Efstaleiti 3

Verknúmer : BN013065

3408. fundur 1996
Efstaleiti 3, Heilsugæslustöð
Sótt er um leyfi til að byggja heilsugæslustöð úr steinsteypu,
gleri, timbri og áli á lóðinni nr. 3 við Efstaleiti.
Stærð: 1. hæð 876 ferm., 3555 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 79.988.oo.
Erindið var kynnt nágrönnum með bréfi dags. 5. júní 1996, mótmæli
hafa borist með bréfum dags. 27. júní 1996, 1. júlí 1996 og
10. ágúst 1996.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Helgi Hjálmarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.