Þverholt 5
Verknúmer : BN029650
394. fundur 2006
Þverholt 5, (fsp) br. á fjölb.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka tvennar svalir á 4. hæð, byggja svalir á 3. hæð, síkka glugga á tveim stöðum á austurhlið 2. hæðar fyrir franskar svalir, loka undirgangi fyrir sameiginlega hjól- og vagnageymslu fyrir Þverholt 5 og 7, loka áður stigahúsi frá Þverholti og hvort samþykktar yrðu breytingar á innra skipulagi 1.- 3. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. september 2004, ljósrit af eignaskiptayfirlýsingu innfærðri 30. ágúst 1990 og ljósrit af umfjöllun Húseigendafélagsins um eignahald á geymslu á 3. hæð dags. 28. nóvember 2005 fylgja erindinu.
Vísað er til fyrri svara vegna málsins.
325. fundur 2004
Þverholt 5, (fsp) br. á fjölb.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka tvennar svalir á 4. hæð, byggja svalir á 3. hæð, síkka glugga á tveim stöðum á austurhlið 2. hæðar fyrir franskar svalir, loka undirgangi fyrir sameiginlega hjól- og vagnageymslu fyrir Þverholt 5 og 7, loka áður stigahúsi frá Þverholti og hvort samþykktar yrðu breytingar á innra skipulagi 1.- 3. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. september 2004 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
316. fundur 2004
Þverholt 5, (fsp) br. á fjölb.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvennar svalir bæði á 2. og 3. hæð og samþykktar yrðu breytingar á innra skipulagi 1.- 3. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.´
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. september 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
36. fundur 2004
Þverholt 5, (fsp) br. á fjölb.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 7. september 2004, þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja tvennar svalir bæði á 2. og 3. hæð og samþykktar yrðu breytingar á innra skipulagi 1.- 3. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.
Jákvætt enda verði svalir færðar til suðurs. Kynna þarf breytinguna fyrir hagsmunaðilum.
35. fundur 2004
Þverholt 5, (fsp) br. á fjölb.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 7. september 2004, þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja tvennar svalir bæði á 2. og 3. hæð og samþykktar yrðu breytingar á innra skipulagi 1.- 3. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisstjóra.
314. fundur 2004
Þverholt 5, (fsp) br. á fjölb.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvennar svalir bæði á 2. og 3. hæð og samþykktar yrðu breytingar á innra skipulagi 1.- 3. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
303. fundur 2004
Þverholt 5, (fsp) br. á fjölb.
Spurt er hvort samþykktar yrðu breytingar á innra skipulagi 1.- 3. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.
Neikvætt.
Miðað við framlögð gögn.