Fjölnisvegur 9
Verknúmer : BN030351
9. fundur 2005
Fjölnisvegur 9, viðbygging, rífa bílskúr og byggja nýjan o.fl.
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.01.05. Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta bílgeymslu og geymslur að norðaustur- og suðausturhlið kjallara, stækka eldhús á fyrstu hæð með viðbyggingu við norðausturhlið og koma fyrir svölum á annarri hæð norðausturhliðar hússins á lóðinni nr. 9 við Fjölnisveg skv. uppdr. Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 20.01.05.
Jafnframt er innra fyrirkomulagi breytt á öllum hæðum hússins, þak endurnýjað, annar af tveimur skorsteinum rifinn og bílskúr í norðurhorni lóðar rifinn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. október 2004 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu á teikningu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 21. janúar 2005 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 21. janúar 2005 fylgir erindinu.
Samþykki nágranna Sjafnargötu 8 dags. 10. nóvember 2004 fylgir erindinu. Málið var í kynningu frá 1. febrúar til 1. mars 2005. Þessir sendu inn athugasemdir: Ragnheiður Blöndal Jónsdóttir, Haðalandi 5, eigandi íbúðar við Fjölnisveg 7, dags. 07.02.05, Guðbjörg Jónsdóttir, Fjölnisvegi 7, dags. 07.02.05, Magnús Helgi Árnason hdl. f.h. Guðmundar Kristjánssonar, Granaskóli 64, eiganda Fjölnisvegar 11, dags. 28.02.05. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasemdir, dags. 08.03.05. Einnig lagt fram bréf Halldóru Vífilsdóttur arkitekts, dags. 10.02.05, ásamt samþykki þeirra aðila sem grenndarkynnt var fyrir.
Stærð: Bílskúr sem rifinn verður (merktur 70-0101, fastanr. 200-9090) 20,2 ferm. og 55 rúmm.
Stækkun vegna viðbygginga: Bílskúr 75,8 ferm. og 204,7 rúmm.: Íbúðarhús 18,3 ferm. og 51,2 rúmm: Samtals 94,1 ferm. og 255,9 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 14.586
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
59. fundur 2005
Fjölnisvegur 9, viðbygging, rífa bílskúr og byggja nýjan o.fl.
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.01.05. Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta bílgeymslu og geymslur að norðaustur- og suðausturhlið kjallara, stækka eldhús á fyrstu hæð með viðbyggingu við norðausturhlið og koma fyrir svölum á annarri hæð norðausturhliðar hússins á lóðinni nr. 9 við Fjölnisveg skv. uppdr. Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 20.01.05.
Jafnframt er innra fyrirkomulagi breytt á öllum hæðum hússins, þak endurnýjað, annar af tveimur skorsteinum rifinn og bílskúr í norðurhorni lóðar rifinn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. október 2004 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu á teikningu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 21. janúar 2005 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 21. janúar 2005 fylgir erindinu.
Samþykki nágranna Sjafnargötu 8 dags. 10. nóvember 2004 fylgir erindinu. Málið var í kynningu frá 1. febrúar til 1. mars 2005. Þessir sendu inn athugasemdir: Ragnheiður Blöndal Jónsdóttir, Haðalandi 5, eigandi íbúðar við Fjölnisveg 7, dags. 07.02.05, Guðbjörg Jónsdóttir, Fjölnisvegi 7, dags. 07.02.05, Magnús Helgi Árnason hdl. f.h. Guðmundar Kristjánssonar, Granaskóli 64, eiganda Fjölnisvegar 11, dags. 28.02.05. Einnig lagt fram bréf Halldóru Vífilsdóttur arkitekts, dags. 10.02.05, ásamt samþykki þeirra aðila sem grenndarkynnt var fyrir. Einni glögð fram umsögn hverfisarkitekts dags. 8. mars 2005.
Stærð: Bílskúr sem rifinn verður (merktur 70-0101, fastanr. 200-9090) 20,2 ferm. og 55 rúmm.
Stækkun vegna viðbygginga: Bílskúr 75,8 ferm. og 204,7 rúmm.: Íbúðarhús 18,3 ferm. og 51,2 rúmm: Samtals 94,1 ferm. og 255,9 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 14.586
Vísað til skipulagsráðs.
