Hverfisgata 21

Verknúmer : BN044676

691. fundur 2012
Hverfisgata 21, (fsp) - Breyta í gistihús
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi, grafa frá kjallara á norðurhlið og koma fyrir neyðarstiga þar og innrétta gistiheimili með 10 gistieiningum í skrifstofu- og íbúðarhúsi á lóð nr. 21 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. júlí 2012 fylgir erindinu.

Nei.
Samanber umsögn skipulagsstjóra dags.6. júlí 2012.


402. fundur 2012
Hverfisgata 21, (fsp) - Breyta í gistihús
Lagt fram erindi frá afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 26. júní 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi, grafa frá kjallara á norðurhlið og koma fyrir neyðarstiga þar og innrétta gistiheimili með 10 gistieiningum í skrifstofu- og íbúðarhúsi á lóð nr. 21 við Hverfisgötu.
Breyting á notkun hússins er í samræmi við deiliskipulag dags. 28. apríl 2005 þar sem ekki er sérstök notkun bundin við húsið. Ekki er heimilt að breyta ytra útliti þess þar sem það hefur vernd 20. aldar bygginga. Því er ekki hægt að fallast á breytingar á bakhlið hússins.

401. fundur 2012
Hverfisgata 21, (fsp) - Breyta í gistihús
Lagt fram erindi frá afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 26. júní 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi, grafa frá kjallara á norðurhlið og koma fyrir neyðarstiga þar og innrétta gistiheimili með 10 gistieiningum í skrifstofu- og íbúðarhúsi á lóð nr. 21 við Hverfisgötu.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

689. fundur 2012
Hverfisgata 21, (fsp) - Breyta í gistihús
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi, grafa frá kjallara á norðurhlið og koma fyrir neyðarstiga þar og innrétta gistiheimili með 10 gistieiningum í skrifstofu- og íbúðarhúsi á lóð nr. 21 við Hverfisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna neyðarstiga.