Kleppsvegur 86

Verknúmer : BN011361

5. fundur 1996
Kleppsvegur 86, Stækka og breyta
Sótt er um leyfi fyrir rýmum sem sýnd voru óútgrafin á
upphaflegum teikningum en hafa verið í notkun frá upphafi,
einnig er sótt um að stækka bílskúr og setja nýja glugga á
norður-suður og austurhliðar hússins á lóðinni nr. 86 við
Kleppsveg.
Stærð: kjallari 46 ferm., 115 rúmm. Bílgeymsla 3,7 ferm., 9 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.790.oo.

Frestað.
Gera skal grein fyrir vegg milli bílskúrs og íbúðar.