Vesturbrún 18

Verknúmer : BN036703

106. fundur 2007
Vesturbrún 18, br. innanhúss og viðbygging
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. ágúst 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja við kjallara til vesturs, byggja sólstofu á 1. hæð til austurs og ofan á svalir 2. hæðar, koma fyrir lyftu á bakhlið húss og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 18 við Vesturbrún.
Málinu fylgir umsögn vegna glugga á lóðamörkum frá VKG hönnun dags. 21. ágúst 2007.
Málinu fylgir líka samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 22., 26. og 27 ágúst 2007.
Einnig lagt fram samþykki þeirra sem grenndarkynnt var fyrir.
Stækkun: Kjallari 56,1 ferm., 1. hæð 6 ferm., 2. hæð 12,7 ferm.
Samtals 74,8 ferm. og 237,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 16.123

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


178. fundur 2007
Vesturbrún 18, br. innanhúss og viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. ágúst 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja við kjallara til vesturs, byggja sólstofu á 1. hæð til austurs og ofan á svalir 2. hæðar, koma fyrir lyftu á bakhlið húss og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 18 við Vesturbrún.
Málinu fylgir umsögn vegna glugga á lóðamörkum frá VKG hönnun dags. 21. ágúst 2007.
Málinu fylgir líka samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 22., 26. og 27 ágúst 2007.
Stækkun: Kjallari 56,1 ferm., 1. hæð 6 ferm., 2. hæð 12,7 ferm.
Samtals 74,8 ferm. og 237,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 16.123
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Vesturbrún 16 og 20 ásamt Kleifarvegi 15.

457. fundur 2007
Vesturbrún 18, br. innanhúss og viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara til vesturs, byggja sólstofu á 1. hæð til austurs og ofan á svalir 2. hæðar, koma fyrir lyftu á bakhlið húss og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 18 við Vesturbrún.
Málinu fylgir umsögn vegna glugga á lóðamörkum frá VKG hönnun dags. 21. ágúst 2007.
Málinu fylgir líka samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 22., 26. og 27 ágúst 2007.
Stækkun: Kjallari 56,1 ferm., 1. hæð 6 ferm., 2. hæð 12,7 ferm.
Samtals 74,8 ferm. og 237,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 16.123
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 01-03 dags. 21. ágúst 2007.