Laugavegur 99/ Snorrabraut 24

Verknúmer : BN033125

40. fundur 2006
Laugavegur 99/ Snorrabraut 24, fjölbýlish. m. 11 íb.
Sótt er um leyfi til þess að rífa verslunar og íbúðarhús (matshluta 03) á lóð nr. 99 við Laugaveg og íbúðarhús ásamt geymsluskúr á lóð nr. 24 við Snorrabraut og byggja í staðinn fjögurra hæða steinsteypt fjölbýlishús með ellefu íbúðum ásamt geymslukjallara á stækkaðri lóð nr. 24 við Snorrabraut.
Stærð: Niðurrif matshluti 02 á lóðinni Laugavegur 99 fastanúmer 200-5352 og 225-7835 samtals 202,6 ferm., matshluti 01 og 70 á lóðinni Snorrabraut 24 fastanúmer 200-5348 (01) 183,7 ferm., (70) 12,1 ferm. Fjölbýlishús kjallari 226,3 ferm., 1. hæð 233,7 ferm., 2. hæð 234 ferm., 3. hæð 235,6 ferm., 4. hæð 159,3 ferm., samtals 1088,9 ferm., 3229,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 197.024
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar rýnihóps um útlit bygginga í miðborginni.