Steinasel 8
Verknúmer : BN027744
4. fundur 2005
Steinasel 8, beiðni um endurupptöku
Lagður fram tölvupóstur Arkinn ehf, dags. 19.01.05, varðandi beiðni um að skipulagsráð afturkalli þá ákvörðun sína að synja umsókn teiknistofunnar Arkinn ehf um leyfi til breytinga á húsinu á lóðinni nr. 8 við Steinasel.
Frestað á milli funda.
53. fundur 2005
Steinasel 8, beiðni um endurupptöku
Lagt fram bréf Málflutnings og Ráðgjafar slf, f.h. Pálma Jóhannessonar, dags. 12. nóvember 2003, varðandi beiðni um að skipulags- og byggingarnefnd afturkalli þá ákvörðun sína að synja umsókn teiknistofunnar Arkinn ehf um leyfi til breytinga á húsinu á lóðinni nr. 8 við Steinasel.
Vísað til skipulagsráðs.
133. fundur 2003
Steinasel 8, beiðni um endurupptöku
Lagt fram að lokinni grenndarkynningu bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 13. ágúst 2003, þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta útliti og innra fyrirkomulagi,stækka aukaíbúð og bílgeymslu og taka í notkun óuppfyllt rými á fyrstu hæð og byggja viðbyggingar að suður- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Steinasel, samkv. uppdr. Teiknistofunnar Arkins ehf, dags. 15.07.03. Grenndarkynning stóð yfir frá 3.09.03 til 2.10.03. Athugasemdarbréf bárust frá eigendum húss nr. 11 við Skagasel, dags. 24.09.03 og eigendum húss nr. 15 við Stapasel, dags. 30.09.03. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 13. október 2003.
Stærð: stækkun 62,1 ferm. og 323,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 16.499
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
264. fundur 2003
Steinasel 8, beiðni um endurupptöku
Sótt er um leyfi til þess að breyta útliti og innra fyrirkomulagi, stækka aukaíbúð og bílgeymslu, taka í notkun óuppfyllt rými á fyrstu hæð og byggja viðbyggingar að suður- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Steinasel.
Stærð: stækkun 56,7 ferm. og 312,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 15.917
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Grenndarkynningu ólokið.
32. fundur 2003
Steinasel 8, beiðni um endurupptöku
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 13. ágúst 2003, þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta útliti og innra fyrirkomulagi,stækka aukaíbúð og bílgeymslu og taka í notkun óuppfyllt rými á fyrstu hæð og byggja viðbyggingar að suður- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Steinasel, samkv. uppdr. Teiknistofunnar Arkins ehf, dags. 15.07.03.
Stærð: stækkun 62,1 ferm. og 323,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 16.499
Samþykkt að grenndarkynna umsóknina fyrir hagsmunaaðilum að Steinaseli 6 og 7, Skagaseli 10 og 11og Stapaseli 13 og 15.
261. fundur 2003
Steinasel 8, beiðni um endurupptöku
Sótt er um leyfi til þess að breyta útliti og innra fyrirkomulagi,stækka aukaíbúð og bílgeymslu og taka í notkun óuppfyllt rými á fyrstu hæð og byggja viðbyggingar að suður- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Steinasel.
Stærð: stækkun 62,1 ferm. og 323,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 16.499
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.