Flúðasel 2-24
Verknúmer : BN012724
3405. fundur 1996
Flúðasel 2-24, Loka svölum og klæða húsið.
Sótt er um leyfi til að klæða húsið með steniplötum og loka
svölum með gleri í húsinu á lóðinni nr. 2-10 við Flúðasel.
Stækkun: 22 ferm., 58 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 1.305.oo. Meðfylgjandi er bréf Einars H.
Guðmundssonar dags. 15.07.1996. Ástandskönnun útveggja dags.
15.06.1996 og greinagerð Þorsteins Friðþjófssonar vegna lokunar
svala dags. 15.06.1996.
Samþykkt.
Sigríður Þórisdóttir vék af fundi kl. 12.30.