Sólheimar 29-35

Verknúmer : BN019887

9. fundur 2000
Sólheimar 29-35, ofanábygging/ nr. 29-33
Lögð fram bréf Lögmanna Höfðabakka 9, dags. 17.11.00 og 30.11.00 og umsögn Borgarskipulags og skrifst.stj. borgarverkfræðings, dags. 23.10.00.
Frestað.

6. fundur 2000
Sólheimar 29-35, ofanábygging/ nr. 29-33
Lögð fram bréf Lögmanna Höfðabakka 9, dags. 10.11.00 og Lögmanna við Austurvöll dags. 13.11.00.


5. fundur 2000
Sólheimar 29-35, ofanábygging/ nr. 29-33
Lagðir fram að nýju uppdrættir Teiknistofunnar Háaleiti, dags. í janúar 2000, br. október 2000. Einnig lögð fram bréf Lögmanna við Austurvöll, dags. 01.12.99 og 06.01.00, bréf kærunefndar fjölbýlishúsamála, dags. 24. maí 2000 ásamt áliti, dags. 23.05.00. Ennfremur lagt fram bréf Lögmanna við Austurvöll, dags. 28.06.00, bréf Lögmanna Höfðabakka 9, dags. 02.10.00 og greinargerð dags. 06.10.00. Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 23.10.00 og bréf Lögmanna við Austurvöll, dags. 27.10.00.

Frestað.
Samþykkt að veita Lögmönnum við Austurvöll umbeðin frest til andmæla.

Júlíus Vífill Ingvarsson tók ekki þátt í afgreiðslu erindisins.


2">2. fundur 2000
Sólheimar 29-35, ofanábygging/ nr. 29-33
Lagðir fram að nýju uppdrættir Teiknistofunnar Háaleiti, dags. í janúar 2000, br. október 2000. Einnig lögð fram bréf Lögmanna við Austurvöll, dags. 01.12.99 og 06.01.00, bréf kærunefndar fjölbýlishúsamála, dags. 24. maí 2000 ásamt áliti, dags. 23.05.00. Ennfremur lagt fram bréf Lögmanna við Austurvöll, dags. 28.06.00, bréf Lögmanna Höfðabakka 9, dags. 02.10.00 og greinargerð dags. 06.10.00.
Frestað.

1. fundur 2000
Sólheimar 29-35, ofanábygging/ nr. 29-33
Lagðir fram uppdrættir Teiknistofunnar Háaleiti, dags. í janúar 2000, br. október 2000. Einnig lögð fram bréf Lögmanna við Austurvöll, dags. 01.12.99 og 06.01.00, bréf kærunefndar fjölbýlishúsamála, dags. 24. maí 2000 ásamt áliti, dags. 23.05.00. Ennfremur lagt fram bréf Lögmanna við Austurvöll, dags. 28.06.00, bréf Lögmanna Höfðabakka 9, dags. 02.10.00.


Frestað.
Vísað til nánari skoðunar Borgarskipulags og skrifstofustjóra borgarverkfræðings varðandi skiptingu lóðar.


3482. fundur 1999
Sólheimar 29-35, ofanábygging/ nr. 29-33
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir tveim íbúðum o.fl. á fyrstu hæð og byggja tvær hæðir með samtals 10 íbúðum ofan á hús nr. 29-33 (matshluti 01) á lóðinni nr. 29-35 við Sólheima.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.