Tjarnargata 46

Verknúmer : BN041031

577. fundur 2010
Tjarnargata 46, (fsp) fjölga íbúðum
Spurt er hvort fjölga megi íbúðum í fimm í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Tjarnargötu. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra, dags. 19. febrúar 2010.
Bókun bygingarfulltrúa:
Íbúðir skulu uppfylla ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998. Jafnframt er athygli vakin á því að ekki er heimilt að gera nýja íbúð í kjallara.


200. fundur 2010
Tjarnargata 46, (fsp) fjölga íbúðum
Á fundi skipulagsstjóra 12. febrúar 2010 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. febrúar 2010 þar sem spurt er hvort fjölga megi íbúðum í fimm í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Tjarnargötu. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra, dags. 19. febrúar 2010.
Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.

292. fundur 2010
Tjarnargata 46, (fsp) fjölga íbúðum
Á fundi skipulagsstjóra 12. febrúar 2010 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. febrúar 2010 þar sem spurt er hvort fjölga megi íbúðum í fimm í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Tjarnargötu. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra, dags. 19. febrúar 2010.
Vísað til skipulagsráðs.

291. fundur 2010
Tjarnargata 46, (fsp) fjölga íbúðum
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. febrúar 2010 þar sem spurt er hvort fjölga megi íbúðum í fimm í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Tjarnargötu.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

574. fundur 2010
Tjarnargata 46, (fsp) fjölga íbúðum
Spurt er hvort fjölga megi íbúðum í fimm í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Tjarnargötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.