Barmahlíð 8

Verknúmer : BN019607

3484. fundur 1999
Barmahlíð 8, Br. verslun í íbúðir
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.Sótt er um leyfi til þess að breyta áður samþykktum íbúðum á 1. hæð og í kjallara þannig að lofthæð kjallara verði næg fyrir íbúðarými, breyta útliti allra hliða og um leyfi til þess að grafa frá suður- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Bréf burðarvirkishönnuðar vegna múrbrots dags. 18. ágúst 1999 og samþykki meðeigenda dags. 29. september, 1. nóvember og 10. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3481. fundur 1999
Barmahlíð 8, Br. verslun í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta áður samþykktum íbúðum á 1. hæð og í kjallara þannig að lofthæð kjallara verði næg fyrir íbúðarými, breyta útliti allra hliða og um leyfi til þess að grafa frá suður- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Bréf burðarvirkishönnuðar vegna múrbrots dags. 18. ágúst fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.
Vakin er athygli á því að þetta er í annað sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


3479. fundur 1999
Barmahlíð 8, Br. verslun í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta áður samþykktum íbúðum á 1. hæð og í kjallara þannig að lofthæð kjallara verði næg fyrir íbúðarými, breyta útliti allra hliða og um leyfi til þess að grafa frá suður- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Bréf burðarvirkishönnuðar vegna múrbrots dags. 18. ágúst fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.