., 3313 rúmm., gjald kr. 2.387.oo + 79.081.oo.
Bréf Borgarskipulags dags. 08.07.1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Umsókn nr. 15311 (01.01.355.006)
Langholtsvegur 1, Hækkun
Sótt er um leyfi til að byggja við og hækka úr timbri og járni húsið á lóðinni nr. 1 við Langholtsveg.
Stærð: 1. hæð 14 ferm., 2. hæð 73,6 ferm., 255 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 6.087
Synjað.
Samkvæmt fyrirliggjandi tillögu.
Umsókn nr. 15298 (01.01.185.603)
Laufásvegur 49-51, Stækka tengibyggingu og byggja tröppu sem tengi saman1.hæð nr 49og kjallara nr. 51.
Sótt er um leyfi til að stækka tengibyggingu og byggja tröppur á lóðinni nr. 49 við Laufásveg.
Stærð: 1. hæð 7,5 ferm., 30 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 716
Samþykkt.
Umsókn nr. 14745 (01.01.870.601)
Ljósaland 1 - 25 og 2 - 24, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að stækka raðhús úr timbri á lóðinni nr. 10 við Ljósaland.
Stækkun: 19,9 ferm., 56 rúmm.
Gjald kr. 2.387.oo + 1.337.oo.
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum með bréfi dags. 1. apríl sl, mótmæli hafa borist með bréfum dags. 28.04.1997 sem fylgja erindinu.
Ennfremur lagt fram bréf Þorvaldar Jóhannessonar hdl. dags. 8. júlí 1997 og umsögn Borgarskipulags dags. 9. apríl 1997.
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 15133 (01.02.871.209)
Logafold 178, Byggja ofaná og svalir.
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir, byggja ofaná og gera aukaíbúð í húsinu á lóðinni nr. 178 við Logafold.
Stærð: 1. hæð 66,9 ferm., 126 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 639.832
Engin mótmæli hafa borist
Frestað.
Vantar pall í stiga og anddyri.
Umsókn nr. 12882 (01.02.877.005)
Logafold 60, Einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með aukaíbúð úr steinsteypu á lóðinni nr. 60 við Logafold.
Stærð: 256,2 ferm., 801 rúmm., bílgeymsla 35,1 ferm., 94,8 rúmm. samtals 291,3 ferm., 895,9 rúmm.
Gjald kr. 2.250 + 21.363.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15244 (01.04.961.402)
Melsel 1-9, kjallaradyr og gluggar
Sótt er um leyfi til að byggja við hús nr. 1 til norðvesturs á lóðinni nr. 1-9 við Melsel.
Stærð 1. hæð: 31,0 ferm., 79 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 1.886.
Samþykki nágranna dags. 25.06.1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 15060 (01.01.414.108)
Njörvasund 32, br,úti inni og viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að stækka einbýlishús m.a. bílskúr og byggja vinnustofu úr steinsteypu og timbri aftan til á lóðinni nr. 32 við Njörvasund.
Stækkun: 257,5 ferm. þ.a. bílskúr 37,5 ferm., 124,9 rúmm., samtals, 798,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 19.061
Málinu fylgja bréf umsækjanda dags. 20. og 26. maí, svo og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 26. maí 1997.
Umsögn Skipulags- og umferðarnefndar frá 23. júní 1997 og bréf Borgarskipulags dags. 09.07.1997 fylgja erindinu.
Frestað.
Vantar mæliblað og sjá athugasemdir eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 15182 (01.01.635.809)
Reykjavíkurvegur 27, Þak og stigahús
Sótt er um leyfi til þess að lyfta þaki og byggja stigahús úr timbri við húsið á lóðinni nr. 27 við Reykjavíkurveg.
Stærð: kjallari 10,7 ferm., 1. hð 17,1 ferm., 2. hæð 10,5 ferm., ris 42,4 ferm., 197 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 4.702
Samþykkt.
Umsókn nr. 14681 (01.01.182.240)
Skólavörðustígur 29, Endurbyggja og stækka
Sótt er um leyfi til endurnýjunar og stækkunar á núverandi viðbyggingu og byggja svalir á þak hússins á lóðinni nr. 29 við Skólavörðustíg.
Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa skúr samanber bréf dags. 01.07.1997 (6,9 ferm., 15 rúmm.)
Stærð: kjallari 8,1 ferm., 1. hæð 8,3 ferm., 50 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 835
Lögð fram bréf Friðbjörns Agnarssonar dags. 25.06.1997 og 03.07.1997
Umsögn Bjarna Þórs Jónssonar skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 8. júlí 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15202 (01.01.182.236)
Skólavörðustígur 35, Dýralæknastofa
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði (dýralækningastofu) úr timbri á lóðinni nr. 35 við Skólavörðustíg.
