Grettisgata 62

Verknúmer : BN042255

611. fundur 2010
Grettisgata 62, (fsp) upphækkun og stækkun
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til vesturs og hækka um eina hæð, að innrétta nýja íbúð á þriðju hæð og breyta jarðhæð í íbúð, einnig er spurt hversu mörg bílastæði þyrfti að greiða fyrir ef af yrði á lóð nr. 62 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. nóvember 2010 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki gildandi deiliskipulagi svæðisins, sbr. bókun skipulagsstjóra.


325. fundur 2010
Grettisgata 62, (fsp) upphækkun og stækkun
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. nóvember 2010 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja við til vesturs og hækka um eina hæð, að innrétta nýja íbúð á þriðju hæð og breyta jarðhæð í íbúð, einnig er spurt hversu mörg bílastæði þyrfti að greiða fyrir ef af yrði á lóð nr. 62 við Grettisgötu.
Neikvætt.
Samræmist ekki gildandi deiliskipulagi svæðisins.


610. fundur 2010
Grettisgata 62, (fsp) upphækkun og stækkun
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til vesturs og hækka um eina hæð, að innrétta nýja íbúð á þriðju hæð og breyta jarðhæð í íbúð, einnig er spurt hversu mörg bílastæði þyrfti að greiða fyrir ef af yrði á lóð nr. 62 við Grettisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.