Ásvallagata 8
Verknúmer : BN030943
345. fundur 2005
Ásvallagata 8, viðbygging, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að dýpka kjallara um 40cm, breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og byggja viðbyggingu að norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Ásvallagötu.
Málið var í kynningu frá 15. febrúar til 15. mars 2005. Athugasemdir bárust.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 10. febrúar 2005 og umsögn Árbæjarsafns dags. 18. febrúar 2005 fylgja erindinu.
Einnig lögð fram umsögn hverfisarkitekts og lögfræði og stjórnsýslu, dags. 29.03.05.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu (á teikn.).
Stærð: Stækkun viðbygging 23,8 ferm. og 127,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 7.245
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
11. fundur 2005
Ásvallagata 8, viðbygging, breytingar
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. febrúar 2005, þar sem sótt er um leyfi til þess að dýpka kjallara um 40cm, breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og byggja viðbyggingu að norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Ásvallagötu, samkv. uppdr. ARGOS ehf, dags. í janúar 2005. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að byggja garðáhalda- og sorpskýli í norðausturhorni lóðar. Einnig lögð fram umsögn Árbæjarsafns, dags. 18.02.05. Málið var í kynningu frá 15. febrúar til 15. mars 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Maggi Jónsson, Álfalandi 1, eigandi 1. hæðar og þakrýmis að Ásvallagötu 6, dags. 15.02.05, Ólafur B. Lárusson f.h. Lárusar B. Björnssonar, eiganda Sólvallagötu 5a, dags. 03.03.05, Elías Gunnarsson og Ingunn Sæmundsdóttir, Sólvallagötu 5, dags. 14.03.05. Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 10. febrúar 2005 og umsögn Árbæjarsafns dags. 18. febrúar 2005 fylgja erindinu.
Einnig lögð fram umsögn hverfisarkitekts og lögfræði og stjórnsýslu, dags. 29.03.05.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu (á teikn.).
Stærð: Stækkun viðbygging 23,8 ferm. og 127,1 rúmm.
Sorpskýli á lóð: 4,1 ferm. og 8,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 +7.741
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Ráðið leggur til að hönnuður dragi staðsetningu garðgeymslu a.m.k. 3 metra frá lóðarmörkum eða finni aðra staðsetningu með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
62. fundur 2005
Ásvallagata 8, viðbygging, breytingar
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. febrúar 2005, þar sem sótt er um leyfi til þess að dýpka kjallara um 40cm, breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og byggja viðbyggingu að norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Ásvallagötu, samkv. uppdr. ARGOS ehf, dags. í janúar 2005. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að byggja garðáhalda- og sorpskýli í norðausturhorni lóðar. Einnig lögð fram umsögn Árbæjarsafns, dags. 18.02.05. Málið var í kynningu frá 15. febrúar til 15. mars 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Maggi Jónsson, Álfalandi 1, eigandi 1. hæðar og þakrýmis að Ásvallagötu 6, dags. 15.02.05, Ólafur B. Lárusson f.h. Lárusar B. Björnssonar, eiganda Sólvallagötu 5a, dags. 03.03.05, Elías Gunnarsson og Ingunn Sæmundsdóttir, Sólvallagötu 5, dags. 14.03.05. Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 10. febrúar 2005 og umsögn Árbæjarsafns dags. 18. febrúar 2005 fylgja erindinu.
Einnig lögð fram umsögn hverfisarkitekts og lögfræði og stjórnsýslu, dags. 29.03.05.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu (á teikn.).
Stærð: Stækkun viðbygging 23,8 ferm. og 127,1 rúmm.
Sorpskýli á lóð: 4,1 ferm. og 8,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 +7.741
Vísað til skipulagsráðs.
60. fundur 2005
Ásvallagata 8, viðbygging, breytingar
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. febrúar 2005, þar sem sótt er um leyfi til þess að dýpka kjallara um 40cm, breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og byggja viðbyggingu að norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Ásvallagötu, samkv. uppdr. ARGOS ehf, dags. í janúar 2005. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að byggja garðáhalda- og sorpskýli í norðausturhorni lóðar. Einnig lögð fram umsögn Árbæjarsafns, dags. 18.02.05. Málið var í kynningu frá 15. febrúar til 15. mars 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Maggi Jónsson, Álfalandi 1, eigandi 1. hæðar og þakrýmis að Ásvallagötu 6, dags. 15.02.05, Ólafur B. Lárusson f.h. Lárusar B. Björnssonar, eiganda Sólvallagötu 5a, dags. 03.03.05, Elías Gunnarsson og Ingunn Sæmundsdóttir, Sólvallagötu 5, dags. 14.03.05.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 10. febrúar 2005 og umsögn Árbæjarsafns dags. 18. febrúar 2005 fylgja erindinu.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu (á teikn.).
Stærð: Stækkun viðbygging 23,8 ferm. og 127,1 rúmm.
Sorpskýli á lóð: 4,1 ferm. og 8,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 +7.741
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts og lögfræði og stjórnsýslu.
340. fundur 2005
Ásvallagata 8, viðbygging, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að dýpka kjallara um 40cm, breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og byggja viðbyggingu að norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Ásvallagötu.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að byggja garðáhalda- og sorpskýli í norðausturhorni lóðar.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 10. febrúar 2005 og umsögn Árbæjarsafns dags. 18. febrúar 2005 fylgja erindinu.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu (á teikn.).
Stærð: Stækkun viðbygging 23,8 ferm. og 127,1 rúmm.
Sorpskýli á lóð: 4,1 ferm. og 8,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 +7.741
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
55. fundur 2005
Ásvallagata 8, viðbygging, breytingar
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. febrúar 2005, þar sem sótt er um leyfi til þess að dýpka kjallara um 40cm, breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og byggja viðbyggingu að norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Ásvallagötu, samkv. uppdr. ARGOS ehf, dags. í janúar 2005.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að byggja garðáhalda- og sorpskýli í norðausturhorni lóðar.
Stærð: Stækkun viðbygging xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Ásvallagötu 6 og 10, auk Sólvallagötu 5, 5a og 7.
334. fundur 2005
Ásvallagata 8, viðbygging, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að dýpka kjallara um 40cm, breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og byggja viðbyggingu að norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Ásvallagötu.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að byggja garðáhalda- og sorpskýli í norðausturhorni lóðar.
Stærð: Stækkun viðbygging xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 101-103 dags. janúar 2005.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.