Rauðarárstígur 7

Verknúmer : BN037844

484. fundur 2008
Rauðarárstígur 7, (fsp) stækkun glugg, svalir, kvistur
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka glugga og gera svalir á austurhlið, nýjan kvist á suðurhlið með þaksvölum samkv. meðfylgjandi skissum af húsinu á lóð nr. 7 við Rauðarárstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. mars 2008 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 11. mars 2008 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Já vegna svala en nei vegna kvists, enda verði sótt um byggingarleyfi.


203. fundur 2008
Rauðarárstígur 7, (fsp) stækkun glugg, svalir, kvistur
Á fundi skipulagsstjóra 7. mars 2008 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að stækka glugga og gera svalir á austurhlið, nýjan kvist á suðurhlið með þaksvölum samkv. meðfylgjandi skissum af húsinu á lóð nr. 7 við Rauðarárstíg. Erindinu var vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra 11. mars 2008.
Ekki eru gerðar athugasemdir við byggingu svala en ekki er fallist á byggingu kvists með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

202. fundur 2008
Rauðarárstígur 7, (fsp) stækkun glugg, svalir, kvistur
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að stækka glugga og gera svalir á austurhlið, nýjan kvist á suðurhlið með þaksvölum samkv. meðfylgjandi skissum af húsinu á lóð nr. 7 við Rauðarárstíg.
Vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

482. fundur 2008
Rauðarárstígur 7, (fsp) stækkun glugg, svalir, kvistur
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka glugga og gera svalir á austurhlið, nýjan kvist á suðurhlið með þaksvölum samkv. meðfylgjandi skissum af húsinu á lóð nr. 7 við Rauðarárstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.