Breiðavík 31-33

Verknúmer : BN015525

43. fundur 1997
Breiðavík 31-33, Breyting á áður samþ. teikningum.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þak yfir tröppur, breyta handriðum og fella niður kröfu um upphitun á ný samþykktum teikningum af húsinu á lóðinni nr. 31-33 við Breiðuvík.
Gjald kr. 2.387
Bréf hönnuðar dags. 19. ágúst 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.