Breiðavík 81
Verknúmer : BN019603
3499. fundur 2000
Breiðavík 81, Einbýlishús m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt að 90 sm út fyrir byggingareit til austurs á lóðinni nr. 81 við Breiðuvík.
Stærð: Íbúð 192,3 ferm., bílgeymsla 46,6 ferm., samtals 238,9 ferm., 852,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 21.320
Borgarskipulag kynnti erindið til 24. nóvember 1999.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 6. desember 1999 fylgir erindinu
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
3487. fundur 1999
Breiðavík 81, Einbýlishús m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt að 90 sm út fyrir byggingareit til austurs á lóðinni nr. 81 við Breiðuvík.
Stærð: Íbúð 192,3 ferm., bílgeymsla 46,6 ferm., samtals 238,9 ferm., 737,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 18.430
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 6. desember 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. fundur 1999
Breiðavík 81, Einbýlishús m. innb. bílg.
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 27. ágúst 1999, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt að 90 sm út fyrir byggingareit til austurs á lóðinni nr. 81 við Breiðuvík, samkv. uppdr. ES Teiknistofunnar, dags. 18.08.99. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 23.09.99. Málið var í kynningu til 24. nóv. 1999. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi í samræmi við kynntar teikningar sbr. umsögn Borgarskipulags 23.09.99.
20. fundur 1999
Breiðavík 81, Einbýlishús m. innb. bílg.
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 27. ágúst 1999, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt að 90 sm út fyrir byggingareit til austurs á lóðinni nr. 81 við Breiðuvík, samkv. uppdr. ES Teiknistofunnar, dags. 18.08.99. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 23.09.99.
Samþykkt að grendarkynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Breiðuvík 79 skv. 2. mgr. 23. gr. sbr. 7. mgr. 43. gr. laga nr. 73/1997.
3479. fundur 1999
Breiðavík 81, Einbýlishús m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt að 90 sm út fyrir byggingareit til austurs á lóðinni nr. 81 við Breiðuvík.
Stærð: Íbúð 192,3 ferm., bílgeymsla 46,6 ferm., samtals 238,9 ferm., 737,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 18.430
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar vegna byggingarreits.