Miðtún 21

Verknúmer : BN039963

180. fundur 2009
Miðtún 21, endurnýjun á byggingaleyfi BN0035421
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. maí 2009 þar sem sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. BN035421 samþ. 30. apríl 2007, sem felst í að byggja nýja rishæð, skyggni yfir útitröppur og fyrir minni háttar áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara einbýlishússins á lóðinni nr. 21 við Miðtún. Einnig er sótt um að koma fyrir auka bílastæði á lóð. Tillagan var grenndarkynnt frá 3. júní til og með 4. júlí 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Elín Ástráðsdóttir fh. íbúa Miðtúni 36 dags. 12. júní 2009.Stækkun: 46,2 ferm., 116,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.986. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 16. júlí 2009.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa


263. fundur 2009
Miðtún 21, endurnýjun á byggingaleyfi BN0035421
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. maí 2009 þar sem sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. BN035421 samþ. 30. apríl 2007, sem felst í að byggja nýja rishæð, skyggni yfir útitröppur og fyrir minni háttar áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara einbýlishússins á lóðinni nr. 21 við Miðtún. Einnig er sótt um að koma fyrir auka bílastæði á lóð. Tillagan var grenndarkynnt frá 3. júní til og með 4. júlí 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Elín Ástráðsdóttir fh. íbúa Miðtúni 36 dags. 12. júní 2009.
Stækkun: 46,2 ferm., 116,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.986

Vísað til skipulagsráðs.

256. fundur 2009
Miðtún 21, endurnýjun á byggingaleyfi BN0035421
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. maí 2009 þar sem sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. BN035421 samþ. 30. apríl 2007, sem felst í að byggja nýja rishæð, skyggni yfir útitröppur og fyrir minni háttar áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara einbýlishússins á lóðinni nr. 21 við Miðtún. Einnig er sótt um að koma fyrir auka bílastæði á lóð.
Grenndarkynning stóð yfir frá 28. febrúar til og með 28. mars 2007. Athugasemdabréf barst frá Erlu Rúriksdóttur Miðtúni 19, mótt. 5. mars 2007.
Stækkun: 46,2 ferm., 116,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.986
Samþykkt að endurtaka fyrri grenndarkynningu til hagsmunaaðila að Miðtúni 19, 34 og 36 ásamt Samtúni 38 og 40.

539. fundur 2009
Miðtún 21, endurnýjun á byggingaleyfi BN0035421
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. BN035421 samþ. 30. apríl 2007, sem felst í að byggja nýja rishæð, skyggni yfir útitröppur og fyrir minni háttar áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara einbýlishússins á lóðinni nr. 21 við Miðtún. Einnig er sótt um að koma fyrir auka bílastæði á lóð.
Grenndarkynning stóð yfir frá 28. febrúar til og með 28. mars 2007. Athugasemdabréf barst frá Erlu Rúriksdóttur Miðtúni 19, mótt. 5. mars 2007.
Stækkun: 46,2 ferm., 116,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.986
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra þar sem það var áður grenndarkynnt fyrir tveimur árum.