Stærð: 1. hæð 59,6 ferm., 181 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 4.320
Umsögn Borgarskipulags dags. 4. júlí 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Hilmar Guðlaugsson og Ögmundur Skarphéðinsson sátu hjá við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 13926 (01.01.427.401)
Skútuvogur 13, Viðbygging.
Sótt er um leyfi til að rífa 60 ferm., viðbyggingu við norðurgafl og byggja nýja vörumóttöku á sama stað úr timbri og járni á lóðinni nr. 13 við Skútuvog.
Stærð 1. hæð 94,5 ferm., 409 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 9.763
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Umsókn nr. 14987 (01.01.84-.-93)
Sléttuvegur - Fossvogsblettur 28, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við sjúkrahúsið til norðurs 4., 5. og 6. hæð úr steinsteypu á lóð Sjúkrahúss Reykjavíkur við Sléttuveg.
Stærð: 4. hæð 136,8 ferm., 5. hæð 136,8 ferm., 6. hæð 133,5 ferm., samtals 407,1 ferm., 1433 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 34.205
Frestað.
Vísað í athugasemdir eldvarnaeftirlits.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 15286 (01.01.732.102)
Stigahlíð 65, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að stækka borðstofu og eldhús til vesturs á lóðinni nr. 65 við Stigahlíð.
Stærð: 1. hæð 9,8 ferm., 31 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 740
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15156 (01.01.800.203)
Stóragerði 5, Breyta bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að breyta bílskúr og stunda í honum tónlistarkennslu á lóðinni nr. 5 við Stóragerði.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.
Þinglýsa skal kvöð um að leyfið sé bundið nafni umsækjanda
Umsókn nr. 15029 (01.01.161.106)
Suðurgata 10, br.á fyrirkomulagi og fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, byggja yfir sund, breyta aðkomu og útliti á lóðinni nr. 10 við Suðurgötu.
Stærð: 1. hæð 17,3 ferm., 43 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 1.026.
Bréf hönnuðar dags. 16.04.1997 og umsögn Borgarskipulags dags.
05.05.1997 fylgja erindinu.
Bréf Einars Braga dags. 26. maí 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 14948 (01.01.161.205)
Suðurgata 22, br,inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak og koma fyrir gistiherbergjum, setustofu, baði og geymslu í risi hússins á lóðinni nr. 22 við Suðurgötu.
Gjald kr. 2.387.oo.
Bréf umsækjenda dags. 27. maí 1997 og 8. júlí 1997 fylgja erindinu, svo og mótmælabréf dags. 25.02.1997, 05.06.1997, 24.06.1997, 25.06.1997, 26.06.1997, 30.06.1997, 03.07.1997, 04.07.1997 og eitt ódags. Ennfremur samþykki dags. 05.06.1997 og bréf mótt. 30.05.1997.
Bréf Borgarskipulags dags. 08.07.1997 fylgir erindinu.
Synjað.
Samanber bréf Borgarskipulags dags. 08.07.1997 og samþ. Borgarráðs dags. 8.07.1997.
Hilmar Guðlaugsson og Ögmundur Skarphéðinsson sátu hjá við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 14970 (01.01.293.103)
Síðumúli 16 - 18, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að stækka geymsluhúsnæði úr steinsteypu og timbri á 1. hæð á lóðinni nr. 16-18 við Síðumúla.
Stækkun: 1. hæð 93 ferm., 365 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 8.713
Bréf Borgarskipulags dags. 08.07.1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 15280 (01.01.532.104)
Sörlaskjól 13, Bílgeymsla og kvist .
Sótt er um leyfi til að byggja frístandandi bílskúr og kvist á húsið úr timbri og járni á lóðinni nr. 13 við Sörlaskjól.
Stærð: ris 1,8 ferm., 3 rúmm., bílgeymsla 40,0 ferm., 138 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 3.365
Frestað.
Minnka bílskúr og breyta þakformi bílskúrs.
Byggingarnefnd getur ekki samþykkt kvist á húsið.
Umsókn nr. 15207 (01.01.141.210)
Templarasund 3, Svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir við húsið á lóðinni nr. 3 við Templarasund.
Gjald kr. 2.387
Bréf Borgarskipulags dags. 11. júní 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með 3:2, Ögmundur Skarphéðinsson og Helgi Hjálmarsson á móti.
Umsókn nr. 15197 (01.04.385.101)
Vesturás 34, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 34 við Vesturás.
Stærð: 1. hæð 81,5 ferm., ris 81,5 ferm., 415,9 rúmm., bílgeymsla 37 ferm., 171,9 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 14.031
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15302 (01.02.342.208)
Vættaborgir 150, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að reisa einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 150 við Vættaborgir.
