Garðastræti 21

Verknúmer : BN047500

780. fundur 2014
Garðastræti 21, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð og ris með tveimur kvistum á götuhlið og svölum á gafli, byggja svalir á bakhlið og fjölga íbúðum úr tveimur í sex í húsi á lóð nr. 21 við Garðastræti.
Erindi fylgir minnisblað um framkvæmdina frá Verkfræðiþjónustunni dags. 7. apríl 2014, um bílastæðabókhald dags. 16. apríl 2014 og annað um svalir frá VSI dagsett sama dag ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2014.
Stækkun: 110,9 ferm., 295,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


779. fundur 2014
Garðastræti 21, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð og ris með tveimur kvistum á götuhlið og svölum á gafli, byggja svalir á bakhlið og fjölga íbúðum úr tveimur í sex í húsi á lóð nr. 21 við Garðastræti.
Erindi fylgir minnisblað um framkvæmdina frá Verkfræðiþjónustunni dags. 7. apríl 2014, um bílastæðabókhald dags. 16. apríl 2014 og annað um svalir frá VSI dagsett sama dag ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2014.
Stækkun: 110,9 ferm., 295,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


491. fundur 2014
Garðastræti 21, Viðbygging
Á fundi skipulagsfulltrúa 2. maí 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. apríl 2014 þar sem sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð og ris með tveimur kvistum á götuhlið og svölum á gafli, byggja svalir á bakhlið og fjölga íbúðum úr tveimur í sex í húsi á lóð nr. 21 við Garðastræti. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2014.
Erindi fylgir minnisblað um framkvæmdina frá Verkfræðiþjónustunni dags. 7. apríl 2014 og annað um svalir frá VSI dagsett sama dag. Stækkun: 110,9 ferm., 295,2 rúmm. Gjald kr. 9.500

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags.12. maí 2014


489. fundur 2014
Garðastræti 21, Viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. apríl 2014 þar sem sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð og ris með tveimur kvistum á götuhlið og svölum á gafli, byggja svalir á bakhlið og fjölga íbúðum úr tveimur í sex í húsi á lóð nr. 21 við Garðastræti.
Erindi fylgir minnisblað um framkvæmdina frá Verkfræðiþjónustunni dags. 7. apríl 2014 og annað um svalir frá VSI dagsett sama dag. Stækkun: 110,9 ferm., 295,2 rúmm. Gjald kr. 9.500

Vísað til meðferðar verkefnisstjóra.

776. fundur 2014
Garðastræti 21, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð og ris með tveimur kvistum á götuhlið og svölum á gafli, byggja svalir á bakhlið og fjölga íbúðum úr tveimur í sex í húsi á lóð nr. 21 við Garðastræti.
Erindi fylgir minnisblað um framkvæmdina frá Verkfræðiþjónustunni dags. 7. apríl 2014 og annað um svalir frá VSI dagsett sama dag.
Stækkun: 110,9 ferm., 295,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


775. fundur 2014
Garðastræti 21, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð og ris með tveimur kvistum á götuhlið og svölum á gafli, byggja svalir á bakhlið og fjölga íbúðum úr tveimur í sex í húsi á lóð nr. 21 við Garðastræti.
Stækkun: 110,9 ferm., 295,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.