Réttarsel 7
Verknúmer : BN032194
383. fundur 2006
Réttarsel 7, (fsp) nýta óútgrafið rými
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa kjallara í sökkulrými undir íbúð með gluggum, útihurð og steinsteyptum tröppum að innan og utan í parhúsi nr. 7 á lóð nr. 7-9 við Réttarsel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og samþykki meðlóðarhafa fylgi.
104. fundur 2006
Réttarsel 7, (fsp) nýta óútgrafið rými
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. ágúst.2005. Spurt er hvort leyft yrði að útbúa kjallara í sökkulrými undir íbúð með gluggum, útihurð og steinsteyptum tröppum að innan og utan í parhúsi nr. 7 á lóð nr. 7-9 við Réttarsel. Einnig lagðar fram teikningar dags. 24. janúar 2006.
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Samþykki meðlóðarhafa þarf að liggja fyrir.
83. fundur 2005
Réttarsel 7, (fsp) nýta óútgrafið rými
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. ágúst.2005. Spurt er hvort leyft yrði að útbúa kjallara í sökkulrými undir íbúð með gluggum, útihurð og steinsteyptum tröppum að innan og utan í parhúsi nr. 7 á lóð nr. 7-9 við Réttarsel.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.
81. fundur 2005
Réttarsel 7, (fsp) nýta óútgrafið rými
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. ágúst.2005. Spurt er hvort leyft yrði að útbúa kjallara í sökkulrými undir íbúð með gluggum, útihurð og steinsteyptum tröppum að innan og utan í parhúsi nr. 7 á lóð nr. 7-9 við Réttarsel.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
359. fundur 2005
Réttarsel 7, (fsp) nýta óútgrafið rými
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa kjallara í sökkulrými undir íbúð með gluggum, útihurð og steinsteyptum tröppum að innan og utan í parhúsi nr. 7 á lóð nr. 7-9 við Réttarsel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.