Tunguháls 17
Verknúmer : BN040801
575. fundur 2010
Tunguháls 17, breyting á bílastæðum
Sótt er um leyfi til að breyta aðkomu og bílastæðum við atvinnuhúsið á lóð nr. 17 við Tunguháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. febrúar 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. febrúar 2010.
Gjald kr. 7.700
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 12. febrúar 2010.
291. fundur 2010
Tunguháls 17, breyting á bílastæðum
Á fundi skipulagsstjóra þann 5. febrúar 2010 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. febrúar 2010 þar sem sótt er um leyfi til að breyta aðkomu og bílastæðum við atvinnuhúsið á lóð nr. 17 við Tunguháls. Erindinu var vísað til umfjöllunar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. febrúar 2010
Gjald kr. 7.700
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
290. fundur 2010
Tunguháls 17, breyting á bílastæðum
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. febrúar 2010 þar sem sótt er um leyfi til að breyta aðkomu og bílastæðum við atvinnuhúsið á lóð nr. 17 við Tunguháls.
Gjald kr. 7.700
Vísað til umfjöllunar hjá verkefnisstjóra svæðisins.
573. fundur 2010
Tunguháls 17, breyting á bílastæðum
Sótt er um leyfi til að breyta aðkomu og bílastæðum við atvinnuhúsið á lóð nr. 17 við Tunguháls.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna gerðar bílastæða sem öll hafa aðkomu af götu sem nýtt er af fleiri lóðarhöfum. Athuga þörf á deiliskipulagsbreytingu.
568. fundur 2009
Tunguháls 17, breyting á bílastæðum
Sótt er um leyfi til að breyta aðkomu og bílastæðum við atvinnuhúsið á lóð nr. 17 við Tunguháls.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.