Sogavegur 18

Verknúmer : BN037613

479. fundur 2008
Sogavegur 18, (fsp) sólstofa
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu úr timbri ofan á stofu 1. hæðar á raðhúsinu á lóðinni nr. 18 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók emættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggðamynstri, sbr. umsögn skipulagsstjóra.


199. fundur 2008
Sogavegur 18, (fsp) sólstofa
Á fundi skipulagsstjóra 1. febrúar 2008 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. janúar 2008 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu úr timbri ofan á stofu 1. hæðar á raðhúsinu á lóðinni nr. 18 við Sogaveg. Erindinu var vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Neikvætt. Samræmist ekki byggðamynstri.

198. fundur 2008
Sogavegur 18, (fsp) sólstofa
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. janúar 2008 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu úr timbri ofan á stofu 1. hæðar á raðhúsinu á lóðinni nr. 18 við Sogaveg.
Vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

477. fundur 2008
Sogavegur 18, (fsp) sólstofa
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu úr timbri ofan á stofu 1. hæðar á raðhúsinu á lóðinni nr. 18 við Sogaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.