Starengi 6

Verknúmer : BN033587

394. fundur 2006
Starengi 6, (fsp) breytingar
Spurt er hvort leyft yrði að byggja áhaldahús (matshl 03 ) á lóðinni Starengi 6.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. maí 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, á eigin kostnað, sem síðar verður grenndarkynnt.


115. fundur 2006
Starengi 6, (fsp) breytingar
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21.03.06. Spurt er hvort leyft yrði að byggja áhaldahús (matshl 03 ) á lóðinni Starengi 6, skv. uppdr. Sóleyjar Jónsdóttur, dags. 14.03.06. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 28.03.06 og bréf Framkvæmdasviðs, dags. 5. apríl 2006.
Ekki er gerð athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, á eigin kostnað, sem síðar verður grenndarkynnt.

111. fundur 2006
Starengi 6, (fsp) breytingar
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21.03.06. Spurt er hvort leyft yrði að byggja áhaldahús (matshl 03 ) á lóðinni Starengi 6, skv. uppdr. Sóleyjar Jónsdóttur, dags. 14.03.06. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 28.03.06.
Frestað. Vísað til Framkvæmdasviðs vegna nálægðar við götu.

388. fundur 2006
Starengi 6, (fsp) breytingar
Spurt er hvort leyft yrði að byggja áhaldahús (matshl 03 ) á lóðinni Starengi 6.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.