Naustabryggja 55-57

Verknúmer : BN019697

3485. fundur 1999
Naustabryggja 55-57, Fjölbýlishús m. 22 íb. og versl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. hæða steinsteypt fjölbýlishús einangrað að utan og klætt málmplötum, með tuttugu og tveimur íbúðum, átta bílgeymslum og verslun á hluta 1. hæðar á lóðinni nr. 55- 57 við Naustabryggju.
Jafnframt er erindi 17766 dregið til baka.
Stærð: Kjallari 292,5 ferm., verslun 1.hæð 130,3 ferm., íbúð 1. hæð 412,6 ferm., 2. hæð 667,3 ferm., 3. hæð 651,9 ferm., 4. hæð 550,8 ferm., bifreiðargeymslur 159,9 ferm., samtals 2865,3 ferm., 8668,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 216.713
Bréf frá Björgun dags. 3. september 1999 og bréf hönnuðar dags. 17. október 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


3484. fundur 1999
Naustabryggja 55-57, Fjölbýlishús m. 22 íb. og versl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. hæða steinsteypt fjölbýlishús einangrað að utan og klætt málmplötum, með tuttugu tveimur íbúðum, átta bílgeymslum og verslun á hluta 1. hæðar á lóðinni nr. 55- 57 við Naustabryggju.
Jafnframt er erindi 17766 dregið til baka.
Stærð: Kjallari 292,5 ferm., verslun 1.hæð 130,3 ferm., íbúð 1. hæð 412,6 ferm., 2. hæð 667,3 ferm., 3. hæð 651,9 ferm., 4. hæð 550,8 ferm., bifreiðargeymslur 159,9 ferm., samtals 2865,3 ferm., 8668,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 216.713
Bréf frá Björgun dags. 3. september 1999 og bréf hönnuðar dags. 17. október 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3481. fundur 1999
Naustabryggja 55-57, Fjölbýlishús m. 22 íb. og versl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. hæða steinsteypt fjölbýlishús einangrað að utan og klætt málmplötum, með tuttugu tveimur íbúðum, átta bílgeymslum og verslun á hluta 1. hæðar á lóðinni nr. 55- 57 við Naustabryggju.
Stærð: Kjallari 292,5 ferm., verslun 1.hæð 130,3 ferm., íbúð 1. hæð 412,6 ferm., 2. hæð 667,3 ferm., 3. hæð 651,9 ferm., 4. hæð 550,8 ferm., bifreiðargeymslur 159,9 ferm., samtals 2865,3 ferm., 8668,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 216.713
Bréf frá Björgun dags. 3. september 1999 og bréf hönnuðar dags. 17. október 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.