Laugalækjarskóli
Verknúmer : BN013063
3408. fundur 1996
Laugalækjarskóli, Færanlegar kennslustofur.
Sótt er um leyfi til að byggja færanlegt kennsluhús úr
stálgrind á lóð Laugalækjarskóla við Laugalæk.
Stærð: 1. hæð 152,8 ferm., 449 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo +
10.103.oo.
Samþykki fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur dags. 15.05.1996 fylgir
erindinu.
Samþykkt, 3:2.
Til þriggja ára.
Halldór Guðmundsson og Hilmar Guðlaugsson á móti.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Ágúst Jónsson kom á fundinn kl. 11.43.