Gjald kr. 2.387+
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði, vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 14821 (01.02.343.507)
Vættaborgir 25, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr timbri á steyptum sökklum á lóðinni nr. 25 við Vættaborgir.
Stærð: 1. hæð 184,3 ferm., 565,1 rúmm., bílgeymsla 29,3 ferm., 90,8 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 13.488
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15267 (01.02.346.208)
Vættaborgir 46-48, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 46-48 við Vættaborgir.
Stærð hvort hús: 1. hæð 64,9 ferm., 2. hæð 115,1 ferm., 1172 rúmm., bílgeymsla 34,3 ferm., 183 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 32.344
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Umsókn nr. 15253 (01.02.346.304)
Vættaborgir 50-52, Parhús
Sótt er um leyfi til að reisa parhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 50-52 við Vættaborgir.
Stærð hvort hús: 1. hæð 87,6 ferm., 2. hæð 106,6 ferm., 1134,4 rúmm., bílgeymsla 36,5 ferm., 190 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 13.539
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Umsókn nr. 15196 (01.02.346.306)
Vættaborgir 58-60, Parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 58-60 við Vættaborgir.
Stærð: 1. 128,2 ferm., bílgeymsla 24,8 ferm., 1211 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 28.907
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15232 (01.01.635.709)
Þorragata 1, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri á lóðinni nr. 1 við Þorragötu.
Stærð: 1. hæð 89,0 ferm., 216 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 5.156
Með málinu fylgir bréf Borgarskipulags dags. 3. júlí 1997, símbréf Flugmálastjórnar dags. 2. júlí 1997 og bréf Sægeims Arkitekta dags. 23. júní 1997.
Frestað.
Fá nánari upplýsingar.
Umsókn nr. 15070 (01.01.184.201)
>Þórsgata 2, fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 5 íbúðum úr steinsteypu á lóðinni nr. 2 við Þórsgötu.
Stærð: kjallari 265,3 ferm., 1. hæð 185,2 ferm., 2. hæð 180,7
ferm., 3. hæð 157,1 ferm., 2160 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 51.559
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum með bréfi dags. 28. apríl sl., mótmæli hafa borist með bréfum dags. 22. maí og 10. júní 1997.
Bréf hönnuðar dags. 26. maí og 6. júní 1997 fylgir erindinu. Útskrift úr gerðabók Skipulags- og umferðarnefndar frá 9. júní sl., fylgir erindinu.
Athugasemdir Vilhjálms Hjálmarssonar dags. 9. júni 1997 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Helgi Hjálmarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 15310
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa.,
Fylgiskjal með fundargerði þessari er fundargerð nr. 40 frá 8. júlí 1997.
Umsókn nr. 15321 (01.01.140.302)
Hafnarstræti 20, Lagt fram bréf.
Lagt fram afrit af bréfi Umhverfisráðuneytisins ódagsett en móttekið 27. júní 1997, þar sem tilkynnt er að úrskurður ráðuneytisins frá 2. maí sl., um að fella úr gildi byggingarleyfi vegna Hafnarstrætis 20, sé felldur úr gildi og málið tekið á ný til efnismeðferðar.
Umsókn nr. 15322
Lagt fram bréf., Húsafriðun.
Lagt fram bréf frá Húsafriðunarnefnd ríkisins, dags. 27. júní 1997, ásamt breytingu á þjóðminjalögum nr. 88/1989. Samkvæmt breytingum á 36. gr. laganna er eigendum húsa sem byggð eru fyrir 1918 (var áður 1900) skylt að tilkynna minjavörðum og Húsafriðunarnefnd ríkisins fyrirhugaðar breytingar, flutning eða niðurrif þeirra húsa.
Umsókn nr. 15323 (01.01.141.501)
Vonarstræti 3, Lagt fram bréf.
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. júlí 1997, þar sem tilkynnt er að borgarstjórn hafi á fundi sínum þann 3. júlí sl. frestað 39. lið fundargerðar byggingarnefndar frá 26. júní 1997.
Umsókn nr. 15324 (01.01.141.501)
Vonarstræti 3, Lagt fram bréf.
Lagt fram afrit af bréfi Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 2. júlí 1997, þar sem tilkynnt er að á fundi Húsafriðunarnefndar ríkisins þann 1. júlí sl. hafi verið lagðar fram teikningar Páls V. Bjarnasonar arkiteks dags. 2. apríl 1997 varðandi breytingar á innra skipulagi Iðnó.
Nefndin gerði ekki athugasemdir við erindið.
Umsókn nr. 15099 (01.01.760.101)
Bústaðavegur 20, Stækka hús bensínstöðvar
Spurt er hvort leyft verði að stækka úr steinsteypu hús bensínstöðvar á lóðinni nr. 20 við Bústaðaveg.
