Langagerði 78
Verknúmer : BN043186
358. fundur 2011
Langagerði 78, breyting úti
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja kvisti og nýja steinsteypta forstofu við aðalinngang einbýlishússins á lóð nr. 78 við Langagerði. Erindi var sent til grenndarkynningar frá 28. júlí til 23. ágúst 2011. Samþykki hagsmunaaðila bárust 2. og 4. ágúst 2011 og er erindi nú lagt fram að nýju.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 20.6. 2011
Stækkun: 40,4 ferm., 109 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.720
Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
646. fundur 2011
Langagerði 78, breyting úti
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á báðar hliðar og nýja steinsteypta forstofu við aðalinngang einbýlishússins á lóð nr. 78 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. júlí 2011 fylgir erindinu ásamt bréf hönnuðar dags. 20. júní 2011.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 22. júlí og 5. ágúst 2011 fylgja erindinu. Erindið var sent til grenndarkynningar frá 28. júlí til 23. ágúst 2011. Samþykki hagsmunaaðila bárust 2. og 4. ágúst 2011 og er erindið nú lagt fram að nýju.
Stækkun: 40,4 ferm., 109 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 8.720
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
357. fundur 2011
Langagerði 78, breyting úti
Á fundi skipulagsstjóra 8. júlí 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja kvisti og nýja steinsteypta forstofu við aðalinngang einbýlishússins á lóð nr. 78 við Langagerði. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 15. júlí 2011.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 20.6. 2011Stækkun: 40,4 ferm., 109 rúmm.Gjald kr. 8.000 + 8.720
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 64, 76, 80 og 82.
644. fundur 2011
Langagerði 78, breyting úti
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á báðar hliðar og nýja steinsteypta forstofu við aðalinngang einbýlishússins á lóð nr. 78 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. júlí 2011 fylgir erindinu.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 20.6. 2011
Stækkun: 40,4 ferm., 109 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 8.720
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að uppdráttum lagfærðum verður málið sent skipulagsstjóra með beiðni um grenndarkynningu.
356. fundur 2011
Langagerði 78, breyting úti
Á fundi skipulagsstjóra 8. júlí 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja kvisti og nýja steinsteypta forstofu við aðalinngang einbýlishússins á lóð nr. 78 við Langagerði.Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 20.6. 2011Stækkun: 40,4 ferm., 109 rúmm.Gjald kr. 8.000 + 8.720 Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 15. júlí 2011.
Frestað.
Lagfæra þarf uppdrætti til samræmis við niðurstöðu í umsögn skipulagsstjóra áður en umsóknin verður grenndarkynnt.
355. fundur 2011
Langagerði 78, breyting úti
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja kvisti og nýja steinsteypta forstofu við aðalinngang einbýlishússins á lóð nr. 78 við Langagerði.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 20.6. 2011
Stækkun: 40,4 ferm., 109 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.720
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.
642. fundur 2011
Langagerði 78, breyting úti
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti og nýja steinsteypta forstofu við aðalinngang einbýlishússins á lóð nr. 78 við Langagerði.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 20.6. 2011
Stækkun: 40,4 ferm., 109 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.720
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta A1, 2, 3, 4 dags. 12. júní 2011
640. fundur 2011
Langagerði 78, breyting úti
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti og nýja steinsteypta forstofu við aðalinngang einbýlishússins á lóð nr. 78 við Langagerði.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.