Kirkjuteigur 24
Verknúmer : BN043055
244. fundur 2011
Kirkjuteigur 24, friðun
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 11. maí 2011 ásamt bréfum mennta- og menningarmálráðuneytisins dags. 3. maí 2011, en í bréfunum er lýst friðun á ytra byrði hússins og miðrýmis í öðrum áfanga, sem byggður var á árunum 1942 til 1945.
Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
"Skipulagsráð Reykjavíkur fagnar ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að friðun hússins nr.24 við Kirkjuteig. Eigendum er óskað til hamingju með ákvörðunina."