Stórholt 17

Verknúmer : BN041000

575. fundur 2010
Stórholt 17, (fsp) tvær bílgeymslur
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja tvær bílageymslur, eina sem er fyrir tvo bíla og er 57,0 ferm og hina fyrir einn bíl og er 32,2 ferm á norðausturhluta lóðar nr. 17 við Stórholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. febrúar 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísa til athugasemda skipulagsstjóra um stærðir. Sækja verður um byggingarleyfi. Berist umsókn verður hún grenndarkynnt.


291. fundur 2010
Stórholt 17, (fsp) tvær bílgeymslur
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. febrúar 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja tvær bílageymslur, eina sem er fyrir tvo bíla og er 57,0 ferm og hina fyrir einn bíl og er 32,2 ferm á norðausturhluta lóðar nr. 17 við Stórholt.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið með þeim skilyrðum að tvöfaldur bílskúr verði ekki stærri en 7,6 x 7,5 m og sá einfaldi 4.0 x 7.0. m.
Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst.


574. fundur 2010
Stórholt 17, (fsp) tvær bílgeymslur
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja tvær bílageymslur, eina sem er fyrir tvo bíla og er 57,0 ferm og hina fyrir einn bíl og er 32,2 ferm á norðausturhluta lóðar nr. 17 við Stórholt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.