53. fundur 2005
Fjölnisvegur 9, viðbygging, rífa bílskúr og byggja nýjan o.fl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.01.05. Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta bílgeymslu og geymslur að norðaustur- og suðausturhlið kjallara, stækka eldhús á fyrstu hæð með viðbyggingu við norðausturhlið og koma fyrir svölum á annarri hæð norðausturhliðar hússins á lóðinni nr. 9 við Fjölnisveg skv. uppdr. Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 20.01.05.
Jafnframt er innra fyrirkomulagi breytt á öllum hæðum hússins, þak endurnýjað, annar af tveimur skorsteinum rifinn og bílskúr í norðurhorni lóðar rifinn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. október 2004 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu á teikningu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 21. janúar 2005 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 21. janúar 2005 fylgir erindinu.
Samþykki nágranna Sjafnargötu 8 dags. 10. nóvember 2004 fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr sem rifinn verður (merktur 70-0101, fastanr. 200-9090) 20,2 ferm. og 55 rúmm.
Stækkun vegna viðbygginga: Bílskúr 75,8 ferm. og 204,7 rúmm.: Íbúðarhús 18,3 ferm. og 51,2 rúmm: Samtals 94,1 ferm. og 255,9 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 14.586
Samþykkt að grenndarkynna umsóknina fyrir hagsmunaaðilum að Fjölnisvegi 7 og 11 ásamt Sjafnargötu 8 og 10.
332. fundur 2005
Fjölnisvegur 9, viðbygging, rífa bílskúr og byggja nýjan o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta bílgeymslu og geymslur að norðaustur- og suðausturhlið kjallara, stækka eldhús á fyrstu hæð með viðbyggingu við norðausturhlið og koma fyrir svölum á annarri hæð norðausturhliðar hússins á lóðinni nr. 9 við Fjölnisveg.
Jafnframt er innra fyrirkomulagi breytt á öllum hæðum hússins, þak endurnýjað, annar af tveimur skorsteinum rifinn og bílskúr í norðurhorni lóðar rifinn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. október 2004 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu á teikningu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 21. janúar 2005 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 21. janúar 2005 fylgir erindinu.
Samþykki nágranna Sjafnargötu 8 dags. 10. nóvember 2004 fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr sem rifinn verður (merktur 70-0101, fastanr. 200-9090) 20,2 ferm. og 55 rúmm.
Stækkun vegna viðbygginga: Bílskúr 75,8 ferm. og 204,7 rúmm.: Íbúðarhús 18,3 ferm. og 51,2 rúmm: Samtals 94,1 ferm. og 255,9 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 14.586
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 101-3-1 og 101-3-2 dags. 20. janúar 2005.
Vantar samþykki eigenda Sjafnargötu 10.
324. fundur 2004
Fjölnisvegur 9, viðbygging, rífa bílskúr og byggja nýjan o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta bílgeymslu og geymslur að norðaustur og suðausturhlið kjallara, stækka eldhús á fyrstu hæð með viðbyggingu við norðausturhlið og koma fyrir svölum á annarri hæð norðausturhliðar hússins á lóðinni nr. 9 við Fjölnisveg.
Jafnframt er innra fyrirkomulagi breytt á öllum hæðum hússins, þak endurnýjað, skorsteinn rifinn og bílskúr í norðurhorni lóðar rifinn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. október 2004 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu á teikningu.
Stærð: Bílskúr sem rifinn verður (merktur 70-0101, fastanr. 200-9090) 20,2 ferm. og 55 rúmm.
Stækkun vegna viðbygginga: Bílskúr 94 ferm. og 253,2 rúmm.: Íbúðarhús 14,8 ferm. og 41,5 rúmm: Samtals 108,8 ferm. og 294,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 15.914
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Vantar samþykki nágranna að þeim fengnum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
321. fundur 2004
Fjölnisvegur 9, viðbygging, rífa bílskúr og byggja nýjan o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta bílgeymslu og geymslur að norðaustur og suðausturhlið kjallara, stækka eldhús á fyrstu hæð með viðbyggingu við norðausturhlið og koma fyrir svölum á annarri hæð norðausturhliðar hússins á lóðinni nr. 9 við Fjölnisveg.
Jafnframt er innra fyrirkomulagi breytt á öllum hæðum hússins, þak endurnýjað, skorsteinn rifinn og bílskúr í norðurhorni lóðar rifinn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. október 2004 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu á teikningu.
Stærð: Bílskúr sem rifinn verður (merktur 70-0101, fastanr. 200-9090) 21,7 ferm. og xx rúmm.
Stækkun vegna viðbygginga xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.