Múlavegur 1
Verknúmer : BN015633
3433. fundur 1997
Múlavegur 1, Byggja yfir núverandi skautasvell og tengja eldri byggingu.
Sótt er um leyfi til þess að byggja yfir skautasvell og tengja eldri byggingar á lóðinni nr. 1 við Múlaveg.
Stærð: 1. hæð 3139 ferm., áhorfendapallar 305 ferm., samtals 3444 ferm., 32155 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 767.540
Umsögn frá Vinnueftirliti ríkisins dags. 3. september 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Varðandi þakefni er áskilið samþykki Brunamálastofnunar.