Safamýri 31

Verknúmer : BN032234

376. fundur 2005
Safamýri 31, íbúðum breytt
Sótt er um leyfi til þess að stækka áður kjallaraíbúð um sameignarrými, lækka landhæð við vesturhlið þannig að kjallari verði hér eftir 1. hæð, færa anddyri í stækkun undir tröppu að efri hæðum, breyta innra skipulagi allra hæða, afmarka sérgeymslur í hluta bílskúra, breyta svalahandriðum og fjölga bílastæðum um tvö á lóð nr. 31 við Safamýri. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. september 2005 fylgir erindinu. Jafnframt lagt fram bréf umsækjanda dags. 28. nóvember 2005.
Stærð: Stækkun neðstu hæðar 3 ferm., 8,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 462
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


373. fundur 2005
Safamýri 31, íbúðum breytt
Sótt er um leyfi til þess að stækka áður kjallaraíbúð um sameignarrými, lækka landhæð við vesturhlið þannig að kjallari verði hér eftir 1. hæð, færa anddyri í stækkun undir tröppu að efri hæðum, breyta innra skipulagi allra hæða, afmarka sérgeymslur í hluta bílskúra, breyta svalahandriðum og fjölga bílastæðum um tvö á lóð nr. 31 við Safamýri. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. september 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun neðstu hæðar 3 ferm., 8,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 462
Frestað.
Ítrekuð er bókun byggingarfulltrúa frá 20. september, 27. september og 25. október 2005.


369. fundur 2005
Safamýri 31, íbúðum breytt
Sótt er um leyfi til þess að stækka áður kjallaraíbúð um sameignarrými, lækka landhæð við vesturhlið þannig að kjallari verði hér eftir 1. hæð, færa anddyri í stækkun undir tröppu að efri hæðum, breyta innra skipulagi allra hæða, afmarka sérgeymslur í hluta bílskúra, breyta svalahandriðum og fjölga bílastæðum um tvö á lóð nr. 31 við Safamýri. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. september 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun neðstu hæðar 3 ferm., 8,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 462
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og fyrri bókunar vegna byggingu bílskúra.


365. fundur 2005
Safamýri 31, íbúðum breytt
Sótt er um leyfi til þess að stækka áður kjallaraíbúð um sameignarrými, lækka landhæð við vesturhlið þannig að kjallari verði hér eftir 1. hæð, færa anddyri í stækkun undir tröppu að efri hæðum, breyta innra skipulagi allra hæða, afmarka sérgeymslur í hluta bílskúra, breyta svalahandriðum og fjölga bílastæðum um tvö á lóð nr. 31 við Safamýri. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. september 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun neðstu hæðar 3 ferm., 8,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 462
Frestað.
Vísað til útskriftar úr gerðabók skipulagsfulltrúa. Ítrekuð fyrri bókun byggingarfulltrúa frá 20. september s.l.


86. fundur 2005
Safamýri 31, íbúðum breytt
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 20. september 2005, þar sem sótt er um leyfi til þess að stækka áður kjallaraíbúð um sameignarrými, lækka landhæð við vesturhlið þannig að kjallari verði hér eftir 1. hæð, færa anddyri í stækkun undir tröppu að efri hæðum, breyta innra skipulagi allra hæða, afmarka sérgeymslur í hluta bílskúra, breyta svalahandriðum og fjölga bílastæðum um tvö á lóð nr. 31 við Safamýri, skv. uppdr. Zeppelin arkitekta, dags. 05.08.05.
Stærð: Stækkun neðstu hæðar 3 ferm., 8,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 462
Ekki gerð athugasemd við útlitsbreytingu á húsi, en neikvætt gagnvart bílastæðum á lóð.

364. fundur 2005
Safamýri 31, íbúðum breytt
Sótt er um leyfi til þess að stækka áður kjallaraíbúð um sameignarrými, lækka landhæð við vesturhlið þannig að kjallari verði hér eftir 1. hæð, færa anddyri í stækkun undir tröppu að efri hæðum, breyta innra skipulagi allra hæða, afmarka sérgeymslur í hluta bílskúra, breyta svalahandriðum og fjölga bílastæðum um tvö á lóð nr. 31 við Safamýri.
Stærð: Stækkun neðstu hæðar 3 ferm., 8,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 462
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 201 - 205 dags. 5. júlí 2005.
Umsækjandi geri grein fyrir byggingarframkvæmdum við bílskúra ofan grunnplötu


362. fundur 2005
Safamýri 31, íbúðum breytt
Sótt er um leyfi til þess að stækka áður kjallaraíbúð um sameignarrými, lækka landhæð við vesturhlið þannig að kjallari verði héreftr 1. hæð, færa anddyri í stækkun undir tröppum að efrihæðum, breyta innra skipulagi allra hæða, afmarka sérgeymslur í hluta bílskúra, breyta svalahandriðum og dýpka svalir á suðurhlið íbúðarhússins á lóð nr. 31 við Safamýri.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði, að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


359. fundur 2005
Safamýri 31, íbúðum breytt
Sótt er um leyfi fyrir breytingum innra skipulags allra hæða, tilfærslu á geymslum úr kjallara í bílgeymslu og lækkun á landhæð vestan við íbúð 0101 í íbúðarhúsinu á lóð nr. 31 við Safamýri.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.