Korpa við vesturlandsveg
Verknúmer : BN009132
3377. fundur 1995
Korpa við vesturlandsveg, Korpa við Vesturlandsveg
Sótt er um leyfi til að breyta súlnastöðu í sal, þ.e. steyptur
milliveggur sem súlur stóðu á er fjarlægður og nýjar súlur koma
á undirstöður, í aðveitustöð 8 við Korpu við Vesturlandsveg.
Gjald kr. 2.180.oo.
Samþykkt.