Hringbraut 46
Verknúmer : BN042257
614. fundur 2010
Hringbraut 46, klæðning og svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli og timbri á 2. hæð og að klæða austurgafl með bárujárnsklæðningu festa á trégrind, einangruð með 50 mm steinull í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Hringbraut.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
612. fundur 2010
Hringbraut 46, klæðning og svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli og timbri á 2. hæð og að klæða austurgafl með sléttu áli, í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Hringbraut.
Samþykki meðeigenda ódagsett fylgir erindi, einnig samþykki sumra eigenda Hringbrautar nr. 44 dags. 9. nóv. 2010 og umsögn burðavirkishönnuðar um ástand veggjar fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. nóvember 2010 og umsögn skipulagsstjóra dags. 12. nóvember 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
326. fundur 2010
Hringbraut 46, klæðning og svalir
Á fundi skipulagsstjóra 5. nóvember 2010 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. nóvember 2010 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli og timbri á 2. hæð og að klæða austurgafl með bárujárnsklæðningu festa á trégrind, einangruð með 50 mm steinull í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Hringbraut. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. nóvember 2010.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Lagfæra þarf uppdrætti til samræmis við athugasemdir í umsögn skipulagsstjóra.
325. fundur 2010
Hringbraut 46, klæðning og svalir
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. nóvember 2010 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli og timbri á 2. hæð og að klæða austurgafl með bárujárnsklæðningu festa á trégrind, einangruð með 50 mm steinull í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Hringbraut.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Gjald kr. 7.700
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.
610. fundur 2010
Hringbraut 46, klæðning og svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli og timbri á 2. hæð og að klæða austurgafl með bárujárnsklæðningu festa á trégrind, einangruð með 50 mm steinull í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Hringbraut.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.