Eikjuvogur 1
Verknúmer : BN035620
94. fundur 2007
Eikjuvogur 1, bílskúr og stækka svalir
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. mars 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan bílskúr og stækka svalir við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 1 við Eikjuvog.
Samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 12. mars 2007 fylgir.
Grenndarkynningin stóð frá 10. apríl til og með 8. maí. Engar athugasemdir bárust.
Stærð bílskúrs 60 ferm. og 174 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 11.832
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
163. fundur 2007
Eikjuvogur 1, bílskúr og stækka svalir
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. mars 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan bílskúr og stækka svalir við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 1 við Eikjuvog.
Samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 12. mars 2007 fylgir.
Meðfylgjandi:
Teikningar Hildar Bjarnadóttur arkitekts dags. 15. febrúar 2007. Samþykkt var að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Eikjuvogi 3 og 5 ásamt Snekkjuvogi 21 og 23. Grenndarkynningin stóð frá 10. apríl til og með 8. maí. Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.
158. fundur 2007
Eikjuvogur 1, bílskúr og stækka svalir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. mars 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan bílskúr og stækka svalir við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 1 við Eikjuvog.
Samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 12. mars 2007 fylgir.
Meðfylgjandi:
Teikningar Hildar Bjarnadóttur arkitekts dags. 15. febrúar 2007.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Eikjuvogi 3 og 5 ásamt Snekkjuvogi 21 og 23.
437. fundur 2007
Eikjuvogur 1, bílskúr og stækka svalir
Sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan bílskúr og stækka svalir við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 1 við Eikjuvog.
Samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 12. mars 2007 fylgir.
Stærð bílskúrs 60 ferm. og 174 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 11.832
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.