Hamrahlíð 17
Verknúmer : BN042239
611. fundur 2010
Hamrahlíð 17, (fsp) stækka hús
Spurt er hvort leyft yrði að stækka til norðurs, þrjár hæðir fyrir stoðþjónustu og æfingaíbúðir ofan á einnar hæðar bílskúrsbyggingu við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. nóvember 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að fyrirspyrjandi láti vinna breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað í samræmi við erindið og í samráði við skipulagsstjóra. Tillaga að breyttu deiliskipulagi verður síðar auglýst.
325. fundur 2010
Hamrahlíð 17, (fsp) stækka hús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. nóvember 2010 þar sem spurt er hvort leyft yrði að stækka til norðurs, þrjár hæðir fyrir stoðþjónustu og æfingaíbúðir ofan á einnar hæðar bílskúrsbyggingu við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður auglýst þegar hún berst.
610. fundur 2010
Hamrahlíð 17, (fsp) stækka hús
Spurt er hvort leyft yrði að stækka til norðurs, þrjár hæðir fyrir stoðþjónustu og æfingaíbúðir ofan á einnar hæðar bílskúrsbyggingu við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.