Iðunnarbrunnur 12
Verknúmer : BN036824
489. fundur 2008
Iðunnarbrunnur 12, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 12 við Iðunnarbrunn.
Málinu fylgir brunatæknileg greinargerð frá Línuhönnun dags. 18. október 2007.
Stærð: 1. hæð íbúð 78,2 ferm., bílgeymsla 32,1 ferm., 2. hæð íbúð 105,1 ferm.
Samtals 215,4 ferm. og 667,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 45.383
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
186. fundur 2007
Iðunnarbrunnur 12, einbýlishús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. október 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 12 við Iðunnarbrunn.
Málinu fylgir brunatæknileg greinargerð frá Línuhönnun dags. 18. október 2007.
Stærð: 1. hæð íbúð 78,2 ferm., bílgeymsla 32,1 ferm., 2. hæð íbúð 105,1 ferm.Samtals 215,4 ferm. og 667,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 45.383
Frestað. Samþykki aðlægra lóðarhafa að Gefjunarbrunni 9 og Iðunnarbrunni 14 þarf að liggja fyrir til að unnt sé að samþykkja málið, í samræmi við undanþáguákvæði deiliskipulags Úlfarsárdals.
466. fundur 2007
Iðunnarbrunnur 12, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 12 við Iðunnarbrunn.
Málinu fylgir brunatæknileg greinargerð frá Línuhönnun dags. 18. október 2007.
Stærð: 1. hæð íbúð 78,2 ferm., bílgeymsla 32,1 ferm., 2. hæð íbúð 105,1 ferm.
Samtals 215,4 ferm. og 667,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 45.383
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
107. fundur 2007
Iðunnarbrunnur 12, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt einbýlishús með innbyggðrið bílgeymslu á lóðinni nr. 12 við Iðunnarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 78,2 ferm., bílgeymsla 32,1 ferm., 2. hæð íbúð 105,1 ferm.
Samtals 215,4 ferm. og 667,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 45.383
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.