Bréf Borgarskipulags dags. 08.07.1997 fylgir erindinu
Jákvætt að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 15043 (01.01.462.001)
Faxafen 8-14 - skeifan 11-19, Gufuketilhús
Spurt er hvort leyft verði að byggja ketilhús til norðurs frá núverandi húsi nr. 11 við Skeifuna á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen, Skeifuna 11-19.
Jákvætt.
Umsókn nr. 15293 (01.01.541.306)
Furumelur, Viðbygging á lóð Melaskóla
Spurt er hvort leyft verði að byggja viðbyggingu við Melaskóla á lóð skólans við Furumel.
Frestað.
Kynna fyrir nágrönnum.
Ögmundur Skarphéðinsson vék við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 15245 (01.01.190.012)
Grettisgata 40, Byggja við kjallara
Spurt er hvort leyft verði að byggja við húsið (kjallara) samkvæmt meðfylgjandi teikningum á lóðinni nr. 40 við Grettisgötu.
Frestað.
Vísað til Borgarskipulags.
Umsókn nr. 15285 (01.01.171.217)
Ingólfsstræti 7B, Klæða gamalt hús með bárujárni en stigahús og kjallari yrðu óbreytt þ.e. steypt.
Spurt er hvort leyft verði að klæða húsið með bárujárni, en stigahús yrði steypt á lóðinni nr. 7B við Ingólfsstræti.
Neikvætt.
Umsókn nr. 15297 (01.04.324.302)
Krókháls 12, Ný framkvæmd
Spurt er hvort leyft verði að byggja verkstæði og skrifstofubyggingu á lóðinni nr. 12 við Krókháls.
Frestað.
Vísað til Borgarskipulags.
Sjá athugasemdir eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 15115 (01.01.197.108)
Laufásvegur 79, Breyta húsi
Spurt er hvort leyft verði að byggja ofaná húsið á lóðinni nr. 79 við Laufásveg, byggja yfir svalir, breyta inngangi og gluggum í kjallara.
Umsögn starfshóps um húsvernd í Reykjavík dags. 24. júní 1997 fylgir erindinu.
Mótmæli dags. 7. júlí 1997 fylgja erindinu
Frestað.
Gera grein fyrir skuggamyndun, sýna götumynd af Barónsstíg og sýna Kennaraskólann á núverandi götumynd.
Umsókn nr. 15204 (01.01.384.208)
Laugarásvegur 69, Byggja við.
Spurt er hvort leyft verði að byggja við húsið samkv. meðfylgjandi teikningu og fjölga bílastæðum úr tvö í þrjú á lóðinni nr. 69 við Laugarásveg.
Nei.
Umsókn nr. 15116 (01.01.543.003)
Neshagi 1, Breyta kirkju að innan
Spurt er hvort leyft verði að fjarlægja skrúðhús og svalir og koma orgeli fyrir í staðinn í Neskirkju á lóðinni nr. 1 við Neshaga.
Bréf hönnuðar dags. 6. júní 1997 fylgir erindinu.
Einnig lögð fram bréf Skúla H. Norðdahl, arkitekts dags. 31. maí og 9. júní 1997 og bréf Richard Ólafs Briem, arkitekts dags. 6. júní 1997.
Frestað.
Byggingarnefnd Reykjavíkur getur fallist á breytinu á innra fyrirkomulagi í kirkjunni þar með talið að fjarlægja svalir fáist viðunandi lausn. Hinsvega telur byggingarnefnd að núverandi tillaga um útlit nýs orgels og staðsetningu hljómborðs sé ófullnægjandi.
Umsókn nr. 14709 (01.01.433.503)
Sólheimar 29 - 35, hækka og gera íbúðir
Spurt er hvort leyft verði að hækka hluta húss um eina hæð eins og áður var samþykkt og innrétta þar 6 íbúðir og breyta innréttingu 1.hæðar í 6 íbúðir, alls 12 íbúðir á lóðinni nr. 31 - 33 við Sólheima.
Bréf Borgarskipulags dags. 16. júní 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Sjá bréf Borgarskipulags.
Umsókn nr. 15326 (01.01.138.201)
Sólvallagata 67, Viðbygging.
Spurt er hvort leyft verði að byggja viðbyggingu við Vesturbæjarskóla á lóð skólans við Sólvallagötu nr. 67.
Umsögn Borgaskipulags dags. 7. júlí 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Kynna fyrir nágrönnum.
Umsókn nr. 14221 (01.02.340.004)
Tröllaborgir 18, Íbúðarhús úr stálgrind.
Spurt er hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr stáli og timbri á lóðinni nr. 18 við Tröllaborgir.
Bréf Borgarskipulags dags. 30. júní 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Sjá bréf Borgarskipulags.