Bæjarflöt 8
Verknúmer : BN018148
79. fundur 1998
Bæjarflöt 8, Atv.húsn. úr steinst á einni hæð með millig.
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð með milligólfi í hluta húss á lóðinni nr. 8 við Bæjarflöt. Húsið verður einangrað að utan og klætt trapizuformuðum stálplötum.
Stærðir: 1. hæð 733,6 ferm. milligólf 174,3 ferm. samtals 907,9 ferm. og 4804,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 120.115
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember 1998 fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 20. nóvember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.