Holtsgata 16
Verknúmer : BN035585
93. fundur 2007
Holtsgata 16, endurn. á b.leyfi
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. mars 2007 þar sem sótt um endurnýjun á samþykkt frá 20. des. 1996 og endurnýjuðu leyfi 21. júní 2005 þar sem sótt var um kvisti og svalir á framhlið og stækkun kvists á bakhlið ásamt íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins á lóð nr. 16 við Holtsgötu. Grenndarkynningin stóð frá 30. mars til og með 30. arpíl 2007. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 3. hæð 17,3 ferm., 46 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.128
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
162. fundur 2007
Holtsgata 16, endurn. á b.leyfi
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. mars 2007 þar sem sótt um endurnýjun á samþykkt frá 20. des. 1996 og endurnýjuðu leyfi 21. júní 2005 þar sem sótt var um kvisti og svalir á framhlið og stækkun kvists á bakhlið ásamt íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins á lóð nr. 16 við Holtsgötu. Samþykkt að grenndarkynna fyrirliggjandi byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Holtsgötu 14a, 17 og 18 ásamt Vesturvallagötu 2.
Grenndarkynningin stóð frá 30. mars til og með 30. arpíl 2007. Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.
157. fundur 2007
Holtsgata 16, endurn. á b.leyfi
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. mars 2007 þar sem sótt um endurnýjun á samþykkt frá 20. des. 1996 og endurnýjuðu leyfi 21. júní 2005 þar sem sótt var um kvisti og svalir á framhlið og stækkun kvists á bakhlið ásamt íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins á lóð nr. 16 við Holtsgötu.
Samþykkt að grenndarkynna fyrirliggjandi byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Holtsgötu 14a, 17 og 18 ásamt Vesturvallagötu 2.
436. fundur 2007
Holtsgata 16, endurn. á b.leyfi
Sótt um endurnýjun á samþykkt frá 20. des. 1996 og endurnýjuðu leyfi 21. júní 2005 þar sem sótt var um kvisti og svalir á framhlið og stækkun kvists á bakhlið ásamt íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins á lóð nr. 16 við Holtsgötu.
Stækkun: 3. hæð 17,3 ferm., 46 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.128
Frestað.
Tvívegis áður hafa byggingaryfirvöld samþykkt ofangreinda umsókn, nú er sótt um í þriðja skipti og grenndarkynna verður málið, það verður ekki gert nema yfirlýsing sé fengin frá umsækjanda um að í framkvæmdir verði ráðist fáist til þess byggingarleyfi.