Vesturás 31-39
Verknúmer : BN046334
742. fundur 2013
Vesturás 31-39, (fsp) Nr. 31, steypa kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við kjallara til suðurs, innrétta þar í herbergi og bað og gera verönd á þaki viðbyggingar við raðhús nr. 31 á lóðinni nr. 31-39 við Vesturás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. ágúst 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. ágúst 2013.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. ágúst 2013.
455. fundur 2013
Vesturás 31-39, (fsp) Nr. 31, steypa kjallara
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. júlí 2013. Spurt er hvort leyft yrði að byggja við kjallara til suðurs, innrétta þar í herbergi og bað og gera verönd á þaki viðbyggingar við raðhús nr. 31 á lóðinni nr. 31-39 við Vesturás. Málinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra 1. ágúst 2013 og er nú lagt fram ásamt umsögn, dags. 7. ágúst 2013.
Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. ágúst 2013.
454. fundur 2013
Vesturás 31-39, (fsp) Nr. 31, steypa kjallara
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. júlí 2013. Spurt er hvort leyft yrði að byggja við kjallara til suðurs, innrétta þar í herbergi og bað og gera verönd á þaki viðbyggingar við raðhús nr. 31 á lóðinni nr. 31-39 við Vesturás.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
741. fundur 2013
Vesturás 31-39, (fsp) Nr. 31, steypa kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við kjallara til suðurs, innrétta þar í herbergi og bað og gera verönd á þaki viðbyggingar við raðhús nr. 31 á lóðinni nr. 31-39 við Vesturás.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.